Tíminn - 25.02.1950, Qupperneq 7

Tíminn - 25.02.1950, Qupperneq 7
47. blað TÍMINN, laugardaginn 25. febrúar 1950 7 Vigfús Guðmundsson (framh. af 6 síöu.) að heimsstyrjöldinni fyrri hafi verið eitthvert farsæl- asta tímabil í þroskasögu ís- lendinga og þá hafi spírað mörg þau beztu fræ í hugum æskumanna, sem síðan hafa borið mestan ávöxt til heilla og framfara, þó að sumir þeir ávextir hafi trénað nokkuð nú síðari árin. En ætlunin var ekki að fara að segja þér neitt af lífi mínu eríendis. Látum það bíða betri tíma. Merkisstaðir. mánaðarkaup j Hvar hefir þér þótt falleg- En þó að ég væri þarna"áð- eins að minnast á fáeinar borgir, þá kynnumst við ekki löndum og þjóðum nema með því að vera úti í sveitunumv Eg hefi verið úti í sveitum j fáeintim löndum og þá flnnst ingu og jarðræktarstörf. Síð álíka mikið an ber ég alltaf mikinn hlý- þarna og vinnumannskaupið ast 0g markverðast þar sem1 mér ég alltaf hafa kýnnzt huga til Norðmanna fynr vin var yfir árið heima á íslandi. þa hefir farið ytra? | nýjum og markverðum hlið- semd þeirra í minn garð og íslendingar voru þarna engir | Á Norðurlöndum kann ég um á fólkinu og menningu þjóðar minnar. Var t. d. al- , fyrir og hittí ég varla nokk- vjg borgarstæðin í Berg- la danna. siða að þc-ir sæktu mig lang- j urntíma mann þar syðra, sem en Qg Gautaborg. i Ameríku Segðu ungu fólki, sem ætl- ar leiöir — íslenzka verka- 1 vissi, að íslendingar væru til Duluth, en hér suður i álf-' ar sér að fara til annarra drenginn — til að hafa mig á jörðinni, nema helzt, ef það unnj zúrich. FallSgustu borg landa, að fara út á meðal í heimbocum hjá sér, bjóða var Norðurlandabúi eða Þjóð- jr> sem séð, . finnst fólksins þar og vinna líkt og ekki sízt úti 1 sveít- mér á samkomur o. s. frv. Dansað yfir Atlanzhafið. Illgresi með. En líka fór að bera á ill- gresi í þjóðlífinu strax um aldamót og máske fyrr. Marg ir muna eftir ,,Felistea“-grein unum í blaði Ungmennafé- laganna eftir mesta umbóta- mann þeirra tíma. Þær grein ar voru um menn, er gerðu sér svik og pretti að féþúfu á kostnað saklauss almenn-1 ings. Fengu margir þá þegar að kenna á slíkri fjárplógs-J starfsemi þeirra tíma „Feli- stea“. Eg var einn þeirra, þeg ar ég var barn að aldri. Kaup maður á Akranesi hafði flek að föður minn og ýmsa aðra' fátæka bændur upp um hér j aðið til að skrifa á ábyrgðar-j skjcl fyrir sig. Varð kaup- maðurinn síðajn gjaldþrota, en bændurnir urðu að blæða vegna bónþægni sinnar, — og hrekkleysis. Þá vorum við öll fimm systkinin í ómegð heima á Eyri. Foreldrar okk ar bjuggu á leigujörö frá ein um mesta auðmanni héraðs ins. Búið fór hálft upp í ábyrgðarskuldina. Við börn- in urðum að fara margs á mis fyrir kaupmannsprett- ina, þrátt fyrir að foreldrar okkar unnu og spöruðu við sig allt, er þau gátu. Fann ég máske bezt til þessa, þar sem ég var elzti drengurinn, sem mæddi mest á að hjálpa til við verkin eftir því, sem mínir litlu kraftar leyfðu. Eg ætla að biðja þig að skila til þeirra, sem stundum eru að undrast, að ég, svona gamall og sæmilega efnum búinn, skuli vera „vinstra“‘ megin í stjórnmálunum, að hvarfla í huganum til litla drengsins í Flókadalnum.sem hætti að mestu að stækka í fáein ár á þeim tíma, sem framansagt atvik kom fyrir — drengsins, sem síðar varð sjómaður í mörg ár undir stjórn ýmsra, er einkaauður- inn gerði að „miklum“ mönn um og sem