Tíminn - 02.02.1950, Blaðsíða 6

Tíminn - 02.02.1950, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, fimmtudaginn 2. febrúar 1960 27. blað TJARNARBÍÚ í gogn um Brlm og boða - ■» ? — Saga Courtneysœttarinnar —s Áhrifamikil og sérstaklega vel< leikin ensk mynd um Courtneys l ; ættina, sigra hennar og ósigra! í þrjá mannsaldra. ! Aðalhlutverk: ! Anna Neagle Michael WilcLing Sýnd kl. 5, 7 og 9. N ÝJA B í □ IKjartan Ó. Bjarnason sýnir: > Vestmannaeyjar, fjölbreytt fuglalif, bjargsig, || eggjataka o. fl. [ Vestfirðir, m. a. fráfærur í Önundarfirði > og æðarvarp i Æðey. i „Blessuð sértu sveitin mín“ | Skemmtilegar minningar úr i íslenzku sveitalífi. ; Blómmóðir bezta, myndir af ísl. blómum víðs vegar af landinu. Myndirnar eru í eðlilegum litum og með ísi. skýringum og hljóm- list, — Sýndar kl. 5, 7 og 9. i Hafnarfjarðarbíó í giftingaþönkum ; Amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk: !; Shirley Themple Franchot Tone '< 1 Guy Madison : Sýnd kl. 7 og 9. í Sími 9249. Erlent yfirlit (Framhald aJ 5. stouj. andi .andstöðu við yfirboðarana i Moskvu. Að lokum skildi hann al- veg við flokkinn og gaf sig aðal- lega að skáldsagnagerð, þar sem hann hélt m. a. uppi markvissri gagnrýni á fasistastjórn Mussolini. Silone vinnur nú að því um þess- ar mundir að skipuleggja nýjan, róttækan sósíalistaflokk á Ítalíu, er sé óháður Moskvu. Sársauka- laust var mér það ekki, segir hann, að skilja við kommúnistaflokkinn, sem 'ég hafði helgað beztu ár æv- innar, en sannfæring mín leyfði mér ekki annað. RICHARD WRIGHT gekk í kommúnistaflokk Bandaríkjanna, því að hann lézt mjög láta málefni svertingja til sín taka. Þann áróð- ur ráku kommúnistar ekki sízt í svertingjahverfinu í Chicago, þar sem Wright ólst upp. Wright þoldi hinsvegar ekki andrúmsloftið í kommúnistaflokknum og varð þar fyrir fyllstu vonbrigðum. Hann seg ist hinsvegar telja sig hafa hlotið af þessu dýrmæta reynslu, þvi að OFSÓTTUR (Pursued) ROBERT MITCHUM, ásamt Theresa Wriglit. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Baráttan við ræningjana Afar spennandi og skemmtileg amerísk kúrekamynd Sýnd sl. 3. Sýnd kl. 5. GAMLA B I □ AnnaKarenina Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. San tlucntin- fangolsið Aafar spennandi amerísk j sakamálamynd, með: Lawrence Tierny Barton Mac Lane Marian Carr Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum Safía Frönsk stórmynd gerð eftir ; skáldsögu Jean Vigaud’s „La Maison du Maltais“. Aðalhlutverk leika hin fagra franska leikkona VIVAN ROMANCE Louis Jouvel Pierre Renoir ; Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 81936 Ungar stiilkur í æfintýraleit Bráðfyndin og skemmtileg þýzk gamanmynd, gerð eftir hinu fræga leikriti J. Skruznýs. — Danskar skýringar. Karin Hardt Hella Pitt Paul Hörbiger Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 hann hafi lært af því að láta ekki öfgar og offors leiða sig i gönur. Hinir rithöfundarnir þrír hafa aldrei verið flokksbundnir komm- únistar, en hinsvegar stutt þá meira og minna um nokkurt