Tíminn - 07.03.1950, Blaðsíða 2

Tíminn - 07.03.1950, Blaðsíða 2
TÍMINN, þriðjudaginn 7. marz 1950 55. blað' annast Hreyíil!, 1 nótt. Næturakstur simi 6633. Næturlæknir er í læknavarðstoí- unni i Austurbæjarskólanum, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7011. Útvarpib Útvarpið í kvöld: Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20,20 Erindi: Þætti rú rsögu Rómaveldis; I.; Rómverskt lýð- veldi o gþrælahald (Sverrir Krist- jánsson sagnfræðíngur). 20,45 Tón- leikar (plötur). 21,05 Upplestur: Kvæði (Baldvin Halldórsson leik- arij. 21,20 Útvarpskórinn syngur; hljómsveit leikur með. Stjórnandi Róbert Abraham. Einsöngvarar; Guðrún Tómasdóttir, Guðrún Þor steinsdóttir, Kristín Einarsdóttir, Þuríður Pálsdóttir, Brynjólfur Ing ólfsson, Egill Bjarnason, Jón R. Kjartansson og Magnús Jónsson. Einleikarar: Björn Ólafsson, dr. Heinz Edelstein, Egill Jónsson, Wilhelm Lanzky-Otto og Paul Pampichler. Við orgeiið: dr. Páll ísólfsson. (Tekið á plötur á hljóm- leikum í Dómkirkjunni). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Pass- íusálmar. 222,20 Framhald kór- hljómleikanna. 22,55 Dagskrárlok. Hvar eru skipínP Kíkisskip. * Hekla er í Reykjavík. Esja verð- uf væntanlega á Akureyri í dag. Hérðubreið var á Hornafirði í gær á suðurleið. Skjaldbreið fer frá Reykjavík í kvöld til Skagafjarð- ar*-og Eyjafjarðarhafna. Ármann fef frá Reykjavík síðdegis í dag til Vestmannaeyja. •t r' 'S tinarsson, Zoega & Co. Foldin er í Reykjavík, lestar frosinn fisk. Lingestroom fermir í Álaborg í dag, mánudag. Eimskip. Brúarfoss var væntanlegur til Vestmannaeyja seint í gærkvöldi. Dettifoss fór frá Grimsby í fyrra- dag til Hamborgar. Fjallfoss er í Reykjavík. Goðafoss fó rfrá New York 27. 2 til Reykjavíkur. Lagar- foss er á Flateyri. Selfoss er í Menstad, fer þaðan til Reykja- víkur. Tröllafoss hefir væntanlega fairð frá New York 3. 3. til Hali- fax og Reykjavíkur. Vatnajökull er í Reykjavík. Skipadeild S.Í.S Arnarfell er væntan'egt til New York í dag. Hvassafell er á Akur- eyri. Árnað heilla H.iónaband. Síðastliðinn lagardag voru gefin saman í hjónaband Hulda Arnórs- dóttír og Óðinn Rögnvaldsson. Heimili þeirra verður á Greni- mel 25. Úr ýmsum áttum Kvöldbænir fara fram í Hallgrímskirkju á hvérju kvöldi, nema sunnudaga og miðvikudaga kl. 8 stundvíslega. Happdrætti Háskóla íslands. Lesendui' eru beðni rað athuga auglýéingu frá umboðsmönnum Happarættis Háskóla íslands í i Reykjavík í blaðinu í. dag. Umboðs menn hafa undanfarið tekið frá j og geymt miða fyrir nokkra við- skiptamenn sína, en vegna sein- lætis sumra þeirra hafa umboðs- mennirn'r orðið fyrir óþregind- um aí þessu. Umboðsmennirnir treysta sér því ekki til að halda þessu áfram, heldur munu skila öllum ógreiddum miðum til skrif- stofu happdrættisins á hádegi dráttardaginn, eins og reglugerð happdrættisins mælir fyrir um. ♦ Bolvíkingafélagið í Reykjavík Happdrættið vslaui run (FYamhald á. 2. siðu). Ilaínarfjörður: j Vilhjálmur Sveinsson, bif- ! vélavirki. . Gullbringu- og Kjósarsýsla: ! Guðmundur Tryggvason, 1 bóndi, Kollafirði. Valtýr Guð , jónsson, framkvstj., Kefla- ^ vík. I Stjórn húsbyggingasjóðs Pramsóknarmanna skipa Ól- afur Jóhannesson prófessor, Guðmundur Kr. Guðmunds- son fulltrúi og Vigfús Guð- mundsscn gestgjafi. En dag- legar framkvæmdir eru í höndum Guðmundar V. Hjálmarssonar bókara. Minjag'ripir Framliald af 8. síðu. inni nafnlausir, að fresti liðn um. Mun nefndin þá velja þá gripi, sem hún telur smekk- legasta og heppilegasta. Verð laun verða þrenn, 1000.00, kr., 700.00 og kr. 500.00. Verður siöan hafður á sami háttur og á öðrum Norðulöndum, að þeir gripir, sem taldir eru frambærilegir sem minjagnp ir, verða merktir og þannig viðurkenndir til sölu á þess- um markaði, og munu hinir rnerktu gripir hafa forgangs- rétt til að verða teknir á þá; sölustaði, sem komið verður upp í þessu skyni, t. d. í Reykjavík og Keflavík, og verður athygli ferðamanna vakin á viöurkenningarmerk- inu. — Skilafreslur til 30. apríl. Frestur til að skila gripum í samkeppnina er til 30. apríl og á að senda þá Ferðaskrif- stofu ríkisins, annað hvort á Akureyri eða í Reykjavik. Munirnir verða að vera í góð- um umbúðum og merktir , Samkeppni". Nafn og heim- ilisfang sendanda fylgi með hverjum grip í viðlögðu um- j slagi. Nauðsynlegt er að; greina frá verði sem vera skal hið sama, sem sendandi treystir sér til að framleiða gripina fyrir. Ef hægt er skal merkja hlutina „Iceland“ á smekklegan hátt. Ef margt berst