Tíminn - 25.02.1950, Side 2

Tíminn - 25.02.1950, Side 2
TÍMINN, laugardaginn 25. febrúar 1950 47. blað SM Y ■ Elft 1 H Eldrl dansarnir I G. T.-húsimr 1 kvöld kl. 9. — Húsinu lokað kl. 10.30. AðgöngumiSasala kl. 4—6. — Siml 3355. — . > p ii) ; 1 nótt: Nseturlæknir er í læknavarðstoí- unni, sími 5030. Nætúrvörður er í Reykjavíkur apótéki, sími 1760. Næfúrakstur annast B. S. R., sími 1720. Ú tvarpið Útvarpið í kvöld: (Pastir liöir eins og venjulega.) 18.30 Dönskukennsla II. fi. 19.00 Enskukennsla I. fl. 19.25 Tónleik- ar: Samsongur (plötur). 20.30 Út- varpstríóið: Trió í B-dúr eftir Mozart. 20.45 Upplestur: Smásaga (Þorst. Ö. Stepbenren leikari). 21.10 Tónleikar (plötur). 21.15 Ljóðskáldakvöld: Upplestur og tón leikax. 22.05 Passíusálmar. 22.15 Dansiög (plötur) til 24.00. Hvar eru skip'in? Kíkisskip. Hekla er í Reykjavík. Esja var á Akureyri síðdegis í gær, en það- an fer hún vestur um land til Reykjavikur. Herðubreið er á Aust fjörðum á norðurleið. Skjaldbreið fór frá Reykjavík kl. 22 í gærkvöldi til Snæfellsness- og Breiðafja: ðar- hafna og Flateyrar. Þyrill er í Reykjavík. Skaftfellingur fór frá Reykjavik í gær til Vestmanna- eyja. Skipadeild S.f.S M.s. Arnarífell er á Húsavík. M.s. Hvassafell er í Stykkishólmi. Einarsson, Zoéga * Co. Foldin er í Reykjavík. Linges- troom er í Amsterdam. Eimskip. Brúarfoss átti að fara frá Abo 23. febr. til Kaupmannahafnar. Dettifoss fer í kvöld frá Reykja- vik til Grimsby og Hamborgar. Fjallfoss er á Raufarhöfn, fer það an til Kópaskers og Húsavíkur. Goðafoss fer frá New York vænt- anlega 28. febr. tii Reykjavíknr. Lagarfoss er á leiö frá Leith til Reykjavíkur. Selfoss er á leið tíl Kaupmannahafnar. Tröllafoss er á leið til New York. Vatnajökull er væntanlegur til Reykjavíkur í dag. Árnað heiiia Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sina ungfrú Guðrún Guðmundsdóttir frá Brekku á Ingjaldssantíi og Hjörtur Sturlaugsson, Fagra- hvammi, Skutulsfirði. Úr ýmsum áttum Gestur í bænum: Sigurður Steinþórsson, kaupfé- lagsstjóri, Stykkishólmi. Laugarneskirkja. Messað verður á sunnudag kl. 2 e. h. Séra Garðar Svavarsson. Kl. 10 1. h. barnaguðsþjónusta. Séra Garðar Svavarsson. Kvöldbænir verða í Hallgrímskirkju kl. 8 alla virka ijaga föstunnar nema mið- vikudaga. Fjársöfnun Kvéhnadeildar Slysavarnafélags- ins f Reykjavík s.l. sunnudag gekk mjög ~vel. Alls söfnuðust kr. 24.444:00. Þar af var fyrir merkja- ölu kr. 20.944.00. Ágóði af kemmt- un kr. 3000.00 og gjöf kr. 50C.00. — Kvennadeild Slysavarnafélagsins þakkar öllum, sem lögðu af hendi fé eða .vinnu fyrir málefni félags- ins. Skákþingið. Biðskákum úr 7. umfe:3 er nú lokið. Úrsjit urðu þessi: Bencný vann Árna, Bjarni vann Hauk, Hjálmar vann Pétur, en Stein- gn'mur gerði jafntefli við Jón. i ’ Áttunda og næst síðasta umferð verður tefld í Þórskaffi á sunnu- j daginn kl. 1 e. h. Dc'mkirkjan. Mesrað klukkan 10.30 fyrir há- deí i á sunnudag. Prestsvígsla. Biskup landsins vígir vand. theol. Emil Björnsson tíl óháða fríkirkju safnaðaiins í Reykjavík. Fyrir alt- ari þjónar