Tíminn - 18.02.1950, Side 5

Tíminn - 18.02.1950, Side 5
41. blað TÍMINN, Iaugardagtnn 18. febrúar 1950 1 ERLENT YFIRLIT: Lautjurd. 18. febr. Sjóðir sem þurfa aukið fjármagn íslendingar hafa ekki bor- . ið gæfu til þess síðustu ára- . tugina að haga þjóðarbúskap sínum svo, að framleiðslu- störfin drægju menn til sín af fjárhagslegum ástæðum. Það hefir þótt tryggara að verða launamaður á einhvern hátt. Þegna þess hefir f jöldi ungra efnismanna horfið úr sveitum til kaupstaðanna. Þar hafa þeir unnið gott starf margir hverjir, haft góða afkomu og lagt fé sitt í hús og húsgögn, íbúðir og innanstokksmuni. Það eru tugir milljúna króna sem festir hafa verið í slíku> um- fram það, sem nauðsynlegt var vegna heilbrigðishátta og menningarlífs. En hefði þetta fólk búið i sveitunum áfram, myndi þetta -fé að mestu leyti hafa verið lagt í framfarir og uppbyggingu atvinnulífs- ins. v - Þetta er - eitt af því,- sem veldur skorti á fjármagni í landbúnaðinum. Fólk, sem hann ól upp, fór til annarra starfa, festi fé sitt i öðru, en sveitin var óræktuð að mestu og illa hýst. Hér hefir þróunin orðið önn ur en æskilegast var. Sú fjár festing, sem fyrst ber að tak- marka er vitanlega hin arð- lausa og óþarfa fjárfesting. Þó að hún sé í sjálfu sér meinlaus* er hún það ekki, ef hún tekur til sín það fé, sem þurfti að vera lifandi rekstrarfé , atyinnuveganna eða stofnfé framleiðslunnnar. Ræktunarsjóður hefir það hlutverk að lána fé til margs konar framkvæmda fyrir landbúnaðinn. , jarðyrkju, byggingu húsa, sem búrekst- Urinn þarf, girðinga og félags -legra iðnaðarstofnana vegna Jandbúnaöarins. Ræktunarsjóð skortir nú fé. Hann getur ekki eins og sak- ir standa, fullnægt þeirri láns þörf, sem honum er ætlað. Sömu söguna er að segja um byggingarsjóð sveitanna. Hann vantar líka starfsfé til að fullnægja þörf og eftir- spurn. Yrði slíkt ástand varanlegt getur það ekki haft áhrif nema á einn veg. Fólk, sem vill lifa í sveitunum og binda framtíð sína við framtíð land búnaðarins hlýtur að hverfa þaðan. Einhyemveginn verð- ur þá að finna því önnur .verkefni og búa því önnur heimili. Allt verður erfiðara fyrir þeim sem eftir sitja í sveitunum, auk þess sem fjár- skorturinn kemur beinlínis við þá. Atvinnulíf og menn- ingarlíf sveitanna lamast vegna mannfæðar. Deyfð og trúleysi grefur um sig. Og framleiðsla landbúnaðarins verður enn sem fyrr of lítil og ófullnægjandi. í þessu sambandi má vel auk annars gefa gaum að því, hvílíkur styrkur það er þjóðfélaginu, að eiga sem flesta þegna, sem leggja hluta af daglegum tekjum sínum beint í atvinnulífið, svo sem bændafólk og fjöldi smáút- vegsmanna gerir almennt. En hvað spm þvi líður, hlýt Jessups Eru nðalvígstöðvar „kalda slríðsins“ að færasl tll Asíu? Sá orðrómur hefir nýlega kom- ist á kreik, að Dean Acheson ut- anríkismálaráðherra Bandaríkj- anna muni bráölega láta af störf- | um, og muni dr. Philip Jessup ’ verða eftirmaður hans. Hér skal ekki lagður dómur á það, hvort einhver hæfa sé í þess- 1 um orðrómi. Ýmislegt virðist þó geta stutt réttmæti hans. Stefna Bandaríkjanna í Kínamálunum hefir misheppnast, og vegna þess þurfa Bandaríkin nú að breyta stórlega öllu viðhorfi sínu í Asíu- málunum. Þótt Acheson verði ekki | kennt um þessi mistök, því að þau voru raunverulega orðin áður en hann varð utanríkisráðherra, er ekki ósennilegt, að Truman forseti vilji árétta hina fyrirhuguðu stefnu breytingu með