Tíminn - 02.02.1950, Blaðsíða 5

Tíminn - 02.02.1950, Blaðsíða 5
27. blað TÍMINN, fimmtudaginn 2. febrúar 1950 Fimmtud. 2. febr. Átökin um verzl- unarmálin Sjálfstæðisflokkurinn er fyrst og fremst samtök þeirra manna, sem græða á milli- liðastarfsemi, kaupsýslu ým- islegri og þess háttar. Flokk- ( urinn er hagsmunasamtck þessa fólks og hann er eðli- j lega notaður samkvæmt því. í Morgunblaðið hefir af mik illi iðjusemi og þrálátri elju birt ádeilugreinar á sam-1 vinnufélögin og starfsemi þeirra um langa hríð. Þar eru bornar fram margskonar sak argiftir, tæpt á ýmsu og alið á tortryggni í garð sam- vinnuhreyfingarinnarC Jafn- framt þessu er þetta sama blað þó látið segja, að það sé samvinnublað og vilji láta félagsskap samvinnumanna njóta fulls jafnréttis. Það er raunar athyglisvert, að enginn ábyrgur maður i Sjálfstæðisflokknum hefir hingað til ráðist í það að fylgja skrifum og gagnrýni Mbl. eftir með nokkrum til- lögum á sviði löggjafarstarfs- ins- Það segir sína sögu. Hins vegar eiga þessar greinar blaðsins sjálfsagt að stuðla að því, að móta það almenn- ingsálit, sem gerir þaö fært að gera ýmssr ráðstafanir og framkvæmdir, sem eru kaup- sýslustétt og forréttinda- mönnum í hag. Það standa yfir hörð og á- kveðin átök um verzlunarmál in. Sj álfstæðisflokkurinn vill áð stjórnskipaðar nefndir og ráð fái að skipta fólkinu milli verzlana og viðskiptafyrir- tækja. Opinberar nefndir eiga með valdboði að geta ráð ið því, hvað margir hundraðs hlutar af verzlun landsins í ákveðnmn greinum falli til þessa eða hins fyrirtækisins, hvers sem neytendurnir sjálf ir kynnu annars að óska. Hér er komið að kjarna málsins. Það er barizt um sjálfsákvörðunarrétt fólks- ins. . - Það eru ekki til umræðu neinar tillcgur um það, að banna kaupmönnum að verzla. Enginn leggur það tll. En það er deilt um það, hvort fólkið eigi að fá að ráða því sjálft, hvar það verzlar og hvort hægt sé að láta það færa viðskipti sín milli verzlana eftir því sem það kýs. Það er athyglisvert, að Sjálf stæðismenn hafa aldrei bent á neina leið, sem liggi í þessa átt, en sýnt úrræðum, sem að því hníga, fullan fjandskap. Eins sjálfsagðar tillögur og það, að þeir, sem fá fjárfest- ingarleyfi, fái líka innflutn- ingsleyfi sjálfir fyrir fjárfest- ingarvörunum, svo að þeir geti ráðið því, við hvaða verzl un þeir skipta, hafa Sjálfstæð ismenn fellt. Þeim þykir það skipulag betra, að maður, sem fengið hefir fjárfesting- arleyfi, þurfi ef til vill sár- nauðugur að kaupa fjárfest- ingarvorurnar hjá verzlun á allt öðru landshorni og kosta flutning á þeim þaðan auka- lega- Það finnst Sjálfstæðis- mönnum gott skioulag, ef það rrjtur orðið til b?ss. að þeirra menn fái að .flytja inn ERLENT YFIRLIT: Guðinn, sem brást Skuldaskil sex licimsifræ$>'ra rithöfunda við koniiuúiiisuiaiiii. Snemma i seinasta mánuði kom út á vegum hins kunna enska út- gáfufélags Harnish Hamilton bók, sem líkleg þykir til að vekja mikla athygli. Því hefir jafnvel verið spáð, að hún verði mest rædda bók þessa árs. Titill bókar þessar- ar er „The God that failed“ (Guð- inn, sem brást) og er hún nokk- urs konar skuldaskil sex heims- frægra rithöfunda og skálda við kommúnismann. Allir hafa þeir ýmist verið flokksbundnir komm- únistar eða fylgt kommúnistum að málum, en snúið baki við kömm- únismanum eftir að þeir kynnt- ust honum af eigin raun. RITHÖFUNDAR þessir eru Art- hur Koestler, Ignazio Silone, Ric- hard Wright, André Gide, Louis Fischer og Stephen Spender. Koestler er það