séra Jón Auðuns, séra Björn Magnússon prófessor lýsir vigslu. Auk hans verða vígslu- vottar séra Jón Thorarensen, séra Sveínn Víkingur og séra Kristinn Stefánsscn. Æðg'cn'Tumiðar ða afmælisfagnaði Vigfúsar Guð murfdssonar í kvöld verða afgreidd ir á skrifstofu Tímans í dag og e:u þe r, sem ætla að taka þátt í ssmkvæminu, beðnir um að sækja þá fyrir klukkan 4. Kcsningarnar. (Framhald af 1. síSu) þriðjungi -etkvæða, hlaut nú lafctns um 60 þús., en rúm I hundrað þúsund síðast. Töpuðu tryggingarfénu. j Frambjeðendur í Englandi verða áð leggja fram 150 pnnd, scm tryggingafé við ffámbcð sitt, en fá það end- urgreitt, ef þeir fá meira en áttunda hluta greiddra at- kvæða. Yfir 300 frambjóðend ur töpuðu þessu fé, og voru margir þe’rra úr hópi komm- únista og frjálslyndra. Naumur meirihluíi. ' Eins og sjá má af úrslitum kosninganna er meirihluti verkamannaflokksins harla naumur. Attlee sagði fyrir kosninguna, að erfitt yrði fyr ir flokkinn að fara' með hreina flokksstjórn, ef hann hefði ekki að minnsta kosti 30 þingmanna meirihluta i neðri deildinni. Samstjórn vildi hann hins vegar ekki mynda. Þar sem aukakosn- ingar eru tíðar í Bretlandi getur þessi meirihluti rask- azt og er þá líklegt, að koma muni til þingrofs og kosn- inga einhvern tíma á kjcr- tímabilinu. Samvinnuflokk- urinn hafði kosningasam- vinnu við verkamannaflokk- inn og bauð hann fram sam- an í 33 kjördæmum. Ekki var hins vegar kunnugt í gær- kveldi, hve margir þessara frámbjóðenda hefðu komizt að. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKLR Sýnir annað kvöld kl. 8. *» Bláa kápan 1» Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—6 í dag og eftir kl. 2 á morgun. — Sími 3191. MiiiimitmiiiHiitiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHmiiimimiMmiiitiiiiHimmiuifiiHiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiitmt Sunnudaginn 26. febrúar kl. 5 síðdegis , | | HLJÓMLEIKÁR [ í Dómkirkjunni Úivarpskórinn fc ornum uecýi Kirkjugarðsg jöldin J‘.V. ')Í9fi Mér hafir borizt eftlrfarandi ' pre n frá kirkjugarðrstjórn Reykja víkur: ..Krrkjvpaarðsgjald.. og.. land- crœðsla — undir þeirri yfirskrift var pretnarkorn í blaði yðar s.l. swnnude*. Etohver. sem kallar sig Reykvlking, virðist vera mjög ó- ánægðuv með það, hversu mikið fc stíárn krkjugarðanna fær til vmráða. Sjálfsagt hefir hver mað- ur rétt ttl að hafa sinn smekk og sína skoðun um hlutina. Líka það. hvevn'g k'rkjugarðar landsins, þar á meðnl í höfuðrtaðnur) eigi að líta út. Þó að hingað til höfum vér íslendingar hlotið ámæli og gert þjóðinni van^emd með hirðu leysi um þá. Sennilega hefði ég nú ekki farið að ræða það mál við þennan Reyk- víting, cn það, sem kemur mér til þess að leggja orð í belg, eru ahönT; ummæli um þjónustu þá er bæjarbúum er veitt, í sam- bandi við starfrækslu kirkjugarð- pnna. Reykvikingur getur þess, að fé því, sem stofnunin fær, hefir ver- ið varið lii framkvæmda í Foss- vojTgarði. Það er rétt. Þar hafa verið reistar byggingar, sem kost- að hafa milljónir króna. Árlega eru lagðar götur og stígar