Tíminn - 23.03.1950, Page 2

Tíminn - 23.03.1950, Page 2
67. blað TÍMINN, fimmtudaginn 23. marz 1950 7 j/ 3 b i nótt. Nætúrlæknir er í læknavarðstof- unni, simi 5030. Nffitruvírður er í Laugavegs apó- teki, sími 1616. Næturakstur annast B3R, sími 1720. ! Úívarp/ð fítvarpið í dag: (Fa'stir liðir eins og venjulega.) v $ STÚDENTAFÉLAG REYKJAVÍKUR: V $ ♦ ' 78.30 Donskukennsla, II. fl. 19.00 Enskukennsla, I. fl. 19.25 Þingfrétt \ ir. — Tónle kar. 20.25 Einsöngur: Finnska söngkonan Tii Niemelá syngur. Við h júðfærið: Pentti Koskimles: 1) „Den unge piges vis- er“ eftir Palrngren: a) Til stævne- möde; ,b) Ticilig morgen; c) Juni- nat; ci) Jeg synes, Jeg selv maa stráley e) Hjertesorg. — 2) Finnck Þjóðlög; a) Sommernatt; b) Polska; c) Lárkan; d) Vaggsáng; e)' Kdm och ta din ring; f) En flickas visa. 20.45 Lestur fornrita: Egils saga Skallagrímssonar (Ein- íir .fih Svc'ns.':01) prófessor). 21.10 Tónleikar (plötur). 21.15 Dagskrá Ai» *Di i , Kvénréttmdafélags Iriands. — Er- indi: Hjátrú og hindurvitni varð- andi nýfædd börn (Helga Níels- dóttir ljósmóðir). 21.40 Tcnleikar (plötur). 21.45 Þýtt og endursagt (OBafur1 Fiiðriksson). 22.10 Passíu- Sáimar:-22.20 Siníóniskir tónleikar (plötur): a) Konsert í D-dúr fyr- ir__hljómsveit eftir Karl Philipp Emanuei Bach. b) Sinfónía nr. 1 í c-moli eftir Brahms. r; ri i m ,, »Of r* r ■ Hvar eru skipinP Einarsson, Zoéga & Co. Folain er í Vmuiden. Linges- tföónT kom til Rvíkur síðdegis á þriðjudag. i*- Ríkfsskip. HeRla er í Reykjavík og fer það- an annað kvöld austur um land til'Siglufjarðar. Esja fór frá Rvík I gærkvöldi vestur um land til Ak- ureyrar. Herðubreið var á Seyðis- firði árdegis í gær á suðurleið. Skjaídbreið var á ísafirði í gær- kvöldi á norðurleið. Þyrill var væntanlegur til Norðfjarðar sið- degis í gær á suðurleið. Ármann á áð fara frá Vestmannaeyjum í dgg til Reykjavíkur. Skipadeild S.í S. Rté.J ATnarfell fór frá New York 1-6/ 'frtáhz áleiðis til Reykjavíkur. M.s. Hvassafell er í Vestmanna- eyjum, Eimskip: Brúarfoss kom til Leith 21. marz fór þfiðsn í gær til Lysekj.1, Gauta- | borgar 1 og Kaupmannáhafnar. Dettifois kom til Reykjavíkur i gær 'frá Hull. Fjallfoss fór frá Menstad i Noregi 21. marz til Gautaborgar. Goðafors er á leið frá Refiavík til Leith, Amsterdam,1 Hamborgar og Gdynia. Lagarfoss er á leið frá Reykjavík til New, York.' Selfoss er á Akureyri. Trö'.la , foss er í Reykjavík. Vatnajökull er á leið til Hollands og Palestínu sundi?, eftir Tom Sheffield. Einn- ig er margt annað skemmtilegt efni í blaöinu. íþróttablaðið, þrjátiu siður af skemmtilegum fióð-dk, flytur. að 'þessu sinni: Njósnarai’.'