kunnur islenzk- um lesendum, að óþarft er að kynna hann. Ein af bókum hans, Myrkur um miðjan dag, kom ný- lega út í ísl. þýðingu. ítalinn Sil- one er einnig nokkuð kunnur hér og hefir ein saga hans, Fontamara, komið sem framhaldssaga í Vinn- imni. Arthur Wright er kunnasti svertingjarithöfundurinn í Banda- rikjunum og hefir ein þekktasta saga hans, Svertingjadrengur (Black boy) komið út i íslenzkri þýðirtgu á vegum Máls og menn- ingar. André Gide er einn fræg- asti rithöfundur Frakka. Louis Fischer er Bandaríkjamaður, sem lengi dvaldi í Sovétríkjunum og var framan af hliðhollur komm- únistum. Stephen Spender er eitt helzta skáld Breta. Bókin er búin undir prentun af Richard Crossman, sem er þing- maður fyrir brezka verkamanna- flokkinn og einn helzti leiðtoginn í vinstra armi hans. Crossman og gildi ritgerða þeirra. Þær þykja | sanna vel þau ummæli, sem Cross- | man hefir eftir Koestler í formál- ! anum,# að ýmsir meinhægir lýð- ræðissinnar eigi oft erfitt með að skilja ákafann i áróðri þeirra, sem snúist hafa frá kommúnismanum, en það eru líka einmitt þeir, sem gerzt vita, hvað baráttan stendur raunverulega um. Koestler starfaði m. a. i þýzka kommúnistaflokknum seinustu ár- in fyrir valdatöku Hitlers. Hann komst þar í innsta hring, ’enda var hann duglegur og greindur og eld- heitur i trúnni. Trú hans byrjaði hinsvegar að dofna eftir að hann hafði ferðast um Sovétríkin 1932 —33. Einkum var það hið andlega myrkur, sem honum fannst ríkja þar á öllum sviðum, sem kom hon um til að efast um réttmæti kom- múnismans. Þótt hann væri kom- múnisti og kynni vel rússnesku, átti hann þess yfirleitt ekki kost að umgangast rússneskt alþýðu- fólk. Valdhafarnir forðuðust að láta það hafa nokkra umgengni við útlendinga og öll sú fræðsla, sem það fékk um önnur lönd, var meira og minna rangfærður áróð- ur. Þá sjaldan, sem Koestler ræddi við rússneska alþýðumenn, var hann einna oftast spurður um hung ursneyð og mannfelli af völdum hennar í kapitalisku löndunum. Svipuð var reynsla André Gide, er hann ferðaðist um Sovétríkin. Þrátt fyrir vaxandi efasemdir Koestlers, sneri hann ekki nærri strax baki við flokknum; þótt hann hætti að vera virkur í flokksstarf- inu. Hann gerðist nánast sagt póli- tískur utanveltumaður. Umburðar lyndi hans brást fyrst, þegar haka- krossfánarnir voru dregnir að hún í Moskvu vegna komu Ribbentrops og þýzk-rússneski vináttusáttmál- Koestler áttu upptökin að útgáfu«l inn var undirritaður. Síðan hefir þessarar bókar. RITDÓMENDUR enskra og am- erískra blaða eru yfirleitt sammála um að telja ritgerðir þeirra Koestlers og Silone veigamestar. Þeir tveir hafa líka frá mestu að segja. Báðir störfuðu þeir árum saman innan kommúnistaflokka og eru þvi nákunnugir starfsháttum þeirra. Frásagnir þeirra af starfs- háttum kommúnista auka mjög hann verið einn skeleggasti áróð- ursmaðurinn gegn kommúnisman- um. IGNAZIO SILONE þekkir kom- múnismann enn betur af eigin raun en Koestler. Hann er uppal- inn í fátækustu sveitahéruðum ít- alíu og barátta kommúnista gegn bændaánauðinni gerði hann strax á æskualdri að fylgismanni þeirra. Vegna hæfileika sinna komst hann og selja, jafnvel þó að neyt- endunum sé sárnauðugt að skipta við þá. Þetta er eitt dæmi, eitt sýn ishorn, sem varpar ljósi á málið í heild og sýnir eðli þess. Því er rétt að gefa gaum að þessu máli, því að það sýn ir eðli allrar hinnar fjöl- þættu baráttu um verzlunar- málin. Hún er fyrst og fremst réttindabarátta almennings, frelsisstríð