Tíminn - 03.02.1950, Blaðsíða 3

Tíminn - 03.02.1950, Blaðsíða 3
28. blað TÍMINN, föstudaginn 3. febrúar 1950 o O Eftlr bæjar: stjórnar- kosningarnar Vegna fyrirspurna og ýmis konar misskilnings í tilefni af fækkun atkvæða B-listans í Reykjavík nú 29. janúar, samanborið við Alþingiskosn ingarnar s.l. haust, þykir mér rétt sem kunnugum manni að taka fram eftirfarandi — ekki sízt vegna samherja víðsvegar um landið: 1. Vegna gagnrýni Tímans og ýmsra Framsóknarmanna (m. a. formanns flokksins) á stjórnarfarinu, a. m. k. síðan 1944, hafði skapast samúð og vonir til B-listans s.l- haust, er juku honum fylgi út fyrir raðir Framsóknarflokksins í Reykjavík. 2. Efst á listanum þá var óvenjulega tápmikil kona, sem "átti mikil persónuleg ítök hjá fjölda manna í öll- um flckkum, m. a. fyrir óeig- ingjarnt og mikið starf í ýmsum félögum í bænum — og hún hafði m. a. nýlokið prófraunum í æðstu skólum hér með fádæma dugnaði. 3. Frumvarp það um stór- íbúðaskatt, sem Framsóknar- menn höfðu borið fram í þingbyrjun í vetur, tókzt íhaldsliðinu með sínum mikla blaðakosti og aragrúa slef- bera, að gera að hræðilegri grýlu í bænum. Urðu ein- kennilega margir dauðhrædd ir við þá grýlu, sem íhaldinu tókst að vekja upp út af þess ari tilraun að jafna örlítið kjör þeirra, sem hafa alit of mikið af húsnæði, og hinna, sem of lítið hafa eða ekkert. Þótt stefnan, sem þetta frum varp um stóríbúðaskatt vís- ar, sé góð og boðist væri tii þess að laga smáagnúa á frumtillögunum, er því ekki að leyna, að þetta mál olli nokkru atkvæðatapi, vegna þess, hve íhaldinu tókzt að rangsnúa því gífurlega í hug um fjölda fólks- 4. íhaldinu tókst að telja almenningi trú um, að allt færi í glundroða, ef það missti meirihluta við að stjórna bænum. Og hafði það þar til stuðnings getuleysið við að mynda stjórn meðal þeirra ,.vinstri“ á Alþingi. Á þetta mun það hafa „fiskað“ mcrg atkvæði frá öllum hinum flokkunum, og þá ekki sízt á kommúnista- hræðsluna. Hitt var lítið minnzt á, hve ósanngjarnt og yfirgangslegt það er, að lofa aldrei í áratug eftir áratug mörgum þúsundum manna, sem eru í minnihlutaflokk- unum, að hafa hlutdeild í stjórn bæjarins. Hversu miklu ósamræmi það er I við allt ,,lýðræðis“-spjallið eru þeir góðu menn lítið að at- huga. 5. Stórkostlegir fjármunir voru hlífðarlaust notaðir í þjónustu áróðurs íhaldsins. Og þegar áróðurinn er rek- inn með nógu fjármagni og sífelldum stórlygum og dæma fárri ósvífni meðal misjafn- lega þroskaðs og upplýsts fólks, þá er íhaldið búið að fá reynslu fyrir árangrinum. í budduna kemur hundrað- faldur ávöxtur í nýjum tekj- um til gæðingaklíku þeirrar, sem ræður í gróðafélagi því, sem nefnt er Sjálfstæðisflokk ur. Ýmislegt fleira mætti nefna, er olli því, að B-list- inn fékk færri atkvæði nú heldur en við alþingiskosn- ingarnar í haust, en helztu ástæðurnar eru taldar hér að framan. En það þori ég að fullyrða, að þá er hægt að telja á fingr, um sér (og það líklega á ann- j arri hendinni) Framsóknar- mennina, sem hafa skipt um flokk í vetur og séu gengnir i íhaldið, þótt stöku menn séu óþarflega veikir fyrir á- róðri þess og gulli þess og grænum skógum, sem það býður þeim, er falla fram og tilbiðja það — gulli því, er J það nær saman á kostnað | annarra til að kaupa með litl ar og eigingjarnar sálir, sem | máske hafa um skeið slæðst til að styðja aðra flokka- En hvað sem öllu þessu líð- ur, þá sýndu bæjarstjórnar- i kosningarpar síðustu, hve háskalegt það er .fyrir um- bótasinnaða alþýðu þessa lands að vera sundraða í marga flokka, ekki sízt þeg- ar við er að eiga hinumegin gráðugar, kaldrifjaðar og fengsælar aflaklær, sem allt- af eru tilbúnar í krafti einka fjármagnsins að kaupa beint eða óbeint atkvæði smælingj anna, sem ekki vara sig á hrekkjabrögðum aflaklónna. Verri hluti kaupsýslulýðs- ins, sem ræður í Sjálfstæðis- flokknum, sigraði