Tíminn - 10.03.1950, Side 6

Tíminn - 10.03.1950, Side 6
""'m TÍMINN, föstudaginn 10. marz 1950 *sswr. 57. blað -ísj&r? TJARNARBID Hctjur luifsius !! ViSbWáarík og spennandi iJ inynd eftir hinni frægu sögu P R, H. Danas um ævi og kjör (jf jomanná í upphafi 19. aldar. ji Bckin kom út í ísl. þýðingu jj í rir ‘ skömmu. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára Ung leynilögregla f' á)1 Snarræði Jóhönnu jj . Leynigöngin. j| Sýnd kl. 5. ii Laxaklak og lax- veiði !! Fróðleg ísl. mynd teki í litum af ijiösýíddt; Knudsen. Myndin er |lí meðj .tþluðum texta. tl ^ ! N YTJ ÍDiGAMLA B I □ i ! I»ar senl sergirnar gleymast Fögur frönsk stórmynd, um líf og örlög mikils listamanns. Aðalhlutverkið leikur og syngur hinn heimsfrægi tenórsöngvari TINO ROSSI ásamt MADE- LEINE SOLOGNE og JACQU- ELINE DELUBAC. — Danskir skýringartekstar. Aukamynd: Píanósnillingur- inn JOSE ITURBI spilar tón- verk eftir Chopin og fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. j Hve glöð er vor æska Amerísk söng og gamanmynd ! í eðlilegum litum frá Metro | Goldwyn Mayer. Aðalhlutverk: June Allyson Peter Lawford og Broadway-stjörnurnar Joan McCracken og Patricia Marshall. Sýnd kl. 5, 7 og 9. WILLY CORSARY: €... 56. dagur Blóðský á Iiinini (Blood On The Sun) II Hin afar spennandi og hressi H l-!gá ámeríska mynd um njósnir jj: japan. ti Á'áálhlutverk: 11 *> ‘ James Cagney, II Sylvia Sidney. § Bónnuð börnum innan 16 ára. jj Sýnd kl. 7 og 9. jj Myndin verður sýnd aðeins í dag tí : j » OSKAR GISLASON: /Httarleyndar- málið í Efnismikil íinnsk kvikmynd { gerð eftir skáldsögu Zacariasj Dobelius. | — Danskur texti — Sýnd kl. 7 og 9. Sameinaöir stönd- um vér ■Sýnd kl. 5. BÆJARBID HAFNARFIROI Hetjudáðir (O.S.S.) Mjög áhrifamikil og viðburða rík ný amerísk mynd úr síð- asta stríði. Myndin er byggð á raunverulegum atburðum er áttu sé rstað í styrjöldinni. Aðalhlutverk: Alan Ladd Geraldine Fitzgerald Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sími 9184. s liflLUllJTVtBK UIKfl joöra Sorg-Ein&rsson »]ön fiöils ifatlir Oústafsson* Friðribbo Geirsdóttir 41 ÓSKfiR GÍSLflSON kvikmynoíici * r i B' ír Leikstjóri: Ævar Kvaran Frumsamin músik: Jórunn Viðar Hljómsveitarstjóri: Dr. V. Urbantschitsch ÍPRUMSÝNING * - í ðág (föstudag) kl. 5. Vinslow-dreng urrinn Ensk stórmynd sem vakið hefir heimsathygli, byggð á sönnum atburðum, sem gerðust í Eng- landi í upphafi aldarinnar. Aðalhlutverk: Robert Donat Margaret Leiahton Sýnd kl. 5,15 og 9 TRIPDLI-BID Óðnr Síberíii mynd tekin 1 sömu litum og Steinblómið. Myndin gerist að mestu leyti í Síberíu. Hlaut fyrstu verðiaun 1948. Sænskur texti. Sýnd kl. 7 og 9 Jói járnkarl Spennandi amerísk hnefa- leikamynd. Aðalhlutverk: Joe Kirkwood, Leon errol og Elyse Knox og auk þess heimsfræg- ustu hnefaleikarar Joe Louis, Henry Armstrong o. fl. Sýnd kl. 5. Fasteignasölu- Jjjjgkjargötu 10 B. Sími 6530 Árrnast sölu fasteigna, sÉlþa,, bifreiða o. fl. Enn- íremuis: alls konar trygging- ar, svo sem brunatryggingar, innöús-, líftryggingar o. fl. i umboði Jón Finnbogasonar hjá Sjóvátryggingarfélagi ís- lands h. f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, aðra tíma eftir