því að skipa nýjan utanríkisráðherra. Það gæti m. a. styrkt hann í þingkosningunum í haust, því að ósigur Bandaríkj- anna í Kínamálunum er nú eitt helzta ádeiluefni repúblikana gegn stjórn hans. Fari svo, að Acheson verði látinn hverfa, er enginn líklegri til að verða eftirmaður hans en dr. Jess- up. Skipun hans í utanríkisráð- herraembættið myndi mælast betur fyrir en nokkurs annars manns og það jafnt meðal stjórnarsinna og stjórnarandstæðinga. Frábær starfsmaður. Dr. Philip Jessup er 53 ára gam- all. Hann er af mörgum talinn snjallasti og lærðasti þjóðréttar- fræðingurinn, sem nú er uppi. Fyr ir vísindastörf sín hefir hann hlot- ið fjölmargar viöurkenningar ut- an Bandaríkjanna og er m. a. heið- ursdoktor við Osióarháskóla. Hann hefir um langt skeið verið prófess- or í þjóðréttarfræði við Columbía- háskólann, og gegnir því starfi enn, þótt hann hafi á síðari árum lítt getað sinnt því vegna ýmisSa starfa 1 þágu stjórnarinnar. Þegar byrjað var á stríðsárunum að vinna að stofnun ýmissa alþjóð legra samtaka, eins og UNRRA og Sameinuðu þjóðanna, þótti dr. Jessup sjálfsagður til að vera ráðu nautur við undirbúninginn. Það sýndi sig þá, að hann var ekki að- eíns frábærlega menntaður í starfs grein sinni, heldur manna starf- hæfastur og lagnastur í samning- um. Bandaríkjastjórn tók því að beita honum meira og meira, er mikils þótti við þurfa. Utan Banda ríkjanna vann hann sér fyrst al- menna frægð, er hann var aðal- fulltrúi Bandaríkjanna í öryggis- ráðinu haustið 1948, er Berlínar- deilan var þar til umræðu. Það er ekki sizt þakkað samningalagni hans og hyggilegri málfærslu, að Rússar slökuðu til í Berlínardeil- unni og grundvöllur fannst til sam komulags. Starfshæfni dr. Jessups er talin óvenjuleg. Jafnaðargeði hans virð- ist ekki raskað og hann virðist allt af geta brugðið fyrir sig góðlát- legri kýmni, ef þess þarf með, til að lífga þurrar samræður eða til að draga úr hitanum, þegar kapp gengur úr hófi fram. Hann þykir stjórnsamur vel o’g þótti það ekki si’zt koma í ljós, er hann annaðist tilsögn þeirra amerískra herfor- ingja, sem ferigu það verkefni í styrjöldinni að fara með bráða- birgðastjórn landanna, sem Þjóð- verjar og Japanir höfðu verið hraktir úr. Asíuferðalag Jessups. Góður kunningsskapur hefir lengi verið milli þeirra Achesons og Jessups. Jessup hefir jafnan vilj 1 að hverfa til kennslustarfanna aft- ur, en Acheson hefir gert sitt ítr- asta til að halda honum í þjón- ustu utanríkisráðuneytisins áfram og láta hann vinna að ýmsum sér- stökum og vandasömum verkefn- um fyrir það. Ef til vill verður Ache son þess óbeint valdandi með þessu að svipta sjálfan sig utan- rikisráðherraembættinu, en senni- lega verður Jessup þá engu ánægð ari yfir því. Kennslustörfin eru mesta áhugamál hans. Seinasta verkefnið, sem Ache- son og Truman fólu Jessup, var að ferðast" sem sérstakur erindreki Trumans til Austur-Asíulandanna og kynna sér stjórnmálahorfur þar. Jessup hefir nú heimsótt Japan, Filippseyjar, Indó-Kína, Indónesíu og Síam. Þar dvelur hann nú og situr fund í Bangkok með sendi- herrum Bandaríkjanna í þessum löndum. Fundarefnið er hið breytta viðhorf í Asiumálunum eftir sigur kommúnista í Kína. Jessup mun halda áfram ferð sinni og heimsækja næst Burma, Hindustan, Ceylon, Pakistan og Afghanistan. Ferðinni mun hann ljúka í Kairo, þar sem hann held- ur fund rétt fyrir miðjan marz með sendiherrum Bandaríkjanna