Tíminn - 21.02.1950, Qupperneq 5
43. blað
TÍMINN, þriðjudaginn 21. febrúar 1950
n
Þriðjttd. 21. febr.
Raforkumálin
íslenzka þjóðin verður að
endurskoða allan búskap sinn
og laga fjúrhagskerfi sitt á
margan veg. Eins og sakir
standa, er óhjákvæmilegt að
hægja veröi ferðina að ýmsu
leyti í bili. En samt verður að
miða allt við það, að fram-
faramálunum verði borgið
sem bezt. Og það eru vissir
málaflokkar, sem leggja verð-
ur fulla áherzlu á.
Eitt af því, sem .ekki þolir
neinn afturkipp, eru raforku-
málin. Þar verður að halda
áfram þróuninni að því
marki, að nóg raforka verði
fáanleg um allar Íslands-
byggðir.
Raforkumál íslánds verða
ekki leyst með neinum efnum
hætti eða einni aðferð. Það
þarf bæði að byggja stórar
aflstöðvar, sem dreifa orku til
kaupstaða og nærliggjandi
sveita, en jafnframt því verð-
ur að bæta með öðrum hætti
úr rafmagnsþörf þeirra, sem
þannig eru settir, að hinar
stærri virkjanir ná ekki til
þeirra í fyrirsjáanlegri fram-
tíð. Það verður bæði gert með
litlum vatnsstöðvum og olíu-
stöðvum.
Þessi framþróun skiptir
þjóðina svo miklu, að hana
má fyrir engan mun stöðva.
Raforkan er á svo margan
hátt tengd afkomumálum
fólksins bæði í sveitum og
kaupstöðum, að fullnæging
rafmagnsþarfarinnar er orðin
eitt af stærstu málum þjóð-
félagsins. íslenzkar aflstöðv-
ar spara gjaldeyri. Ódý'rt raf-
magn skapar ný skilyrði til
iðnaðar og stuðlar þannig á
margan hátt að betri haghýt-
ingu skilyrðárina. Og raf-
magnið breytír blæ og útliti
'heiriiilantíá og gerir heimilis-
störfin miklu léttari.
Úr því sém komið er, verður
lika dréifing rafmagnsins
jafnréttisrhál hér á landi. Það
fólk, sem ekhi nýtur raf-
magnsins, þarf að finna, að
stefnt sé áð þvi, að þessi gæði
lífsins nái líka til þess.
Allar menningarþj óðir
heims keppast' tíú við að auka
raforkuframléiðslu sína: Von-
ir þeirra um hagsæla framtíð
og sjálfbjarga atvinnuvegi
eru bundnar við raforkuna.
Eins er þáð hér á landi. Öll
töf á framkvæmdum á sviði
raforkumála seinkar því, að
vonir islenzku þjóðarinnar
um vaxandi hagsæld og
traustari grundvöll sjálfstæð-
is síns rætist.
Hvernig sem á þetti mál er
litið, er það ljöst, að ísland-
ingum er það mikil nauðsyn
að kunna nú þau tök á málum
sínum, að þéir beri gæfu til
að halda álram að dreifa raf-
orkunni um land sitt. Þó að
draga þurfi úr ýmsum fram-
kvæmdum og jafnvel spara
við sig einstaka neyzluvöru-
flokka, má 'ekki verða nein
stöðvun á sviði raforkumál-
anna.
Þjóðinni er mikil nauðsyn á
þeirri hágsýni, að hún geti
sparað í daglegri eýðslu, svo
að orka hennár nýtist betur
til framfaramálanna. Það
mun jafnan reynast eitt hið
drýgsta ráð til að byggja upp
farsælt mannfélag. Fullur ár-
angur næst ekki í slíku nema
með því að .þjóðin vilji og lifi
ERLENT YFIRLIT:
Bækur og höfundar
Rússnesk bókaútgáfa. — Skáldsögur um persónur
biblíunnar .— Fræguj: höfundur látinn .— Churchill
sem frístundamálari.
„The -New York Times“ birti
nýlega yfirlitsgrein um bókaút-
gáfuna í Sovétríkjunum. Sam-
kvæmt henni eru Rússar nú
hinir athafnasömustu á sviöi bóka
útgáfunnar.
Árið 1949 voru gefnar út ekki
færri en 40 þús. bækur í Sovét-
rikjunum, og var upplag þeirra
samtals um 800 millj. eintaka.
