Tíminn - 17.12.1949, Side 5

Tíminn - 17.12.1949, Side 5
271. blað TÍMINN, laugardaginn 17. desember 1949 Laugard. 17. des. Stjórnarreisa hafin Tillögur Alþýðusam- bandsins * Stjórn Alþýðusambands ís- lands hefir nýlega sent frá sér yfirlýsingu, þar sem kraf- ist er raunhæfra áðgerða gegn vaxandi dýrtíð, en ella er talið nauðsynlegt að hafin verði barátta fyrir nýrri grunn kaupshækkun. Stjóm Al- þýðusambandsins telur slíkt þó neyðarkost og leggur því megináherzlú á baráttuna gegn dýrtíðinni. Þessi stefnuyfirlýsing Al- þýð usambandsst j órnarinnar er í höfuðatriðum samhljóða þeim ályktunum, sem gerðar voru á þingi sambandsins í fyrrahaust. Framsóknarfiokk urinn var þá eini stjórnar- flokkurinn, sem vildi að .geng ið yrði til móts við óskir jþings ins og lagði fram tillögur í samræmi við það bæði inn- an ríkisstjórnarinnar og á Alþingi. Hvorki Sjálfstæðis- flokkurinn . né Alþýðufjokk- urinn vildi á þetta fallast af ótta við, að slíkt myndi skerða verulega hag og gróða mcguleika auðstéttarinnar. Afleiðingin varð ný grunn- kaupshækkun og aukin.dýr- tíð af völdum hennar, er at- vinnuvegirnir og almenning- ur súpa nú seyðið af. Alþýðusambandið kemur nú fram á nýjan leik og biður þing og stjórn um ráðstafan ir til að afstýra aukinni dýr tíð og nýrri kauphækkunar- baráttu. Það mun nú ekki fremur en fyrr standa á Fram sóknarflokknum að koma hér til móts við hinar réttmætu óskir verkalýðssamtakanna. En hvað gera hinir stjórn- málafiokkar landsins? Alþýðublaðið hefir að þessu sinni tekið- yfirlýsingu Aiþýðu sambandsins vinsamlega en slíkt hefir það raunar gert fyrri, þótt afstaða flokks þess hafi orðið á aðra leið. Það er nefnilega ómótmælanlegt, að Alþýðuflokkurinn á sinn stóra þátt í því, hvernig komið er. Allt sfðan 1942 hefir hann haft nána samvinnu við Sjálf stæðisflokkinn og hjálpað honum til að halda verndar- hendi yfir okri og svindli braskaranna. Seinast á þessu ári stóð hann að þvi með Sjálfstæðisflokknum, að kröf um Albýðusambandsins. var hafnað og verkalýðssamtökin voru neydd út í nýja kaup- hækkunarbaráttu. Fram- koma Alþýðuflokksins á þessu þingi bendir og síður en.svo til þess, að hann hafi- hér nokkuð breytt um stefnu. Hin yfirlýsta hjáseta hans virðist byggð á því, að ■hann vilji hindra sérhver samtök um raunhæfar aðgerðir,-enda er afleiðing hjásetunnar þeg ar orðin sú, að hrein flokks- stjórn Sjálfstæðisflokksins er komin til valda. Samvinna A1 þýðuflokksins við Sjálfstæðis flokkinn um nefndakosning ar í þinginu bendir og yissu- lega til alls annars en þess, að forsprakkar Alþýðuflokks ins séu að hverfa af ý vegi íhaldsþj ónustunnar. En þrátt fyrir .það, sem á undan er gengið, stendur Al- þýðuflokknum það til boða, Sex hestar voru fyrir nokkr urr dögum teknir úr Bessa- staðanesi og reknir í stjórn- arráðshlaðið. Ekki voru þeir glæsilegir útlits, frekar en við mátti búast á þessum tíma. Fimm menn stóðu ferðbún ir á hlaðinu. Ólafur Thors í klofháum reiðsokkum, mikilli loðskinnstreyju, með. lamb-1 húshettu á höfði og marg- vafinn ullartrefil um hálsinn. „Ég fékk lungnabólu,“ sagði hann. „Það setti að mér nýsköpunarhroll. — Ekk ert til að brenna lengur.