skeið, einkum þó Gide. Hann snerist hins vegar gegn kommúnistum eftir all langa dvöl í Sovétríkjunum og reit þá um það bækur, sem vöktu mikla athygli. Allar eru ritgerðirnar vel skrif- aðar og bera þann blæ, að þær eru ekki fyrst og fremst skrifaðar í áróðursskyni, heldur til þess að kryfja málin til mergjar og gera öðrum auðveldara að átta sig á þeim. Þær eru því gagnlegar öll- um þeim, sem vilja kynna sér mál- in af raunsæi og yfirsýn. Heimatilbáin kreppa (Framhald af 5. slðu). Ieiðsla kommúnista og stór- gróðamanna í Sjálfstæðis- flokknum. Hvorugir þessara aðila hafa hugsað um þjóðar- hag, heldur ýmist stjórnast BÆJARBID HAFNARFIROI Sagan af AL JOLSON Sýnd kl. 9. Hún. iiaim og Hamlet Sýnd. kl. 7. Sími 9184. TRIPDLI-BÍD Njósnaförin Secret Mission) Afar spennandi ensk njósna- kvikmynd frá Eagle Lion, gerð af Marrel Hellman eftir sögu Shaun Terrence Young. Aðalhlutverk: James Mason Hugh Willams Michael Wilding Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1182 af einkahagsmunum eða þeim annarlegu sjónarmiðum, að atvinnuleysi og kreppa hent- aði stefnu þeirra bezt. Þess- um staðreyndum má þjóðin ekki gleyma, því að þeir, sem leiddu hana út í öngþveitið, eru allra manna óliklegastir til að vísa henni aftur á rétt- an veg. Af reyslunni á hún að læra að forðast Ieiðsögn þessara manna. X+Y. Fasteignasölu- miðstöðin Lækjargötu 10 B, Sími 6530 Annast sölu fasteigna, skdpa, blfreiða o. fl. Enn- fremur alls konar trygging- ar, svo sem brunatryggingar, innbús-, líftryggingar o. fl. í umboði Jón FUmbogasonar hjá Sjóvátryggingarfélagi ís- lands h. f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, aðra tíma eftir samkomulagi. WILLY CORSARY: 27. dagur Gestur í heimahúsum viss um, að það væri rétt skýring — ofur-einföld og skiljan- leg, ekki nándarnærri eins sorgleg og fólk hafði ímynd- að sér. Hún skildf bara ekki, hvers vegna sér hafði ekki dottið þetta 1 hug fyrr. Aðrir höfðu þegar í upphafi blásið henni í brjóst þeirri hugmynd, að stúlkan hefði fyrirfarið sér. En nú fékk brottför Felixar nýja þýðingu. Sabína var hætt að elska þenhan vesalings Ríkarð. Hún hafði hlaup- izt brott, þegar hans var von — flúið til Felixar. Þegar hann var farinn frá Heiðabæ, elti hún hann til Utrecht. Felix hafði auðvitað verið til í ævintýrið, eins og vænta mátti af hinum, þegar hún átti frumkvæðið- Einu sinni hafði hann til dæmis verið margar vikur í slagtogi með útlendri dansmeyju, sem var á sýningarferð. ína hrökk við, þegar Ríkarður kom aftur. Hún tók ósjálf- rátt við blöðunum, sem hann rétti henni. En hugur hennar var allur við það, hvað hún ætti að gera til þess að forða því, að þessi ungj maður eyðilegði framtið sina vegna óforsjállar konu og manns á borð við Felix. Hún leit á efsta blaðið. Það var þéttskrifað, stafirnir smáir og hallir. Henni fannst rithöndin styrkja tilgátu sína. Þetta gat ekki verið skrifað af taugabilaðri og vanstilltri konu, sem var í þann veginn að ráða sig af dögum. Hún dró stólinn að borðinu, lagði blöðin á það og hóf lesturinn, róleg og ókvíðin. ÁNNAR