Tíminn - 15.12.1949, Page 8
T3- árg.
Reykjavík,
„A rÖHAin VEGt“ t DAG:
Bréf um verzlunarfrelsi.
15. des. 1949
269. blað
„Fákur" - ný bók um hesta
Frásagnir af hestum, niöniiam og kappreið-
uin, er Einar E. Sa*nmndsen hefir ritað og
* v v i
biiið til preníunar.
Komin er á bókamarkaðinn ný bók um hesta. Nefnist
lún Fákur og er útgefandi bókarinnar Hestamannafélagið
Pákur í Reykjavík, en Einar E. Sæmundsen hefir búið hana
mdir prentun og ritað að miklu leyti. Fákur er stórt rit og
audað að öllum frágangi, tæpar 500 síður í Skírnisbroti.
llllllllllllimiUIMIIIIIUIIUIIIIIIIIIIItllllllMMHIIIIllllllin*
Muuið vetrar-
hjálpina:
Skátarnir fara um
vestur- og mið-
bæinn í dag
ííó'kin Fákur er gefin út í
ijefni af 25 ára afmæli
lestamannafélagsins Fáks.
.vieginefni bókarinnar er
ikipt niður í þrjá aðalkafla
iðalf. E.f.É.
(Framhald af 1. síðu)
uldveiða tekur, og að allir
Jlóar og firðir, þar með tal-
mn Norðurflóinn, frá Horni
rð Melrakkasléttu, verði tald-
r innan landhelgislínunnar.
Þá telur fundurinn að setja
/erói skýrari ákvæði í fisk-
/eiðilöggjöfinni um takmörk-
in a rétti erlendra veiðiskipa
;il þess að hafast við í land-
aeigi eða íslenzkum höfnum.
Oánægðir með afgreiðsiu
ilutatryggingarsjóðs.
Áðalfundur L. í. Ú. vítir
aarðlega á hvern hátt lögin
im hlutatryggingarsjóð báta-
itvegsins frá 16. maí 1949
/oru afgreidd á s. 1. Alþingi,
par sem rift var því atriði
. samkomulagi, er fulltrúa-
Jundur L. í. Ú. gerði við ríkis-
stjörnina hinn 11. janúar s. 1.
ið' sjóðurinn yrði starfrækt-
ar -á yfirstandandi ári, ef til
iflabrests kæmi.
Þá vill fundurinn eindreg-
ð beina þeirri áskorun til
vlþingis, að 9. gr. laganna,
im árlegar tekjur sjóðsins
ærði þannig:
1. Hálft prósent af útflutn-
ngsgjaldi af öllum útflutt-
am sjávarafurðum öðru/.i en
peim, sem koma frá botn-
/örpuskipum, hvalveiðum og
úldveiðum. Skal gjald þetta
reiknað á sama hátt og ann-
ið útflutningsgjald af sömu
'öru.
2. Hálft prósent af verð-
næjá allra innfluttra varæ.
• 3. Framlag úr ríkissjóði á
núti 1. og 2. lið.
4. Vextir og aðrar tekjur
ií eignum sjóðsins. Ríkissjóð-
rr sér um innheimtu tekna,
skv. 1., 2. og 3. tölulið þess-
rrar greinar. Tekjur skv. 1.
;ölulið skiptist á deildirnar
aannig, að tekjur vegna síld-
/eioa falli til síldveiðideildar
en tekjur vegna þorskveiða j
;ii þorskveiðideildar. Tekjur!
skv. 2. og 3. lið skiptist til
ieíldanna í sömu hlutföllum.
og bera þeir heitin: Hesta-
mannafélagið Fákur 1922—
1947. Er þar rakin saga fé-
lagsins í aldarfjórðung af rit-
stjóra bókarihhar, Einari E.
Sæmundsen. Þá er yfirlit um
kappreiðar félagsins, og er
það einnig eftir Einar.
Annar aðalkafli bókarinn-
ar nefnist Á hestaþingi- Eru
í honum, eins og nafnið ber
með sér, greinar og frásagn-
ir um marga hesta og einnig
frásagnir um hestamenn, en
það er óhjakvæmilegt, að
þeirra sé gétið um leið og
hestanna.
Siðasti kafli bókarinnar
nefnist Hestamannafélög og
er þar sagt frá hestamanna-
félögum, sem starfandi eru
víðs vegar urri land og kapp-
reiðum, er þau hafa háð.
Bók þessi átti að koma út
1947, en það ár átti Hesta-
mannaíélagið Fákur í Reykja
vík aldarfjórðungsafmæli. Út
koma bókarirmar dróst þó
einkum vegna sjúkleika Ein-
ars E. Sæmundsens, eins og
þeir segja í formála Björn
Gunnlaugsson og Björn
Björnsson. í kaflanum um
Hestamannafélagið Fák er
reynt að rekja uppruna hvers
hests, sem getið hefir sér ein-
hvern orðstír í kappreiðum
félagsins, og er þar geysim.ik
inn og skemmtilegan fróðleik
að finna um ætttr hesta og
hestamenn víðs vegar um
land.
