Tíminn - 02.03.1950, Qupperneq 1
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsscn
Frittaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn
—
Skrifstotnr l Edduhúsinu |
Fréttasímar:
81Z02 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglpsingasími 81300 j
Prentsmiðjan Edda
34. árg.
Rej'kjavík, fimmtudaginn 2. marz 1950
51. hlai
Búið að ákveða lóð
sementsverksmiðj-
unnar á Akranesi
Akurnesingar fagna því
injög að Bjarni Ásgeirsson !
fyrrv. atvinnumálaráðherra
skyldi velja hinni fyrirhug-
uðu sementsverksmiðju stað
á Akranesi þar sem sú ákvörð
un hlýtur að hafa i för með
sér stórkostlega bætta að-
stöðu til að gera atvinnulíf-
ið fjöibreyttara.
Sementsverksmiðjunni hef
ir nú verið valin lóð á Akra-
nesi og er farið að gera teikn
ingar af byggingunum. Á
verksmiðjan að vera á aust-
urbakka Skagans hjá bæ sem i
nefnist Mýrarhús. Réði það
úrslitum við staðarvalið að
Langisandur sem hagnýta á
við sandnámið í sambandi
við verksmiðjuna er þar rétt
undan bakkanum, en hins-
vegar einnig stutt á hafskipa
bryggjuna.
Er það allstórt svæði, sem
þarna hefir verið valið und- 1
ir hina fyrirhuguðu verk-
smiðju, sem áríðandi er að
komist sem fyrst upp. Að und j
anförnu hefir orðið að eyða j
um 10 millj. kr. og þar yfir
af gjaldeyri í sementskaup
frá útlöndum og hafa menn
þó orðið að halda að sér hönd
um um byggingaframkvæmd
ir vegna sementsskorts.
Aflahæsti Keflavík-
urbáturinn með
171 lest
Nú um mánaðamótin var
aflahæsti báturinn í Kefla-
vík kominn með 171 smálest
af fiski 1 afla á þessari ver-
tið. Var það báturinn Ólaf-
ur Magnússon, sem er einn
af heimabátum. Fékk hann
þennan afla í 30 róðrum.
Næstur að aflamagni kem
ur Smári frá Húsavík og er
hann með 29 róðra, Voninn
frá Hafnarfirði hefir farið
31 róður og aflað 158 smá-
lestir. Vélbáturinn Björg frá
Eskifirði hefir einnig aflað
158 lestir og farið 28 róðra.
Þrír aðrir bátar hafa aflað
yfir 151 lest og eru það Jón
Guðmundsson með 151 lest í
25 róðrum, Heimir með 151
lest í 29 róðrum Hilmir með
153 lestir í 28 róðrum. Flestir
bátanna hafa farið 24—30
róðra það sem af er vertíð-
inni.
22 bátar eru gerðir út frá
Keflavík á líiiuveiðar á þess
ari vertið og er það svipað
og undanfarin ár. Flestir eru
bátarnir heimabátar, en all
margir aðkomubátar róa frá
Keflavík í vetur eins og
venjulega, aðallega að aust-
an og norðan.
Fyrir tveim árum siðan toru 11 brezkir vís ndamenn til eyjarinnar Stoningen við Falk-
íandsströnd við Suðurpólinn, en eyju þessa kastaði Engiand eigin sinni á 1908. J»essi tvö
ár, sem leiðangurinn er búinn að dvelja þavna hefir ekki verið hægt að komast til hans
né flytja mennina burt, en fyrir skömmu tókst að sækja þrjá þeirra. Tveir leiðangursmenn
cru dánir þarna syðra. Fréttamaður Reutei'S var með í förinni, er leiðangursmennirnir
voru sóttir og kom hann með þessa ljósmynd af bækistöð Ieiðangrsins á eyjunni.
Penisillínbirgöirnar svo til þrotnar
Penisillín er það lyf, sem læknar geta nú sízt án verið
Lyfjabúðir í Reykjavík og víðar eru algerlega uppiskroppa
með pensillín, hið áhrifamesta og lífsnauðsvnlegasta lyf,
Ivfjaverzlun ríkisins á aðeins sáralítið í fórum sínmn, og er
reynt að treyna það handa sjúkrahúsum til brýnustu þarfa
þar.
Læknar telja þessi mistök
mjcg alvarleg, þar eð penisill-
ín er, eins og áður er sagt,
það lyf, sem læknir nú á dög
um getur sízt án verið af cll
um lyfjum, er notuð eru til
lækninga.
