Tíminn - 17.12.1949, Síða 8

Tíminn - 17.12.1949, Síða 8
f;3- árg. Reykjavík „A FÖRMJM VEGt“ t DAG: Fayrir verzlunarhœttir. , 17. des. 1949 271. blað IVSikil umbrot í stjórn- málalífi Færeyinga IV’ýr flokkair birtir stefnuskrá síua ojí lieit- > *• á alþýffiusamtökin um stofnim þjóðveld- is og' viðreisn landsins. Fyrir nokkuð á þriðja ári liófu nokkrir menntamenn í T æreyjum útgáfu nýs blaðs, er þeir nefndu „14. september“. K:. ritstjóri þess Erlendur Patursson hagfræðingur, yngsti auc ..Jóíjnnesar kóngsbónda, og jafnframt einn af forvig- iMiiönnum þeirrar hreyfingar, er stendur að þessu blaði. 1 tfa menn þessir stofnað nýjan stjórnmálaflokk, sem nefn- sr Þjóðveldisflokkurinn, og var starfsskrá lians samþykkt /lokksþingi, er haldið var nú í byrjun desembermánaðar- afessrnýi flokkur berst fyr- > stó’fnun frjáls og óháð’s xí Tréýsks þjóðveldis, þar sem V'c ldið sé raunverulega í hcnd urn* álþýðunnar, jafnt í at- /j ínumálum, félagsmálum og Lrenningarmálum. Forseti vf rði æðsti umboðsmaður o;.ööarinnar, en stjórn skipuð' t þihgræðislegan hátt. í •st.t örnarskránni verði fyrir- næli um fullkomið og óskert nal- og ritfrelsi, trúfrelsi og >Koðanafrelsi, friðhelgi bú- staðar og eignar, vinnufrelsi jg íramfærslurétt aldurhnig- nna, sjúkra og annarra, sem íkki geta séð sér farborða af ■ífá.fSdáðum. Kröfu 'Sína um sjálfstæði Færeyja byggir flokkurinn á .ornum rétti og fyrirheiti Jana um að hlíta úrslitum itkvæðagreiðslunnar 14. sept ímber 1946, en þá greiddi neirihlutinn atkvæði með iambandsslitum, en Dana- itjórn rauf síðar þingið og iamdi um heimastjórn við lýjan þingmeirihluta. „Líf og framtíð þjóðar- innar byggist á sönnu og raunverulegu lýðræði“, seg ir 1 yfirlýsingu flokksins. „Valdið skal vera í höndum fólksins, og þeir, sem starfa i umboði þess, skulu í öll- nm hlutum bera fulla á- byrgð gerða sinna gagnvart þvi. En til þess, að fóikinu verði ekki glapin sýn, verð- íur að auka menntun Jiess og víðsýni og sjálfstæði og glæða áhuga þess á þjóð- málum og auka skilning þess á eðli þeirra“. Þjóðartekjur og afkoma ilmennings. í atvinnumálum er brýnast íiö gera þær ráðstafanir, er megi verða til þess að tryggja og auka aekjur fólksins og sjá svo um, að þeir, sem vinna íramleiðslustörfin, hljóti rétt næta uppskeru i,ju sinnar. Þær leiðir, sem flokkurinn hugsar sér að fara, til þess að i.ryggja þjóðartekjurnar, er iið gera rökstudda áætlun um aukningu atvinnutækjanna og ræktun landsins, samhæía atvin.nuvegina og athafnir einstaklingaryra og ríkisrekst rrinn,* éfla Hog auka ve^k- kunnáttu þjóðarinnar og sér- þekkingu í einstökum starfs- greinum, taka upp fullkomn- rstu vinnutækni, framleiðslu hætti og hagnýtingu afurð- anna, bæta möguleika þeirra atvinnugreina og fram- kvæmda, sem byggjast verða á lánum, jafnt útgerðar, land búnaðar, iðnaðar, siglinga og rafvirkjana, og skipuieggja utanríkisverzlunina, bæði inn flutning og útflutning. Til þess að tryggja réttlát- lega hag þeirra, sem vinna hörðum hcndum að fram- leiðslunni, krefst flokkurinn ýmsra aögerða í kaupgjalds-, verðlags-, skatta- og félags- málum, og réttinda fólkinu til handa. Framkvæmdir skipulagðar. Vegagerðir, hafnagerðir, sjúkrahúsbyggingar, skóla- byggingar, símalagnir, bygg- ing útvarpsstöðvar, vatns- virkjanir og aðrar slíkar framkvæmdir vill flokkurinn láta framkvæma eftir skipu- legri heildaráætlun, er gildi nokkur ár í senn. Slíkar áætl- anir skuli bæjar- og sveitar- féiög einnig gera um sínar framkvæmdir. „Alit það, sem vanrækt hef ir verið öldum saman, verð- ur auðvitað ekki gert í einu“, segir í samþykktinni- „En þeim mun betur verðum við að hagnýta