Tíminn - 18.02.1950, Side 2
TÍMINN, laugardaginn 18. febrúar 1950
41.. blað
t til keiia
1! nótt:
.'læturlæknir er í læknavarðstof-
jnni, sími 5030.
Næturvörður er í Reykjavíkur
'pcteki, sími 1760.
Næturakstur annast Litla bíl-
stöðin, sími 1380.
Útvarpíð
Útvarpið í kvöld:
Fastir liðir eins og venjuiega.
Kl. 20,30 Útvarpstrióiö: Tríó í B-
3úr eftir Mozart. 20,45 Inngangs-
Drð fyrir leikritinu Forsæludaluri
:ftir John M. Synge (Einnr Ól.
Sveinsson, prófessor). 21,00 Leik-
rit: Forsæludalur. (Leikstjóri: Lár-
js Pálsson). 21,30 Tónleikar (plöt-
rr). 21,40 Upplestur: Smásaga
Jón Aðils, leikari). 22,15 Danslög
plötur). 24,00 Dagskrárlok. í
Hvar eru skipin?
ííkipadeild S.Í.S
Arnarfell er á Akureyri. Hvassa-
íell fór frá Hamborg á fimmtudag
áleiðis til Siglufjarðar.
riinarsson, Zoega * Co.
Foldin er í Reykjavík. Linge-
itroom er í Amsterdam.
liiíliisskfp.
Hekla verður væntanlega á
Akurevri síðdegLs í dag. Esja er
væntanleg til Reykjavíkur seint í
•cvöld eða nótt. Herðubreið var
/æntanleg til Reykjavíkur í gær-
svöld frá Vestfjörðum og Breiða-
iirði. Skjaldbreið var væntanleg
:il Sauðárkróks í morgun á norð-
arleið. Þyrill er í Reykjavík. Skaft
iellingur fór frá Reykjavík síð-
iegis í gær til Vestmannaeyja.
Eimskip.
Brúarfoss fór frá Gdynia 15/2.
,il Gdansk, fer þaðan til Abo í
í'innlandi. Dettifoss kom til
Jrangsness í gær, lestar frosinn
:isk, fer þaðan til Hólmavíkur og
/estfjarða. Fjallfoss fór frá Men-
>íad í Noregi 14/2. til Djúpavogs.
Jioðafoss var væntanlegur til New
ðork í gær. Lagarfoss fór frá
Antwerpen í gær til Rotterdam og
Hull. Selfoss fór frá Akujeyri síð
deigs i gær til Hjalteyrar og Húsa-
víkur. Tröllafoss er á leið til New
ðork. Vatnajökull er í Danzig.
Mcssar á morgu.n
rlalIgTÍmskirk.ja:
kl. 11 f. h. Séra Jakob Jónsson.
Ræðuefni ,.Skírnin“. Kl. 1,30
Jarnaguðþjónusta séra Jakob Jóns
ion. Kl. 5 e. h. Messa og altaris-
ganga, séra Sigurjón Þ. Árnason.
Laugarneskirkja:
Kl. 2 e. h. Séra Gatðar Svavars-
ion. Barnaguðþjónusta ki. 10. f. h.
*
Ur ýmsum áttum
Aukafundur
í Blaðamannafélagi íslands verð
ur haldinn að Hótel Borg kl. 2 e. h.
a sunnudag. Tvö áríðandi mál á
lagskrá.
Guðspekifélagið.
Þriðja kynnikvöld CV.ðspeklfé-
íags íslands verður næst komandi
sunnudag, 19. þ. m„ og hefst kl.
9 e. h. Ræðumenn verða Þorlákur
Ófeigsson byggingameistari, séra
lakob Kristinsson og frú Svafa
Fells. Leikið verður á hljóðfæri á
milli erindanna, i fundarbyrjun
Skíðaferðir í Skíðaskálann
Laugardag kl. 2 og 6. Sunnudag
kl. 9 og 10. Farið frá Ferðaskrif- |
stofunni og Litlu bilstöðinni kl. 1
9 og 10 á Sunnudag.
Skíðafélag Reykjavíkur.
og fundarlok. Allir eru velkomnir,
meðan húsrúm leyfir. Vafalaust
mun marga fýsa að hlýða á mál
fyrirlesaranna og kynnast skoð-
unum þeirra og afstöðu til guð-
spekinnar.
Vertíðin.
Nú er meira en mánuður lið-
inn af vertíðinni en lítið sem ekk
ert fiskast enn, er þar um að
kenna bæði gæftaleysi og afla-
tregðu. Einasta verstöðin á land-
inu þar sem vel .hefir fiskast er
Höín i Hornafitði, en þar hafa
einnig verið ógæftir. Allur afli
sem berst þar á land er saltaður.
Fréttir af Akranesi herma að
afli báta þar sé næstum því helm
ingi minni en á sama tíma í fyrra
þó að róið hafi verið oftar í vetur.
Af öðrum verstöðvum eru svipað-
ar fréttir, sem sé miög lítill afli.
Á Vestfjörðum hafa veríð stöðug
ar ógæftir síðan um áramót. Litill
afli hefir fengizt þegar róið hefir
verið en heldur er afli að glæðast.
Fanney varð vör við allmikla
sild við Vestmannaeyjar. Hefir síld
in jafnvel komið upp á línu. Hef-
ir það komið til tals að senda tog-
ara til Eyja með síldarvörpu til
að gera tilraun til að veiða þá
sild, sem þar hefir fundist.