Þess er að vænta, að bráður
bugur verði undinn að þvi að
útvega birgðir af penisillíni,
og jafnframt. að þess verði
rækilega gætt í framtíðinni,
að ekki komi aftur til þess,
að skortur verði á því. í þessu
efni er gjaldeyrisskortur og
yfirvofandi gengisfelling ekki
gild afsökun.
Penisillín er það lyf, sem
hvcr læknir myndi nefna
fyrst og telja sjálfsagðast
og ófrávíkjanlegast að jafn
an væri til í landinu og aldr
ei yrðl skortur á. Oft getur
líf sjúklinga bókstaflega
oltið á því, að unnt sé að
gefa þeim penisillín, og í
fjölmörgum öðrum tilfell-
um komið í veg fyrir lang-
varandi sjúkleika.
Meðal þeirra
sem pensilín er
er lungnabólga,
ígerðasjúkdómar
sjúkdöma,
notað við,
blóðeitrun,
jlls konar
Loðna komin
a miðin
Fiskafli hjá Vestmanna-
eyjabátum, sem róa með línu
hefir aftur verið með lakasta
móti síðustu daga. Kenna
sjómenn því um að mikil
loðna er komin á miðin og
fiskurinn fullur af loðnu.
Var ágætur afli á línu dag-
ana áður en loðnunnar var
vart.
Þó að aflast hafi illa í línu
hefir ágætur afli verið hjá
togbátum þegar gefið hefir á
sjó.
og ótal margt annað. Við •
hálsbólgu. sem oft getur snú- !
izt upp í þungan og langvinn :
an sjúkdóm, virðist pensillín !
eina
við ígerð
kemur sjaldan fvrir hjá börn !
um, er penisíllínið bókstaf-1
lega eina lyfið, sem notað
verður með nokkrum árangri.!
Eins og nú stendur á aðeins |
Steypubíllíim steyp-
niður í grunnmn
Leiðsögubók fyrir
Um þessar mundir er ver-
'o að steypa grunn untíir
biðskýli á viðkomustað
strætisvagnna við Nóatún.
í gænnorgun kom steypu-
ein lyfjabúð bæjarins, Lauga bíll með steypublöndu í
vegsapótek, örlitlar birgðir, I grunninn, og tókst svo illa
af penisillini og skammtar j til, að bíllinn rann aftur á
það, en lítiiræði, sem lyfja-j bak niður í tíjúpa gryfjuna,
verzlun ríkisins á enn, er lát sem þarna hafði verið graf-
ið sjúkrahúsunum i té til ið. Tókst síðar um daginn að
notkunar i fcrýnustu nauð-! ná honum upp með tilstyrk
syn. ' kranafcíls.
sjomenn
Nýlega er komin út leið-
sögubók fyrir sjómenn við ís
lar.d. Er hún gefin út af vita
og hafnarmálaskrifstofunni
og eru í henni ýmsar upplýs
iingar fyrir sjómenn sem leið
eiga úti fyrir Norðurlandi
i frá Horni aö Langanesi.
í bókinni eru að finna
margVislegar upplýsingar
:svo sem um sjókort, vita,
með 'l’l atkvæðim
gegn 18-
Vantrauststillaga sú fc
ííkisstjórnina, er Herniam
Jónasson og Eysteinn Jónt
son báru fram, var sam-
þykkt í gærkv. Aðeins Sjáll
stæðismenn greiddu ul
kvæði gegn henni.
Útvarpsumræðum un
vantraustið lauk klukkai
tólf í gærkvöldi, og fói
liílu síðar fram atkvæðr
greiðsla.
Fyrst var borin undir ar
kvæði breytingartillagr
Einars Olgeirssonar, þest
efnis að tengja frumvarj
ríkisstjórnarinnar um
gengisskráningu og fleirfc
við vantrauststillöguna
Var hún felld með 18 gcgi
15 atkvæðum. Sjálfstæðií-
menn sátu hjá. Framsókn
armenn greiddu atkvæði
gegn henni, þar eð húr
væri fram komin á óþing-
legan hátt. Sömuleiðit
Ásgeir Ásgeirsson. Aðrii
jafnaðarmenn og sósíal
istar geiddu allir atkvæði
með lienni.
Siðan var sjálf van-
tráuststiL'þgan samþykkl
með 33 atkvæðum gegn
18. Greiddu aðeins Sjálf-
stæðismcnn atkvæði gegri
hcnni, cn allir aðrir með
Ólafur Thors var fjarver-
andi.
Hundrað ára í dag
(Framhald á 8. síðu.J
I dag á hundrað ára af-
mæli Sólveig Pálsdóttir í
Hjarðardal innri í Önundar-
firði. Grein um hana er á
íjórðu siðu blaðsins.