ennþá í höfuðstað okkar íslendinga. En það er nær eini bærinn nú [orðið, sem slíkur lýður ræður meirihluta í hér á landi eða öðrum Norðurlcndum. Til þess að hnekkja yfirráðum þess- ara fjárplógsmanna (þeirra, er ráða, en fjöldi góðra manna fylgir Sjálfstæðis- flokknum í blindni), þarf það einfalda ráð, að kasta allri Moskvutrú og sundurlyndi. Alinenningur þarf að leita úr ræða frjálsrar samvinnu sér til eflingar og auðdrottnur- unum til falls, eða a. m. k. einangrunar. Verði þetta gert, er það á valdi þessa sama vinnandi al mennings að láta rísa upp nýja velmegun og blómatíma, ekki aðeins í höfuðstaðnum, heldur líka á öllu voru kæra ættlandi. V. G. Kosningaviðbúnaðurinn í Bretlandi j Brezka þingið verður rofið í dag og eftir það hefst aðal kosningabaráltan í þessari grein er dreginn saman vmiskonar skemmti- ! legur fróðleikur í sambandi við brezku þingkosningarnar, sem fram eiga að fara h. 23. þ. m. Greinin birtist í danska blaðinu Berlingske Aftenavis og er eftir danska blaðamann- inn Mogens Barfoed. Ýmislegt í hcnni mun koma íslenzkum Iesendum nýstárlega fyrir sjónir- í dag, 3- febrúar, eru þing-: það. í síðustu kosningum not lausnir í Bretlandi. Þegar kon aði Churchill 717 pund og nú ungur Englands les þann' verandi hermálaráðherra, boðskap, er það merki gefið, J Emanuel Shinwell, jafnmik- sem hleypir kosningabarátt-! ið- Anthony Eden notáði 829 unni af stað um allt Stóra- j pund, jafnaðarmaðurinn Sir Bretland. Meira en. 1400 fram | Hartley Shawcross 789 purid bjóðendur keppa um þingsætjog kommúnistinn in 625. Sjálf kosningin fer 871 pund. Attlee fram hinn 23. febrúar. Og úr- slitin verða kunn daginn eft- ir. of this Clean7 Family Newspaper The Christian Science Monitor ‘ Fr_e from crime and scnsadonal news . . . Free from politica! v bias . .. Frec from "special interest” control .. . Frce to tell yoa the truth about world events. íts own world-wide staff of corre- spoadcnts bring you on-the-spot news and its meaning to you , and your family. Each issue filicd with unique self-help features. to.clip and keep. The Christian Soience Pablishinf Society One, Norwajr Street, Bcstoa 15, Mf-ss. Citr-. PB-3 □ Please send satnple copies of The Cbristtan Science ..................... Monitor. ^ □ Please send a one-month ..................... trial subscription. I ett^ close $1 með 189 pund. Lögin heimila frambjóðanda að Gallacher meg bílum og einkavögnum komst af Hann ferðaðist meira en þrjú. I þúsund kílómetra og flutti hverjum náiega 30 ræður. í þetta sinn velja sér mun hahn halaa sér við kjör einn kosningafulltrúa. Það er hæmi sitt, Woodford, og fljrija Konungsboð j fulltrúinn, en ekki frambjóð- j agejns 4 ræður utan þess. Það Aðdragandi kosninganna ^ndinn, sem er ábyrgur fyrir , er gert ráð fyrir, að hann tali gerist á þessa leið: j notkun peninganna sam_ , í Edinborg, Cardiff, Yorkshire Fyrst ráðleggur rikisstjórn kvæmt lögunum. Að kosnmga' 0g Lancashire. Enn er ekki in konungi að rjúfa þing og baráttunni lokinni á kosn- Vitað, hvað Attlee ætlast fyr- efna til kosninga nýs þings. j ingafulltrúinn að senda reikn en hann verður í kjcri í Forsætisráðherrann biður. um áheyrn konungs til að i flytja honum óskir ráðuneyt-M| | ! Walthamstown eins og síð- ast. isins. Samkvæmt bókstaf i stjórnskipunarlaganna get- ’ ur konungur svarað neitandi,, — en á seinni tímum hefir • það aldrei átt sér stað. Eftir að tilmælin eru gerð að á- kvörðun í ríkisráði, er birt op- inber tilkynning um þingrof og nýjar kosningar. Tvö þúsund afrit eru gerð af frumritinu og undir þau, öll er innsigli konungs látið. Þessi aírit eru fest upp á op- inberum stöðum víðsvegar um landið- í bæjum þeim, sem enn hafa kallara í þjón- ustu sinni, er konungsboð til- kynnt munnlega á torgum og j gatnamótum. Meðal annars segir svo í inga sína til enclurskoðunar