Þá er einnig í skýrslum
I heimsækja
! É bænum
Nú nálgast jólin óðum, I
1 og eins og venjulega reyn- f
\ ir vetrarhjálpin að gleðja i
i sem flesta og bæta úr f
i brýnni þörf, þar sem að i
f kreppir. Skátarnir munu \
fólk í vestur- I
og miðbænum í i
i kvöld á tímabilinu frá kl. f
| 7—11 og er fólk beðið að i
| vera viðbúið með það, sem 1
i það ætlar að láta af hendi f
I rakna til starfsemi vetrar- f
i hjálparinnar. Á morgun, i
i föstudag, munu skátarnir i
I heimsækja Austurbæinga, f
§ en ekki er víst að þeir kom- |
i ist yfir að heimsækja alla i
i þar þann dag, og halda þá i
I áfram á mánudaginn.
Kostov var dæmdur ti!
dauða í Sofia í gær
Rétiarhöldin «g dómkvaðning'ln hafði
■'tm
sér «11 oinkoniii róttarofsóknar.
Síðdegis í gær var kveðinn upp dauðadómur í Sofia yf-
ir Traicho Kostov Djunef fyrrum ráðherra í stjórn Búlgaríœ
og ritara í miðstjórn kommúnistaflokksins þar. Kostov flutts
yfirlýsingu um sakleysi sitt, er dómurinn var upp kveðinn,,
en fékk ekki hljóð fyrir lirópum, sem að honum voru gerð.
Talið er víst, að dómnum verði ekki áfrýjað.
Krysuvíkurleiðin
hin greiðfærasta
I dómsákærunni eru helztu
sakir Kostovs taldar fjórar:
njósnir fyrir erlend ríki, föð-
urlandssvik, samsæri gegn
stjórnendum landsins og
skemmdarverk.
Þegar dómurinn hafði ver-
ið lesinn upp reis Kostov úr
sæti og lýsti því yfir, að hann
væri ekki sekur um þessar
ákærur, hann væri ekki ó-
I vinur föðurlandsins, hefði
ekki gert samsæri um að
myrða Dimitrof og bæri
mikla virðingu fyrir Sovjet-
ríkjunum. Hann fékk þó ekki
að ljúka yfirlýsingu sinni, því
Krýsuvikurleiðin er nú hin
greiðfærasta. Maður, sem kom
þá leið að austan í fyrrakvöld,
tjáði Tímanum, að á henni
væri hvergi snjór til trafala,
og gætu allir bílar farið hana
fyrirstöðulaust. Lítilsháttar
snjór væri þó við Hlíðarvatn,
en ekki til saka, og við Stap-
ana, þar sem myndazt höfðu
lítilsháttar skaflar, hefir
snjónum verið ýtt af veginum.
Vegurinn um Ölfusið er
einnig orðinn sæmilega greið-
fær öllum bílum.
Vishinsky
í Berlín
Vishinsky kom til Berlínar
í gær á leið sihni heim af
allsherjarþinginu i New York.
Mun hann dveljast i Austur-
Berlín nokkra daga. — Ýmsir
æðstu menn austur-þýzku.
stjórnarinnar tðku á móti
honum á flugvellinum og lög
að hróp og köll kváðu við ílreglan stóð þar heiðursvörð.
salnum, og dómendur eða
réttar\jgregla reyndi ekki að
kveða ókyrrðina niður til þess
að gefa honum hljóð.
Réttarhöld þessi eru talin \
mjög keimlík réttarhöldunum i
yfir Rajk fyrir nokkru, en
bera þó enn meiri svip rétt-
arofsókna- Það þykir og full-
víst, að málssóknir þessar séu
liður í baráttu gegn Júgó-
slavíu og hafi það markmið
að skapa ótta þar í landi við
hvers konar tilraunir til and-
stöðu gegn Rússum.
Forsætisráðherra austur-
þýzku stjórnarinnar var þó
ekki viðstaddur og talið að
hann hafi verið sjúkur.
Þrettánda hefti
íslenzkrar fyndni
(Framhald á 2. siðu).
öætur úr sjóðnum nái
tíl komandi vertíðar.