íSsrienzkn náttúru, eít- ir Þorstein Einatsson; Þrösturinn eóoi, smásaga eftir Sven Höidal; í heimsókn hjá nokkrum skátafé- lögum, eft.r Sólveigu Jónsdóttur; I kynnisför til Englands, eftir Pál H. Pálsson. Einnig er íleira aí skemmtilegu efni í blaðinu. Úr ýmsum áttum Námskeið hjúkrunarkvenna, ljósmæðra og nema verður haldið á vegum fé- lagsins. Efni: Krabbarfiein, grein- ing þess og rneðferð. Námskeiðið fer fram í I. kennslustofu Háskól- ans kl. 9 síðd. neðantalda daga: Fimmtudag 23. marz: Hvað er krabbamein- (Próf. Níels Dungal). Föstudag 24. marz: Krabbamein kvenna (Pétur H. J. Jakobsson deildarlæknir). Þriðjudag 23. marz: Krabbamein í meltingarfærum (Dr. med. Hall- dór Hansen yfirlæknir). Miðvikudag 29. marz: Umlrverfi krabbameinssjúklinga (Þór. Guðna son læknir). Föstudag 31. marz: Molar um krabbamein (Próf. dr. med. Jó- hann Sæmundsson). Mánudag 3. apríl: Geislalækning við krabbameini (Dr. med. Gísii Fr. Petersen yfirlæknir). Mliðvikudag 5. apríl: Krabba- mein í húð, munni og öndunar- færum (Próf. Níels Dungal). ISvít bók K1 BHHSlál I S<?retsc i i Brezka stjórnin gaf í fyrra úag út „hvíta t)ók“ um mál Seretse Khama. Er bar gef- in skýring ú því, hvers vegna stjórnin hefir ákveSið að í):esta því um 5 ára skeið að vieurkenna konungdóm Se- retse Khama. Ástœðan er meðal annars sú, að stjcrnin telur, að slik viðurkenning kynni að leiða af sár úlfúð meðal hinna ýmsu kynþátta Suður-Afrfku, og auk þass i hafa sterk öfl í landinu lýst | sig anclvíg því, að Khama ,taki við konungdómi, sökum þess, að hann kvæntist hvítri konu. — Seretse Khama mun halda áleiðis til Beachuana- j lands á föstudag, og er búist; við opinberri yfirlýsingu frá honum, áður en hann fer. verður haldin að Hótel Borg annað kvöld, föstudags- kvöld 24. þ. m. og hefst kl. 8,30 stundvíslega. Dagskrá: 1. Bjarni Guðmundsson, blaðafulltrúi: Erindi. 2. Guðrún Tómasdóttir, stud. med.: Einsöngur. 3. Grétar Zophóníasson, stud. polyt. og Ólafur Halldórsscn, stud. mag.: Frumsamin kvseði. 4. Spurningaþáttur. Stjórnandi: Einar Magn- ússon. Svaramenn: Hendrik Ottósson, frétta maður, Ingimar Jónsson, skólastjóri, Sigfús Halldórs frá Höfnum og Thorolf Smith, blaðamaður. D ANS. Aðgcngumiðar verða seldir í dag kl. 5—7 að Hótel Bórg og á sama tíma á morgun, eí eitthvað verður þá óselt. Skuldlausir félagsmenn Stúdentafélagsins nj óta hlunn- inda við aðgöngumiöakaup, ef þeir framvísa félags- skírteinum sínum. — En«in borð verða tekin frá. — Þetta er síðasta kvöldvaka félagsins á þessum vetri, og ættu menn að tryggja sér miða í tíma, því að færri kcmu^t en vildu á síðustu kvöldvökur félagsins. Síjórn Stúdentafélags Reykjavíkur. ! I ? Nýir kaupendur Þeir, sem gerast nýir á- skrifendur að Tímanum fá blaðið ókeypis til mánaða- móta. —• Áskriftarsími 2323. — Biclgía (Framhald af S. siðu). fleiri úr þeim fiokki snúast nú öndverðir gegn heimkomu Leopolds. — Paul-Henri Spaak, hefir ritað konungi opið bréf, þar sem hann hvet ur konung til þess að afsala sér völdum í hendur prins Baudoin, syni sínum. í bréf- inu segir Spaak meðal ann- ars, að heimkoma Leopolds myndi jafngilda afneitun á frelsishugsjón Belgíumanna. Eyskens hefir neitað því, að hann ætli að heimsækja kon- ung á ný í Pregny. Enda mun slíkt vart nauðsynlegt, þar eð Pirenne, einkaritari konungs, tívelst nú í