Tíminn - 23.03.1950, Qupperneq 7

Tíminn - 23.03.1950, Qupperneq 7
2 TÍMINN, fimmtudaginn 23. marz 1950 67. blaff Rjú|9iarnar hverffa (Framhald a1 i. slðu). beztu getu að útrýmingu hennar. Rjúpan er ekki rkotin hér vegna matarskorts, heldur til skemmtunar og af morð- fýsn. Hljótast oft slys af þessu og er það von þar sem drengir ailt frá 11 ára eru látnir hafa bvssu; undir sinni umsjá. Með þessu áfram’naldi verðu; rjúpunni útrýmt fyrr eða síðrr. 1/k- legt er þó, að ceiiít muni ganga að gereyða henni, „en allt vinnst með iðninni.“ Véiamenning vex nú 65- um í svsitunum og þar af ieiðandi haía unglingarnir mun minna af skepnum að segja en áður og verða þann ig kærulausir í þeirra garð. Þeim fjölgar þannig, sem fara á „skyttirí“ af eintómri vangá og kæruleysi. „Scinna" — þetta orð er oft notað þegar fólk er beðið. Þetta orð má líka lesa út úr grein dr. Finns Guðmunds- sonar, þar sem hann segir að rjúpunni fækki ekki til muna af ofveiðum, en seinna eigi áð friða hana ef til vaxrd ræða horfi. Bara að það „seinna“ verði ekki urn sein- an. — Fleiri munu þeir vera sem vilj.a alfriða rjúpuna, en þeir sem á móti þvl standa, eins og t. d. dr. Finnur. — Hér þarf því merkjasetningu. Sú merkjasetning á að vera „punktur". Sá punktur á aö útiloka of mikla eyðingu og „náttúruda,uða“ landsins. Það munu þvi margir bera þá ósk í brjósti sér, að þær fáu rjúpur sem eftir standa enn, verði alfriðaðar. Þegar iandnámsmenn komu hing- að fyrst voru allir fuglar spakir og enginn átti von á nýrri hættu. Þeir viku ekki úr hreiðrunum, þótt gengið væri mjög nærri þeim. Þ>etta breyttist þó fljótt, því land- námsmenn byrjuðu að ræna og drepa eftir öllum mætti. Nú höfum við útrýmt geir- fuglinum og það ætti að vera okkur nóg kenning til að koma í veg fyrir útrýmingu annarra fugia. Ég læt hér staðar numið, og óska þess að þær verið ekki miklu fleiri rjúpurnar sem sönnunar- gögn vísindanna. 10. febrúar 1950 H. H. Verndið börnin i\okkraia leiðkciningar handa forcldruui um !fS!raaE!þpoldi, eftlr Símoii Jóli. Ágústssoii, prófcssor j AijL 1. Barnið má ekki komast upp ineð allt. Ekki má heídur íþyngja því með alls ^onar boðum og bönnum, oft óþörf- um, svo að það-getr varla snúið sér við án þess að klingi: „Þú mátt elcki 'þettá, þú rnátt ekki hitt.“ Hér yerður að N.s. Dronnlnp Alexandriae fer til Kaupmannahafnar og Færeyja að öllu forfalla- lausu laugardaginn 25. þ. m. kl. 6 síðd. Farþegar sæki farseöla í dag. Tilkynningar um vörur komi sem fyrst. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Erlendur Péturssori Vér leyfum oss að vekja athygii meðlima Verzlunar- ráðsins á tilkynningu ríkisstjórnarinnarí um bann við hækkun á vörum, sem þegar hafa verið verðlagðar, og áskorun ríkis:tjórnarinnar til verzlana og iðnfyrirtækja um að dreifa fyrirliggjandi vörum, sem jafnast til neytenda. Verzlunarráöið vill alvarlega skora á meðlimi sína og' aðra kaupsýslumenn, að verða við tilmælum rikis- stjórnarinnar, og sýna með því þann þegnskap, cern sjáifsagður er, og sem þjóðinni er nú nauðsynlegri en nokkru sinni fyrr. Verzlunarráð íslands Fræðsluerindi. (Framhald a] 3. siSu). Afskipti Fjárhagsráðs af húsabyggingum hafa engan veginn verið svo heillavæn- leg, sem vænta mátti. Það takmarkar fjárfestingarleyf- in við ákveðinn fermetra- fjölda, sem þó gildir aðeins á pappírnum, en gerir engar kröfur um haglcvæma nýt- ingu húsrýmisins eða bygg- ingarefnisins, sem til þess þarf. Margar skuggamyndir voru sýndar, erindinu til skýring- ar. Áheyrendur voru mjög fá- ir, sennilega vegna þess, hve illa erindið var auglýst. Húsa kostur og híbýlaprýði snertir alla, unga sem gamla, en al- menn íræðsla um það mjcg af skornum skammti. Því mátti ætla, að menn notuðu þetta tækifséri, jafnt konur sem karlar, og er vonandi, að svo verði, þegar síðari erind- in verða flutt. Næsta sunnudag talar Gunnlaugur Pálsson arkitekt um samþyggð éinbýlishús, svonefnd „rækkehús“. Sunnu daginn 2. apríl talar Sveinn Kjarval húsagagnaarkitekt um húsgögn, og sunnud. 