Tíminn - 03.02.1950, Blaðsíða 2
3
'«r!T'Hin
TÍMINN, föstudaginn 3. febrúar 1950
28. blað
')rá kafi tií keiia
2 nótt:
■'lseturlæknir er í læknavarðstof-
jnyl í Austurbæjarskólanum, sími
5C30.
Nætúrvorður er í Reykjavíkur-
atpóteki, sími 1760.
Næturakstur annast Hreyfill, sími
1633.
Hvar eru skipin?
'Eimskip.
Brúarfoss er í Hafnarfirði, lest-
jr trosinn fisk. Dettifoss kom til
Hull 3 febr. frá Antwerpen. Fjall-
oss fói' frá Reykjavík 31. jan. til
neitn Fredrikstad og Menstad í
Horegi, Goðafoss ko mtil ísafjarð-
ir í gær, lestar frosinn fisk. Lag-
orfcss fór frá Álaborg á miðnætti
31. jan. til Reykjavíkur. Selfoss
er í Reykjavík. Tröllafoss fór frá
New York 23. jan., væntanlegur
il Reykjavíkur 3. jan. Vatnajök-
ill kom til Hamborgar 19. jan.
iiíkisskip.
Ilekla fer frá Reykjavík í kvöld
austur um land til Siglufjarðar.
Esja var á Siglufirði í gærkvöldi
i leið til Akureyrar. Skjaldbreið
;r a Breiðafirði. Herðubreið er á
luscfjörðum á suöurleið. Þyrill er
Reykjavík.
iÆ
iambamlsskip.
nrnarlell fór frá Abo í Finnlandi
■ gær áleiðis til Kaupmannahafn-
rr. Hvassafell er í Álaborg.
tSinarsson, Zoega & Co.
röldin er í Ymuiden, fer þaðan
■tennilega á morgun til Hull. Linge
-;troom er í Amsterdam.
Árnað heilla
Trúlofun.
Laugardaginn 28. janúar opinber
3óu t,rúlo/un sína ungfrú Elisabet
So.-írn frá Liibeck, til heimilis að
f ssa í Kjós, og Hafsteinn L.
-otÚQ'sSon, Ingunnarstöðum í
ðiyiijúdal.
*r "■
Jr ýmsum áttum
iðalfundur,
Jlímuráðs Reykjavíkur verður
jetrur 5. þ. m. kl. 2 í V. R. en
jkTd íöstudag eins og tilkynnt var.
7énjúlég aðalfundarstörf.
Vlunið
dö þann 5. þ. m. verður dregið
hinu vinsæla og spennandi vöru-
oappdrætti S.Í.B.S. Dregið er fimm
iinnum a ári og' eru vinningarnir
aiargir og glæsilegir. Kynnið yður
inmngaskrána hjá næsta umboðs-
nanr.i þess.
Bæjarráð
• netir samþykkt að veita Árna
árvnjolfssyni, Hallveigarstíg 2. lög-
iildmgu við að starfa við lág-
jpeuuuveitur í Reykjavík.
Félag ísl. frístundamálara
.ieíir. farið fram á beiðni um 30
pús. kt. styrk fyrir árið 1950 til
itarfsemi sinnar. Bæjarráð hefir
/ísart umsókn þessari til meðferðar
sambandi við f járhagsáætlun
oæjarins.
Þýzk stúlka
sem ferðaðist hér á landi fyrir
stríð, kallar ísland bezta land í
neimi í grein sem hún skrifar í
býzkt blað. Telur hún upp ágæti
Íslendínga svo sem framtakssemi
peirra, gestrisni, fróðleiksfýsn og
gjaffllildl. Sérstaklega finnst höf-
undinum mikið til um ást Islend-
inga á hinu kalda landi þeirra.
Greinin var skrifuð í tilefni af ráðn
ingu þýzks verkafólks til landbún-
aðarstarfa á ísiandi.