Brussel. Ódýr matarkaup Saltað tryppakjöt Fryst tryppakjöt Fryst folaldakjöt Hraðfryst íolaldakjöt £apibahc( til. ÁajntíihHuýélaga Sími 2678 ♦ ♦ i ALLT A SAMA STAÐ! | Jft n ornam uecji Rauður loginn brann' B/öð og tímarit „Vaka“, íélag lýðisræðissinnaðra stúd- enta, heldur 15 ára aímælisfagn- 1 að sinn í Sjálfstæðishúsinu n.k.1 föstuaag, er hefst meö boiðhaldi kl. 6. Bláa stjarnan sér um skemmti , atriði undir borðum til kl. 9. Síð- an stiginn dans t.l kl. 2. Skátablaðið, marz-hefti er komið út. Efni blaðsins að þessu sinni er: Á glím- an að daga uppi í samkeppni vlð aðrar íþróttagreinar?, eftir Þorst. Hnarrscn; Skjaldarglíman 1950 eftií' Skúla Þorleifseon; Heims- melstaraképpni í knattsprnu eft- ir Karl Guðmundsson: Hvsrs- vegna skara Japanir íram .Úr i Eldurinn hefir löngum verið hí- býlum mannanna verstur óvinur, | og mennirnir haía reynt að ganga , ti) baráttu við eyðihgarafl hans, með ýtnsunj vopnum. Brunavarnir j og tryggingar hafa reynzt drýgst1 tii gæfu í þessu stríði og firrt' margan mann vonarveli. En þess- um tveim aðalvopnum í barátt- unni við hinn eyðandi eid verður aö beita með samstilltum hætti og samvirkum. Eftir því sem bruna- varnirnar aukast og batna, eiga ti yggingarnar að verða léttari. Fyrir nokkrum vikum brann skólahús í þorpi einu norðan lands. Það var gamalt timburhús, og slík verða örlög þeirra margra. standu, og varð engum vörnum1 við komið, en mildi var það, að: enginn skyldi brenna þar inni eða 1 skaðast af völdum brunans. En í S3mbandi við þennan bruna kom ' fram athyglisvert atriði. Engin1 s'ökkvitæki voru til í kauptúninu,! og fólkið varð að horfa á brunann 1 vopnlaust. Þetta var þó allstórt' kauptún, og sú spurning hlaut að Vcikna, hvernlg á pessi} stæði. Voru eiigin slökkvltæki Ul, á staðnum? Er víða svo ástatt á þessu landi? Sannleikurinn er tá, að um 30 kauptún á landinu ciga engin stór- virk slökkvitæki, enga vóldælu eða annað, sem til skipulegs slökkvi- starfs er talið nauðsynlegt. Á þess- um stöðum getur allt, sem brunn- ið getur, brunnið hindrunarlaust án þess að nokkrum vörnum verði við komið. Hér er um ískyggilegt ástand að’ ræða. Mikil verðmæti, mannsiíf og lífsöryggi fóiks er í bráðri hættu. Brunavarnir eru lifsnauðsynleg vígi, sem samfélag fólksins verður að reisa um lífsöryggi manna. Stefnan hlýtur að verða sú, að treysta brunavarnir af fremsta megni, en jafnframt að þrýsta tryggingagjöldum niður eftir mætti, enda ætti það að vera auðvelt eft- ir því sem brunavarnir verða ör- uggari. Að minnsta kosti má það ekki eiga sér stað, að stór kaup- tún, byggð hundruðum manna, eigi ekki einu sinrri véldælu til slökkvistarfs, en menn verði að fórna höndum í úrræðaleysi, þeg- ar eldurinn sækir þá heim. J Eins og að undanförnu höfum við kranabíl til þunga- I ♦ flutnings, aðstoðar bílum o. þ. h. é HRINGIÐ í SÍMA 81812 S fj.f Cgill OilkjaÍwMcH Laugaveg 118. t f ♦ Auglýsingasími Tímans 81300

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.