þóttust geta sýnt með yfirmennsku sinni, að þeir væru eitthvað æðri ver- ur heldur en sjómaðurinn og verkamaðurinn. Til útlanda. — Fórstu svo til útlanda? — Jú. Mig langaði til að afla mér fjár og frama er- lendis eins og sagt var um forn-íslendinga, sem ég var hrifnastur af á barnsárunum. Mig hafði langað að fara í siglingar um heim allan, þeg ar ég var sjómaður, en átti þess engan kost. Þá áttu ís- lendingar engin skip, sem sigldu á milli landa. Og út- elnd skip átti ég ekki kost á að komast á vegna málleys- is og kunningjaskorts. Átti engan að er gæti útvegað mér rúm á erlendu skipi. Eg fór fyrst til Noregs í yfirfullum síldardalli haustið 1913. Kostaði það ferðalag frá Akureyri til Haugasunds 10 krónur! Vann ég svo eitt misseri í Noregi við fjárhirð- verji. En menn voru þarna mgr parjs og stokkhólmur, það frá flestum þjóðum heimsins en j myndarskap og stórfeng unum. j og talsvert af „lituðum mönn jgjþ ber augVitað New York Veitti ég mér einhvern Þegar leið á veturinn keypti un?’ Þ' e' rau?íun?’sJorftum.°g af öllum borgum. Skemmti- lúxuslifnað, þá myndi ég ég far með cðru stærsta skipi Sulum: ^n mjog litið al tædd- gargarnir j borgunum finn- kjósa mér að vera annað Norðmanna vestur yfir Atlanz um monunm i Ameriku, nema ast mér dásamlegir. Falleg- misserið úti í löndum — og hafið. Vorum við 9 sólar- JnC ianum' ! astir af þeim, sem ég hefi svo vera auðvitað hitt miss- hringa á leiðinni frá Bergen ■ , j skoðað, finnst mér Lincoln erið í Hreðavatnsumhverf- til Halifax. Meðal annarra 1 ”Vl‘Ita Vfstrmu - ,x. Park í Chicago og garðurinn inu! voru á skipinu um 400 norsk' Þaé vaín gaman að heyra {yrir fram3.n höll Lúðvíks , , ,, ,„ . fra vmsu. sem bar fvrir bior *,*-^* ^ , ..______ l sem farþegar og innflytjend ur til Amcriku. ar stúlkur, þetta 18—20 ára, ““ ymsu> sem bar íyrn Þl=> fjórtánda í Versölum. En . . . . ytia'............ fallegast og mest heillandi Hugurmn heima a Froni Ja, ég a mjog margt {innst mér sam{ venjulega j Glatt var a hjal.a a ls15- fe“f„ 1^1 uSnT t . ..... I ^ “ 1 Klctte ,„„1 og var aUtaf vsrlS as/jtoTrrMWrtlrnU eUtl' 1 matnum' skemmUsto5 dansa í ágætum danssal alla bvert hrafl af því, sem ég er leiðina nema rétt á meðan ; búinn að segja þér, þá verður sofið var eða borðað. Get ég ^ þag vist aiit o{ jangt, svo að næstum sagt, að einu sinni eg held aö það sé þezt ag á æfinni hafi ég eiginlega fara ag- hætta í þetta sinn. dansað yfir Atlanzhafið. Dansað var í tónaregni ágætrar fjclmennrar hljóm- Mér féll ágætlega í Kletta- fjöllunúm. Stundaði ég þar mest hjarðmennsku, en einn- sveitar, sem aldrei virtist jg heyskap, kornþreskingu. þreytast! Áður hafði ég nær; byggingavinnu, vinnu við ekkert dansað og var feim-' Skurðgröfur o. s. frv. inn við að fara út á dans- gólf, en nú höfðu hinar hug- Þegar Tíminn var stofn- etta- fjöllum. Gerðist ég samt unum og söfnunum finnst strax einn af 60 stofnhlut- mér Kaupmannahöfn standa höfum hans. Síðan hefi ég sig prýðilega. verið Tímakarl eins og flest- Kyrrlátustu borgir, sem ég ^ ir kannast við. Ekki er það hefi heimsótt, held ég séu' þg af þvi, að ég hafi að öllu Oxford, Uppsalir og Málmey. leyti verið ánægður með Eg gleymdi Luzsrn, sem er dásamlega fallegur bær, enda frægúr ferðamanna- staður. _ .. í London kann ég prýðiléga við mig, þó að London sé dá- Eg lifði þar oft talsvert iitig gr;1 og éþrein vig fyrstu gólfið, þctt ajdrei hafi orðið neinn listdansari! ég liúfn nor.ku ientur“ feimn vlllimannslegu lífl' Dvaldl, sýn. Cg þar spilaði ég fyrst Ijufu norsku „jentur feimn jangdvojum með stórar h ai'ð- | nlk„r %/*.. Framsúknarvist ina af mér, svo að síðan hefi1 ir tonnn fiérl linni f rp„in oRkar g°ou * ramsoKnarvist, óo- *tí» m^r nt á rionc' (“UUU 1]a 1 P! regm sem allir eru nú að taka upp é8?.