eignir okkar, starfsorku og gjaldeyri“. Landbúnaðurinn. Til þess að efla landbúnað- inn og auka ræktun og fram- leiðslu búnaðarafurða vill flokkurinn koma á ýmsri ný- skipan, þar eð gamlir hættir samræmist ekki lengur þörf- inni. Hann vill fullkomna vinnutækni og rekstur búa, reisa nýbyggðir, þar sem höfð verði samvinna um ræktun og heyöflun, svo að vinna og vélar nýtist sem bezt. Bún- aðarskóli verði reistur og til- raunastarfsemi hafin og kom ið á námskeiðum meðal þeirra, sem ekki geta hafið skólagöngu. Verð á landbún- Vilja fá tryggingar frjálsar Frá fréttaritara Tím- ans á Akureyri. Bæjarstjórn Akureyrar hef ir falið þingmanni kjördæmis ins að flytja á alþingi frum- varp um það, að Akureyrar- bær verði leystur undan þeirri lagaskyldu, að verða að brunatryggja eignir bæjar- ins hjá Brunabótafélagi ís- lands, heldur geti boöið trygg ingarnar út, eins og Reykja- vík hefir leyfi #11. Er talið, að með því geti bærinn fengið hagkvæmari tryggingarkjör. aðarafurðum verði ákveðið með tilliti til þess, að vel rek- ði bú skili arði, sem svari til tekna í öðrum atvinnugrein- um, þar sem rekstur er í góðu lagi. Stofnað verði til sam- taka meðal bænda um vcru- kaup og afurðasölu, og stofn- uð búnaðardeild í þjcðbank- anum. Sjávarútvegurinn. Til þess að bæta Jieimamið Færeyinga vill flokkurinn stækka landhelgina og koma á landhelgisvörnum. Skipa- stóllinn verði stórum bættur, og aðeins leyft að kaupa skip og tæki, sem eru af beztu gerð. Aukin verði þekking fiskimanna, þeim kennd hag nýtustu vinnubrögð og lögð mjög mikil áherzla á hina fullkomnustu meðferð aflans og nýtingu alla. Gerðar verði róttækar ráðstafanir til þess að endurskipuleggja rekstur útgerðarfélaganna og sjá um, að þar fari ekki neitt í súg- inn. Skal komið á samtökum útgerðarmanna og félagsskrif stofum. Komið verði á ströngu eftirliti með verðlagi á út- gerðarvörum og tcxtum skipa smiðja og vélsmiðja. Lánum verði komið í nýtt og betra horf, ogí mikill stuðningur veittur samtökum fiskj- manna sjálfra, er vilja eign- ast skip, manna og gera út. Ævinlega eigi skipshöfn hlut deild í fiskinum, og ágóði af sölu hans renni einnig að viss um hluta til þeirra- Verði þetta eins konar helminga- skipti, og lúti yfirstjórn rík- isins. Fiskiðnaður verði hafinn í stórum stíl, verksmiðjur reist ar og stofnuð fiskimálaráð, er hafi yfirumsjón þessa og skip að verði fiskimönnum og út- gerðarmönnum. í Grænlandi verði gerð hafn armannvirki og útgerðar- stöðvar efldar og skipulagðir fiskflutningar þaðan. Hljóti allir, sem að fiskveiðum og fiskflutningum vinna, fulla hlutdeild, en enginn fái að- stöðu til þess að ná gróða á þurru landi. Geta ekki Iátið meira rafmagn Frá fréttaritara Tím- ans á Akureyri. Á fundi bæjarstjórnar Ak- ureyrar nýlega var rætt um umsókn frá raforkumála- stjóra ríkisins fyrir hönd Aðaldælahrepps þess efnis, að hreppurinn fái keypt hjá raíveitu Akureyrar að Brú- um 75 kw rafmagns. Bæjar- stjórnin svaraði þeirri beiðni neitandi á þeim forsendum, að ekkert rafmagn væri nú aflögu til sölu hjá rafveit- unni og mundi ekki verða fyrr en væntanleg stækkun hefði verið gerð. Skapvonzka og \ , ji| ósannindi Ef þér viljið spara efníð í samkvæmiskjólinn, skuluð þér nota þetta snið, segir í skýringu þessarar myndar. Sniðið er eftir nýjustu tízku en kvefsít auðvUar, að sú, sem klæðist þessum kjól hafi fallegan háls. Jólafrí hafið í Jbrezka þinginu Jólafrí hófst i brezka þing- inu i gær og þar með þing- haldi á þessu ári. Eins og venja er við slíkt tækifæri, las konungur upp ársskýrslu stjórnarinnar og flutti að því loknu ræðu. í ræðu sinni sagði konungur meðal