16. apríl talar Kristín Guð- mundsdóttir híbýlasérfræð- ingur um húsbúnað og skreyt ingu húsa. Öll erindin hefj- ast kl. 3 e. h. í bíósal Aust- urbæjarskólans. Aðgöngumið ar eru seldir í bókabúðum Kron og Máls og menningar. Gerist áskrifendur að Öl imcinutn Askriftasímar 81300 og 2323 Köld borð og licit- ur matur sendum út um allan bæ SILD & FISKHK . ■ io* . i • umn uu .r. * Jazzhljómlcfkar. (Framhald af 8. síðu). á munnhörpu, og síðast „Jam session“. Að loknum hljómleikunum, voru viðurkenningarskjöl af- hent vinsælustu hljóðfæra- leikurunum samkvæmt skoð- anakönnunni. Vinsælustu hljóðfæraleikararnir eru Vil- hjálmur Guðjónsson, alto sax ophone og klarinet; Gunnar Ormslev tenor saxophone; Jón Sigurðsson, trompet, trombón, Björn R. Einarsson og hljómsveit sama; Ólafur G. Þórhallsson guitar cg sami fyrir útsetningu laga, Jón Sig urðsson, bassi, Guðmundur R. Einarsson trommu, Steinþór Steingrímsson píanó. fyrir ein söng, Haukur Morthens og Sivrún Jónsdöttir. Kvnnir vt’ Svava^ Gests. Fórst honum það vel, þó hefði hann ínátt tala hægar og 'Wrqr svo bótut bpfgt heyrst til hans aftan til í salnum. Söngur Sigrúnar Jónsdóttur var nð vanda miöa góður, og þæaiievur á að heyra, þó gæti hún ef til vill bætt söng- inn með því að leggja meiri styrk og persónujeika í hann. Munnhörpuleikur Ingþórs Haraldssonar var skemmtileg 'nýjung, sem lífgaði hljóm- leikana. 1 Hljómleikar þessir voru hinir beztu, sem haldnir hafa verið af þessu tagi. Var hús- úð troðfullt og urðu margir ’frá að hverfa vegna rúmleys- (is. Mörg aukalög voru leikin en sökum takmarkaðs tíma, var ekki hægt að leika eins mörg aukalög og áheyrend- urnir báðu um. Verða svipaö- ir hljómleikar endurteknir í vor, þar sem þeir njóta,svo inikilla vipsælda. þræða meðalveginn. Bannið barninu ekki að óþörfu, yfir- leifct einungis það, sem það má alls ekki gera, en gangið ríku; eftir því, aö það þrjóti ekki boð yðar óátalið. 2. Gætiö samræmis í aganum. Leyfið ekki aðra stundina, | það, sem þér bannið hina. Kaupið yður ekki frið með þv.: að leyfa barniriu að gora það, sem þér annars bannið þVT.,| Varizt að banna því ákveðið fyrst í stað, er það biður yðui'i cinhvers, en látiö síðan undán þrábeiðni þess eða ólátum. • Þaö er víst meö að ganga á lagiö. Samanber það, sem dr§ag- ur nokkur 'cagói úm íélaga sinn: „Nonni grét ekki nt5gx lengi, svo að hann fékk ekki að fara i bíó.“ 3. Báðir foreldrarnir yerða að fylgja sömu uppeldisrðgi * • -ié um. Annað foreldriö má ekki ieyfa það, sem hitt bannar* cnnað ávíta barnið, en hitt mæla upp í því. Deilið aldrei um uppeldisaðferðir, svo að barnið heyri. Þá er oft afar ö*- ■Í-K heppilegt, þegar aginn er misjafn, þannig, að stundum fær barnið að fara öllu sínu fram, en stundum er það beitfc hörku og hótfyndni, svo að það getur hvorki setið né staðið. svo að foreldrum þess líki. 4. Leitizt ekki við að halda barninu í skefjum með ifcót-, unura, sem aldrei verða framkvæmdar, né hafa það gdltí með loforðum, sem aldrei verða efnd. 111,1,1 1,1,1,1,11 UMHHII ,,,1'IHII, liniUIHUH" TrésmiöafeSag Reykjavíkur heldur framhaldsaðalfuntl í baðstofu iðnaðarmanna sunnudaginn 26. marz n. k. 1,30. Dagskrá: Ólokín aðalíundarstörf. Lagabreytingar. Stjprnin iMiiiMiiiiMMimmiiiiMiMMiMiMMMiiiMiMmiiiiiMiMiifiiMiiMMiimiiiiiimiiiiMiiiiiiiiiiMiiimiiiiiimiiiiiiimimimQ | Sinfóníuhljómsveitin | Aðrir tónleikar 1§ verða haldnir annað kvöld, föstudag, kl. 7 í Austur- r: í | bæjarbíó. — Stjórnandi: dr. V. Urbantschitsch Einsöngvari Guðmundur Jónsson. 11 Tölusettir aðgöngumiðar á 15.00 og 20,00 kr., seldir | | hjá Eymundsson, Lárusi Blöndal og Bókum og rit- jj f föngum. — ii 1 [ iiiiiitiiiiiimiimmiiiiiiiiiiiimifiiiiiimiiiiy^imiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimmummmi*

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.