Tíminn - 18.02.1950, Side 1

Tíminn - 18.02.1950, Side 1
Rltstjórii Þárarinn Þ&rarinsson Frtttaritstjórii Jón Helgason Útgefandii Frainsóknarjlokkurinn ~...................... Skrifstofur t Edduhúsinu Fréttasíman 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 34. árg- Reykjavík, laugardaginn 18. íebrúar 1950 41. blaS Bæjarstjórakosning á Akranesi Við bæjarstjórnarkosn'ng- arnar í vetur missti Sjálf- stæðisflokkurinn meirihluta í bæjarstjórn Akraneskaup- staðar. Náðu kosningu einn Framsóknarmaður, þrír Al- þýðuflokksmenn, einn komm únisti og fjórir Sjálfstæð s- menn. Eftir kosningarnar varð samkomulag um stjórn bæjarmálanna milli fulltrúa þriggja fyrstnefndu flokk- anna og var bæjarstjórastarf ið auglýst laust. Nú hefir kosning bæjar- stjóra farið fram, og var kos- inn Sveinn lögfræðingur Finnsson frá Hvylft með 6 at kvæðum. Hlaut hann atkvæði fulltrúa Framsóknarmanna, kommúnista og SjálfstSeðis- manna. Fulltrúar jafnaðar- manna kusu Jón Guðjónssðn frá ísafirði. Þessi skipting atkvæða við bæjarstjórakosninguna rask- ar þó engu um samstarf v:ð afgreiðslu bæjarmála og stjórn kaupstaðarins. Víða um lönd er nú verið að gera fyrstu tilrar.ir til sjónvarpssendinga, meðai annars í Dan mörku. Ein síærsta bókaverzlun Kaupmannahafnar hefir komið fyrir sjónvarpsviðtæki í sýningarglugga sínum, og geta þeir, sem hjá ganga, séð það, sem verið er að senda út þá stundina. Hér sést hið gamla skólaskip Danmark á „tjaldi“ sjónvarpstækisins Daglegar skíðaferðir Ferðaskrifstofan, Skíðadeild K.R. og Skíðafélag Reykjavík ur hafa s. 1. viku gefið al- menningi kost á daglegum skíðaferðum. Skíðafæri og veður hefir verið hið ákjósan legasta. Ferðum þessum hef- ir verið hagað þannig, að far ið hefir verið úr bænum kl. 13,30 og komið í bæinn aftur kl. 19. Ferðum þessum mun verða haldið áfram þegar veð ur og færi leyfir. Um helgina verða ferðir frá Ferðaskrifstofunni bæði á skíðamótið í Jósepsdal og að skálunum i Hveradclum. í ’ dag verða ferðir frá Ferða- skrifstofunni kl. 14 og kl. 18. Á sunnudag kl. 9, 10 og 13,30. í ferðina kl. 10 á sunnudag verður fólk sótt í úthverfi bæjarins. Ekið fyrir Jökul Margþætt starfsemi Hráefni iðnaðarins Breiðfirðingafél Aðalfundur Breiðfirðinga- félagsins var haldinn 7. febr. s.l. Formaður félagsins Sig- Urður Hclmsteinn Magnússon flutti skýrslu stjórnarinnar á síðasta starfsári. Margir fund ir höfðu verið haldnir, bæði skemmtifundir og umræðu- fundir, árshátíð og jólatrés- skemmtun fyrir börn félags- manna. Á uppstigningardag var haldin skemmtun fyrir sextuga Breiðfirðinga og eldri og er það orðin föst venja. K mjög á þrotum Félag’s ísl. iðnrckonda sciulir fjárhagsráSi bréf, þar sciai Iioðið er um að hraða lcyfisvelting'um I Nýlega hefir Félag íslenskra iðnrekenda sent bréf til Fjár hagsráffs, vegna hráefnavöntunar innlendra verksmiffja, og segir í bréfinu meðal annars á þessa leiff: „Félagsmenn hafa þráfald- leiða til me'ri og minni stööv lega komið til skrifstofu fé- unar hjá verksmiðjum og lags ns undanfarið og skýrt valda því, að nauðsynjavörur, | Fundur í Fram- | sóknarfélagi | Reykjavíkur • i Framsóknarfélag Reykja I víkur heldur fund í Lista- i mannaskálanum á mánu- | dagskvöldið, og hefst i hann klukkan hálf-níu. I Rætt verður um stjórn- i málaviffhorfið, o? er Her- = mann Jónasson málshefj- i andi. j Bræðurnir Sigurður og Guð mundur Geirssynir af Akra- nesi óku nýlega á bifreið frá Sandi á Snæfellsnesj fyrir jökul og suður til Akraness. Þeir voru tuttugu klukkutíma frá Sandi af Dagverðará, en lengst af þeim tíma voru þeir ' að komast tveggja eða þriggja kílómetra spöl sunnan við , Malarrlf. Virðist ekki mikið þurfa að gera til þess, að þessi j leið verið sæmilega fær bif- reiðum, en það vær mjög mik ilvægt sérstaklega þegar skipströnd ber að höndum við i utanvert Snæfellsnes. Hafa ! oft