KAFLI. HIN 1. Ég fer héðan eins og manneskja, sem kemur inn í troð- íullt leikhús og sér annan setztan í sæti sitt. Sumt fólk myndi verða ótt og uppvægt út af slíku. En það væri eðli sínu ósamkvæmt. Ég vil heldur fara héðan — eins kyrrlát- lega og unnt er. Helzt hefði ég kosið að þurfa ekki að segja meira. En þú átt heimtingu á því, að ég skrifti fyrir þér. Það mun valda þér sársauka — en minni sársauka en óviss- an, sem annars myndi alltaf kvelja þig. Sennilega líka minni sársauka en slúður fólks, hvatvíslegir dómar þess og sú skoðun, að ég hafi bundið endi á líf mitt af því, að ég hafi orðið ástfangin af kvæntum manni. Já — það er satt. Ég er ástfangin af kvæntum manni. En það var ekki þess vegna, að ég fer héðan. Vildi ég fallast á það, myndi hann skilja við konu sína og byrja nýtt líf með mér. Hann hefir sjálfur boðizt til þess. Ég gei’ði mér fyrst í hugarlund, að það væri hægt — að byrja nýtt líf. En nú skil ég glöggt, að það er ógerlegt. Maður getur aldrei byrjað nýtt líf. Maður heldur alltaf áfram sína gömlu braut, þótt annað kunni að virðast skjótt á litið. Hver veit, hvort ný- fætt barn er einu sinni að byrja nýtt líf? Nei — það er ^kki af því, að hann er kvæntur. Hvaða máli skiptir það, þegar hann var hjá mér? Ég streittist sjálf á móti, þegar hann vildi brjóta brýrnar að baki sér. Ég vildi ekki, að hann gerði það — hann mátti ekki gera það — vegna barnsins síns, vegna konu sinnar. Ég hefi ávallt gætt þess vandlega, að enginn skyldi komast á snoðir um ástir okkar. Það var ekki af því, að ég skammaðist mín, heldur hinu, að ég vil ógjarna oaka cðrum sorg. Þúsund sinnum heldur vil ég sjálf vera í skugganum. Kona, sem enginn vissi, að var þáttur í lífi hans og særði engan með hamingju sinni. Þegar ég rifja þetta upp, er eins og hugur minn leiti ár aftur í tímann. Þó hefír þetta allt gerzt á fáeinum mánuðum. Ég hélt, að ástin væri fræ, sem spíraði hægt og jafnt og þarfnaðist bæði tíma og umhyggju, unz það yrði að jurt, jsem bæri blóm og krónu. Ég hefi aldrei trúað á það fyrir- brigði, sem nefnt er ást við fyrstu sýn. En ég hafði rangt fyr- ir mér. Ég felldi ástarhug til hans jafnskjótt og ég sá hann í fyrsta sinn. Og hann var minn kjörni elskhugi og enginn annar, og á dularfúllan hátt vissi ég, að hann myndj líka fella hug til míií. Ég spennti greipar eins og barn, sem bíður fullt trúnaðartrausts eftir þráðri gjöf, og gaf mig örlög- um mínum á vald. Þetta e rsannleikurinn. En fólk myndi tala um þetta með fyrirlitningu: Hún var orðin ástmey hans, áður en hún hafði nokkur kynni af honum! Það er líka áreiðanlega til fólk, sem myndi segja: Vesalingur — hún hefir aldrei kynnzt því að lifa og stríða með góðum ástvin og vaxa af erfiöleikum og andstreymi .... iEn að slíku -trrosl ég aðeins. Hamingjustundir mínar hafa verið eiiis og ár. Samlíf okkar var eins og tær kryst- all, — meiri fegurð Qg yndi en aðrir kynnast á mörgum ár- um. Hvaða máli skiptir tímalengdin fyrir sálir mannanna? Sekúndur eða ár?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.