í hinum nálægari Asíulöndum. Frá Kairo mun hann halda heimleið- is og gefa Truman skýrslu sína. Hin nýja stefna Bandaríkjanna í AsíumálunÖm mun verða grund- völluð á þessari skýrslu, og vel kann svo að fara, að hún hafi utanrík- isráðherraskipti í för með sér. Stefna Bandaríkjanna í Asíumálunum. Eftir sigur kommúnista í Kína hefir það verið mjög á huldu, hver stefna Bandaríkjanna yrði í Asíu- málunum. í ræðu, sem Acheson hélt 10. janúar, lét hann það eitt uppi, að Bandaríkin myndu telja sér skylt að verja Kóreu, Japan, Okinawa og Filippseyjar. Jafn- framt gaf hann til kynna, að Bandaríkin hefðu mikinn áhuga fyrir, að ekki yrðu breytingar í Suðaustur-Asíu og myndu þau fús til að stuðla að efnalegum fram- JESSUP. förum þar í þeim tilgangi. Á ameríska sendiherrafundinum, sem nú stendur yfir í Bangkok, mun verða rætt um þá hugmynd að stofna bandalag Austur-Asíu- þjóða í líkingu við Atlantshafs- bandalagið. Þó munu Bandaríkin hvorki telja heppilegt að hafa frumkvæði um það né taka þátt í því, þótt þau veittu því fjárhags- lega hjálp á síðara stigi. Stjórnir Filippseyja óg Síam eru sagðar þessari hugmynd hlynntar og senni Skyldi Þjóðviljinii fara að átta siji • Þjóðviljinn hefir talar heldur minna um hina aust rænu markaði allra síðusti dagana. Ekki er þó blaðið far ið að bera við að svara pvi hversvegna Kússar myndi kaupa íslenzkan fisk og fisk afurðir hærra verði en aöra þjóðir bjóða þeim þessar vór ur fyrir, eða hvort yfirleit séu nokkrar líkur tií þess Mætti ef til vill skilja t<>m læti blaðsins svo, að það telj nú orðið næsta vonlítið a« boða trúna á hina austræni markaði svo sem verið hetii Mönnum er nú örðið ljósi að það stoðar lítið að tala un einhver ævintýralönd op ævintýramarkaði. Það verður aldrei raunhæf eða hagnýi verkalýðspólitík úr þvi, a« loka augunum fyrir þein vanda, sem við er að eiga neita að kannast við stað reyrtdir og á þann hátt a« frábiðja sér í raun og veri alla hlutdeild í því, sem gert verður. Það þýðir ekki neitv lega stjórn Indónesíu. Stjórn Hin- j að þræta fyrir það) ^ is dustan hefir hinsvegar tekið þessu lenzk framleiðsla er nú yi irleitt hvergi samkeppnisfæi' dauflega enn sem komið er. Þá mun nú vera til athugunar, á heimsmarkaði og því á að Pakistan, Afghanistan og írsn standi þarf að breyta, sv« ur það að vera forgangskrafa til þeirra, sem stjórna þjóð- málum, að þeir láti atvinnu- vegina hafa nauðsynlegt stofnfé á einn eða annan hátt. Og nú er svo komið. að landbúnaðurinn og framtíð sveitanna þarf þess óhjá- kvæmilega með, að starfsfé ræktunarsjóðs og byggingar- sjóðs verði aukið. Til þess vsrður að finna einhverja leiö og það er fyrirsjáanlegt, að dýrasta leiðin er sú, að láta þetta fé skorta, því að það hlýtur óhjákvæmilega að hafa hinar alvarlegustu af- leiöingar. Það er uppbygging þjóðfé- lagsins, verðmæt framleiðsla og atvinna fyrir þúsundir manna um langa framtíð sem hér er í húfi. Og nú er svo komið, að ekki er létt að benda á hvar það fólk ætti að vera að öðrum kosti eða á hvern hátt yrði vel fyrir því séð án margfalt meiri fjárframlaga af hálfu opin- berra stofnana. Þess vegna er þetta hið eina, sem borgar sig, að auka starfsfé ræktunarsjóðs og byggingarsjóðs. stofni með sér sérstakt hernaðar-i bandalag. Stjórnin í ír an mun einkum hafa átt frumkvæðið að þvf eftir Bandaríkjafö.r keisáráns í haust. Forseti Pakistan mun bráð lega fara til Bandaríkjanna í boði