“ Bjarni Benediktsson stóð þar í stuttbuxum, stutttreyju á stuttum skóm og með stutt húfu á kolli. „Mér fannst engin ástæða til að búa mig eins og til langferðar vær?,“ tautaði hann í barm sinn um leið og hann leit á Ólaf. Björn Ólafsson var létt- klæddur og bar sig borgin- mannlega. — „Mér datt ekki í hug að klæða mig dýrum dúðum og lækka með því eignaskatt minn til ríkissjóðs því ef ég man rétt eru ígangs klæði skattfrjáls,“ segir Björn. Jóhann Þ. Jósefsson er í sjóklæðum. — „Ég þarf að tala við sjómennina," segir hann eins og afsakandi við Björn, „og svo veit ég aldrei nema Ólafur setji okkur fram af. Ég fékk þessi sjóklæði fyr ir gjaldeyri, sem ella hefði aldrei komið til skila.“ Allt andlitið á Jón Pálma- syni ev eitt sælubros. Hann hefir búizt svörtu klæðisföt- unum, sem hann smeygði sér í, þegar hann hafði mest við sem forseti sameinaðs alþing >is. — „Það er bændum að skapi,“ segir hann — „að ráð herra þeirra sé nýtinn. Þess vegna þykir mér við eiga að notast við þessi föt svona á hestbaki." „Hefirðu ekki eitthvað fleira meðferðis frá forseta- tímabilinu," kallar Ólafur til hans. „Við sjáum nú til þegar við áum,“ svarar Jón og klappar drýgindalega á troðna tösku sína. Björn hristi höfuðið. „Þið eruð ekki að hugsa um ríkis- sj óðinn“. „Þitt er að hugsa um hann — og það ætti að vera hon- um nóg, ef nokkuð er að marka Vísi,“ segir Ólafur. „Og svo af stað,“ bætir hann ' beislistaum í lófa Jóns við með rosarómi. iPálmasonar. Jón luur á fær- leikinn, sem honum er ætlað „Að komast sem fyrst og ur, og brosið hverfur af and- komast sem lengst lliti hans. er kapp þess, sem langar að j „Ólafur, Ólafur“, kallar fara, Ihann. „Ég setti það upp sem kvað Hannes forðum. „Komdu með gæðinginn, hestasveinn“. Pilturinn, sem rekið hafði hestana í hlaðið, teymir til hans bleikan jálk. „Hver fjandinn er þetta?“ segir Ólafur byrstur. „Ég átti að hafa hvítan fák.“ „Já,“ segir pilturinn. „Hann er víst hvítur en hef- ir velt sér í nýsköpunarflagi.“ „Þá lagast það,“ segir for- sprakkinn og snarar sér á bak. Bjarni Benediktsson rjálar við mósóttan klárhlunk, lút- an og stirðlegan, sem hesta- sveinninn hefir beint til hans. „Varla hef ég séð minna aðlaðandi fararskjótta, og landbúnaðarráðherra að fá hann Vakra-Skjóna, en nú er mér fengin brún merar- titj a“. „O, þú gazt enga kosti sett. Sá getur ekki gert kröfur, sem biður að lofa sér,“ dryn- ur Ólafur hásum rómi. „Kærðu þig kollóttan um lit- inn. Þú getur sagt með nafna þínum á Bægisá:“ „Vakri-Skjóni hann skal heita honum mun ég nafnið veita þó aö meri það sé brún.“ Þegar ferðin er á enda get- ur þú alltaf minnzt merar- innar sem Vakra-Skjóna. Draumar endurminninganna verða hvort sem er að vera trauðla munu geta greint þér miklu meira en virkileik aðrir en sérfræðingar, hvað er aftur og hvað er fram á skepnunni“, segir Bjarni. „Taglið er að aftan,“ gellur í piltinum. Bjarni staulast á bak — og snýr rétt. „Ert það ekki þú, sem átt að reiða undir þér ríkissjóð- inn?“ segir hestasveinninn við Björn Ólafsson. Björn neitar því ekki. „Þá er hún hérna hún Landssjóðsskjóna gamla handa þér“, segir pilturinn. „Er hún nokkuð fælin?