Tíminn - 25.02.1950, Side 6

Tíminn - 25.02.1950, Side 6
6 TÍIVIINN, laugardaginn 25. febrúar 1950 47. blað TJARNARBID Hetjndáðir (O. S. S.) Mjög áhrifamikil og viðburðarík ný amerísk mynd úr síðasta stríði. Myndin er byggð á raun- verulegum atburðum, er áttu sér stað i styrjöldinni. Aðalhlutverk: Alan Ladd Geraldine Fitzgerald Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Alveg nýtt smámyndasafn sérstaklega ætlað börnum og unglingum. — Teiknimyndir og gamanmyndir. Sýnd kl. 3. Sirkus Saran Bráðskemmtileg þýzk sirkus- mynd. Danskir skýringartextar. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Sala hefst kl. 11 f. h. N Y J A B I □ Fabiola Söguleg stórmynd gerð um j upphaj kristinnar trúar i Róm. Aðalhlutverk: Henrl Vidal Michel Símon Michéle Morgan Mynd þessi e rtalin ein stór- bTotnasta, sem gerð hefir verið i Evrópu. Sýnd kl. 9. Hafnarf jarðarbíó Lisítuin drottln dæma Mikilfengleg amerísk stórmynd tekin í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Cornel Wilde Gena Tierney Sýnd M. 6.45 og 9. — Sími 9249. SKIPAIITGCKO RIKISINS „Skjaldbreiö“ um Húnaflóahafnir til Skaga strandar hinn 28. þ. m. Tek- íð á móti flutningi til hafna milli Ingólfsfjarðar og Skaga strandar í dag og á mánu- dag. Farseðlar seldir á þriðju daginn. „E$JA“ austur um land til Siglufjarð ar hinn 2. marz n. k. Tekiö á móti flutningi til allra áætlunarhafna á mánudag og þriðjudag. Farseðlar seld- ir á miðvikudaginn. Æska og ástir (Delightfully Dangerous) Bráðskemmtileg, fjörúg og skrautleg, ný, amerísk dans- og söngvamynd. JANE POWELL Ralph Bellamy Consfance Moore Hljómsveit MORTON GOULD leikur. — Sýnd kl. 7 og 9. Hættur sléttunnar Mjög spennandi amerísk cowboy-mynd. Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11 f. h. VIP 5KÚIA60TÖ “S Eg á |>ig cin (Estrange Destin) Sýnd kl. 7 og 9. í Sonur Araba- höfðingjans Vegna fjölda eftirspurna verð- ur þessa fræga hljómmynd Sýnd kl. 3 og 5. Sími 81936. lUklif samvixk- unnar (The Small Voice) óvenjuleg og spennandi ensk nkamálamynd frá Alexander Korda, tekin undir stjórn Ant- hony Havelock. Aðalhlutverk: Valerie Hobson James Donaldr Harold Keel Sýnd kl. 7 og 9. Bönnúð 16 ára. Vigdís og harns- feðua* bcnnar Sýnd kh 3 og 5. Hallfríður Brandsd. (Framhald a) 4. siðul. Hallfríður átti „alstaðar vin um að mæta á lífslelðinni. Margir voru á undan henni farnir. Margir munu í þakk- látum fögnuði hafa á móti henni tekið á efri hjallanum handan við dauðansdjúpa fjörð, er hún kom heim þang að. — Þar á hún nú höll í samræmi við hjartarúm henn ar i jarðlífinu. Þangað verð- ur ástvinum hennar og mörg um öðrum gott að koma er yfir líkur. Sigurður Baldvinsson. Köld borð og bcií- íir matur sendum út um allan bæ SlLD & FISKITR. ,Skaftfellingur‘ Tekið á móti fiutningi til Vestmannaeyja alla virka daga. GAMLA B I □ Það skeður margt skritið (Fun and Fancy Free) Ný WALT DISNEY söng- og teiknimynd, gerð um ævintýrin um „Bongó“ og „Risann og baunagrasið“, með Mickey Mouse Donald Duck Búktalaranum Edgar Bergen Rödd Dinah Shore o. fl. