Tíminn - 18.02.1950, Qupperneq 8

Tíminn - 18.02.1950, Qupperneq 8
ryERLENT YFIRLIT« I DAG: isiulerfialag Jessups aig. Reykjavík 99Á FÖRJVl/M VFfiT‘ I »4G: Fl|rirspurnirnar, ofí þinfff réttirnar 18. febr. 1950 41. blað Svíar bjóðast til að ta ka vi ð Lélegur afli Koni mgui Bechuai lalands 150 berklaveikum flí ítta- á Akranesi Afli er enn rýr hjá Akranes k allað ur til Loi idon monnum torðnicnn hafa áður boðið 23)0 sjúkum flótíamönnum visl A* íar hafa nú orðið fyrsta þjóðin í heiminum til að bjóð- as» til að taka við 150 berklaveikum flóttamönnum, ásamt atamörgum aðstandendum hins sjúka fólks. Þegar J. Don- alt Kingsley, framkvæmdastjóri alþjóðlegu flóttamanna- t« tnunarinnar var staddur í Stokkhólmi fyrir skömrnu, af- íenti sænska stjórnin honum þetta tilboð. vleðal flóttamanna, sem lóttamannastofnunin (IRO) tarf að annast er allmargt •júks fólks eða örkumla, og er pað mikið vandamál, hvernig ■jessu fólki verður komið fyr- 'tr svo viðunandi sé. Sænska ,t; órnin ákvað að gera boð retta fyrir skömmu, en tænska þingið átti þá eftir ið samþykkja það. Þegar imgsley fékk boð þetta lét íann svo um mælt yið frétta- nenn; „Fyrir hönd flótta- ólksins leyfi ég mér að færa sæftsku þjóðinni og ríkis- •tjórn hennar innilegstu þakk r fyrir þetta myndarlega boð. -JVíar eru fyrsta þjóðin, sem lýðst til að annast fórnardýr jerklaveikinnar. Ég vona að retta verði öðrum þjóðum ívatning til svipaðrar ráðstaf rna.“ Berklaveika flóttafólkið n m fara í sænsk heilsuhæli. -g mun flóttamannastofnun- n greiða 187 þús. dollara upp icostnað þann sem leiðir af ííutn’ngi fólksins til Sviþjóð- jii Verða það 1000 dollarar íanda hverjum sjúklingi og 50 dollarar handa hverjum neiibrigðum ættinga þeirra, em með þeim fer. . JMorðmenn og Svíar hafa ýi t lofsvert fordæmi með >vi að opna lönd sín fyrir reim, sem mest eru hjálpar j; rfi meðal flóttafólksins. f >kt. s. 1. bauð norska stjórnin ióttamannastofnuninni að -e'ita viðtöku 200 örkumla Verkföll í Frakk- landi misheppnuð ..eiðtogar franskra verka- ýðsfélaga boðuðu til verk- aiia vegna afstöðu stjórnar- noar til Indo-Kína: Nú hafa 'erkacienn virt að vettugi 'erkfallsboðtið og halda á- ram vinnu. Segja blöð hægri lckkanna að verkföllin séu <erð að undirlagi kommúnista al að rýra afkomu þjóðarinn ■ ir og yeikja afstöðu hennar. Boðáð var til tveggja stunda erkfalls hjá starfsmönnum arubrauta en engin umferða tóðvun varð af því. í kola- íamunum var einnig .boðað ;il verkfalls en flestar þeirra mru starfræktar. Hafnar- /erKamenn gerðu verkfall fyr r nokkrum dögum og neit- iðu að ferma skip, sem áttu ið íara með vopn til Indó- Kína. Þeir hafa nú aftur tek : ð upp vinnu. mönnum og voru meðal þeirra 50 blindir. Á vegum flóttamannastofn unarinnar er nú 24500 flótta menn, sem þarfnast sjúkra- eða hælisvistar eða annarrar forsjár vegna sjúkleika eða ör kumla. Þar af eru um 4200 berklaveikir, og hafa þeir á framfærj sinu 2700 ættingja. bátum, en hefir þó glæðzt heldur. Samt telja sjómenn, að teljandi fisklgöngur séu ekki komnar á miðin. í fyrradag fengu aflahæstu bátarnir um tíu smálestir, en sumir aðeins tvær eða jafnvel ekki minna. Eldur í kennara- stofu Sjómanna- skólans Stjórnin mun ætla að reyna að fá hann til að nfsala sér komiiigdómi til að firra va nd ræð nm XvTÉ Seretse Khama, konungur Bamangwato-þjóðflokksins í