Tíminn - 24.12.1949, Blaðsíða 14

Tíminn - 24.12.1949, Blaðsíða 14
JÓLABLAÐ TÍMANS 1949 Skinnaverksmiðjan oýðtíHH ~ framleiðir fjölmargar tegundir af skóm á karla, konur og börn. Vinnur ennfremur úr húðum, skinnum og gær- um margskonar leðurvörur, s. s. leður til skógeröar, fata- skinn, hanzkaskinn, töskuskinn, húsgagnaleður, bók- bandsskinn, loðsútaðar gærur og margt fleira. Skinnaverksmiðjan Iðunn er búin nýjustu og fullkomn- ustu tækjum, og hefir á að skipa hóp af faglærðum mönnum, sem þegar hafa sýnt, að þeir eru færir um að keppa við útlenda framleiðslu á þessu sviði. JftitHHarterur etu Afnekklegar, haUtyétar, Cífijrœr Notið Iðunnarvörur IÐUNNAR SKÓR Gangið í Gefjunarfötum Á síðustu árum hefir íslenzkum iðnaði fleygt fram, ekki sízt hefir ulV.riðnaöurinn aukizt, og batnað og á ullar- verksmiðjan Gefjun á Akureyri mikinn þátt í þessum framförum. Gefjunardúkarnir eru löngu orðnir landskunnir fyrir gæði. Ullarverksmiðjan vinnur úr islenzkri ull, fjölmargar tegundir af bandi og dúkum til fata á karla og konur, börn og unglinga. Gefjun starfrækir saumastofur í Reykjavik og á Akur- eyri. Gefjunarföt eru smekkleg, haldgóð og hlý. Takmarkið er, að innan íárra ára verði öll ull lands- manna fullunnin í landinu. GEFJUN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.