Tíminn - 30.03.1950, Qupperneq 1

Tíminn - 30.03.1950, Qupperneq 1
] Ritstjóri: ' Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: ( Jón Helgason Útgefandi: ' • Framsóknarflokkurinn ---------------------------i Skrifstofur í Edcluhúsinu Fréttasímar: ! 81302 og 81303 Afgreiöslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiöjan Edda l———-—------------—~ 34. árg. Reykjavík, fimmtudaginn 30. marz 1950 72. blað Rannsókn á réttar- og at- vinnustöðu kvenna fari íram MiijíSályk t a n ar tHla ga ítaMssveigar Þor- steiiiKdóUnr samþykkt í saiaciuuiia þíssjji Eins og skýrt var frá hér í blaðinu fyrir nokkru flutti Rannveig Þorsteinsdóttir þingsályktunartiilögu í sameinuðu þingi fyrir nokkru um rannsókn á réttarstöðu og atvinnu- skilyrðum kvenna. Tillaga þessi var samþykkt í gær mcö litlum breytingum frá allsherjarnefnd. Frú Auriol í Bretlandi | armaniia í Borg- arfjarðarsýslu Breytingartillaga allsherjarj nefndar er á þá lund, að rík- . ........••••••■.......... isstjórninni verði falið að sjá ; | um rannsókn þessa i stað (\ sérstakrar nefndar, og er til | FÍlílCiOr FFSlllSOKÍl" lagan þá svohljóðandi: ,„Alþingi ályktar að fela rík- isstjórninni að gera ýtarlega | athugun á réttarstöðu og at- vinnuskilyrðum kvenna. Að lokinni þeirri athugun skal ríkisstjórnin gera tillögur um breytingar á gildandi lögum, ef nauðsynlegt kann að reyn ast, til að tryggja konum jafn rétti við karla, og um ný laga ákvæði, er rétt þykir að setja til að tryggja konum sömu aöstöðu og karlmönnum til að sjá fyrir sér og sínum og njóta hæfileika sinna í starfi. Ríkisstjórnin leggi álit og tillögur um þetta efni fyrir Alþingi svo fljótt sem unnt er“. Vekur athygli erlendis. í danska kvennablaðinu „Kvinden og Samfundet", sem fjallar aðallega um rétt indamál kvenna í þjóðfélag- inu er skýrt frá tillögu Rann veigar. Segir þar, að nefnd sú, se mfjallar um réttindi kvenna á vegum sameinuðu þjóðanna hafi beint þeirri áskorun til meðlimaþjóða S. Þ. að láta fram fara innan vébanda rannsókn á stöðu kvenna í þjóðfélaginu. Nú hafi annar hinna tveggja kver.fulltrúa á alþingi ís- lendinga borið fram tillögu um þetta og sé tillagan i fullu samræmi við þessar óskir S. Þ. Þoka umlykur Reykjavík Mikil þoka grúfði yfir Reykjavík í gærkvöldi og i nótt. Var þokan svo þétt að umferð á vegum úti varð all miklu hægri en ella. Að því er lögreglan tjáði Tímanum urðu engir árekstrar í gær- kvöldi eða í nótt. Þokusvæðið mun hafa náð yfir Faxaflóa því bátar töfðust vegna þoku og komu að nokkrum tímum seinna en venjulega. Reykja víkurbátar koma að á tim- anum frá 6 til 8 um þetta leyti vertíðar. Framsóknarfélag Borg- arfjarðarsýslu heídur al- mennan fund Framsókn- armanna í héraðinu næsta sunnudag og hefst hann klukkan 1,30 í Fé- lagsheimili templara á Akranesi. Á fundinum mæta einn eða fleiri al- þingismenn og ræða stjórn málaviðhorfið og verður síðar tilkynnt, hverjir það verða. Fundur þessi er um Ieið aðalfundur Framsóknar- félags Borgarf jarðarsýslu en eftir að aðalfundar- störfum er lokið munu al- mennar umræður hefjast. ' ! Iiér sést frú Auriol, kona Frakklandsforseta, á gangi með j Elísabetu Englandsprinsessu á götu í I.ondon, þegar forseta- j hjónin voru í heimboöiu þar um daginn. ísland fékk 142 þús. dollara af Marshallfé í febrúar Mcstnr hluti f>essa #jjór fór til kaupa á vél- um i sildarverksamðjjuna i Örfirisey Efnahagssamvinnustjórnin í Washington hefir tilkynnt að innkaupaheimildir til íslands hafi numið alls 142 þús. dollurum í febrúarmánuði. Síldarverksmiðjan í Örfirisey. Langstærsti liöurinn í þess um heimildum voru vélar og tæki fyrir síldarverksmiðj- una í Öfrirísey, er námu að verðmæti 