Afríku, kom til London í gær samkvæmt kvaðningu brezku stjórnarinnar. Er talið víst, að stjórnin muhi ætla aff leggja að honum að afsala sér konungdómi í ríki sínu til þess aff komast hjá árekstrum við Suður-Afríkti vegna kvonfangs- ins. Khama kvæntist sem kunnugt ér nýlega 24 ára gamalli skrifstofustúlku frá London, Ruth Williams aff nafni. Kona hans varff eftir heima í Afríku og bíffur þar kömu bónda síns. Álit Trygve Lie . um komulag Trygve Lie framkvæmda- stjóri S. Þ. sagði í blaðaviðtali að hann áliti að betra sam- komulag næðist um kjarn- orkumál n, ef stórþjóðirnar gengju beint til samninga um þau og tækju ákveðnari stefnu. Lie gat þess einnig að stofn uð hefði verið nefnd til að sjá um skreytingu á sölum byggingar S. Þ. Er verið að reisa hana i New York. Munu salirnir verða skreyttir lista- verkum gerðum af listamönn um hinna ýmsu þjóða. Slðdegis í fyrradag kom upp eldur í kennarastofu sjó- mannaskólans. Var slökkviliðið kvatt á vett j jn vang, og var þá allmikill eld- ur í þiljum. Kæfði slökkviliðið eldinn á skammri stundu, en skemmdir urðu talsverðar. Krabbameinsf élagi Reykjavíkur berst myndarleg gjöf Oddfellow-stúkan Þórsteinn nr. 5, afhenti í gær Krabbameinsfélagi Reykjavíkur 10 þús. kr. að gjöf. Á að verja gjöfinni, sem geíin er að tilefni fimmtán ára afmælis félagsins, til þess að kaupa ljós- lækningatæki. Viðskiptaráðlð (Framhald af 1. siöu) Eins og tilkynning dóms- málaráðuneytisins ber með sér hefir þetta mál verið ærið lengi á döfinni, og mun það hafa légið mánuðum saman i ráðuneytinu, eftir að rann- sókn var lokið. Grein sú, sem til er vitnað var forustugrein í Vísi, þar sem sagt er, að í bænum gangi þrálátur órðrómur ,,um það, að ekki sé allt með felldu um leyfisveitingar í þeim stofn- unum, sem undanfarið hafa ráðið innflutningnum“. Er síðan talað um útgefin leyfi, „sem hvergi séu skráö i stofnunum þessum“ og „mút- ur'1, „aúk áberandi leyfisveit inga vegna kunningsskapar.“ Er síðan krafizt réttarrann- sóknar, svo að hið rétta komi í ljós. Árangurinn af þeirri rann- sókn hefir nú verið birtur eft ir liál’ft þriðja ár. Ilvert er það „atriði ann- arra aðila,“ sem um getur í n'ðurlagi tilkynningar dóms- málaráðuneytisins, gat blað- ið ekki fengið staðfest í gær. En líklegt er, að átt sé við sölu á veittu bílleyfi, er tveir menn hér i bænum hþfðu í hönduin og nokkur blaðaskrif spunnust út af síð astliðlð haust. Stjórn Krabbameinsfélagsins hefir þakkaö þessa góðu gjöf. Gifting þessi er talin á góð Khama sat alla leiðina frá um vegi með að hafa svo j Jóhannesarborg við hlið vefn alvarlegar afleiðingar fyrir aðarvörukaupmanns nokk- sambúð Breta og nýlendna urs, -sem var , á .heimleið og þess í Afríku, að brezka stjórn ræddi við hann um búskap sá sér ekki annað fært í Suóur-Aírikn. Hann fékk en að taka málið í sínar hend einnig lánaða hjá honum ur eftir að fulltrúar hennar leyniíögreglusögu. höfðu fjallað um það árang- i»ögn Malans. urslaust um skeið. Sir Noel j Malah forsætisráðherra Baker, ráðherra samveldis- Suðuf-Afríku hefir ekkert landanna mun aðallega játið :uppi um þetta mál enn fjalla um mál þetta. og yarast að svara þeim spurningum, sem til hans hefir verið beint um það. En hann hefir oft látið í ljós það álit isitt, að giftingar milli hvítra manna og svartra og ekki sizt af æðri stígum væru fordæmanlegar