Tíminn - 26.02.1950, Blaðsíða 6
6
TÍMINX, sunnudaginn 26. febrúar 1950
48. blað
TJARNARBÍD
, Hetjudáðir
(O. S. S.) ;
Mjög áhrifamikil og viðburðarik'
ný amerísk mynd úr síðasta
stríði. Myndin er byggð á raun-
verulegum atburðum, er áttu sér
! stað i styrjöldinni. ;
Aðalhlutverk:
Alan Ladd
;! Geraldine Fitzgerald
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Bör Börson
Hin fræga skopmynd eftir sam-
nefndri sögu — Sýnd kl. 3.
Æska og ástir
I(Delightfully Dangerous)
Bráðskemmtileg, fjörug og
skrautleg, ný, amerísk dans-
og söngvamynd.
JANE POWELL
Ralph Bellamy
Constance Moore
Hljómsveit MORTON GOULD
leikur. — Sýnd kl. 7 og 9.
Hættur sléttunnar
Mjög spennandi amerísk
cowboy-mynd.
Sýnd kl. 3 og 5.
J Sala hefst kl. 11 f. h.
GAMLA B í □
Það skeður margt
skrítið
(Fun and Fancy Free)
; Ný WALT DISNEY söng- og!
; teiknimynd, gerð um ævintýrin !;
; um „Bongó“ og „Risann og
baunagrasið", með !
Mickey Mouse !
Donald Duck !
I; Búktalaranum !
!; Edgar Bergen !
Rödd Dinah Shore o. fl.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 11. ;!
N Y J A B I □
*
Fabiola
Söguleg stórmynd gerð um
upphaj kristinnar trúar i Róm.
Aðalhlutverk:
Henrl Vidal
Michel Simon
Michéle Morgan
Mynd þessi e rtalin ein stór-
brotnasta, sem gerð hefir verið
í Evrópu.
Sýnd kl. 9.
Sirkus Saran
Bráðskemmtileg þýzk sirkus-
mynd. Danskir skýringartextar.
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Sala hefst kl. 11 f. h.
Hafnarf jarðarbíó
Elskhugi
prinsessunnar
Sannsöguleg ensk stórmynd,
tekin í eðlilegum litum. — Aðal-
hlutverk:
Stewart Granger
Joan Greenwood
Sýnd kl. 7 og 9.
GÖC og GOKKF
á flótta
Eiii’af þeim allra hlægilegustu.
Sýnd kl. 3 og 5.
Sími 9249.
VIP
SKÚIAGOW
Eg á þig ein
(Estrange Destin)
Sýnd kl. 7 og 9. í
Sonur Araba-
höfðingjans
Vegna fjölda eftirspurna verð-
ur þessa fræga hljómmynd
Sýnd kl. 3 og 5.
Sími 81936.
Rötld sanivizk-
unnar
(The Small Voice)
Óvenjuleg og spennandi ensk
íakamálamynd frá Alexander
Korda, tekin undir stjórn Ant-
hony Havelock. Aðalhlutverk:
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3:
Þættir úr ævintýrum And-
ersens og ævintýrum
Guílivers í Putalandi.
BÆJARBÍÓ
| HAFNARFIROI ]
Ilættuför
sentliboðans
| Ákaflega spennandi og við-!
; burðarík mynd með !
Charles Boyer ;
Lauren Bacall
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Veiðiþjófarnir
Sýnd kl. 3 og 5. !
TRIPOLI-BÍÚ
i ?
Óður Síberíu
j mynd tekin 1 sömu litum og
Steinblómið. Myndin gerist að
mestu leyti í Síberíu. Hlautj
fyrstu verðlaun 1948. <
Sænskur texti. j
Sýnd kl. 7 og 9.
Barist við hófn |
Afar spennandi ný, amerísk!
Ikúrekamynd. Bönnuð innan 14!