fólksins í verzl- unarmálum, háð um það, hvort menn eigi að hafa sjálfsákvörðunarrétt um það, j hverjir selja þeim nauðsynj- ar eða hvort handhafar rík- isvaldsins eigi að láta full- trúa sína skipta fólkinu eins og kúgildum milli fyrirtætkj- anna með valdboði. Það voru einu sinni tímar einokunar á íslandi. Þá voru menn skyldaðir til að skipta við ákveðnar verzlanir með nauðung. Hvort þeir vildu eða ekki urðu þeir að sækja verzlun sína þangað, sem handhafar ríkisvaldsins buðii. Það spur'ði enginn, hvað bóndinn eða sjómaðurinn vildí sjálfur í þeim efnum. Það var stjórnin, sem leyfði og stjórnin sem bauð, og þar við sat. Eins vilja Sjálfstæðismenn haga viðskiptunum. Með' til- liti til liðins tíma og ann- arra þeirra sjónarmiða, sem ríkisvaldið á hverjum tíma viðurkennir, þykir rétt að á- kveða, að ákveðinn hluti þeirra, sem þessa vcru þurfa, skuli kaupa hana þarna, ann ar ákveðinn hluti hér og svo framvegis, án alls tillits til þess, hvers þessir neytendur kunna að óska sjálfir. Saga íslenzku þjóðarinnar er öll á þá leið, að hún varar við öllu óþörfu valdboði og þvingun i viðskiptamálum Þessvegna er stefna Fram- sóknarmanna í verzlunarmál unum og sú viðleitni þeirra að láta fólkið sjálft fá að ráða verzlun sinni og minnka eða auka viðskipti einstakra fyrirtækja eftir því, hvort neytendur telja hentara sín- um hagsmunum, ein samboð in þessari þjóð. Sú stefna er í samræmi við sögu og eoli islenzkrar þjóðar. Þess vegna hlýtur hún að sigra. • KOSTLER brátt í iremstu röð, fór oft til Rússlands og sat á þingum Kom- intern (Alþjóðasambands komm- únista). Trú hans á kommúnism- ann byrjaði að bresta, er hann var áhorfandi að deilurn þeirra Stalins og Trotski. Það, sem hann þoldi ekki, var sú framkoma kom- múnísta, að gefa andstæðingunum aldrei neinn rétt. Þetta leiddi að lokum til átaka og friðslita milli hans og Stalins sjálfs. Á Komin- tern-fundi, sem haldinn var í Moskvu 1927, krafðist Stalin þess, að rit, sem Trotski hafði gefið út, yrði fordæmt með hinum allra hörðustu orðum og yrði ályktunin um það samþykkt samhljóða. Sil- one neitaði hinsvegar að verða við þeirri áskorun, þar sem hann yrði fyrst að fá að vita um efni ritsins, en bæði hann og margir fulltrú- anna hefðu enn ekki séð það. Þessi mótbára hans var ekki tekin til greina og tillaga Stalins var sam- þykkt með öllum atkvæðum gegn tveimur. Á móti voru italarnir tveir, Silone og Togliatti, sem nú er foringi ítalskra kommúnista. Togliatti bætti hinsvegar ráð sitt aftur, en Silone lenti stöðugt_í vax (Framh. á 6. síðu.i Raddir n.ábáann.a í forustugrein Alþýðubloðs ins í gær, þar sem rætt er um kosningaúrslitin, segir m. a. á þessa leið: „Annars er það, sem Þjóðvilj- inn segir um kosningaúrslitin í Reykjavík, mjög fjarri lagi. Hann heldur því fram, að íhaldið hafi sigrað vegna þess, að andstöðu- flokkar þess gengu ekki til kosn- inga í samfylkingu eins og kom- múnistar buðu. En margs er vant í forsendunum fyrir þess- ari staðhæfingu Þjóðviljans. Grundvöllur samfylkingar við kommúnista er ekki fyrir hendi, enda hafa þeir að öðru marki stefnt með starfi sínu og áróðri. Ef íhaldið hefir sigrað vegna þess, að andstöðuflokkar þess gengu til kosninga í þrennu lagi, er það því ekki sök Alþýðuflokks ins og Framsóknarflokksins, eins og Þjcðviljinn gefur í skyn, held ur kommúnista. Þeir hafa komið í veg fyrir alla samvinnu og auk- ið gengi ihaldsins með öfgum sín um og ábyrgðarleysi. Alþýðuflokk urinn hefir einu sinni stofnað til þess að hafa