ann- ars, að á þessu ári, sem nú er að líða, hefðu enn ýmsar hættur steðjað að brezku þjóðinni, einkum á sviði efnahagsmála, en nú hefðu verið gerðar ráðstafanir til þess að spyrna við fæti, og þessi vetur mundi leiða í ljós, hvort þær ráðstafanir bæru tilætlaðan árangur. Hann gat þess einnig, að konungshjón- in mundu ekki geta komið því við á næsta ári að heim- sækja Ástralíu og Nýja-Sjá- land, eins og komið hefði til orða. | íhaldið hjálpar | | „versta óvininum” | í Samvinna Sjálfstæðis- \ | flokksins og Alþýðuflokks- i i ins á Alþingi heldur á- | | fram. Þannig hafa þessir i Í flokkar haft samvinnu um I É kosningu á formönnum og i Í skrifurum í flestum þing- 1 | nefndum. Í Seinasta dæmið er það, \ I að Sjálfstæðisflokkurinn i Í gerði Stefán Jóhann að I í formanni utanríkisnefnd- i i ar. | Sjálfstæðisflokkurinn \ \ heldur þannig áfram að Í Í efla til forustu þann flokk, 1 | sem Alþýðublaðið telur \ i „versta andstæðing hans“. | | Annaðhvort hlýtur því i Í Sjálfstæðisflokkurinn að i i vera skrítinn flokkur eða \ Í að það er ekki alltof mik- | | ill sannleikur í þessari frá- i 1 sögn Alþýðublaðsins. IIIIII11111111111IIIIIIIIIIIIIIIIII IIUillllllllllll IIIIII lllllllllll II ; Morgunblaðið hefir nokkr 1 | um sinnum borið á borð þá | : tilhæfulausu lygi, að innan = | íélags ungra Framsóknar- | : manna séu starfandi kom- l \ múnistar. í trúnni á mátt I : endurtekninganna er enn I : japlað á þessari lygi í I : ðlíirgunblaðinu í fyrradag. i í sjálfu sér er ekkert við | : því að segja, þótt yfirráða- i i menn Morgunblaðsins i | þurfi að þjóna lund sinni, \ : og það er líka skiljanlegur | i sá mannlegi breyskleiki | : þeirra að öfundast yfir i i vexti og viðgangi samtaka i i ungra Framsóknarmanna i ; og óttast skelegga baráttu | I þeirra og tryggð við göf- | j ugar hugsjónir og málstað | \ fólksins. En þótt það kunni i ; að vera satt, sem stúdent- i I arnir syngja um Valtý, \ i ritstjéra Morgunblaðsins, 1 : að blað hans beri keim af \ \ magasúr, þá er það ólíklegt ^ i til árangurs að láta slíkt | i koma of berlega fram í | i skrifum um stjórnmál og í | félagsmál. Skapvont fólk \ i þykir yfirleitt Ieiðinlegt, | : og flestir forðast samnyeti 1 i við það. iiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiniliiiiiiiiiiilllllliii Umræður um þýzk- an her Á þinginu i Bonn var í gær rætt um fregnir þær, sem borizt höfðu um það, að Adenauer forsætisráðherra Vestur-Þýzkalands hefði lát- ið svo um mælt við frétta- menn,, að hann væri fús til | að athuga möguleika á stofn- un heisveita í Vestur-Þýzka- | landi, ef vesturveldin teldu nauðsyn bera til. Adenauer kvað ummæli þessi ranglega |eftir sér höfð. Hann hefði ( aðeins sagt, að hánn mundi fús til að taka til athugunar stofnun þýzkra hersveita, ef það yrði talið nauðsynlegt til verndar og öryggis vestur- þýzka ríkisins. Ekkert hefði hins vegar komið fram, sem g ;fi tilefni til slíkrar athug- unar. Þingmaður sá, sem tal- aði fyrir hönd jafnaðar- manna, sagði að Adenauer hefði talað mjög ógætilega og i algeru heimildarleysi þingsins eða þýzku þjóðar- innár. Talsmáður kommún- ista kvað þetta augljósan und irbúnihg þess, að vestur- þýzka stjórnin ætlaði að verða við kröfum vesturveld- anna; úm hervæðíngu Þýzka- lancfs, sem beitt yrði gegn Austúr-Þýzkalandi og stúðn- ings'rikjum þess. Leikliúsmál, 1. og 2. hefti, 9. árg. e komið út.‘Af efni þess m- nefn'a greinar um Leikaf mæli Brynjólfs Jóhannessoi ar og Gests Pálssonar efti LáruS Sigurbjörnsson, sam skrifar um leikritið Hring inn. Grein um Þjóðleikhúsii og reglugerð þess.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.