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11. BÆJARBÍD HAFNARFIROI filættuför scndiboðans Ákaflega spennandi og við-' burðarík mynd með Charles Boyer Lauren Bacall Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Vigfús Guðmundsson Veiðiþjófarnir Sýnd kl. 7. TRIPDLI-BÍÚ i Óðnr Síberín j mynd tekin 1 sömu litum og Steinblómið. Myndin gerist að mestu leyti í Síberíu. Hlaut fyrstu verðlaun 1948. Sænshur texti. Sýnd kl. 7 og 9. Barist við bófa Afar spennandi ný, amerísk kúrekamynd. Bönnuð innan 14 ára. — Sýnd kl. 5. Sala hefst kl. 11 f. h. Sími 1182. ffa „A. P. Bernstorff” fer frá Kaupmannahöfn 27. febr. Flutningur óskast til- kynntur skrifstofu Samein- aða í Kaupmannahöfn, sem fyrst. Skipaafgreiösla Jes Ziemsen Erlendur O. Pétursson Maður vanur allri sveitavinnu, ósk- ar eftir vinnu á góðu heim- ili í sveit. Upplýsingar í síma 81766. Auglýsiiigasimi Tírnans er 81300. (Framhald af 5. siau), skapi: hreinskilinn, djarfur og drenglyndur. Mun hann vera annar sá (mér vanda- laus) maður, sem mest áhrif hefir haft á mig á ævinni. Hann sýndi mér líka mest traust, sem nokkur maður i mínu æsku- og dvalarhéraöi j hefir sýnt mér fyrr eða síðar, þegar hann fól mér umsjá og varðveizlu alls fjárstofns síns uppi á heiðum, sem voru að mestu þaktar snjó, eins og þær voru fyrsta vorið, þegar j Hvanneyrarféð var rekið upp , á þær. Og þá var ég aðeins i hálfvaxinn unglingur fyrir innan tvítugt. Var é<j þá af ýmsum talinn tæpl. með öll- um mjalla, svo fífldjarft þótt. | þetta uppátæki mitt. En það íhefi ég ekki heyrt í annað • sinn frá minum kæru sam- j héraðsbúum, þótt stundum j hafi þeir, sumir, verið að | skemmta sér við smánagg í minn garð. Samkomur og nágrannar. —- Var ekki lítið um félags- skap og samkomur á þínum yngri árum? — Jú, litið, þar til Ung- mennafélögin komu skömmu eftir aldamótin. Annars voru helztu mannfundirnir í rétt- unum á haustin og kirkju- samkomur öðru hvoru allt árið. Það var álíka langt til i þriggja kirkna frá Eyri. Sókn Jarkirkjan var að Bæ. Þar messaði sr. Arnór á Hesti, sem | var sérstaklega góður tón- og söngmaður en minni ræðu- I maður. Sr. Guðmundur Helga J son messaði í Reykholti og I var ræðuskcrungur, höfðing- (legur, fróður og skemmtilegur , maður. Pabbi vildi helzt fara , til kirkju að Reykholti, því hann dáði mjög sr. Guðmund, enda voru þeir nafnarnir af- ar gefnir fyrir fróðleik báðir og áttu oft langar viðræður saman eftir messuna. En ég j vildi helzt fara að Lundi, þótt síðar giftist ég yngstu dóttur kirkjubóndans, þar sem sókn arkirkja mín var — hinni elskulegustu og ágætustu konu. Sr Ólafur á Lundi (síðar j í Hjarðarholti) þótti ekki af- i burða prestur, en hann var fjörmikill framfaramaður. j Jónatan Þorsteinsson, kvað svo um hann í bæjarímu: Er á Lundi Ólafur, ötull bóndi og prestur merkur. Hann við snauða er hjálpsamur, heldur svona góður klerkur. . Heimilið hjá honum og frú hans, Ingibjörgu Pálsdóttur, \ var einkar aðlaðandi. Börn- , in þeirra fimm voru elskuleg og tóku sérstaklega vel litla J drenghnokkanum, sem kom I labbandi handan fyrir háls- inn til kirkjunnar. Sjálfsagt þótti að fara í leiki eftir mess