Tíminn - 07.03.1950, Blaðsíða 5

Tíminn - 07.03.1950, Blaðsíða 5
5i. blað TÍMINN, þriðjudaginn 7. marz 1950 5 «t#JI 7. tmtrz Ábyrgðarleysi Sjálf- stæðisflokksins ERLENT YFIRLIT: Bækur og höfundar 1 Sérstæðs rithöfundar saknað. — Þýzk skáldsaga, sem vekur athygli. — Hersey semur skáldsögu. — Merkilegt skáldrit um Eskimóa. Það er ekki ofsögum sagt, að sjaldan hafi horfur í efna hagsmálum þjóðarinnar ver- ið uggvænlegri en þær eru nú. I En það er ekki aðeins að þessar horfur séu uggvænleg ar, heldur er ástandið í stjórn j málum landsins sízt glæsi- legra. Sá leikur, sem stærsti stjórnmálaflokkur landsins,! Sjálfstæðisflokkurinn, leikur, um þessar mundir, er t. d. í litlu samræmi við þá ábyrgð- ! artilfinningu, sem ábyrgum og heiðarlegum stjórnmála- ! mönnum ber að sýna á slík- um alvöru-tímum sem þeim, er nú standa yíir. Að þessu sinni skal þó ekki rætt um sjálfar tillögur Sjálf stæðisflokksins né þann þegn skap, sem þar kemur fram, þegar um það er að ræða að skipta byrðunum réttlátlega á milli þegnanna. Þár sýnir Sjálfstæðisflokkurinn raunar ekki annað en þá stéttarlegu afstöðu, sem af honum mátti vænta, og raunar var til of mikils ætlast af honum, að hann byði að fyrra bragði upp á jafnrétti. Það var allt af vitað, að það myndi þurfa að þvinga hann til að fallast á slíkt. Ftá þessu sjónarmiði séð eru tillcgur Sjálfstæðisflokks ins ekki óeðlilegar, þótt stór- felldra lagfæringa sé þörf á þeim. Hitt er hinsvegar ekki hægt að afsáka, hvernig flokkurinn hefir haldið á með ferð málsins og háttað vinnu brögðum sínum síðan hann gelck frá tillögum sínum. Sjálfstæðisflokknum var það Ijóst í upphafi, að hann myndi ekki af eigin ramleik geta fcomið fram ráðstöfun- um um viðreisn framleiðsl- unnar. Þessvegna varð hann að leita liðveizlu annarra flokka. Þar sem framkvæmd slíkra ráðstafana getur skipt enn meira máli en lagaákvæð in sjálf. var flokknum líka Ijóst, a,ð þær myndu ekki fást samþykktar meðan hann fór einn með stjórnina. Af þessum ástæðum var það eðlileg og rökrétt afleiðing, að flokkurinn léti stjórn sína biðjast lausnar strax og hann hafði tillögurnar tilbúnar, svo að stjórnin stæði ekki í vegi þess, að eðlilégar við- ræður gætu hafist um mál- in sjálf. Sjálfstæðisflokkurinn mat það hinsvegar svo mikils að láta stjórn sína hanga við völd, þótt hún gæti ekki neitt, að hann hindraði það vikum saman með gagns- lausri setu hennar, að hægt væri að ræðast við um mál- in.^ Á bessum tíma gerðist það þó, að Sjálfstæðisflokkurinn gerði Framsóknarflokknum það tilboð, að flokkarnir mynduðu strax stjórn, án málefnasamnings. Fyrsta verk slíkrar stjórnar yrði að reyna að ná samkomulagi um málin, en misheppnaðist það, skyldi hún segja af sér. Fram Eilend bákmenntablöð harma mjög fráfall George Orwells, sem lézt í janúarmánuði síðastl., 46 ára gamall. Þau telja seinustu bækur hans bera þess órækt vitni, að hann hafi verið mikill rithöfund- ur og vaxandi. Einkum þykir þó seinasta bók hans, „1984“, bera af, en hana reit hann á síðastl. ári, þá helsjúkur. Það var berklaveiki, sem leiddi hann til dauða. George Orwell hét réttu nafni Erik Blair. Hann var kominn af enskum asttum, en fæddur í Ind- landi. Poreldrar hans voru vel efn- uð og var hann því látinn ganga menntaveginn. Hann stundaði m.a. nám við hlnn fræga menntaskóla í Eton. Shemma var Orwell rót- tækur