og mörgum sinnum komið fram óskir um það, að þessi leið verði gerð þolanleg bif- reiðum. skírdag va rkvöldvaka, sem sniðin var sem líkust kvcld- vöku á góðu og gömlu ís- lenzku heimili. Þar kváðust ýmsir hagyrðingar við góða skemmtun. Þrjár ferðir voru farnar í nágrenni Breiðfjarð ar og var kvikmyndasmiður með í fc'rinni, en Breiðfirð- ingafélagið er nú að koma sér upp kvikmynd af atvinnu- lífi við Breiðafjörð fyrr og nú. Tímarit félagsins, Breiðfirð- ingur kom út á árinu fjöl- breytt að efni. Kór starfaði undir stjórn Gunnars Sigur- geirssonar. Taflfélag starf- aði af miklum dugnaði. Gjaldkeri félagsins las upp reikninga félagsins og eru eignir þess nú um 200 þús. kr. mest hlutafé í Breiðfirð- ingaheimilinu. í stjórn voru kosnir: Sig. Hólmsteinn Magnússon, for- maður, Jón Sigtryggsson, gjaldkeri, Friðgeir Sveinsson ritari og meðstjórnendur Guð björn Jakobsson, Fiiippía Blöndal, Hermann Jónsson, Jens Hermannsson, Ólafur Jóhannesson og Stefán Tóns- son. svo frá, að efnivara, sem þeir þurfa að flytja inn erlendis frá, sé mjög til þurrðar geng- in. Hafa þeir engin gjaldeyris og innflutningsleyfi feng'ð enn á yíirstandandi ári. Sem kunnugt er, getur það tekið all langan tíma að fá vöruna, eftir að leyfi eru feng in og pöntun send. Einnig þurfa verksmiðjurnar nokk- urn tíma til þess að v'nna úr efnivörunni áður en hún get ur farið á markaðinn sem full unnin vara. Þess vegna er augljóst, að efnisþurrð, sem gerir vart við sig nú eða i næstu framtið, hlýtur að Óveður á Húsavík hamlar uppskipun Arnarfell, skip S. I. S. er nú á Akureyri. Kom það til Húsa víkur með saltfarm en varð að hverfa þaðan vegr.a óveðurs. Er skipið með salt til Ólafs- fjarðar, Dalvíkur og Akureyr- ar. sem þær framleiða, berast ekki á markaðinn fyrr en tölu vert er liðið á árið, nema und inn sé bráður bugur að því að ieysa úr brýnustu efnísþurrð inn' og veita verksmiðjunum nauðsynleg gjaldeyris- og innflutningsleyfi fyrir hrá- efnum. Með tilvísun til framanrit- aðs eru það tilmæli vor til h ns virðulega Fjárha'rsráðs. að hraðað verði ráðstöfunum til leyfisveitinga handa iðn- aðinum. Væntum vér þess, að ráðið sjái sér fært að láta leyfis- veitingar fyrir hráefnum t 1 iðnaðar sitja fyrir öðrum leyfisveitingum, með sér- stöku tilliti 11 þess. að það iekur lengid tíma að vinna úr hráefnum og koma vörunni íullgerðri á markaðinn, en ef varan er flutt inn tilbúin er- lendis frá. Þvi má e! heldur gleyma, að allmargt fólk hefir atvinnu af iðnaði, og fullkomin stöðv un verksmiðjanna getur haft mjög alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir afkomu þessa fólks.“ Viðskiptaráð fylgdi settum regium í starfi sínu MálsSicfffcin veríSnr fyrirskipuð vcg’na „atfcrlis annarra aSIIa" Tímanum barst í gær svolátandi fréttatilkynning frá dómsmálaráðuneytinu um rannsókn, sem fram hefir farið á störfum viöskiptaráðs, sem af störfum lét 1947: i „Vegna greinarinnar „Em- bættisbrot?“, er birtist í dag- blaðinu Vísi 28. ágúst 1947, óskuðu menn þeir, sem sæti ’nöfðu átt i V-ðskiptaráði', að framkvæmd yrði rannsókn á starfsemi Viðskiptaráðs. j Fyrirskipaði ráðuneytið þvi opinbera réttarrannsókn á starfsemi Viðskiptaráðs á ár inu 1947 og fyrir þann tíma ef tilefni gæfist. j Varð rannsókn þessi allum fangsmikil en er nú nýlega |lokið. Eftir að hafa athugað jrannsóknina þykir ráðuneyt- 1 inu ekki efn' til að fyrirskipa ! opinbera málshöfðun gegn neinum þeirra manna er sæti áttu í Viðskiptaráði né starfs , mönnum þesg, enda varð ekki ! annað upplýst við rannsökn- jina en að V.ðskiptaráð hefði um úthlu.un leyfa starfað í ' samræmi við settar reglur. ' Hinsvegar leiddi rannsókn- lin í ljós atferþ annara aðila, 'er ráðuneytið telur saknæmt I og hefir verið fyr.rskipuð I málshöfðun út af því.“ i (Framhald á 8. síðu).

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.