tilkynningunni: j hjá innanríkisráðuneytinu. CHURCHILL. Þar sem oss þykir henta að Ef farið er yíir þau takmörk, rjúfa núverandi þing, gjcr-; sem lögin ákveða, missir um vér hér með kunnugt, að frambjóðandinn þingsætið það er rofið frá og með . . . og kosningin er ógild. (dags.). Þar sem vér óskum og höf- Einn kosningabílí á 2500 um þegar ákveðið að koma til j kjósendur. móts við þjóð vora og hlíta | Notkun bíla til að örva kjör ráðum hennar um skipun nýs sókn er takmörkuð með öðr- þings, gjörum vér hér með, um lcgum frá Utvarpsumræður hefjast á morgun. Útvarpsræður vegma kosn- inganna hefjast á morgun. Attlee talar þar fyrstur af háifu stjórnarinnar, en fjór- ir aðrir tala máli Verkamanná flokksins og verður Herbsrt Morrison síðastur. Churchiil, Eden og Wooíf&n lávarður tala fyrir íhaldsmenn, Cío- ment Davies fyrir frjálslynda, en Gallacher fyrir kommún- ista. Tólfta þingrof á þessari öld. Þingrofið, sem verður í dag» er hið tólfta á Englandi á þessari öld. Á þessu kjortima bili hafa verið afgreidd 300 lög. Þýöingarmest þeirra og mest umdeild eru heilbrigo- _ islöggjöfin, lögirt um þjóðriýt ingu kolanámanna, ErigJands hairka, raforku. gas, fLutri- ingakerfi, loftferðir. Lcgin um þjóðnýtingu járn-pg stál iðnaðarins eru líka sam- stjórnartíð j þykkt. en framkvæmd .þp'rra kunnugt öllum vorum elsk- Attlees. Það má aðeins nota er frestað þar til 1. október uðu þegnum vorn konunglega vilja og óskir að kalla sam- an nýtt þing og tilkynnum hér með ennfremur, að sam- kvæmt tillögum ráðuneytis j stranglega bannað að nota í vors höfum lagt fyrir inn- kosningabaráttunni. Hinsveg siglisvörð vorn og landsstjóra! ar er það leyft að þessu sinni vors höfum vér lagt fyrir inn ! að bera merki í hnappagat- birta hið bráðasta viðeigandi inu. . . r . , einn bíl fyrir 1500 kjósendur , ef Verkamannaflokkumu. í sveitum, en 2500 í borgum. j fer með völd framvegis- Hljómsveitir, fána, merki og j allskonar skrautlýsingar er Ný ríki og frjálsar þjóðir, tilkynningar lögum sam- kvæmt til undirbúnings nýju þingi“. Takmarkanir laga um kosningabaráttuna í neðri deild brezka þings- Hver frambjóðandi má senda öllum lcjósendum i kjördæmi sínu bréf buröar- gjaldsfrítt. En hann má ekki kaupa sopa handa kjósendum á íerðum sínum. Hinsvegar er ekki neitt, sem bannar h«n- ins áttu sæti 640 menn, en ’am að kyssa svo mörg börn ,1 eftir kosningarnar verða þar 625 þingmenn. Þessi breyting stafar af breyttri kjördæma- skipun og afnámi þingsæta háskólanna. Kosriingalögin nýju tak- marka líka stranglega út- gjöld frambjóðenda í kosn- ingabaráttunni. Hver frambjóðandi má nota 450 pund og iy2 pens að auki á hvern kjósanda í bæj- um, en 2 pens á mann í sveit- um og ekki einn eyri umfram og ungar stúlkur, sem hann kamst yfir og gefa honum færi á því. Þegar framboð er viður- kennt verður hver frambjóð- andi að setja 150 punda trygg ingu. Það fær hann aftur ef hann fær meira en áttunda hluta allra atkvæða. Að öðr- um kosti er þetta tapað fé. Barátta Churchills. í kosningabaráttunni 1945 fór Churchill víða um land í utanrikismálum hafa ri'ieð ai annars verið samþykkt á þessu kjcrtíma’oili lögin, sem Indlandi var skipt eftir í- t vo ríki, lögin, sem losuðu mrn...\ úr heimsveldinu brezká, 15g, sem gerðu Ceylon sjálfStfett ríki, Nýfundnaland várð' hlúti af Kanada, írland hvarf úr heimsveldinu brezka og Ehg- lendingar hurfu úr Gyðinga- landi. Fram hafa farið 278 atkvæðagreiðslur og 52 áúka- kosningar, án þess að 'lhálds- flokkurinn hafi náð eíriri ein asta þingsæti, sem Vérka- mannaflokkurinn vann 1945 En meirihlutt Verkamamta- íickksins hcfir jafnári rrrinnL að. Skipting þingsæta á þin?:i. því, sem nú er rofið, er. þessi. Verkamannaflokkurinn 390 menn, íhaldsmenn 194. Þjóð- ernis-frjálslyndir 2, Frjáls- (Framh. á 6. síðv..)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.