-Ennfremur telur fundur-
,nn eitt af höfuðskilyrðum
aess að útgerð geti hafist nú
am áramótin, eftir að grund-
/öllur að öðru leyti hefir ver-
ð fenginn fyrir áframhald-
indl útgerð vélbátaflotans, að
;ryggt verði, að lögum þessum
/erði breytt þannig, að bæt-
ur úr sjóðnum nái til kom-
undi vetrarvertíðar.“
4. Með skírskotun til sam-
,-comulags þess, sem fulltrúa-
fundur L. í. Ú. gerði við rik-
isstjórnina hinn 11. janúar
1949, þar sem ríkisstjórnin
lofaði setningu laga um afla-
og hlutatryggingarsjóð báta-
útvegsins og jafnframt að
sjóðurinn yrði starfræktur ár-
ið 1949, samþykkir aðalfund-
ur L. í. Ú. 12. desember 1949,
að skora á Alþingi að með því
að lögin uffi afla- og hluta-
tryggingarsjóðinn ákveða, að
greiðslur úr sjóðnum nái eigi
til ársins 1949, þá geri Al-
þingi þegar ráðstafanir i sam
bandi við frumvarp til laga
um viðauka við breytingu á
lögum nr. 100, 29. desember
1948, um dýrtíðarráðstafanir
vegna atvinnuveganna og fl.
á þá leið, að sildarútvegs-
mönnum er gerðu út á sild-
veiiar s'umaxfð 1949, verðl
veitt aðstoð vegna aflabrests-
ins, eigi minni og með svip-
uðu fyrirkomulagi, og gert
var vegna síldarbrestsins ár-
ið 1948.
í þessu sambandi vill fund-
urinn vekja athygli Alþingis
á þvi að þar sem margir út-
vegsmenn hafa enn ekki get-
að innt sjóveðskröfur af skip-
um sínum, er mjög aðkallandi
mál að þessu verði hraðað.“
Ævisaga víðföruls
íslendings
Dr. Jón StofáiiNson segir frá ferðum síniini
or' lífi ■ þremur heimsálfum.
I gær kom á bókamarkaðinn bók, sem margir munu
I bafa ánægju af að lesa. Er það ævisaga dr. Jóns Stefáns-
( sonar og nefnir hann bókina Úti í heimi. Er það réttnefni
á ævisögu hans, því hann hefir mestan sinn aldur alið í
fjarlægum löndum og dvalið í þremur heimsálfunum, Asiu
og Afríku auk Evrópu. Lengst hefir Jón dvalið í Bretlandi
og hefir hann þar sem annars staðar komizt í kynni við
margvíslega menn.
. ,, , , I hann fór héðan til náms út
I formála, sem dr. Alexand- j heim Hann feröaðist hér
er Johannesson ntar fyrir eð skaldinu Hall Cane þ
bókmm, segir hann Það álit|ar hann
var að viða að sér
bókin sé skemmtileg efni j Glataða soninn) sem
gerist hér á landi-
Þrettánda hefti Islenzkrar
fyndni er nýkomið út, en út-
gefandi þess er Gunnar Sig-
urðsson frá Selalæk, er einn-
ig hefír safnajð efninu og
skráð sögurnar.
í þessu hefti eru að venju.
150 skopsagnir, flestar af nafn.
greindum mönnum, þar á
meðal mörgum forustumönn-
um, sem nú eru í fremstu.
röð, " ög svo öðrum þekktum
mönnum. Er sagt frá mörg-
um . skritnum atvikum og
broslegum tilsvörum.
Rafskinna
og eigi engan sinn líka í ís-
lenzkum bókmenntum.
Ævisaga Jcns Stefánssonar
Jón Stefánsson náði skjót-
er ævisaga heimsborgara, sem um frama við Kaupmanna-
hefir haft kynni af mörgum I hafnarháskóla og varði þar
heimsfrægum . mcnnum, er doktorsritgerð um brezkar
orðið hafa á leið hans. Hann ! bókmenntir. Mun honum
hefir í nær hálfa öld setið hafa staðið til boða að gerast
innan um sex milljónir bóka 1 prófessor i brezkum bók-
í British Museum og um nokk menntum við skólann, en
urt skeið i næsta sæti við
sjálfan Lenin. Hann hefir
haft persónuleg kynni af
þremur brezlcum forsætisráð-
herrum.
Jón hefir nokkrum sinnum
komið til íslands eftir að
hann segist ekki sjá eftir því
að hafa heldur farið út í
heiminn til að skoða hann.
Og víst er um það, að dr. Jón
Stefánsson hefir líka séð
margt á sinni löngu ferð um
fjarlæg lönd.
Eitt af því, sem vekur einna
mesta athygli vegfarenda i
Austurstræti fyrir hver jól er
Rafskinna Gunnars Bach-
manns. Mun hún nú eiga 15
ára afmæli um þessi jól. Og
ennþá virðist að hvergi stanzi
jafnmargir á ferð sinni um
bæinn og við Rafskinnu Gunn
ars. Prýða hana fjöldi smekk
legra, handunninna teikn-
inga. Og í miðri hrúgu af
jólabcgglum er mjög haglega
Ngerður jólasveinn, sem „slær
takt“ um leið og hann lyftir
upp Ijóskeri, hneigir sig og
rennir hlýtt fögrum augum
til umhverfisins.
Likist hinn síðskeggjaði
jólasveinn mjög lifandi
manni, og er góður vottur um
hagleik og listfengi Gunnars
Bachmanns, er birtist höfuð-
staðarbúum við Austurstræti
fyrir hver jól.