121 þús. dollurum. í þessari upphæð eru ekki meðtaldar fyrri heimildir fyr ir kaupum á vélum sem þegar eru komnar í verksmiðjuna. | Grasfræ frá Kanada. ! Efnahagssamvinnustjórn- in hefir einnig veitt 21 þús. dollara heimild fyrir kaupum á grasfræi frá Kanada, handa íslenzkum landbúnaði. Að meðtöldum innkaupa- i heimildum þeim er veittar voru í febrúar, nema inn- kaupaheimiidir tií íslands alls 10,948 þús. döllurum frá því er éfnahagssamvinnan hófst í apríl 1948. Innkaupaheimildir, veitt- ar í febrúar til annarra þátt Johan Ðáhi. tökuþjóðá efnaiíagsamvlnn- j Félagið er unnar, eru sem hér segir í millj. tíollará: Bretland 79,6. Frakkland 14,6. Ítalía 6: V.-Þýzkaland 8. Hollánd 15. Belg.-Lusemþ. 8;5. AUSíúrríki 5,6. Grikkland 6,8. Ðanmörk 6: Norégur 4. írland 4. Sviþjóð 0,7. Týrk- land 6. Portugái 4,7. stofnað í Færeyjum Hinn 21. marz var stofnað í Þórshöfn í Færeyjum svo- nefnt Grænlandsfélag og er það útgerðárfélag. Er það stofnað ineð sama sniði og Grænlandssendinefndin gerði ráö fyrlr eftir Grænlands- ferð sína í sumar. Félagíð vcrðúr hlutafélag og hluta- féð ein milljón danskra króna. í þetta hlutaíélag mun lög þíngið leg-gja fram 300 þús kr. og fisksala Færeyja önn ur 300 þús. Annað fé leggja helztu útgerðariélög Færeyja fram. Formaður félagsins er Vansittart vænir BBC um komm- únisma Vansittart lávarður flutti ræðu í gær og ræddi áhrif kommúnista í opinberu lífi í Bretlandi. Hann sagði með- al annars, að brezka al- menningsálitið væri ekki nógu sterkt gegn kommúnist um. Hann kvað brezka út- varpið ekki hafa verið nægi- lega skeleggan aðila í kalda stríoinu við Rússa. Starfs- mönnum útvarpsins hætti til þess að líta á kommúnis- mann einsog hverja aðra hug sjón, jafnvel ekki ýkja hættu lega, og þeir hefðu þverneit að þvi margir hverjir að hreinsa sig af kommúnista- orði, er á þá hefði verið bor- ið. Þá sagði Vansittart eihn- ig að lcommúnistar væru fjöl mennlr í kennarastéttinni og ýmsum opinberum em- bættum. Úthlutun skömmt- unarseðla á laugardaginn Úthlutun skömmtunar- seðla fyrir 2. skömmtunar- tímabil 1950 fer fram í Góð templarahúsinu (uppi) í dag (fimmtud.), á morgun' og laugardaginn, kl. 10—5 á fimmtud. og föstud., en kl. .10—12 á laugardaginn. Skömmtunarseðlár verða eins og áður afhentir gegn stofni af núgildandi seðli, greinilega árituðum. Á seðlum þeim sem nú verð ur úthlutað eru engib vefn- aðarvörureitir, en skammtur af sykri og smjörlíki er sá sami og áður; þá eru og á seðlinum skammtar nr. 9, 10 og 11, sem ennþá hafa ekki verið auglýstir. Þess skal getið, að um þessi mánaðamót falla úr gildi allir vefnaðarvörureitir og sokkareitir frá fyrra ári, en gildi ytrifataséðils hefir verið framlengt til 1. júlí. þegár farið að undirbúa útgerð við' Græn- lahd á sumri komanda og Jeita fyrir sér um aðstöðu tii fiskverkunur í Grænlandi. í sumar munu verða send Tveir togarar seld- ir til Þýzkalands Tveir íslénzkir togarar hafa nú verlð seldir tll ÞýZkalands, Kári, sem nú er á leið til Bretlands með afla birgðaskip til Grænlands 1 sinn, og Gylfi, sem þegar hef með allar venjulegar útgerð- ■ ir verið afhentur til Þýzka- árvörur handa færeýskum ' lands. — Kári mun halda til fiSkibátum og skipum, og Þýzkalands, er hann hefir Fnnkaupaheimildir þær einnig verða þar íisktöku- j selt afla sinn. Báðir þessir sem veittar eru Portugal eru skip. Félagið mun einnig! togarar eru af svonefndri þær fyrstu sem það land fær- samkvæmt Marshalláætlun- inni. • þess, gera ráðst'afanir til fiskiskipin getl fengið brennsluoiíu í Grænlandi. að „sáputogaragerð' og eiga Is lendingar nú ekki fleiri tog- ara af þeirri gerð.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.