®-ð ,vo.ö.að mér.Ut. a„danS l fjöUum. Svaf ég oftast í tjaldi, | hér heima 0g margir áð burð venjulega í hvílupoka, með j a£t við ag uppnefna hana riffilinn með nokkrum skot-j m ieig ;•■>" f r um í, við áðra hliðina, en j En f rst é er ag minnast skammbyssuna vel hlaðna við & óðar borglr yt^ þá vi] hina. Skógarbirnir, fjallaljón, úlfar, höggormar o. fl. þ. h. voru mínir næstu nágrann- Lifði á vatni og brauði. í Noregi hafði ég keypt farmiða (og fylgdi þar í fæði á skipinu) vestur í Kletta- fjöll á stað skammt frá aðal þjóðgarði Bandaríkjanna, Yellowstonepark. Þangað var ferðinni heitið. Á þeim slóð- um átti ég eftir að eyða hálfu fjóröa ári af bezta hluta æfi minnar. Þegar til Ameriku kom átti ég ekki til nema fjóra og hálfan dollara í buddunni og hafði ég þó nær engu eytt á hafinu, þrátt fyrir allt! En svo þurfti ég að fæða mig á járnbrautinni og 25 dollara átti hver maður að hafa minnst í reiðum peningum til þess að fá landgönguleyfi í Aineríku. Hafði ég hugsað ráð við því, sem ekki heldur j brást. ! Þegar nálgaðist Ameríku, fór ég til Vest-Norðmanns, isem hafði verið í heimsókn í INoregi, og tjáði honum frá hvernig ástatt væri fyrir þessum eina íslending (far- þegarnir voru um 1200), sem væri í farþegahópnum. Bað ég hann svo að lána mér 25 (dollara, sem ég skyldi svo I skila honum aftur landmegin ■ við rannsóknarstöð farþeg- anna. Velkomið, sagði hann ! og fékk mér 25 dollara, sem ég fékk honum svo aftur á til- teknum stað. En nú tók við ferðalag í 9 dægur, á járnbrautinni. Þurfti þá að spara centin. Tókst það vel með því að neyta lítils alla leið, annars heldur en vatns og brauðs. í Ameríku vissi ég ekki „adressu“ nokkurs manns og kunni varla að segja já eða nei á enska tungu. Þegar vestur í fjöllin kom, fékk ég góða atvinnu, eftir örfáa daga, og átti þá eftir einn dollar í peningum. Vorú talsverð viðbrigði að fá þá ég ekki gleyma höfuðstaö Norðmanna, Osló. Þar er mjcg viðfelldið — og.e|sku- legt sumstaðár. En það er nú ar, en af mannlegum verumjvlða j Noregi. Og að öllu Indíánar og stundum ræn- j Samanlögðu held ég að mér ingjar hvítskinnaðir. Eg var þyici aijtaf einna ánægjuleg- líka kominn inn í mitt hið (ast ag koma í Noreg. „Fólk- ið þar er svo frjálst og traust“ og fullt af vinsemd í garð okkar íslendinga. fræga „Villta Vestur“. Höfðu þá fyrir rúmlega 20 árum fyrstu hvítu mennirnir byrj- að að búa á þessum slóðum. Hálfvilltar nauta- og hesta- hjarðir i þúsunda tali reik- uðu um háslétturnar, sem all ar voru þaktar grasi. En frum (Framhald af 8. siðu). skógurinn í fjallahliðunum. betur eftirspurninni, Þúsunda hjarðir sauðfjár- mikið er að gera. ins, voru aftur á móti í Minnkandi atvinna. vörzlu hjarðmannanna. | Atvinna hjá leigubifreiða- minn flokk. Og ég þekki marga ágæta menn í öllum hinum flokkunum. Flestir af æskusamherjunum lentu í Framsóknarflokknum og hafa lengst af sett aðal- einkenni sín á hann, enda efast ég ekki um, að ennþá er hann