S. K. T. kabarettkvöld
var haldið i fjórða sinn í gær-
kvöldi í G.T-húsinu. Þar komu
fram kunnustu skemmtikraftar
bæjarins m. a. Nína Sveinsdóttir,
Emslía Jónasdóttir. Klemens Jóns-
son og fleiri. Friðfinnur Guðjónss.
var kynnir.
Aðalfundur Iðnráðs
Reykjavíkur
Nýkosið Iðnráð Reykjavík
ur hélt aðalfund 22. þ. m.
Guðmundur H. Guðmunds-
son, formaður, setti fundinn
og flutti skýrslu um störf Iðn
ráðsins síðasta kjörtimabil.
Á tímabilinu afgreiddi Iðn
ráðið 140 erindi; til þess bár
ust 133 bréf, en á sama tíma
sendi það frá sér 181 bréf.
Framskvæmdastj órinn hef ir
haífc vikulega fundi, og má
segja að störf þess séu komin
í fast form, enda nefir stjórn
in í því efni stuðst við frum-
varp að starfslögum ásamt
fundarsköpun, sem legiö hef
ir fyrtr, og rætt hefir verið
á mörgum fundum í Iðnráði
og má telja víst, að það nái
samþ. án teljandi breytinga.
Guðmnndur H. Guðmunds
son, sem verið hefir í fram-
kvæmdastjórn Iðnráðsins um
langt skeið, og formaður þess
síðasta kjörtímabil, baðst
undan endurkosningu.
Formaður var kosinn: Guð
mundur Halldórsson, húsa-
smíðám. Meðstjórnendur:
Gísli Jónsson bifreiðasmið-
ur, Valdimar Leonhardsson
bifvélavirki, Gisli Óiafsson
bakarameistari, Þorsteinn B.
Jónsson, málari.
Varastj órn: Bj rögvin Frið
riksson vélvirkjam., Ársæll
n:nuni
Bifreiðaeigendur
Borgarfjörður — Reykjavík.
Sigurðsson húsasmiður, Sig-
ríður Þorsteinsdótti sauma-
kona, Jón Björnsson málara
meistari.
Endurskoðendur: Guðm-
undur Hersir bakari, Jón
Bergsteinsson múrarameist-
ari.
Til vara: Karl Ólafsson
ljósm.m.
Iðnráðsstjórnin hefir fasta
fundi livern þirðjudag í
Kirkjuhvolj kl. 20—21.
Kveðja frá Breið-
dal til Vestdals
Dr. Vestdal var í sandrann
sóknum víða og kom til mín
að Vegamótum s. 1. vor ærði
liann þá út þessa vísu. Nú
hitti ég hann aftur og þá
sagöi hann mér frá fyrirætl
un sinni, sem er að soga
sandinn uppaf hafsbotni.
Hann óskaði og eftfir ann-
arri, sem hér með fylgir.
Vestdal þandi gúmmígand, -
greitt of strandir ekur vagni.
! Það er vandi að velja sand,
svo verði land og þjóð að
gagni
Vestdals andi víða fló
varla landið honum nægði.
Úr hafi sandinn saug og dró
sjálíum fjanda þetta ægði.
Kr. H. Breiðdal
Garðyrkjufélag Borgarfjarðar óskar eftir tilboði í
flutninga til Reykjavíkur, á þessa árs framleiðslu fé-
félagsmanna. Tilboðum sé skilað fyrir 1. marz til undir
ritaðs, er gefur nánari upplýsingar varðandi flutning-
ana. Rlagnús Jóhannesson,
Björk, Kleppjárnsreykjum.
Nýja sendibílastöðin
Aðlastræti 16 — Sími 1395
Höfum opnað nýja sendibílastöð á bezta stað bæjar-
ins.
Önnumst allskonar flutninga og sendiferðir innan-
bæjar og úti á land. Höfum ágæta bíla og þaulvana bil
stjóra. Stöðin veröur opin frá kl. 7,30 f. h. til kl. 7 e. h.
ATMUGIÐ: Stöðin hefir sama afgreiðslupláss og
Bæjarbílastöðin.
Aðalfiimlnr F. f. 51.
(Framhald af S. siðu).