í skoðunum og stóð nálægt kommúnistum. Hann tók m. a. þátt í borgarastyrjöldinni á Spáni. Kynni haijs af kommúnistum urðu hinsvegar til þess, að hann gerð- ist frábitihn öllum einræðisstefn- um og deildi hart gegn þeim í seinustu bókum sínum. Hin glögga athyglis- og kýmnigáfa hans naut sín þar vel. Seinustu bækur hans (The Animal Parm og Nine- teen Eighty Four) unnu honum þá viðurkenningu, að hann væri einn snjallasti og markvissasti ádeilu- höfundur,’ sem komið hefði fram á sjónarsviðið' á síðari árum. Skarð, sem ekki verð- ur fyllt. Orwell fðr snemma að fást við ritstörf. Hann reit ekki aðeins skáldsögur; heldur einnig greinar um ýmisleg efni, þó einkum um bókmenntir. Seinustu árin var hann bókmennfág&gnrýnir við enska vikubaðið Tribune, sem gefið er út af vinstra ármi brezka Verkamanna flolcksins. Sumar fýrri sögur hans eru tald ar segja frá persónulegri reynslu hans að meira eða minna leyti, eins og t. d. Down and Out og Burmese Days. Orwell var um fimm ára skeið í lögregluliði Breta í Burma. Honum féll illa þar og ákvað að-fara heim til Bretlands og rita um veru sína eystra. Bóka- útgefendur tóku honum illa og um skeið varð hann að vinna fyrir sér sem éldhúsþjónn á hóteli í .París. Þetta gerði hann enn rót- tækari en- áður og hann gekk því í lýðveldisherinn á Spáni. Þar særðist hann illa og starfshættir kommúnista gerðu hann andvig- an þeim. Árið 1939 er hann bú- inn að finna þann þráð, sem hann ' fylgdi siðan, því að í Coming, Up for- Air ræðst han gegn ödu' því, sem honum finnst ógna þer- : sónulegu frelsi. í eftirmælum um George Orweil; kemur mönnum saman um, að har.n hafi verið sérstæður og óvenjuleg- j ur rithöfundur. Það er ekki auð- • veldara að fylla skarðið eftir hann, í segir einn ritdómarinn, en eftir ■ höfunda eins og Bernard Shaw eða Mark Twain. Önnur kunnasta bók Orwells, The Animal Farm, kom út á ís-1 lenzku á síðastliðnu ári undir nafn inu: Félagi Napoleon. Þess má geta, að Orwell er tal- inn hafa fengið hugmyndina að bók sinni „1984“ frá rússneska rit- i höfundinum Lamiatin, er reít bók i um svipað efni (We) árið 1923. Or- | well var mjög hrifinn af bók þess- ! ari og reit um hana alllanga rit- gerð fyrir fjórum árum síðan. Efn ið sótti síðan svo á hann, að hann tók sér fyrir hendur að rita bók | um sama efni og er talinn hafa farið langt fram úr fyrirrennara sínum. Nýr þýzkur rithöfundur. Hinn kunni rithöfundur Fried- Gecrge Orwell. 1 naz.stiskan félagsskap. Framkoma I þeirra gaf til kynna, að nazisminn ; er engan veginn úr sögunni hjá Þjóðverjum. Frásagnaiháttur Richters er sagður minna mikið á Heming- way. Hann er laus við málaleng- ingar og lætur atburðina sjálfa tala. Samtöl öil eru stutt og fá- skrúðug. Frásögnin er eigi að ríð- ur áhrifamikil og sannfærandi. Skáldsaga eftir John Hersey. Nýlega er komin út skáldsaga eftir ameríska blaðamanninn John Hersey, sem vakti á sínum tíma mikla athygli með bók sinni „Hiro- shima“. Hersey var fyrsti blaðamaðutinn, sem kom til Hiroshima eftir að atomsprengjunni var varpað á rich Sieburg hefir nýlega fellt þann , hana> °= naðí hann tali af nokkr- úrskurð, að bezta bókin, sem hafi verið skrifuð eftir styrjöldina, sé bók Þjóðverjans Hans Werner Richters, „Die Geschlagen“. í bók þessari segir Richter frá stríðsendurminningum sínum. — Richter, sem er nú 42 ára gamall, gekk aldrei í nazistaflokkinn og var lengstum tortryggður af naz- (Framti. á 6. síðu.) Raddir nábiíarma Mbl. rekur það í forustu- 1 grein á sunnudaginn, hve illa 1 horfi nú í fjárhagsmálum istum. Hann var kvaddur í herinn Þjöðarinnar. 