og samræmd- ust 3ekki afstöðu hvítra En áður en báturinn manna til hinna svörtu! Tal hafði Khama borizt ið er að mal Þetta verði hið Þögull, unz hann hefir rætt viff stjórnina. Khama kom til Southamp ton með flugbát í fyrradag og höfðu blaðamenn, ljós- myndarar og forvitið fólk flykkzt þangað til að sjá hann lenti, skeyti frá brezku stjórninni, vandasamasta Og verði varla þar sem hún varaði hann við leýst‘; an einhverra- áfalla. að ræða við fréttamenn og ‘ allra sízt að minnast á för Tilraunastarfsemi * > 1 sína og tilefni hennar. Lög- j regla var til staðar til þess að veita honum vernd og fylgja honum til London. “ “ " 1 ___________________________! Fyrir nokkrú let bæjar- stjórnin í Aabenráa í Dan- mörku byggja söíáhús, einn- ar hæðar, meff þriggja her- bergja ibúð, eldhúsi, forstofu, baði þvottahérbergi og geymsluherbergí. Var vandað til byggingarinnar, en þó reynt áð gera hánn sem ódýr- asta. Tóksc aff koma þessu til raunahúsi upp fyrir 17500 krónur á hálfum öðrum mán uði. ’ ' st-’ygV I Síðan þetta gerðisi hefir fyr Edgar Saunders, brezki verzlunarmaðurinn, sem handtek irsParnum um ®elð hússins . .. „ rignt yfir bæjarstjornina í mn var i Ungverjalandi 23. november s. 1. og sakaður um Aabenraa, því að byegingar- njósnir og spellvirki, er sagður hafa játað á sig glæpina kostnaðurinn þykir undralit fyrir ungverskum rétti. Tveir Ungverjar hafa játað á sig ill, en gólfflötur hússins er Sunders játar njósnir fyrirungverskum rétti lialtlið í fangolsi í 3 máuuði án |»ess að fá að tala við brczka semliherrann samskonar sök. Miklar deilur hafa spunn- ist út af handtoku Saunders milli brezkra og ungverskra stjórnarvalda. Brezka stjórn- in hefir þrásinnis farið þess á le't við ungversku stjórnina að sendiherra Breta þar yrði leyft að hafa tal af Saunders, en þessari beiðni hefir alltaf verið neitað. Einnig hefir verið farið þess á leit að brezkir eða amerísk ir lögfræð'ngar fengju að verja Saunders eða að minnsta kosti að vera við- staddir við réttarhöldin en þessu hefir öllu verið synjað. Erlendum blaðamönnum hef ir einnig verið bannaður að- gangur að réttarsalnum. Á stríðsárunum var Saund- rösklega 60 fermetrar. Nú hefir blaðið „Politiken“ tekið að sér að reisa sams kon ar hús í Kaupmannahöfn til er í Ungverjalandi sem hern aðarfulltrúi fyrir Breta. Hvarf*hann heim að striðinu , , , - . •■--„ loknu en fór svo aftur til Ung að s^na og verjalands. Er hann sakaður um að hafa haft samband við amerísku og brezku leynilög- regluna. Bandarískur þegn, Vogel að nafni, er ákærður um það sama og Saunders. Vegna handtöku hans kallaði utan- ríkisráðherra Bandaríkjanna sendiherra Ungverja í Banda ríkjunum á sinn fund og skýrði honum frá því að Baiidaríkin litu mjög alvar- lega á handtöku Vogels. Hef- ir það heyrst að stjórnmála- samband milli þessara ríkja muni verða slitið vegna þess- ara mála. » sanna,, hvað það kosti þar. Skýrir blað'ð lesendum sinum jafnóðum frá öllu, sem húslð varðar og smíði þess. Nýtt flngliraðamet Brezkur flugmaðtir setti í gær nýtt hraðamet í flugi frá London til Kairo. Hann flaug brezkri orustuflugvél af ný- legri gerð. teiðin er 2200 ensk ar mílur eða um 3500 km. Þessa vegalengd flaug hann á 6 klst, og 35 mín en varð þó að lenda á Möltu til að taka bensin.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.