una. — Eg kom á heimili þess elzta af þessum góðu syst- kinum nýlega úti í Færeyj- um og fannst þar vera sama hjartahlýjan og var á með- al þeirra á Lundi fyrir um hálfri öld síðan. Einnig þótti mér sérstak- lega ánægjulegt í uppvext- inum að koma á næsta bæ fyrir innan Lund: Gullbera- stöðum. Lágu smalalöndin saman á þessum bæjum og Eyri. Á Gullberastcðum var Sigríður Narfadóttir húsfreyj i an, sem mér þótti vænst um af öllum vandalausum kon- um í Borgarfirði. Við Vigfús maður hennar áttum líka margt saman að sælda. Um hann hvað Jónatan í bæja- rímu: Vigfús hefir margan mennt, mjög hann virða félagsbræður, honum gæfa og heppni er lént, hann Gullberastöðum ræður. Þau hjón áttu sex mann- vænleg börn, sem urðu ágæt ir kunningjar mínir, þó eink um tvær elztu systurnar: Élín og Kristín. Umhverfis mig var margt fólk á mínum aldri — mann- vænlegt og duglegt æsku- fólk, fullt af hugsjónum og framfarahug. Var unun að blanda saman geði við það. Vorhugur „Vormannanna". Þegar ungmennafélögin risu upp kom eins og ný alda inn í þjóðlífið. Lestur íslend- ingasagnanna og ljóða góð- skáldanna, sem þrungin voru af vorhug og þjóðernislegri vakningu, ásamt frelsis- þránni kynntu upp þjóðernis tilfinninguna og framfara- löngunina hjá æskumönnun- um. Um það leyti fór veru- lega að bera á skilnaðarhreyf ingunni gagnvart Danmörku (Landvarnarmenn). Upp kom nýr fáni (Hvítbláinn), sem fékk í vígslugjöf hið gull fallega kvæði Einars Bene- diktssonar: „Rís þú unga ís- lands merki“, sem við sung- um með eldmóði æskunnar. Sumarið 1907 var- þjóðhátíð haldin á Þingvöllum til þess að fagna Friðrik áttunda og dcnskum þingmönnum í fylgd með honum. Við það tækifæri voru Þingvellir þakt ir með hinum danska þjóð- fána. En samt sáust þrír ís- lenzkir fánar blakta þar inn- an um alla erlendu fána- mergðina. „Djúp sem blámi himinhæða, hrein sem jök- ultindsins brún“. Þessir fánar voru boðberar hins þjóðernislega neista, sem bjó í brjóstum íslenzkustu gestanna, sem þá gistu Þing- völl. Stærsti íslenzki fáninn blakti við tjald Ungmenna- félaganna, sem þá stofnuðu þar U. M. F. íslands, undir kjörorðinu: íslandi allt. Fáni hins unga íslands (Hvítbláinn) var borinn fram með djörfung og stórhug fyr ir nýrri endurreisn, sem koma skyldi. Við ungu menn irn'r vissum vel, að við vorum fátækir óg að landið vant- aði flest nýtísku tæki. Varla var nokkur lagður vegspotti til og aðeins brýr á einstaka vatnsfalli. Engin tæki á hjól- um, nema hjólbörur, og fá- einar tvíhjóla kerrur nýkomn ar á einstaka stað. Ræktun öll og húsabyggingar voru þá á byrjunarskeiði. Milli landaskip engin. Skólar cr- fáir og fátæklegir o. s. frv. En þess meira var ánægjulegt að vera ungur íslendingur og finna kraftinn í sjálfum sér og tækifærin til að taka þátt í endurreisninni og gera „ís- land frjálst og það sem fyrst“. í ungmennafélögunum fengum við áhuga fyrir and- legri og líkamlegri mennt, skógrækt, fegrun móðurmáls ins og margs konar heilbrigð um framförum. Eg býst við að frá aldamótunum og fram (Framhald ö 7. síðu.)

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.