samfylkingu við kommúnista við bæjarstjórnar- kosningar í Reykjavík. Þær kosn ingar urðu stórfelldur sigur fyr- ir íhaldið, en andstöðulistinn hlaut mun minna fylgi en von- ir stóðu til að náðst hefði, ef flokkarnir hefðu gengið til kosn- inganna hvor í sínu lagi. Því er heldur ekki að leyna, að óttinn við kommúnista átti mikinn þátt í sigri íhaldsins þá. Kjósendur hafa ekki á þeim traust, heldur vantrú“. Vissulega er það rétt hjá Alþýðublaðinu, að fátt hef- ir sennilega átt meiri þátt í sigri íhaldsins en óttinn við það, að kommúnistar kynnu að fá hlutdeild í stjórn bæ.i- arins, ef íhaldið missti meiri- i hlutann. Heimatilbúin kreppa Það er nú að verða olltin ljóst, að miklir fjárhagsöró- ugleikar bíða þjóðariiuiai framundan. Það mætti lika vera öllum ljóst, að erfiðleik ar þessir eiga sér auðsæar og eðlilegar orsakir. Sú stelna sem tekin var í dýrtíðarmal unum vorið 1942, er samviuna Sjálfstæðismanna og komnr- únista hófst, hlaut alltaf að draga þennan dilk á eftii séjr. Þó hefði mátt verjast. verstu afleiðingunum, ef haf- izt hefði verið handa um raunhæft viðnám haustið 1944, er bændur veittu eftir- gjöfina. í stað þess að tiiká í hina framréttu hönd bænu anna, sló Sjálfstæðisflokkur inn á hana og fór i nýjan trylltan dýrtíðardans meé kommúnistum. Með þvi vai teningnum endanlega kas,ta,íj og þær afleiðingar ekki um flúnar, sem nú eru að kuma. í dagsljósið. Framsóknarmenn sáu ljóst að hverju stefndi og hlifðisí heldur ekki við að aðvara þjóðina, þótt slíkar aðvaran- ir væru ekki vinsælar með.an. gróðavíman var mest... Ai vörunum þeirra var líka ekki skeytt, heldur farið eftir hin- um sameiginlegu Ieiðsögii í haldsins og kommúnista. Verí bólgan fékk að vaxa tak markalaust og öllum gjalcu eyrisgróða stríðsáranna Vav eytt. Þess vegna stendur þjöð in nú uppi með tóma gjakh eyrissjóði og hallarekna ai^ vinnuvegi í lok hins mesta gróðatíma, sem hún héfii nokkru sinni búið við. Fram undan blasir skortur og at- vinnuleysi, ef óvenjulegar rar) stafanir verða ekki gerða<\ » stað þess, sem atvinnuvegírti- ir og fjárhagurinn ættu ntr að standa með blóma, ef aíft hefði verið með felldu oý rétt hefð verið stjórnað Sökudólgarnir, sem þessv valda, haga sér nú eins og af þeim mátti alltaf vænta Sjálfstæðismenn biðja mettn að gleyma og hugsa ekki uir það, sem liðið er. Kommun- istar reyna hinsvegar að búa til nýja skýringu a fjárhags- erfiðleikunum. Þeir reyna af> eigna þá Marshall-hjálpinn*. enda þótt vitanlegt se, að það er henni eingöngu aö þakka, að fjármálastcfna unö anfarna ára er ekki þegar búin að valda algeru hrum Þá bæta kommúnistar því vrð. að úr öllu þessu hafí mátv bæta, ef haldið hefði veiið' áfram viðskiptunum Viit Sovétríkin. Sannleikurinii ei sá, að það eru Rússar, sem hafa hætt að skipta við okk- ur, en við ekki við þá. Ástæð ur Rússa eru líka vel skiljan- legar frá þeirra sjónarmiði, því að þeir telja réttilega, a< verðlagið á vörum okkar Sf ekki samkeppnisfært. Þat' er því ekki fyrrv. stjórn, se«» hefir bundið endi á viðskiptiv við Sovétríkin, heldur fyrsi og fremst hérlendir kommun- istar, er ásamt forkólfun, Sjálfstæðisflokksins, hafa spennt svo upp framleiðsln-, kostnaðinn, að Rússar haffe hætt að skipta við okkur, þai sem vörur okkar séu ekk samkeppnishæfar, hvað veru- lag snertir. Sú kreppa, sem íslenzlu þjóðfn horf’st nú í a Jgv vií cr því fyrst or froir.it '•«' r.» íilbúin — sar.ieiginleg “r uy (Framh. ó 6. siSv. |

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.