skársti stjórnmála- flokkurinn hér á landi —m. a. íslenzkasti flokkurinn. Hefði ég ekki verið fyrst og fremst íslendingur, þá myndi ég ekki hafa komið hingað heim til þess að búa hér á hólmanum okkar, því auðæfi og velsæld blöstu við mér ungum úti í heimi, ef aðeins að ég hefði viljað festa þar rætur. En æskuheimilið mitt í Flókadalnum, Ungmennafé- lögin og margir ágætir sam- ferðamenn höfðu þrýst kjör- orðinu frá æskuárunum inn í hug minn: íslandi allt. Hreyfill. Frwnsk verkföll. í gær höfðu um 180 þús- und málmiðnaðarmenn í pe&ar Frakklandi lagt niður vinnu og var verkfallið nær algert í sumum iðngreinum. Lög- regla hélt víða vörð við verk- smiðjur og hafði sumar þeirra alveg á valdi sínu, svo sem Renault-verksmiðjurnar, en þó bar hvergi á óeirðum né átökum milli lögreglu og líeilur. Frá „Villta Vestrinu ‘ ætl- stjórum, hefir fariö mjög aði ég mér yfir Kyrrahafið til minnkandi allt slðastliðið ár, Astralíu og vera þar hjarð-jog er þvi fuij liaugsyn á þvi> maður í 1 2 ár og koma svo ag reksturskostnaðúr á leigu- | til Islands aftur suðaustan þíjum mmnki frá þvi, sem! frá. En eftir að Bandaríkin verig hefjr. Þetta símakerfi vprb.„mannn urðu þátttakendur í heims- j kemur fleirum til góða en verkamanna' styrjöldinni 1917 var óvært biíreiðasíjórum og viðskipta- þar fyrir okkur, sem vorum vinum Hreyfils, því beinn á 20-30 ára aldrinum. Urð- j gjaldeyrisspamagur hjýtur um við allir að skrásetjast til ag verga mjög mikill, þar herþjónustu. jsem mestur hluti af þeim En þó að ég þættist í þá j akStri, sem áður var til og daga ekki vera svo hræddur frá stöðinni ætti aö hverfa, við að deyja, vildi ég ekki og þar af jeigandi minni fara í strið til að drepa menn, I eygsla af benzíni, hjólbörð- sem ég átti ekkert sökótt við j um og 0gru þvi, sem til bif- eða kannske að lifa hálfur . reigarinnar þarf. eftir. Sá ég sliks átakanleg | Nýbreytni um næiurakstur. Mörg undanfarin ár, hefir biíreiðaatöðvum bæjarins verið lokað klukkan tólf á miðnætti, en stöðvarnar þó skipzt á ein í einu með að og gerðist m. a. fiskimaður hafa næturvakt til klukkan á stórvctnum nyrzt hjá hvítra tvö á nóttu. Það hefir því manna byggðum þar. Fisk- verið mjög erfitt fyrir fólk aði ég niður um ís í langar að fá bil, bæði vegna þess, að netatrossur, en helztu farar- j ein stöð gat oft á tíðum ekki tækin voru hundasleðar. Var fullnægt eftirspurninni óg vel svalt þar, því fppstið varjútilokað var að ná í bíl eftir oft 35—45 stig á Celsius — og klukkan tvö, nema á götum komst upp í 50 stig. 1 úti. Nú hefir Hreyfill tekið dæmi, þegar ég kom norður til Canada og sá heilar járn- brautarlestir koma að aust- an með særða og lamaða her- menn. Eg slapp norður í Canada ■JU. (Framhald, af 8. síðu). sundhallarinnar neitaði þó harðlega að fjarlægja mynd- irnar — þar til nú nýlega. Þá var ákveðið að endur- senda þær Karlsbergsjóðn- um með þakklæti fyrir lápið- Er nú helzt í ráði, að sund- höllin í Álaborg fái myndirn- ar og hafa komið fram raddir um það, að þar yrðu þær þegnar með þökkum. upp nýbreytni, og sett upp sima utan á stöðvarhúsið, sem er í sambandi við bæjar- símakerfiö. Fólk getur þvi hringt heiman að frá sér i þennan síma, sem er 6636, (geymið símanúmerið) þegar það vantar bíl að nætúrlagi og svara þá þeir bifreiða- stjórar, sem við akstur eru.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.