1940 og var aila tíð óbreyttur her- maður. Hann tók fyrst þátt í bar- dcgum eftir innrás Bandamanna á Ítalíu. Hann barðist á vígstöðvun- um þar og var handtekinn við Monte Casino, en þar urðu or- usturnar einna harðastar. Hann var síðan fangi Bandamanna til 1946. Meðal félaga Guhlers (en svo nefnir Richter sig í bókinni), sem bcrðust með honum í Ítalíustyrj- cldinni, ríkti lítil trú á sigur Þjóð- verja. Þar áttu og nazistar lítið j íylgi. Öðru máli skipti hinsvegar, I þegar komið var í fangabúðir Bandamanna. Þar hitti Guhler j fyrir Þjóðverja þá, sem höfðu ver- ' ið handteknir í Afrikustyrjöldinni. Þeir voru flestir eldheitir nazist- ar og höfðu með sér leynilegan sóknarflökkurinn var fús til að ræða um þetta og um skeið virtust horfur á, að samkomu lag gæti náðst um slíka stjórn armyndun. Þá gerðist það skyndilega, að Sjálfstæð- isflokkurinn sagðist orðinn afhuga slikri stjórnarmynd- un og myndi hann heldur leggja tillcgur sínar fyrir þingið. Með þessu rauf hann það samstarf, sem byrjað var að myndast milli hans og Framsóknarflokksins. Með því að eyðileggja þenn &n vísi að samkomulagi og fleygja inn í þingið gengis- lækkunarfrumvarpi, án þess að nokkuð væri samið um af- greiðslu þess, hefir Sjálfstæð isflokkurinn sýnt hið full- komnasta ábyrgðarleysi, sem hægt var að sýna á þessum alvarlegu tímum. Með því hef ir honum tekizt að auka enn á glundroðann í fjármála- lifinu og stjórnmálunum frá því, sem áður var. Það kann að vera, að Sjálf- stæðisflokkurinn haldi, að þessi ábyrgðarlausa spila- mennska hans geti þvingað fram hagkvæmari lausn fyr- ir aðalmáttarstólpa hans, auðmennina. En þar reiknar hapn skakkt. Því ábyrgðar- lausar, sem flokkur auðmann anna hagar sér, því meiri lík ur ættu einmitt aö vera til þess, að alþýðustéttirnar gætu fyrr en síðar fundið samstöðu um lausn þessara mála. Þessvegna getur það kannske þrátt fyrir allt orð- ið til góðs, ef Sjálfstæðis- flokknum tekst að hindra að j lækkunarfrv. var varpað inn nokkuð verði gert fyrst um j í þingið í stað þess að reyna sinn til viðreisnar fjárhags- j áður að ná samkomulagi um málunum. Sá leikur hans get1 ágreiningsefnin. Þessvegna ur liinsvegar orðið þjóðinni ■ hefir þessum málum nú ver- dýr, ef alþýðustéttirnar tefla | ið siglt í enn meira öngþveiti ekki rétt á móti. I en áður. „Við slíkar aðstæður mætti ætla að stjórnmálaleiðtogar þjóð arinnar teldu það köilun sína og helga skyidu að bregðast mann- lega við og í samræmi við al- vöru augnabliksins. Sú stað- reynd, að þessi þjóð hefir íyrir skcmmu síðan cðlast fulla sjálí- stjórn og stofnsett alfrjálst lýð- veldi, sem barist hefir verið fyr- ir af heitii trú, fórnfýsi og manndómi, lilýtur að vekja hvern ærlegan íslending til umhugs- unar um þá skyldu, sem á hon- um hvílir við fortið sína og íram tíð þjóðarinnar. Því er ekki að neita, að stjórn- málaöngþveitið og það ábyrgð- arleysi, sem það rekur rót sína til, hefir varpað skugga á fram- tíðina og gefið þeirri illspá byr undir báða vængi, að þessi litla þjóð væri þess lítt umkomin að kunna fótum sínum forráö. Það er sorglegt að þurfa að viðurkenna