samkomulagi. JiuglýNÍiigaNÍmi || ... Timans cr 81300. FlótiaNkapur Sjálf- stæðisflokksins (Framhald af S. sítsu), slíku vill Framsóknarfiokkur- inn ekki ganga. Hann vill réttlátt og heiðarlegt sam- starf, sem fyrst og fremst stjórnist af hagsmunum al- mennings. Þess vegna hafn- ar Sjálfstæðisflokkurinn allt- af samstarfi við hann, er til alvörunnar kemur. Gengislækkunarfrumvarp- ið, sem Sjálfstæðisflokkurinn hefir nú flutt, skýrir þessa aðstöðu hans næsta vel. Þar er lögð stórfelld kjaraskerð- ing á almenning. Þeir ríku eiga hins vegar að sleppa að mestu og engar ráðstafanir eru fyrirhugaðar til endur- bóta á verzlunar- og húsnæð- ismálunum. Það er alþýðan, sem á að bera byrðarnar, en auðkongarnir og braskararn- ir eiga að sleppa. Á slíkum grundvelíi getur Sjálfstæðis- flokkurinn hugsað sér sam- •tattíW starf, þótt það væri bæði rang látt og óheiðarlegt. Fram- sóknarflokkurinn getur hins- vegar ekki hugsað sér sam- starf á öðrum grundvelli en þeim, að reynt verði sem mest að draga úr kjaraskerönigu almennings og þeir ríku borgi sinn fulla skerf til viðreisn- arinnar. Hann vill réttlátt og heiðarlegt samstarf. Það er þannig hinn fyllsti fláttskapur, þegar Sjálfstæðis flokkurinn er að birta það i dálkum Mbl. að hann vilji réttlátt og heiðarlegt sam- starf við Framsóknarflokk- inn. Hnna vill ranglátt og óheiðarlegt samstarf — sam- starf í þágu auðstéttarinnar- A. m. k. hefir hann ekki sýnt hendinni í reiði. Gestur í heimahúsum m- -■ í huga hans — þegar hún hreyt^j úr-sér verstu illyrðunum | eða tónninn varð þrungnastur haferi. Einstöku sinnum strauk hún hárið frá enni sínu. Honum yarð undarlega við — þessa hreyfingu þekkti hann frá formf fari. Þetta hafði hún oft ^gert áður fyrr, þegar henni rann í skapi. Þá hafði svart I hár hennar alltaf verið í óreiðu -f- hrokknir lokkarnir stóðu í allar áttir. Hann hafði svo oft otð á þessu, að hún hafði að .lokum vanizt af því að vera alltaf að ýfa á sér hárið. Hún ^hafði vanið sig af öllu, sem honum gazt ekki að. Það var satt: Hann hafði gert hana að allt annarri manneskju! Nei — samt sem áður var það* ekki satt. Hún var enn hin sama og fyri|' tiu árum. Það var þetta, sem gerði hann svo undrandi: Árin tíu.. höfðu ekkert breytt henni, þegar til kastanna kom. Hún talaði í sama tón um Jfólk hans og hún hafði gert, áðurj.i«fij,!;þaiú-gengu í hjóna- (band. ína, sem hafði stjórnað iillú innan veggja af slíkri stillingu og prýði og tekið svo glsesilega á móti gestum hans j— þessi yndislega kona, sem hafði að loku-m unnið alla á (sitt band með sjálfstjórn sinni og yndfsþokka — hún var j horfin, eins og hún hefði aldrei verið annað en skuggi. Hann (skildi nú, að þessi kona, sem stóg í andspænis, honum, var hin sanna og rétta ína — hún yar alveg eins og hún hafði ! verið í fyrstunni, þegar afbrýðisemin greip hana og 'skapið bljóp með hana í gönur. f Allt í einu gekk hún að dyrunúm. Hann mælti: Bíddu að- eins, ína. En hún opnaði, hljóp útr og skellti hurðinni'harka- lega á eftir sér. Þetta hafði húii líka gert fyrr á árum — liann mundi- hve honum höfðú grámizt hurðaskellirnir! Það var einkennilegt að lifa þett^, allt upp aftur — sjá aft- ur ljóslifandi þá konu, sem