Trumans forseta. Á Bangkokráðstefnunni er talið, að það álit hafi komið fram, að Burma og Afghanistan væru nú þau lönd í Asíu, þar sem kommúnistar hafa mesta vinningsmöguleika, vegna ástandsins heima fyrir. Þessi lönd bæði þyrftu því skjóta aðstoð, ef ekki ætti illa að fara. (Framh. á 6. síðu.) Raddir nábúanna í forustugrein Mbl. er hrak inn sá áburður Þjóðviljans, að ekki hafi verið reynt að vinna markaði í Austur- Evrópu á undanförnum ár- um. Viðskiptin við Pólland og Tékkóslóvakíu hafa farið vax andi, en Rússar hafa neitað að semja við okkur, vegna ó- hjgstæðs verðlags. Mbl. seg- ir síðan: „Erfiðleikarnir í markaðsmál- um okkar íslendinga nú spretta þess vegna ekki af því, að illa hafi verið haldið á yfirstjórn þeirra. Þar hefir þvert á móti verið unnið óvenjulega ötult og merkilegt starf. Öröúgleikarnir spretta fyrst og fremst af hinu, að íslenzkar afurðir eru ekki sam keppnishæfar á mörkuðunum. Það verð, sem íslenzkir framleið- endur verða að fá fyrir afurðir sínar, er hærra en keppinautar okkar í öðrum löndum geta selt sína framleiðslu fyrir. Þetta er það, sem veldur meginvandanum. Að sjálfsögðu er það verðbóigan og dýrtiðin hér heima, sem veld- ur þessu. Frá þeirri staðreynd reyna kommúnistar jafnan að leiða athygli almennings. Þess vegna hamra þeir stöðugt á lyg- unum um hina vanræktu Kom- informmarkaði austan járn- tjaldsins". Þjóðviljinn hefir enn ekki svarað þeirri fyrirspurn Tím- ans, hversvegna Rússar ættu að íslenzka þjóðin geti unn ið fyrir sér. Hitt er annað mál, að jaín framt því, sem atvinnuvegui um eru tryggð starfsskilyrði. á alþýðan sína afkomu unu |r því, hvernig þjóða^-tekj unum er skipt. Þess vegnt verða þeir, sem láta sér annr. um almanna hag, að reyni.. að hafa sem mest áhrif í skipan og framkvæmu mál anna. Leiðin til þess er ekk sú, að tala um að hægi .->« að veita mönnum eitthvaft, sem hvergi er til. Það þarf engínn að halda, að íslendingar geti buiö ser til lífskjör, sém ekki eru i neinu samræmi við lífskiöi og lífsvenjur frændþjoðanna. sem búa við svipaða meniv ingu, hnattstöðu og atvinnu hætti. Hér verður að leggjí. áherzlu á undirstoðuatvnuiu vegina, sem skapa allar pjóð artekjurnar. Fyrsta skilyroif er að þjóðin vinni. Síðau ver< ur að gæta jafnrettis og tjrir byggja það, aö einstakn menn hrifsi tíl sin mikinr milliliðagróða fyrir lítið stari og geri jafnframt daglegai lífsnauðsyn jar almenníng. svo dýrar, að vart veröi uno ir því risið. Það er á þessum vettvangi sem nú er þörf fyrir jákvæða óábyrga verkalýöspolitik Menn verða að halda ser vi« raunhæfar staðreyndir ef þen vilja láta til sín taka í liíinv og móta heim veruleikum' eftir stefnu sinni og lífsskoft un. Hitt verður aldrei aiþyðL nokkurs lands til gagns n« uppbyggingar, þó aö ein hverjir sjálfvaldír leiðtogai flýi veruleikann, afneiti sta« reyndunum og boðí tru a «> raunverulega ævintýraheimiy Það fær nú væntanlega a« sýna sig strax næstu daganó hverjir raunverulega viljt eiga hlut að því að leysa aö steðjandj vanda og bjarga uí komumálum almennings landinu. Það er enginn vinskapu: eða greiði við vinnandi stet> ir landsina að masa o’tfhvac' að kaupa af okkur vörur, sem þeir geta fengio óclýrari ann- um það, sem er íjarstæfia oy ' arsstaðar. Sú þögn ein næg- j geíur alurei jir til að hnekkja öllum þess-1 fjarstæða. i um blekkingum hans. I ihiiað oröið ei ö-f

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.