Tíminn - 18.02.1950, Síða 6
6
TÍMINN, laugardaginn 18. febrúar 1950
41. blað
TJARNARBID
Sök bítur sokun
Afar spennandi ný amerísk J
leynilögreglumynd.
Aðalhlutverk:
Janis Carter
Barry Sullivan
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Þokkaleg þrenning
Hin sprenghlægilega sænska
gamanmynd.
í
Sýnd kl. 3.
N Y J A B I □
Fabiola
Söguleg stórmynd. gerö um
upphaf kristinnar trúar í Róm.
Aðalhlutverk:
Henri Vidal
Michel Simon
Michéle Morgan
Mynd þessi e rtalin ein stór-
brotnasta, sem gerð hefir verið
í Evrópu.
Danskir skýringartextar.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9
„Gög og Gokke“ á flótta
ein af þeim hlægilegustu.
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 11 f. h.
Hafnarf jarðarbíó
Skrítna
f jölskyldan
Framúrskarandi fyndin og
skemmtileg amerísk gaman-
mynct, gerð a'f meis,ta|ranum
Hal Roach, framleiðanda Gög
og Gokke og Harold Lloyd-
myndanna.
Aðalhlutverk:
Constance Bennett,
Brian Aherne.
Danskur texti .— .Síml 9249.
Sýnd kl. 7 og 9.
Erlení yfirlit
(Framhald af 3. síöu).
Ummæli amerískra blaða benda
nú mjög til þess, að aðalstarfssvið
utanríkismálanna sé að færast til
Asíu. Þar muni „kalda stríðið“ fyrst
og fremst verða háð á næstunni.
Aðalvígstöðvar þess séu að flytjast
þangað. Á hitt leggja þau áherslu,
að ekki megl samt gleyma Evrópu,
heldur verði að halda áfram þeirri
stefnu, sem Bandaríkin hafa mark
að sér í Evrópumálunum, enda
hafi hún gefið góða raun, því að
þar séu kommúnistar á undan-
haldi. Af því eigi að læra og taka
nú "Xsíumálin sömu tökum.
Köld borð og heit-
ur matui*
sendum út um allan bae
SÍLD & FISKUR.
Hættuför sendi-
boðans
(Confidential Agent)
Bönnuð börnuni tnnan 16 ár.
Sýnd kl. 9.
Týndi
hermaðurinn
Sprenghlægileg amerisk gaman
mynd með GÖG og Gokke.
Þetta er ein hlægilegasta Gög
og Gokke-mynd, sem hér hefir
verið sýnd. Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Sala hefst kl. 11 f. h.
GAMLA B I □
H e k 1 u -
kvikmyndin
eftir
Steinþór Sigurðsson
og
Árna Stefánsson
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BÆJARBÍLJ i \
HAFNARFIROI
Ólgublóð
Eldibrandur
Framúrskarandi fjörug ame-
rísk dans, söngva og cirkus-
mynd tekin í eðlilegum litum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Fífldjarfur
flugmaður
Hin vinsæla spennandi ungl-
ingamynd. — Sýnd kl. 3.
Sími 81936.
Vigdís og harns-
feður hennar
Mjög hugnæm norsk ástar-
’ saga sem vakið hefir mikla at-
; hygll.
Aðalhlutverk:
Eva Slatto
Fridjof Mjuen
Henki Kortdb
Fréttamyn dfrá Politiken.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
EINARSSON & ZOÉGA
M.s. „Lingestroom”
frá Amsterdam/Antwerpen
22.-23. þ. m„ frá Hull 25. þ.m.
TENGILL H.F.
Heiði við Kleppsveg
Sími 80 694
annast liverskonara raflagn-
ir og viðgerðir svo sem: Verk
smiðjulagnir, húsalagnir,
skipalagnir ásamt viðgerðum
og uppsetningu á mótorum,
röntgentækjum og heimilis-
vélum.
Ahrifamikil sænsk-finnsk kvik í
mynd, sem lýsir ástarlífinu á \
mjög djarfan hátt. — Danskur (
texti.
Aðalhlutverk:
Regina Linnanheimo
Hans Straat.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184.
TRIPDLI-BID
öður Síhersis
mynd tekin í sömu litum og
Steinblómið. Myndin gerist að
mestu leyti í Síberíu. Hlaut
fyrstu verðlaun 1948.
Aðalhlutverk:
Marina Ladinina
Vladimir Drujnikov
sem lék aðaihlutverkið
í Steinblóminu.
Sýnd ki. 7 og 9.
tfuyltjAið t Thnmutn! Hjúmiii Tíjmam
Cissur gullrass
. »
Hin bráðskemmtllega gaman-
mynd um Gissur og Rasmínu.
Sýnd kl. 5. í
Sala hefst kl. 11 f. h.
Sími 1182.
Framkvæmdavaldið
(Framhald af 4. slöu).
öllum verulegum atriðum
eins og síðast, eftir þeim
pólitísku eyrnamörkum, sem
kjósandinn einu sinni hefir
látið marka sig. Þetta er fært
aðeins vegna þess, hve óljóst
málin liggja fyrir, vegna þess,
hve óljósar markalínur eru
milli flokka, sem aftur stafar
af óheppilegum fjölda þeirra
og síðast en ekki sízt vegna
þess, að einn segir það svart,
sem annar segir hvítt, einn
það lygi, sem annar segir
satt og enginn veit að lok-
um, hvað rétt er eða rangt.
Seyðisfirði, 8. febrúar 1950.
ELDURENM
gerir ekki boð á undan sér!