i hinum nýrrí garði. Görðunum haldið við og þeír prýddir. og þegar hefir ver ið plantað allverulega trjám, sem ern að flestra áliti til prýði. Þegar svo Reykvíkingur hefir getið um framkvæmdir í Fossvogs- farði, bætir hann við: „En eftir sem áður væri þó svo að segja hver moldarlúka i kirkjugarðinum og öT þjónusta í sambandi við út- farir seld fullu verði“. Þessi frá- sögn og fullyrðing er mjög fjarri því sanna. Frá því i maí sl. ár, þegar bygg- ingar þser, er reistar voru, voru teknar til notkunar, var byrjað að . sjá um útfarir fyrir bæjarbúa, sem þess óska. Þá var ákveðið, að all- j ar grafir væru teknar endurgjalds- laust, svo og allar brennslur. Likhús og kirkja til notkunar endurgjaldslaust. Ki-’tulagning framkvæmd í heimahúsum og i ^ sjúkrahúsum og kistur fluttar i lík ^ hús, allt án endurgjalds, innan þess ( vinnutíma sem gildir. Auk þess var hafin sala á likkistum fyrir mun lægra verð en áður hafði tíðkazt. Hefir stofnunin þegar séð um j útfarir, og mun það hafa sparað bæjarbúum allverulega fjárhæð. Mun óhætt að fullyrða, að það fólk, sem falið hefir stofnuninni að sjá um útfa:ir, hefir talið þær sómasamlega framkvæmdar. Og þótt þær framkvæmdir, sem kirkju garðsstjórnin hefir ráðizt.í, nauð- synlegar og uppfylla kröfur tím- ans. ! Þess má geta, að ný heilbrigðis- reglugerð fyrir Reykjavík er að koma til framkvæmda, þar sem svo | er ákveðið, að lík megi ekki geym- I ast í heimahúsum lengur en tvo ( rólarhringa. Sú reglugerð hefði ekki komið til framkvæmda nú, ef byggingar í Fossvogsgarði hefðu ekki verið komnar upp. Að síðustu þetta: Ætlun kirkju- garðsstjórnar er að koma málefn- ■ um kirkjugarðanna í viðunandi horf, menningar- og hei’brigðis- lega. Ennfremur að létta undir með þeim bæjarbúum, sem sjúk- dómar og dauðs'öll herja. Hún virðist skilja hinar góðu og gömlu kenningar, að mennirn- ir eigi að bera hver annars byrð- ar. Og það hefir meginþorri Reyk- víkinga lika skilið hingað til“. | J. H. og hijómsveit Einsöngur og samsöngur. Stjórnandi: Róbert Abraham. Fjölbreytt söngskrá. Aðgöngumiðar seldir hjá Bókaverzlun Sigfúsar Ey- | mundssonar, Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur og I Hljóðfæraverzluninni Drangey, Laugavegi 58. — 1 Hljóðfærahúsið, Bankastræti. 1111■ 11111111■ 11■ I■ 11 ■ 1111 ■ ■ ■ 111>11 ■ ■ 11 ■ 11 ■ 111111 ■ 11 ■ ■ 1111111II11111111IIII ■ 1111111111111111111111■ 11111111 ■ 111■ 11111111111111 ■ II11111H■ I■ ■ ll t AÐALFUNDUR j Fæðiskaupendafélags Reykjavíkur j verður haldinn í húsnæði félagsins, Camp Knox, sunnu- daginn 26. febrúar og hefst kl. 2 e. h. Rætt verður um starfsemi félagsins. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Félag ísl. hljóðfæraleikara Aða If u nd u r O verður haldinn að Hverfisgötu 21 í dag 25. þ.m. kl. 1 e.h. j [ o Fundarefni: Lagabreytingar. J [ Venjuleg aðalfundarstörf. o o Stjórnin. <) o * Botuvörpiiskipið E.x. ,,Þór“) til sölu. — Semja ber við fjármálaráðu- neytið, Arnarhvoli. . g-,,k*;:• >;X9Í so wsj iíiótí ;k> ,v-

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.