Tíminn - 21.02.1950, Blaðsíða 1

Tíminn - 21.02.1950, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarínsson Fréttaritstj óri: Jón Helgason Ótge/andi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur f Edduhúsinu Fréttasimar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingastmi 81300 Prentsmiðjan Edda ,—---------------------- 34. árg. Reykjavík, þriðjudaginn 21. febrúar 1950 43. blað Færri bátar að veiöum frá Isafirði en áður Aðeins eiim er í úiilogn eins og áðnr var venja ísfirzkra báta. Frá fréttaritara Tímans á ísafirði. Frá ísafirði eru nú gerðir út 11 bátar og róa tveir þeirra frá verstöðvum á Suðurlandi. Einn þeirra stundar togveiðar frá ísafrði, en hinir línuveiðar þaðan. Eru þetta töluvert færri bátar en áður hafa verið geröir út þaðan. Landslagsmyndir tala ætíð sínu eigin máli svo að skýringa er lítil þörf. Þessi kínverska mynd sýnir hvernig stríðið og friðurinn eiga samleið um sama akur. Byssurnar mynda pýramída meðan fóikið sáir til nýrrar uppskeru, sem á að gefa líf og viðurværj þeirri kynslóð, sem landið byggir. Strandferðaskipið Hekia rekst á hafnarbakkann í Reykjavík Slefni skipsins skomimlisí allnsikiö og skarð koiu í brím hafnarbakkans. Strandferðaskipið Hekla kom úr strandferð að vestan og norðan árdegis í gær. Þegar skipið sigldi inn í höfnina og lagðist að bryggju vildi svo slysalega til, að það rakst all harkalega í brún hafnarbakkans, svo að stefni þess skeramd ist nokkuð og dálítið skarð kom í bakkabrúnina. Stefni skips ins brotnaði og rifnuðu nokkrar plötur, en aðrar skemmdir urðu engar á því. _ i hans, og var það um einn Skipið' var að leggja að ■ ,T,etr} á clýpt. Stefni skipsins bryggjunni og var hafnsoyu | broinagj da á einum stað og maður við stjórn þess. Ætl-:kom allmikn dæld j það. aði það að leggjast í kverk- ; pinnis; rifnuðu járnplctur á ina við svon°fndan Sprengi- bv, A?rar skemmdlr munu sand austanvrrían, en virð-! ekk1 bafa or?i? á því> og t r ist hafa. verið á of mikilli bað vonum minna. ferð, og þegar vélin var lát- ; in vinna aftur á bak, nægði Skipið sat fast í skarðinu það ekki til að stððva skip- og vr.r dríttarbáturinn ið og rakst það í hafnarbakk ^agni fenrri.nn th að draga ann og braut skarð í brún það frá. Drðst bá með því jjárn ’’r hirm stemstAypta yf- j""‘....................;; irborði hafnarbakkans. | Fundur hjá mál- | ''essar skemmöir án bess að 5 , . p jT p I set.in skmið í kv1 H°k’a átti 001 r Ll r = fnra * Strandferð'fljAt!ega aftur. en að hrnni lokinni hafð' v-r’ð ákveðið að skinið færi í hreinsun. Þessi strand- ferð bess fellur nú niður, en hreinsun skipsins fer fram jafnhliða viðgerðinni. svo að tcfin vegna skemmdanna verffur tiltölulega lítil. Esja m.un hins vegar fara í strand ferð 2. marz. Sjcpróf í máli þessu munu að líkindum fara fram í dag. I Málfundahópur F. U. F. í j § Reykjavík, heldur fund á \ í Edduhúsinu í kvöld, og i | hefst hann klukkan 8,30. i i Umræðuefnið er stór- [ Í íbúðaskatturinn. Málshef j- i § andi Björn Benedikísson, i Í Félagar eru beðnir að i i fjölmenna og mæta stund- i i víslega. — I Vertíðarhorfur batna við Faxaflóa Á föstudaginn s. 1. öfluðu Akranessbátar með bezta móti á þessari vertíð, simaði tíðindamaður blaðsins þar, Jón Pétursson. Alls bárust á land á föstudag á Akranesi um 150 tonn frá 18 bátum. Á laugardag var aflí heldur m nni. Öfluðust þá um 110 tonn. Hafa þessir tveir dagar verið þeir þeztu það sem af er vertíðinni. í Keflavík hafa veiðst um 8 til 18 skippund á bát. Róið hefir ver:ð daglega. Róa það- an 22 bátar með línu, 4 með net og tveir með troll. Neta- bátarnir hafa fengið lítinn afla eða frá 6 til 8 