þetta. Það er átak- anlegt að þjóð, sem barizt hef- ir af eindæma þrótti og bjart- sýni fyrir pólitísku og efnalegu sjálfstæði sinu, rkuli á morgni þjóðfrelsis síns leika jafn glanna legan leik með fjöregg þess og við íslendingar gerum nú. Eng- um hugsandi manni dylst það, að dagar ísienzka þingræðisins eru senn taldir, ef svo fer lengi fram í stjórnmálum okkar, sem gert hefir um skeið“. Vissulega er þetta rétt hjá Mbl. En því miður hafa for- ráðamenn og eigendur blaðs- ins ekki cðlast þennan skiln- ing enn. Þessvegna hafa þeir nú seinast látið persónuleg- an metnað sinn og hagsmuna hvatir stjórna því, að gengis- Markaðirnir og Þjö0viljinn Þjóðviljinn hefir látið sér títt undanfarið um nýja markaði og herðir stöðugt á því herópi, að nýir markaö- ir séu það úrrræði, sem þjóð in ætti að miða fjárhagskerfi sitt við og framleiðslumálin öll. Nú er því sízt að neita, að það væri ekki ónýtt að fá nýja markaði fyrir íslenzkar vörur, og ber vitanlega að vinna að öflun þeirra af fullu kappi. Sérstaklega væri gott að geta unnið islenzk- um vörum markað í þeim löndum, sem kaupa fyrir frý.ilsan gjaldeyri, svo sem víða er í Ameríku. Norðmenn eru líka að vinna markað fyrir fis'kfram leiðslu sína vestan hafs og binda við það miklar vonir. íslendingar hafa þar enga samkeppnisaðstöðu við Norð menn af þeirri einföldu á- stæðu, að norsk framleiðsla hagnast á því markaösverði, sem íslenzk framleiðsla get- ur ekki litið við. Fyrsta skilyrði til þess að hægt sé að vinna nýjan mark aði fyrir íslenzkar vörur og raunar líka að halda þeim gömlu, er blátt áfram það, að framleiðsla íslendinga sé samkeppnisfær við samskon ar vörur frá öðrum þjóðum. Það er þetta og þetta eitt, sem er aðalatriði málsins. Varan þarf að þola saman- burð um verð og gæði til þess að hún sé seljanleg. Það þýðir ekki neitt að æpa hátt um nýja markaði, nema eitthvað sé að bjóða, sem litið yÁði við á þe'im mörkuðum. Norskar sjávar- afurðir eru boðnar fram bæði í austri, vestri og suðri, þar sem íslendingar gætu selt sjávarafla sinn og verða að selja hann. Það eru ekki til nein huldulönd, sem ís- lendingum standa opin tii j að selja í, en aðrar fiskveiði- ! þjóðir hafa ekki aðgang að. i Þetta er svo einfalt og 'auðskilið, að hverju barni hlýtur að vera ljóst. En mennirnir, sem æpa (hér um nýja markaði, vildu j ef til viil gera eitthvað til j þess, að íslenzk framleiðsla verði samkeppnisfær. Um þá hluti hafa þeir verið tillagna fáir. Þar hafa þeir helzt lát- j ið á sér bera við það, að leggja illt til annarra manna tillagna, án þess að geta bent á nokkur úrræði sjálfir. Og út úr þeim kröggum á þetta að vera leiðin að æpa um nýja ævintýramarkaði í huldu löndunum. Sízt skal lítið gert úr því, að árvekni og dugnað þarf við að afla íslenzkum út- flutningsvörum markaða. En það er engin vinsemd við þjóðina, að reyna að telja henni trú um, að hún þurfi hvorki að vanda vöru sína né heldur að hafa fram- leiðsilu sína samkeppnis- hæfa að verði og' tilkostn- aði, svo að hægt sé að vinna henni markaði. Þegar mennirnir, sem gera allt sem þeir geta til þess, að sporna við því, að íslenzk ir atvinnuvegir séu sam- keppnishæfir, hrópa um nýja markaði, er það senni- jlega gert í þeirri von, að það jgeti dregið athyglina frá að aðalatriði málsins: (Framh. á 6. siðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.