Útgáfa svokallaðra reyfara né
annarra hliðstæðra skemmti-
rita, er ekki leyfð.
Aðallega skiptist útgáfa nýrra
bóka í þrjá flokka: Bækur um
byltinguna (bæði fræðirit og
skáldsögur, sbr. „Lygn streymir
Don“), bækur um hetjudáðir
í seinustu styrjöld, (einkum
skáldsögur) og sögulegir róm-
anar, er sækja efni sitt í sögu
Rússlands, (sbr. „Pétur mikli“,
eftir Alexej Tolstoj).
Af hálfu yfirvaldanna virðist
allt kapp lagt á að auka þá
bókaútgáfu, sem hér greinir, og
aðrir rithöfundar en þeir, sem
skrifa í þessum anda, geta vart
vænzt þess að fá bækur sínar
gefnar út. Metsölubókin á síð-
astliðnu ári var róman eftir
Ostrofski, er segir frá óstýri-
látum unglingspilti, sem verð-
ur hetja og sannur kommún-
isti, er þýzki innrásarherinn
ryðst inn í landið. Af þessari
bók seldust 5 millj. eintök.
Rússar lesa gömlu
höfundanna.
Gömlu höfundarnir virðast þó
enn eiga meira fylgi að fagna
hjá rússneskum lesendum en
þeir nýju. Langvinsælastur
þeirra er Puskjin. Af bókum
hans seldust 11 millj. eintök á
síðastl. ári. Af bókum Leo Tol-
stojs seldust um 2 millj. eintaka,
en geta má þess, að sumar bæk-
ur hans eru bannaðar. Næstir
koma Turgenjef, Gogol, Ler-
montof og Nekrarof. Dostojefski
er mjög aftarlega í röðinni,
enda eru flestar bækur hans
bannaðar, því að þær eru taldar
óhollar til lestrar fyrir Sovét-
borgara. Af erlendum höfund-
um virðast þeir Viktor Hugo og
Maupasant í mestum metum,
eri síðan koma Balzac, Stend-
hal og Anatole France. Af brezk-
um höfundum er Dickens og
Shakespeare mest lesnir og þar
næst Byron. Schilier, Goethe og
Cervantes eru allvinsælir. Af
amerískum rithöfundum eru'
vinsælastir Jack London, Cooper,
Mark Twain og Bret Harte. Vin-
sældir nýrri amerískra höfunda
eins og Upton Sinclairs og
Hemingsways, hafa verið mjög
breytilegar.
Af hálfu valdhafanna virðist.
skipulega unnið að því, að fólk
lesi fyrst og fremst bækur eftir
gömlu höfundana, einkum þá
rússnesku. Þetta er m. a. rök-
stutt með því, að sovétskipu-
lagið sé arftaki þess bezta í
rússneskri menningu. Þá mun
það og þykja minni hætta á
því, að bækur þeirra láti les-
endurna verða fyrir óhollum á-
hrifum eða opni augu þeirra
fyrir samanburði, er gæti verið
sovétskipulaginu óhagstætt.
Sagan um Maríu.
Undanfarnar vikur hefir
skáldsagan „Mary“ eftir Sholem
Asch verið ein helzta sölubókin
í Bandaríkjunum. Saga þessi
fjallar um Mariu mey og bygg-
ist að verulegu leyti á heimild-
um biblíunnar.
Sholem Asch (f. 1881), sem er
Gyðingur og skrifar á máli
þeirra, jiddish, hefir fengizt við
rannsóknir í sambandi við
biblíuna síðan 1907. Á grund-
velli þeirrar rannsóknar hefir
hann síðan byggt sögulegar
skáldsögur, m. a. um Krist og
Pál postula, er hlotið hafa mikl-
ar vinsældir, einkum í Banda-
ríkjunum. Sagan um Maríu
mey er seinust af þessum bókum
hans og er af ýmsum talin hin
bezta. Allar bækur Aschs þykja
bera vott um mikla þekkingu,
snjalla skáldskapargáfu og frá-
sagnarhæfileika. Yfirleitt eru
þær taldar í röð fremstu skáld-
sagna, sem byggðar eru á at-
burðum bibliunnar.
Vinsældir þeirra skáldsagna,
sem byggjast á atburðum biblí-
unnar, virðast nú mjög miklar í
Bandaríkjunum. Þannig varð
skáldsaga Lloyd Douglas um
Pétur postula (The big Fisher-
man) metsölubókin þar á síð-
astliðnu ári.
Sabatini látinn.