skippund. Trollbátarnir hafa fengið 6 .il 8 skippund eftir tveggja sólarhringa útív'st. Afli hefir verið tregur við Vestmannaeyjar, en er nú heldur að glæðast. Segja sjó- menn að mikil síld sé við Eyiarnar. Tíu til fimmtán trollbátar e u gerðir út frá Reykjavík. Eru þeir nvbyrjaðir veiðar, en hafa aflað fremur lítið. Danir sigruðu Islendinga Landskappleik þann, sem fslenzka handknattleiksliðið lék við Dani í fyrradag í Kauppiannahöfn, unnu Dan- ir með miklum yfirburðum, 20 mörkum gegn 6. Talið er, að islendingar hafi staðið sig verr en búizt var við, er leik- urinn hófst. Aðeins einn þessara línu- báta, sem róa frá ísafirði, er í útilegu, sem kallað er, þ. e. beitir línu sína á miðunum um borð, en það gerðu flestir ísfirzkir bátar áður fyrr. Þessí bátur er Hafdís, sem stundaði veiðar á Grænlands miðum í sumar. Tíð hefir verið mjög stirð og gátu bátarnir aðeins far- ið fjóra róðra í janúar vegna ógæfta. Það sem af er febrú- ar hafa þeir farið sjö róðra og flesta þeirra aðeins í Djúpið, því ekki hefir gefið á dýpri mið. Afli hefir verið mjög tregur. Snjólétt hefir verið til þessa við ísafjarðardjúp og bílfært um nýja veginn til Bolungarvíkur og Súðavíkur. Umsóknir um bæj- arstjórastarf Siglufjarðar Frá fréttaritara Tímans á Siglufirði. Umsóknarfrestur um bæjar stjórastarfið á Siglufirði var útrunninn hinn 20. febrúar Fyrir þann dag höfðu borizt 3 umsóknir en fjórða umsókn in barst þann dag. Bæjar- stjórnin mun taka ákvarðan- ir varðandi þessar umsóknir að líkindum í þessari viku, þar sem hún litur svo á að nauðsyn sé á að fastur bæjar stjóri verði ráðinn sem fyrst. r teppir skautakappa Fjölmenni safnaðist saman á Tjörninni til að sjá skaúta- keppnina en fresta varð keppninni vegna þess að fólkið fékkst ekki til að fara af hlaupabrautinni. Voru svo margir á ísnum, að það lá við að hann brysti undan þunga fólksins. Keppnin fór samt fram seinna um dag- inn, eftir að áhorfendurn’r voru flestir farnir. Sigurveg- ari varð Einar Eyfells, hljóp 500 metra á 57,7 sek. Langvinnt stórviðri í Færeyjum Um það leyti, sem tögar- inn Vörður frá Patreksfirði fórst suðaustur af Vest- mannaeyjum, var í Færeyj- um eitt langvinnasta og mesta aftakaveður, sem þar hefir komið. Var óslitið stór- viðri í fimm daga, og urðu hin stærri skip að forða sér úr höfninni í Þórshöfn og komast í lagi inn á Skála- firði, en smærrl skipin urðu að vera þar, sem þau voru komin að. „A. P. Berndorff“ varð að liggja þar og bíða í meira en sólarhring. Fólk úr Austurey, sem ætl- aði til brúðkaups í Þórshöfn, varð að nauðlenda á leiðinni. j Um þetta sama leyti var stórviðri við Noregsstrendur. i Fórust þar tvö skip með sextán manns og flugvél með þremur mönnum. Gamalmennasam- sæti Kvenfélags ísafjarðar Kvenfélagið Hlif á ísafirði hélt hið árlega gamalmenna- samsæti s tt þann 12. þ. m. Skemmtiatriði voru þau, að Unnur Gísladóttir, form. fél- agsins flutti ræðu. Steinþór Kristjánsson las upp. Mar- j grét Finnbjarnard. söng ein- j söng og undirleik annaðist Ragnar H. Ragnars. Margrét j Finnbjarnard., María Jóns- ^ dóttir og Elísabet Samúels- öóttir sungu þrísöng. Ragnar H. Ragnars og Jónas Tómas- son léku samleik á píanó og orgel. Sunnukórinn söng oft m'lli skemmtiatriða með und iileik Ragnars H. Ragnars og Jónasar Tómassonar. Séra Sigurður Kristjánsson flutti ferðasöguþátt. Nokkrir nem- (endur gagnfræðaskólans ^ sýndu leikþátt og danssýn- jinvu undir stjórn Maríu Gunnarsdóttur og að lokum var dansað. Hóf þetta sóttu hátt á fjórða hundrað manns og voru veitingar mjög rausn arlegar. Kvenfélagið Hlíf verður fertugt 6. marz n. k.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.