Tíminn - 24.12.1949, Blaðsíða 22

Tíminn - 24.12.1949, Blaðsíða 22
JÓLABLAÐ TÍMANS 1949 og vélin er tilbúin til notkunar allan sólarhring- inn. Engin óhreinindi eða óþarfa hiti í eldliúsinu. Eldavélar eru framleiddar í ýmsum stærðum og gerðum fyrir lítil eða stór heimili, og stór eldhús t. d. heimavistarskóla, sjúkrahús, hótel eða greiða sölustaði o. fl. Vatnshitarar til hitunar á baðvatni o. fl. bæði sérstæðir og innbyggðir í sumar tegundir vélanna Vélar getum vér útvegað frá Englandi með stutt- um afgreiðslutíma til þeirra er hafa innflutnings og gjaldeyrisleyfi. Einkaumboð: / J. Þorláksson & Norðmann h.f. Bankastræti 11 — Reykjavík. tm Eldavélar Ein fata af góðu koksi kvölds og morguns : :: Kaupfélag Austur-Skaftfeilinga Höfn Hornafirði. Stofnað 1919 . Símnefni: Kask. Verzlar með allar algengar erlendar og innlendar vörur. Annast sölu á öllum innlendum afurðum. Þar á meðal hinum gómsætu hornfirzku kart- ’ öflum. | . . i STARFRÆKIR: J Innlánsdeild, innan héraðs. Karlmannafata- saumastofu. Sláturhús. Verstöð á vetrarvertíð. ’ Frystihús. ) • ) Félagsmenn, standið sem einn maður um félag- ið ykkar. Það er ykkar og héraðsins heill. Góð samtök standast allt mótlæti. Þökkum gott sam- » starf á árinu, og óskum öllum viðskiptavinum ] vorum fjær og nær ) í ) gleðilegra jóla og farsæls komandi árs.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.