Togarar hafa selt fremur illa í
Englandi að undanförnu og ætla
nú sumir togaranna að veiða i
salt vegna hins lélega markaðar
í Englandi. Einnig kvarta togara-
sjómenn yfir því að afli sé heldur
tregur.
Bergur Jónsson
Málaflutningsskrifstofa
Hieima: Vitastíg- 14.
Laugavcg: 65, sfmi 5833
tfUe/uJtaÍfrh/p /
£eifkjai)ík
Vesturbær:
Vesturgata 53
Fjóla Vesturgata
Veitingast. Vesturg. 16
Miðbær:
Bókastöð Eimreiðarinn-
ar.
Tóbaksbúðin Kolasundi
Hressngaskálinn
Söluturninn við Kalk-
ofnsveg.
Austurbær:
Bókabúð Kron.
ísbúðin Bankastræti 14
Gosi Skólavörðustíg
Óðinsgata 5
Laugaveg 45
Veitingastofan Vöggur
Laugaveg 64
Veitingastofnan Stjarn
an Laugaveg 86
Söluturnin við Vatns-
þró
Verzlun Jónasar Berg-
manns Háaleitisv. 52
Verzl. Krónan Máva-
hlíð 25
Verzlunin Ás Laugaveg
160
Matstofan Bjarg Lauga
veg 166
Vogar:
Verzlunin Langholtsveg
174
Verzlunin Nökkvavog
13.
Frímerkjaskipti
Sendið mér 100 íslenzk frí-
merki. Ég sendi yður um hæl
200 erlend frímerki.
JÓN AGNARS,
Frímerkjaverzlun,
P. O. Box 356, Reykjavík.
-JL
ornum vecýi —
Fyrirspurnirnar og
þi ngf réttirnar
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
sýnir á morgun kl. 3 og kl. 8
„Bláa kápan“
50. og 51. sýning. — Aðgöngumiðar seldir kl. 2—6 i
dag og eftir kl. 1 á morgun. Sími 3191.
Ámokstursskófla
með vökvalyftu og Massey Harris-dráttarvél no. 20, er
til sölu. — Einnig má tengja skófluna við „trukk“bíla. \i
Upplýsingar gefur Júlíus Bjarnason, Leirá, Borgarfjarð ”
arsýslu. —
Oráttarbraut til leigu
Hin nýbyggða dráttarbraut Siglufjarðar er til leigu
frá 1. maí n. k.
Allar nánari upplýsingar um mannvirkið er hægt að
fá hjá bæjarstjóranum í Siglufirði og skrifstofu vita-
málastjóra í Reykjavík. Leigutilboðum sé skilað til
þessara aðila fyrir 1. apríl n. k..
\\ Bæjarstjórinn í Siglufirði, 28, jan. 1950
Jón Kjartansson.
Mér hefir borizt ýms bréf og
önnur tilmæli um það, að ég
minntist ofurlítið á þingfréttir rík
isútvarpsins. Það er sem sagt
ríkjandi veruleg óánægja yfir því,
að ekki er skilmerkilega sagt frá
efni fyrirspurna þeirra, sem born-
ar eru fram í fyrirspurnatíma þings
ins og svörum, sem við þeim eru
gefin. Þetta hefir ekki verið gert,
að minnsta kosti nú um langt
skeið. En þessar fyrirspurnir fjalla
iðulega tun þá hluti, sem almenn-
ingi er hvað mest forvitni á að
vita skil á. Ekki verður séð að
þennan þátt þess, er á þinginu ber
ist, sé réttmætara að dylja eða láta
liggja í þagnargildi en annað.
Þessar raddir, sem ég hefi hér
nefnt, hafa einkum borizt utan
úr sveitum og sjávarþorpum lands
ins, þar sem fólk á erfiðara um
vik en þeir, sem í Reykjavík búa,
að afla sér upplýsinga um það,
er fram fer innan þinghúsveggj-
anna, ef ekki er skilmerkilega frá
þv£ skýrt af hlutlausri fréttastofn
un eins og ríkisútvarpsinu.
Það er von mín, að ríkisútvarp-
ið taki þetta til skjótrar íhugun-
ar og breyti hið fyrsta frá þeirri
venju, sem höfð hefir verið um
stund. Það er varla að efa, að út-
varpið vilji verða við réttmætum
og eðlilegum óskum hlustendanna.
J. H.
Þriðja kynnikvöld
Guðspekifélag islands
veturinn 1949—1950,
verður næstkomandi sunnudag: 19. þ. m.,
og hefst klukkan 9 e. h.
Ræðumenn verða:
Þorlákur Ófeigsson,
séra Jakob Kristinsson og
frú Svava Fells.
Leikið verður á hljóðfæri á milli erindanna, í upphafi
fundar og fundarlok. — Aðgangur er ókeypis og allir
velkomnir, meðan húsrúm leyfir.
Hangikjötið
þjóðfræga er nýkomið úr reykhúsinu
Pantanir afgreiddar í símum
4241 ocj 2678
* r
Saraband ísl. samvinnufélaga
Dráttarvélaeigendur
Vil skipta á nýjum gúmmíhjólum á Fordson-dráttar-
vél fyrir járnhjól á sömu tegund.
Ársæll Teitsson, Eyvindartungu. Sími um Laugavatn.
4UGLÝSDÍGASÍMI TÍMANS ER 81300