“ spyr Björn. „Ég hugsa nefni- lega, að það kunni að hringla dálítið i gulli hjá mér.“ „Nei,“ segir strákur. „En hún er orðin löt“. „Það gerir ekkert", segir Björn. „Ég get slegið í“. Svo stiklar hann i söðulinn á Skjónu og slær í. En það, sem heyrist er ekki gullhljóm ur. Jóhanni Þ. Jósefssyni er fenginn sægrár foli. Jóhann beygir sig og athugar gaum- gæfilega fætur hestsins. „Ég er að athuga, hvort hófarnir snúi rétt. Ég varð einu sinni fyrir þvi að fara á bak á nyk- ur hjá Ólafi mínum. Það var þegar hann gerði mig að for- manni Nýbyggingarráðs“. En þetta virðist vera venju- leg bykkja að sköpulagi. Og Jóhann bröltir á bak. Hestasveinninn leggur orðið þér. Jón „Kappinn" Björn Enginn maður mun hafi> talað um það með öllu meiri rembingi en Björn Ólafsson að auðvelt væri að ráða bót á fjárhagserfiðleikum þjóðar innar. Hann hefir skrifað um það aílmargar greinar og láí ist þar hafa ráð undir hverjti rifi. Svo mjög hefir Björn lát- ið á þessu bera, að ýmsir virí ast hafa verið farnir að trúa. þvi, að hann væri flokksmónr.: um sínum ráðsnjallari á þessu sviði. Það hefir líka aukið nokk uð álit á Birni, að hann hefii talað mjög borginfnannlegi, um það, að stjórnmálamenr ættu ekki að vera að tefh neina refskák, heldur leggjt tillögur sínar fram kalt og ákveðið og standa með þeín. eða falla. Því hafa ýmsir halt ið, að hann væri kjarkmeiri og heiðarlegri en aðrir forustu- menn Sjálfstæðisflokksns, Nú hefir Björn hinsvegai fengið tækifæri til að sýna karlmennsku sína og ráð snilli. Hann hefir tekið a< sér stjórn fjármála og við- skiptamála í ráðuneyt, Sjálfstæðisflokksins. Nú fa inn getur minn.“ Jón svarar fótinn upp í hnakkinn og, , klofast þannig á bak af jafn orði’ Þeear hann sknfar 1 Y1S' engu. Leggur jmenn að s3a hvort Björn ei slíkur á borði og hann er sléttu án þess að stíga í ístaö ið. Kippir í taumana og ber stokkinn. Brúnka grípur vekurðartipl, stingur við stökum, fer rangt upp á hopp og veifar taglinu. Þannig er riðið úr hlaði. Bjarni ávarpar Ólaf sem fer fyrstur: „Þú leggur þó líklega ekki á brattann?“ „Nei“, svarar Ólafur. „Förum við ekki norður?“ spyr Jón. „Jú, við förum norður — undanhalt — troðnar slóðir“, svarar Ólafur. Þá kallar hestasveinninn, sem stendur eftir á hlaðinu með sjötta hestinn mann- lausan: „Hvað á ég að gera við Moldu gömlu? Handa hverjum á hún að vera?“ Ólafur kallar þegar á móti: „Hún er ætluð Alþýðuflokkn um. Bíddu þarna með hana um stund. Ég ætlast til, að Stefán Jóhann eða Ásgeir taki hana bráðum og komi á eftir okkur til þess að slást í förina“. pb að taka upp samvinnu við Framsóknarflokkinn um að framfylgja þeim tillögum sem Alþýðusambandið setur fram um baráttu gegn dýrtíðinni. | Framsóknarflokkurinn er reiðubúinn til að styðja að | framgangi þeirra og það er 'fjarstæða hjá Alþýðublaðinu 'að hann setji gengislækkun að nokkru skilyrði, því að j hann er reiðubúinn til að fall ast á sérhvert annað úrræði til hjálpar framleiðslunni, I sem Alþýðuflokkurinn kann j að geta bent á, að komi henni að góðum notum. — En vissulega verður að gera ráð- stafanir til að tryggja fram- leiðsluna jafnhliða öðrum dýrtíðarráðstöfunum, ef versti óvinúr verkalýðsinsr