hanp var hér um bil búinn að gleyma vegna annarrar, sem reyþdist aðeins ímyndun. Hann reyndi að gera sér grein fyrir, hvað gerzt hafði. En nú vildi heilinn ekki lúta vilja hans. Aðeins ein hugsun rúmaðist í höfði hans, og aðrar komust ekki að: ína er hætt jað elska mig! Þar með var líka allfÝá'agt: Hún hafði af j fremsta megni leitast viö að fara að viljá hans, meðan hún ^elskaði hann. Nú gerði hún það ekkj, iengur, og þá hætti (hún að skeyta um hegðun sína. Haiin íiafði engri verulegri breytingu áorkað öll þessi ár. Hin góðí'íáíirif, sem hann helt, að hann hefði á hana, höfðu aðeins veriö önnur hliðin á ást .hennar. Hversu snögglega hafðl’ hún ekki horfið -s- þessi jkona, sem hann hélt, að hann hefjði mótað! Það var eins og gríma hefði verið rifin af andliti^kápu fleygt af herðum, og hún stóð frammi fyrir honum eins og hún var. | Hann kveikti í vindli og settisfc/^fe 'ýar mjög hljótt í húsinu. Klukkan tifaði á skrifborðjiui,.. Úti heyrðist við< og (við fótatak, bíll rann fram hjá, það 'þaut í kastaníutrénu fyrr utan gluggann — annars dauðáþögn. Hann sat hreyfingarlaus langt fram.,.yffr miðnætti reyndi að hugsa. Hann leitaðist við að ehðlita viljanum á sama hátt og hann hafði tamið sér, þegalr-íjtánn var að læra að lesa og skrifa. Loks fór hann upp. Þau höfðu árum saman sofið sitt í hverju herbergi, og milli svefnherbergja þeirra var baðherbergi, sem bæði not- uðu. Hann sá, að ljós lagði undan svéfnherbergishurð henn- ar og barði gætilega að dyrum. Hún svaraöi ekki. En hurðin var ekki læst, og hann fór inn. Hún sat alklædd við snyrti- borðið sitt og starði í spegilinn, gtórum og dökkum augum. Hann leit á hana í speglinum, og skyndilega datt honum í hug villidýr, sem kúrði þarnæ og hiði. færis að ráðast á hann. Andlit hennar var tekið, og það voru dökkir baugar fyrir neðan augun. Hann fylltist meðaumkun, þegar hann tók eftir þessu. Snöggvast langaði hann til þess að taka hana í fang sér, eins og hann gæti með því dregið strik yfir allt, sem þeim hafði illt á milli farið. En í eyrum hans hljómaði sífellt rödd hennar, og hún sagði: Nei — mér þykir ekki lengur vsent um þig. — Hvað viltu? spurði hún, án þess að líta um öxl. Hann færði sig nær henni og sagði: Ég-hefi verið að hugsa um þetta, og mig langar til þess að .biðja þig um að bíða dálítið, áður en þú lætur til skarar skríða. ... Nei — lofaðu mér að segja það, sem ég ætla.. Hún hafði bandað frá sér Ég mun ekki ver'ða þér fjötur um fót, annað hingað til. Meðan af- ef þú hefir einsett þér að skilja við mig. Hvað Olgu snertir, staða Sjálfstæðisflokksins er veit ég, ag henni mun líða betur hjá þér en mér, þó að slík er það HANN sem stend { auðvitað fá að sjá hana etow oft og unnt er. ur i vegi þess, að þjoðhollt & „ .. ._ . , ... og heilbrigt samstarf geti ~ Þú Setur natturlega fengið aff-sjú-úrana - þa sjaldan skapast um lausn málanna og(£em þú mátt vera að því að hugsa um börnin þín, svaraði samkvæmt því ber þjóðinni hún háðslega. að dæma framkomu hans. X+.Z. — Eg hefi lagt mil^ið á mig fyrir börnin — og þig. Þess vegna.hefi ég svo;lítipn tímg aflögu, svaraði hann stillilega.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.