Þeir, sem eru hyggnir
tryggja strax hjá
Sam.vin.n.LLtryggingum
WILLY COkSARY:
41. dagur
Gestur í heimahúsum
— Ég hafði sagt Jósep, að hún hefði spurt eftir þér, og
hann hefir auðvitað hlaupið með það í ínu.
— Þú sagðir Jósep það! Hvers vegna datt þér það í hug?
Hann renndi hendinni gegnum grátt hárið.
Kristján þagði.
— Hverjum spurði hún þá eftir? Þér?
— Nei, nei-nei, flýtti Kristján sér að segja og sótroðnaði.
— Ég skil hvorki upp né niður í þessu, sagði frændi hans.
Hvaða stúlka var þetta?
— Það var skáldkonan. Hún hét Sabína Nansen.
— Hvað? Sabína Nansen?
— Já.
— Og er sagt, að hún hafi fyrirfarið sér?
— Það heldur fólk.
Felix var sprottinn á fætur. Hann æddi fram og aftur
um gólfið, en nam loks staðar við gluggann og horfði út á
torgið fyrir utan. Eftir nokkra stund sneri hann frá glugg-
anum og gekk aftur til sætis sins. Hann sat hér um bil alltaf
á arminum á hægindastólnum. Svo kveikti hann í annarri
sígarettu. Nú var öll glettni horfin úr augum hans. Kristján
horföi enn á meyjarnar frá Haiti. Loks rauf hann þögnina.
— Ef ína spyr þig um þetta, verðurðu að vera svo góður
að segja, að þetta sé satt, sem ég sagði... . eða steinþegja
að öðrum kosti.... Segðu henni, ef þú vilt það heldur, að
þú getir ekki svarað spurningum hennar....
Felex sat um stund þegjandi.
— Hvers vegna vilt þú endilega koma þessu á mig? sagði
hann svo. Sjálfsmorð — hvað er það? Annars þykir mér
þetta heldur ótrúlegt! Þetta er áreiðanlega ekki annað en
kjaftasaga úr þorpinu....
— Við skulum vona það, tautaði Kristján um leiö og hann
reis á fætur. Það segir í þorpinu, að hún hafi verið einkenni-
leg í háttum í sumar, og það er satt, að hún var mjög tor-
kennileg kvöldiö sem hún kom að Heiöabæ.
— Þekktir þú hana?
— Ég hafði talað við hana einu sinni áður.
— Hvern spurði hún um?
— Engan.... Hún sagði hér um bil ekki neitt — og hljóp
út eftir litla stund....
— Hyers vegna?
— Það veit ég ekki.
Felix hvessti augun á piltinn. Hann hafði verið vandræða-
legur og hikandi, þegar hann hóf þessar samræður, en nú
var eins og hann heföi brugðið á sig grímu. Bak við hana
bjó eitthvert leyndarmál. Hann var lifandi eftirmynd föð-
ur síns — dulur og kyrrlátur, viljasterkur og þróttmikill.
Kristján starði á skó frænda síns. Hann sá eftir því, að
hann skyldi hafa farið hingað og sagt honum það, sem
hann hafði sagt. Það hefði sennilega verið betra að þagga
þetta allt niður. ína myndi aldrei spyrja Felix neins, og
iþótt hún gerði það, tryði hún ekki mótbárum hans.
Hann fann, hvernig frændi hans hvessti á hann augun
|og íhugaði látbragð hans. Hann óttaðist þetta rannsakandi
augnaráð. Kannske grunaði hann, hvernig í öllu lá.
i
Skyldi mér reyndar ekki vera fjandans sama, hugsaði
hann svo. Mín vegna má hann vita þetta allt. En samt var
eitthvaö innra með honum, sem bannaöi honum að ljósta
upp leyndarmálinu — leifarnar af gamalli lotningu. Nei —
hann vildi ekki, að Felix vissi sannleikann. Umfram allt
ekki hann — Felix, sem hann hafði alltaf séð í sama ljósi og
faðir hans.... vorkennt honum, en þótzt vera yfir hann haf-
inn, litið á hann eins og hálfgerðan krakkakjána.
Hann beit á vörina. Hann hélt, að hann gæti myndað
um sig einhverja skel, sem ekkert ynni á og yrði honum ó-
vinnandi vígi. En nú var hryggðin að sigra hann. Hann varð
aö komast brott, áður en frændi hans spyröi hann fleiri
spurninga — áður en hann ljóstaði neinu upp. Hann var
líka illa á sig kominn, því að hann hafði drukkið mikið
tvö síðustu kvöldin og þreytt hugann allt of mikið við um-
hugsunina um hvarf Sabínu og orsakir þess. Hann gat aldrei
gleymt augum hennar — hann sá þau seint og snemma —
stór, döpur og skelfd augu. Það stoðaði ekki, þótt hann segði
við sjálfan sig, að hann ætti enga sök á þessu — sökin
hvíldi á öðrum, ef hún var þá dáin. Hann sá þau samt, þessi
augu, og þau störðu á hann. Hann fann til sárrar meðaumk-
unar — miklu dýpri en hið örlagarika augnablik, þegar hún
stóð andspænis honum, ringluð og ráðvillt, unz hún vatt sér
skyndilega við og hljóp út úr húsinu. Hún hafði verið svo
lítil og grönn og óhamingjusöm. Þá hafði hann bælt með-
aumkun sína niður, — hleypt í sig harðneskju. Þetta var
ekki annað en ein þessara kvenna, sem leggja hjónaböndin
í rústir. Hún bar sjálf þyngsta sök!
En nú stoöaði þetta ekki lengur. Honum fannst slíkur