ára. — Sýnd kl. 5. í
Sala hefst kl. 11 f. h. j
Sími 1182. J
ÍErlent yfirlit
(Framhald aj 5. síOu).
iakir hefur flokkurinn 10 þing-
cnenn umfram aðra flokka, en
úrslitin í þeim kjördæmum, sem
ír ótalið í, getur enn breytt þessu
nonum í óhag. Hingað til hefur
/erið talið, að stjórnin þyrfti
ninnst að hafa 40 þingmanna
neirihluta, því að alltaf eru
aokkurrar fjarvistir, bæði af
/eikindum og öðrum ástæðum.
!Þær; raddir heyrast lika orðið
pegar. að nauðsynlegt verði að
kjósa fljótlega upp aftur og er
ekki ósennilegt, að íhaldsmenn
ranni að krefjast þess. Líkur til
samstjórnar milli Verkamanna-
ilökksins og íhaldsflokksins eru
saldar litlar eða engar, því að
Verkamannaflokkurinn lýsti yf-
ir því fyrir kosningarnar, að
hann væri andvígur slíkri sam-
aræðslu. Hugsanlegri er sam-
hnna Verkamannaflokksins og
liberala og gæti hún orðið stjórn
■nni verulegur styrkur.
Kosningar þessar hafa pnn á
ný leitt i ljós, að einmennings-
Kjördæmaskipulagið mismunar
TILKYNNI
tii skattgreiðenda í Kópavogshreppi. Frestur til að skila
skattaframtölum, rennur út kl. 12 á miðnætti 28. þ. m.
og ber að skila skattfiamtölum fyrir þann tima til for-
manns skattanefndar að Sæbóli, eða í pósthólf 145,
Rvík.
Ef einhverjir hafa ekki fengið skattframtals eyðu-
blöð, þá snúi þeir sér til formanns skattanefndar.
Þeir sem kynnu aö óska eftir aðstoð við skattaframtöl,
géta fengið hana á skrifstofu formanns skattanefndar,
að Sæ'oól:, milli kl. 5 og 8 síðdegis alla virka daga og
á öðrum tímum eftir samkomulagi. Sími 6S90.
Kópavogshreppi, 24. febrúar 1950
F. h. skattanefndar Kópavogshrepps
Þórður Þorsteinsson, formaður
j:::::::j::::jj::««j
mjög flokkunum. Liberalir fá t.
d. miklu færri þingmenn en þeir
hafa atkvæðamagn til. Kosið var
nú eingöngu í einmenningskjör-
dæmum. Flest þeirra höfðu frá
40—60 þús. kjósendur. Nokkur
þau stærstu höfðu milli 70—80
þús. kjósendur, en þau minnstu
20—30 þús. atkvæöi. Voru það
afskekkt sveitakjördæmi.
WILLY CORSARY:
47. dagur
Gestur í heimahúsum
hæðnislega; Vissurðu ekki, að hún var Sabína Nansen. Og
nú er hún dauð. Þú ert asni....
Hann sveiflaði sér fram úr rúminu. Klukkan var ekki
nema hálf-fimm. En hann gat ekki legið kyrr lengur. Hann
kveikti sér í sígarettu og hugleiddi enn, hvort hann ætti að
fara út að Heiðabæ. Það eimdi enn eftir af þessum hræði-
lega draumi í huga hans. Skelfingin lét ekki bilbug á sér
finna. Hann skammaðist sín fyrir þennan barnaskap, en
afréð samt að'líta inn í svefnherbergi ínu.
Hann vissi, að hræðslan myndi ekki víkja, fyrr en hann
hefði sannfært sig um, að engin kona lá andvana og stirðnuð
í rúmi ínu. Hann fór í baðkápu og inniskó og gekk yfir
ganginn að svefnherbergisdyrum hennar. Hann drap ekki á
dyr, heldur opnaði, sannfærður um, að þar væri enginn.
Tjöldin höfðu verið dregin fyrir gluggann, og það var skugg-
sýnt í herberginu.
Hann renndi augunum að rúminu, og skyndilega var eins
og hjarta hans ætlaði að hætta að slá. Hann hallaði sér upp
að dyrastafnum, og kaldur sviti hnappaðist á enni hans.