þá ráðstöfun félagsfundar 9-
apríl 1949 að svipta þá Svein
j Þórarinsson og Jón Engil-
berts umboði því, sem aðal-
j fundur 1949 veitti þeim sem
' fulltrúum í sýningarnefnd,
og láta löglega kjörna vara-
menn taka sæti þeirra, enda
telur fundurinn að nefnd ráð
stöfun hafi ekki mátt bíða
reglulegs aðalfundar.
Sími 1395
Karlmannaföt
Nú getum vér boðið yður úrval af karlmannafötum
úr ísienzkum efnum — svo að segja skömmtunarlaust
(aðeins 75 vefnaðarvöru einingar).
Höfum fyrirliggjandi allar venjulegar stærðir af föt
um úr íslenzkum efnum. Þau eru hentug hversdagsföt
og skólaföt.
»
Einnig framleiðum vér vönduð og ódýr spariföt úr
erlendum efnum. Gerið svo vel að tala við oss.
Dltíma%
X
t
Bergstaðastræti 28
j
o
O
♦
j^örnum vecji
Hugmynd til athugunar
Til foma voru stundum krossar
reistir við vegi, einkum á hættu-
legum slóðum, og festu menn á
þeim mikla trú og þóttu þeir
bægja brott meinvættum og forða
slysum. Enn mun talsvert eima
eftir af slíkri trú, og er það ekki
að Iasta.
Fyrir nokkru var keypt afsteypa
af líkneskju Gunnfríðar Jónsdótt-
ur, konunni með krossinn í hend-
inni, og henni búinn staður að
Strönd í Selvogi.
Mér finnst, að' vel mætti gera
meira að slíku. Mér finnst að vel
færi á því, að gerðar væru afsteyp
ur af ýmsum höggmyndum, sem
til þess væru fallnar, og þeim kom
ið fyrir við þjóðvegi landsins, við
brýr eða á sérkennilegum stöð-
um, þar sem þær féllu inn í lands-
lag eða samrýmdust minningum
um forna atburði.
Það má vel vera, að ýmsum þyki
of snemmt að ræða um slíkt meðan
enn eru nema fáar myndastyttur
eða listaverk tíl á torgum í bæj-
um landsins. Eg er ekki að reyna
að draga neina fjöður yfir það né
draga úr því, að reynt verði að
bæta úr þessari vöntun. En mér
finnst, að hitt mætti og ætti einn-
ig að hafa í huga og vinna að því,
þar sem áhugi er fyrir hendi og
tækifæri kunna að gefast. Hér er
verkefni handa ungmennafélögum,
kvenfélögum, átthagafélögum o. fl.
til þess að sinna, ef þau vilja
heiðra einhvern stað eða minnast
einhverra liðinna atburða eða
manna eða kvenna frá fyrri öld-
um.
Það væri gaman að heyra, ef
þessi hugmynd félii einhvers staðar
í frjóan jarðveg, eða ef menn hefðu
eitthvað á prjónunum, svipað því,
sem hér hefir verið nefnt.
J. H.
] Allt til að auka á nægjuna
j Strákústar, Kúabyrstar 3 teg., Gólfsópar,
j Stufkústar, Klósettburstar 2 t. margar teg., j
j Stéttakústar, Fiskburstar, Hand-skrúbbur, |
j Miðst.-ofna- Naglaburstar 2 t. margar teg., |
kústar, Uppþvottab. 4 teg. Skrúbbuhausar, |
j Glasakústar, Fataburstar, 2 teg., j
j Veggf.kústar, Hárburstar, Barnaskrúbbur, j
j Bílþvottakústar, Skóburstar, Pottaskrúbbur,
j Gluggakústar, Skóáburðarb., Pottaþvögur,
2 teg. Brúsaburstar, Kústasköft.
j Kalkkústar. -
Komið, — skrifið, — símið, — sendið. — Takið bursta- j
1 vörurnar um leið og þið seljið okkur: Flöskur, glös og j
1 tuskur.
j Verzlun Ingþórs, Selfossi 1
j Sími 27.
Auglysingasími Timans 81300