Hinn kunni skáldsagnahöf-
undur, Rafael Sabatini lézt
fyrir nokkru á hóteli í Sviss, 75
ára að aldri. Hafði hann dvalið
þar nokkurn tíma sér til hress-
ingar, er andlát hans bar að
höndum.
Sabatini var fæddur á ítalíu
og var faðir hans ítalskur, en
móðir hans ensk. Báðir voru
foreldrarnir söngvarar að at-
vinnu. Hann stundaði nám við
ýmsa skóla í Sviss og Portúgal.
og ferðaðist mikið á unglingsár-
um sínum. Snemma hneigðist
hugur hans að sagnfræði. Þó
sinnti hann ekki ritstörfum
fram eftir ævinni, heldur fékkst
við ýms viðskiptastörf og var
m. a. um skeið bréfritari fyrir
ýms verzlunarfélög. Kom honum
þá vel, að hann var jafnvígur
á sex tungumál.
Hvers gjalda sam
vinnufélögin?
Áróðri er sífellt haldið upp i
gegn samvinnufélögum eínk •
um kaupfélögunum. Ber par
hátt skrif þeirra blaða, sen
tengd eru Sjálfstæðisflokkn -
um. Rógi er einnig sáð mef
hvíslingum og öðrum sluður •
söguaðferðum. Ekki skorth'
sakargiftir. Félögin eru talir
einokunarstofnanir í hönd-
um hinnar eða þessarav
klíku. Þau eru talin iifa á
séraðstöðu. ívilnanir i skatt
greiðslum og óréttlátlega ná»
hluti innfluttrar vöru er tai-
I inn falla í þeirra hlut. í.
skjéjíi þessara hiunninda á,
að þrífast svartamarkaðs
Sabatini byrjaði, er nann var j brask og hverskonar við •
oæplega þrítugur, að skrifa , skiptaspilling. Það hefir jafn
skáldsögur í tómstundum sín- j vel verið gefið í skyn, að hús-
um. Hann skrifaði sögur sínar næðisleysi í Reykjavík værji.
á ensku og færði fyrir því þá á- óhæfilega miklum fram-
stæðu, að „allar beztu sögurn- kvæmdum S. í. S. að kenna
i ar væru skrifaðar á ensku. frekar öðru. Oft er klikt út
Fyrsta saga hans, „The Tavern með því, að telja samvíiinú--
Knight“, kom út 1904. Síðan félögin stórvarasamar stofn-
kom hver sagan eftir aðra og anir, sem séu ok á einstakf-
unnu höfundinum vaxandi vin-
sældir. Verulega kunnur varð
hann þó ekki fyrr en eftir að
„Scaramouche“ kom út 1921, en
sú saga vann honum óhemju
vinsældir í Bandaríkjunum. Sa-
batini átti þó enn eftir að skrá
þær sögur, sem unnu honum
rnesta frægð, en það voru sög-
ur hans um Blood kaptein, er
komu út 1922, 1931 og 1936. Af
síðari sögum hans vöktu einna
mesta athygli „The Sword of
Islam,“ sem kom út 1939, „Col-
umbus“, sem kom út 1942, og
„Birth of Mischief", sem kom út
1945 og fjallaði um Friðrik
mikla.
Vinsæll höfundur.
Sögur Sabatini voru allar
sögulegs eðlis og skrifaðar í frá-
(Framii. á 6. síðuj
Raddir nábúanna
í Reykjavíkurbréfi Morg-
unblaðsins á sunnudaginn
segir m. a.:
„En erindrekar Moskvavalds-
ins hér á landi hafa þegar mót-
að baráttu sína gegn hagsmun-
um þjóðarinnar, með einkunn-
arorðunum: „Kæfum bjargráð-
in í fæðingunni“.
ingum og heilum byggðarlög-
um og beri því að hefta starl
semi þeirra, en það er su osk
sem virðist liggja andróðrin
um til grundvallar.
Heilbrigð gagnrýni á möni.
um og málefnum er sjálfsögf
í lýðræðisríkjum. Samvinnu-
félög eru ekki fullkomii
frekar en önnur mannánná
verk. Árangur af starfi þeirra
er ekki allsstaðar jafn góðui,
og ástæður til gagnrýni eðli
lega oft fyrir hendi. En tíi
efnislaus og rakalaus rogui
studdur af blekkingum og ö
sannindum hlýtur að verfc-
tæki þeirra, sem berjast fyr
ir slæmum málstað.