ína lá í rúminu. Hún lá þar nákvæmlega eins og hann
hafðj í draumnum séð líkið liggja þar — endilöng, handlegg-
irnir meðfram síðunum. Þetta var hræðilegt augnablik.
Hann var sannfærður um, að hún væri dáin.
En svo varð hann þess var, að hún hreyfði höfuðið, ofur-
t hægt. Hann sá, að hún var mjög föl. Og svo heyrði hann rödd
hennar í dimmunni.
— Ert þú á ferli, Kristján?
—Já, sagði hann. Hann hafði svo mikinn hjartslátt, að
það var með naumindum, að hann gæti stunið upp orði. Ég
vissi ekki, að þú varst komin heim.
Hún svaraði ekki, og hann spurði: Ertu veik?
— Nei, sagði hún, án þess að hreyfa sig.
Hann stóð enn við dyrastafinn og starði á hana. Þótt
hann sæi andlit hennar aðeins ógreinilega og rödd hennar
■ lj óstaöi ekki neinu upp ,vissi hann á svipstundu, að hún
■ hafði komizt að leyndarmálinu.
| — ína, sagði hann stamandi — ég héfí beðið eftir þér....
Ég verð að segja þér dálítið.... Hann lokaði hurðinni, gekk
að rúminu og settist á stokkinn. — Dálítið um Sabínu
.Nansen.... Ég lofaði frænda að þegja, en — ég get samt
sagt þér sannleikann.... Það er hann, skilurðu.... Hann
I
.var í tygjum við Sabínu Nansen. .. .
| Hún hreyfði sig ekki, svaraði ekki. Hann tók fálmandi í
hönd hennar. Hún var köld, og það fór hrollur um hann —
það var e:ns og hann hefði þreifað á líki.
— Heyrirðu, hvað ég segi? hvíslaði hann.
| Loks svaraði hún. Helkaldir fingur hennar læstust fast
um hönd hans, og hún stundi: Veslings Kristján!
| Hann langaði til þess að segja eitthvað meira. En hann
gat það ekki. Það var líka gagnslaust. Hann vissi það vel.
Hún trúði honum ekki. Á einhvern hátt hafði hún sjálf leyst
I
gátuna.
| Hann sat kyrr á rúmstokknum, þar til hönd hans var orðin
eins köld og hennar. Þá sagði hún loks blíðlega: Farðu nú
í rúmið aftur, Kristján. ...
| Hann stóð upp, laut niður að henni og kyssti hana klaufa-
lega á kinnina. Svo hljóp hann út úr herberginu. Hann hafði
mjög sjaldan kysst hana — hann hafði aldrei verið gefinn
fyrir gælur.
Þegar hann kom inn í herbergi sitt, settist hann á rúmið
og studdi hönd undir kinn. Hann formælti sjálfum sér, því
að hann varð að viðurkenna, að tilfinningarnar höfðu borið
hann ofurliði. Hann gat varla varizt gráti.
FIMMTI KAFLI
ALLARD
1.
Það náðist samkomulag um teikningarnar í litla veitinga
skálanum í Grandina Parisiani.
j Allard snæddi kvöldverð með forstjóra framkvæmdadeild-
olíufélagsins, herra Filipescu og frú hans.
Allard haföi fært það i tal við hann um morguninn, hvort
hann vildi lána teikningarnar af aflvélunum, sem olíufél-
félagið notaði, svo að hann gæti séð, hvort Nemófa-verk-
smiðjurnar væru þess umkomnar að smíða slíkar vélar.
^Filipescu hafði sagt, að slíkt kæmi ekki til greina og engan
bilbug látið á sér finna.
| En þetta var snemma morguns, og þeir sátu í skrifstofu
forstjórans. Nú var komið kvöld. Sígaunahljómsveit lék á
palli undir stjörnubjörtum himni, raddir glaðra manna
kllðuðu í öllum áttum og við og við heyrðust skærir hlátrar
i kvenna. Þetta var hlýtt og unaðsælt kvöld, og angan af dýr-