góðra gripa, verður ef til vill efnt til sýn- ingar á þeim og jafnvel sent úrval á erlendar minjagripa- sýningar. Forgöngumenn þessa máls vænta þess, að samkeppni þessi verði spor í þá átt, að efla listiðnað í landinu og stefni að því, að minjagrip- ir þeir, sem út úr landinu fara verði þjóðinni til sóma. Forgöngumenn hafa beðið blaðið að flytja þá orðsend- ingu til sem flestra blaða ut- fregn þessa, svo að hún nái an Reykjavíkur, að þau flytji til sem flestra landsmanna. * Tungeimúlakennsla Læknanemi getur tekið að sér að kenna nokkrum byrj- endum ensku, dönsku, eða frönsku. Upplýsingar í síma 2353 kl. 4—7. Jfc ornum vec^i Gamlir og nýir tímar Fyrir rösklega áratug var uppi um það hreyfíng að haga atvinnu lifihu í’ iándinu þannig, að lands- j menn framleiddu sjálfir sem flest af því, sem þeir þyrftu sér til framfærslu og unnt væri að framleiða hér. Styrjöldin koll- varpaði alveg þessari stefnu. Þetta varð að hokurslegu nurlarasjón- armíði í vitund mjög margra. En það átti að selja sem allra mest til útlanda og kaupa svo í staðinn það, sém víð þurftum og gimtumst. Þetta gekk greitt og vel, meðan allt lék í lyndi. En það er þyngra undir árum, þegar inneignirnar eru eyödar og solumöguleikar versna. Vegna breyttra aðstæðna er þjóð- inni nu þöff á miklum innflutningi ýmsra vörutegunda umfram það, sem áður var. Aftur á móti hefir ekki verið haíin innlend íram- leiðsla svo verulegu nemi á neinni vörutegund, sem nemur stórum lið í innflutningnum. Að svo miklu leyti sem stríðsgróðinn var not- aöur til þess að efla framleiðsluna, þá var það gert með það íyrir augum að auka útflutninginn, sem auðvitað er ekki að lasta, en hitt gleymdist að skapa hér framleiðslu er gæti dregið úr innflutningnum.1 — Sementsverksmiðja og áburðar- verksmiðja sátu á hakanum, svo að tvö þýðingarmikil mál séu nefnd. Hafði þó um slíkt fyrirtæki verið rætt fyrir stríð og sýnt og sann- ' að, að þau ættu hér starfsskilyrði og væru þjóðarnauðsyn. Nú dregur senn að því, að þjóð- in verður, nauðug eða viljug, að leggja vaxandi áherzlu á fram- leiðslu eigin þarfa, því að ekki virðist bjart á vegi utanríkisvið- skiptanna og verður varla næstu misserin. Ríkisvaldið mun væntan lega skilja þetta. En einstaklingarn ir þurfa líka að skilja það. Þeir þurfa að leggja kapp á að fram- leiða það, sem nota þarf í landinu, hvort heldur það er til fæðis eða annarra nota. Og kaupendur þurfa að gera sér far um að nota það, sem íslenzkt er, svo fremi sem það er fáanlegt og nothæft. Það er viðhorf hins þjóðholla manns. J. H. Afmælisfagnaður að Röðli annaö kvöld kl. 8,30 Kvikmynd Upplesíur Einsöngur með pianóundirleik DANS Mætið stundvíslega. Stjórnin H. f. Eimskipafélag Islands. Aðalfundur Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélags íslandsj verður haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykjaf vík, laugardaginn 10. júní 1950 og hefst kl. 1,30. e. h. DAGSKRÁ: 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og fram-; kvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni| á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir henni, og legg-| ur fram til úrskurðar endurskoðaða rekstursreikningal til 31. desember 1949 og efnahagsreikning með athuga-j semdum endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og til- lögum til úrskurðar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiptj ingu ársarðsins. 3. Kosning fjögra manna í stjórn félagsins, i stað| þeirra sem úr ganga samkvæmt félagslögum. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer,| og eins varaendurskoðanda. 5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem| upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn,* sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar aö fundinum verða afhentir hluthöf- um og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félags-| ins í Reykjavík, dagana 7. og 8. júní næstk. Menn getaj fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinnj á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Reykjavík, 27. febrúar 1950. STJÓRNIN. ætv Hangik jöt Það bezta fáanlega selur Samband ísl. samvinnufélaga Símar 4241 og 2678 Kaupendur Tímans í einstaka héraði eru nokkrar vanskilaskuldir enn þá við Tímann. Er fastlega vænst eftir að þeir sem skulda blaðinu árganginn 1949 dragi nú ekki lengur að senda and- virðið. Þægilegt er að senda blaðgjaldið í póstávísun. Auglýsingasími Tímans 81300 •imtnhr

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.