atvihnu leysiö, á. ^kki ,að sækja hann heim. r,T“r.''1V‘ Fyrir alþý’ðustéttir landsin3 er vissulega fyllsta ástæða til þess að veita því athygli, hver verða hin raunverulegu við- brögð Alþýðuflokksins til til- lagna Alþýðusambandsins. Allar líkur benda til þess, að þær gætu komist fram, ef hann tæki upp samvinnu um það við Framsóknarflokkinn. Það veltur því fyrst og fremst á Alþýðuflokknum, hvort þær komast fram eða ekki. Ef það kemur í ljós, að foringjar hans meta ennþá meira íhalds þjónustuna en hag alþýðunn- ar og láta því framgang þess- ara tillagna stranda á sér, hafa hinir óbreyttu liðsmenn hans ekki nema einn kost að velja- Það cr að yfirgefa hina svikulu foringja og koma til liðs við aðra umbótamenn lanctsihs um myndun sam- taka, sem gætu orðið nóga sterk til að brjóta yfirdrottn- un auðkónganna og okrar- anna á bak aftur. Fasteignasölu- miðstöðin Lækjargötu 10 B. Simi 6530 Annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Enn- fremur alls konar trygging- ar,-svo sem brunatryggingar, innbús-, líftryggingar o. fl. 1 umboðl Jón Fiíinbogasonaj: hjá Sjóvátryggingarfélagi ís- lands h. f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10>—5, aðra tíma eftir samkomulagi. Eldurinn gerir ekki boð á undan sér! Þeir, sem eru hyggnir t! <l ■}: tryggja strax hjá Samvirmutryggingum Fyrsta málið, sem hinn nýi fjármálaráðherrá þurft; að taka afstöðu tilr var upp- bótin til opinberra starfs manna, en fyrir þinginu ligt ur tiliaga þess efnis, að henn skuli haldið áfram Fjárveit- inganefnd, sem hafði málic, til meðferðar, vildi að vonun, fá að vita um afstöðu ráð herrans til tillögunnar, þai sem ekki þykir hlýða a<; ákveða meiriháttar f járgreíðs t ur, nema áður sé kunnugt um vilja fjármálaráðherrans. Björn tók því vel áð mæti; á fundi nefndarinnar, en þeg ar að því kom, að hann var spurður um afstöðu sína ti. tillögunnar, ; fór honum ac verða ógreitt um svör. Eftív nokkurt þóf, lýsti hann þv yfir, að hann væri ekki kom - inn á þennan fund til þess að láta veiða sig og Iauk func, inum svo, að nefndin vajr jafn ófróð sem áður um afstöðu rát herrans. Nefndin lét sér þetta eðli- lega ekki líka og var gengit eftir ákveðnum svörum. Kom þá bréf frá ráðherranum, þa* sem varast er að láta það i Iijós, hvort hann sé tillög unni meðmæltur eða mótfali inn, en hinsvegar sagt, ac reynt yrði að framkvæma þao sem þingið samþykkti. Slík, var þó óþarft að taka frarp þar sem það var skylda ráó- herrans hvort eð var. Ef áframhaldið á fjármáló stjóm Björns verður eftiv þessu, er það næsta Ijóst, ac hann hefir hvorki þá kari mennsku eða ráðsnilli til ao bera. sem han hefir gumac af í Vísi. Það skýrist þa, sen raunar kunnugir hafa alitið að hann er enginn Björn kappi, eins og hann heldui sig vera, heldur andk gt skyltl menni Björns þess, sem forð um hélt sig að baki Kára Ráðherraferil sinn hú hefí. hann einmitt byrjað á því ac reyna að skjóta sér á bak vic þingið í því máli, þar sen honum bar að leitast við ac hafa forustu á hendi. „Hetjv saga“ hans er óðum að vevóa sa.ga Bjðrps á Mörk 1 enduv- nýjaðri útgáfu. 1 ‘-‘•-’-x-l-y. i

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.