Hvers eiga samvinnufélög •
in að gjalda?
Vart munu þau gjalda þesí
í augum lýðræðissinna, ac
mönnum er frjálst að gerasi
félagsmenn' þeirra, pegai-
þeir vilja og öðlast jaínar
rétt og aðrir félagsmenn þ,
á. m. jafnan atkvæðisrétt a
félagsfundum. Félagsmem
geta og farið úr samvinnú-
félögum þegar þeim svo syn
ist.
Er þetta einokunarfyrir -
komulag?
Eiga kaupfélögin að g.ialdt
almennt í samræmi við þá
stefnu. En miklu skiptir
hvernig þjóðmálunum er
stjórnað og hvernig forusta
þjóðarinnar á stjórnmála-
sviðinu tekur á þessum mál-
um öllum.
Svo mikið er víst, að enn er
framfarahugur og sjálfstæð-
isvilji íslenzku þjóðarinnar
svo ríkur, að hún mun fúslega
sætta sig við breyttar lífs-
venjur á ýmsan hátt og
minnkaðan munað, ef hún
veit og finnur, að með því
móti er uppbyggingarmálum
landsins og framtiðarvelferð
betur borgið.
Víst er fjárhagskerfi lands-
ins í rústum og margt óglæsi-
legt sem sakir standa. En nú
þarf þjóðin einmitt örugga
stjórn, sem markar stefnu
hennar frá rústunum, þannig
að með fullum þrótti verði
haldið áfram að vinna að
þeim málum, sem framtíð
lands og þjóðar byggist eink-
um á.
Eitt af þeim málum eru raf-
orkumálin. Þar verður að
tryggja áframhaldandi sókn.
iÞjóðin vill það, og hún mun
eflaust sýna þann vilja í verki
ef engin óheillaöfl ná að
glepja hana.
Eins og það er eðlilegt, að all- Þess, að þau að loknu upp-
ir, sem hugsa um hag þjóðar- gjöri og' útreikningum í>
innar, og bera hann fyrir brjósti, réttu verði skila félagsmonn
sameinist til átaka um þau um sinum aftur þeim pen •
bjargráð, sem duga, eins kem- ingum, sem þeir hafa ot-
ur hinn eðlilegi hugsunarhátt- borgað fyrir keyptar vorui
ur kommúnismans skýrt fram í hjá félaginu? Þetta endur
ofannefndu vígorði hans. j greidda fé vilja sumir latt
Kommúnistar vilja engin leggja við skattskyldar tekj-
bjargráð. Ef þeir vildu þau og ur félagsins, þótt fe þcttí
ef þeim dytti í hug að fylgja: verði aldrei eign þess. Fi
þeim fram í verki, þá vikju þeir þetta er eign félagsmannsmf
gersamlega frá stefnu sinni. Þá þótt það standi inni bja lé-
svikju þeir stefnu sína, húsbænd laginu nokkra mánuði eði
ur sína og sitt andlega fóstur-
land.
þar til uppgjöri cr lokio og
sýnt er hve miklu innstæðai
Það væri álíka skynsamlegt að j nemur, sem safnast hefii
ætla sér að búast við holháðum eða sparast vegna viðskípt
og umbótum frá hendi komm-
únista, eins og' ef vegmóður ferða
maður á Nílarbökkum leitaði
athvarfs í faðmlögum viö krókó-
díl“.
Hefði Sjálfstæðisflokkur-
inn verið nógu skynsamur til
að sjá þetta vorið 1942 og
haustið 1944, er hann kaus
heldur samstarf við komm-
únista en Framsóknarmenn,
l myndi þjóðinni nú ekki slíkur
vandi á höndum i fjárhags-
máliuium og ratin b:r vitni,
og það, sern hefir gerzt
tvisyar, getur alveg eins
gerzt þrisvar.
anna. Það fé, sem endur
greitt er, hinn úthlutað
tekjuafgangur, cr sparaé fe
Eru það skattaívilnanu
þótt félag sleppi við að greiðt
tekjuskatt af því fé, sem þa<
aldrei eignast og aldrei fæ>
sem tekjur?
Það er margoft búið a<
sýna og sanna, að kaupfé
lögin og Sambandið fá ekk
þann innflutningskvóta, sen
þeim réttilega ber. Það c
rekinn fqrheimskandi áróð-
ur gegn höfðatölurcgluuni o.
borið blákalt fran. að v
(Framhcld á 7, síJuJ. (