Tíminn - 30.03.1950, Qupperneq 2
TÍMINN, fimmtudaginn 30. marz 1950
72. blað
til keiia
t nótt.
Næturlæknir er í læknavarðstof-
unni, sími 5030.
Næturvörður er í Reykjavíkur
Apóteki, sími 1760.
Næturakstur annast Hreyfill,
sími 6633.
Utvarpið
Íítvarpið í kvöld:
Fastir liðir eins og venjulega.
Kl. 20,30 Einsöngur: Heddle Nash
syngur (plötur). 20,45 Lestur forn-
rita: Egils saga Skallagrímssonar
(Einar Ól. Sveinsson prófessor).
21,10 Tónleikar (plötur). 21,15 Dag
skrá Kvenréttindasambands ís-
lands. — Upplestur með skýring-
um: Kveðið í önnum dagsins (Að-
albjörg Sigurðardóttir, Guðrún
Sveinsdóttir og Halla Loftsdóttir).
21,40 Tónleikar (plötur). 21,45 Á
innlendum vettvangi (Emil Björns
son). 22,10 Passíusálmar. 22,20
Tónleikar (plötur). 23,40 Dag-
skrárlok.
Hvar eru skipinP
Eimskip:
Brúarfoss er í Kaupmannahöfn,
fer þaðan 31. til Frederikstad og
Reykjavíkur. Dettifoss fór frá
Reykjavík ,á hádegi, í gær til Hafn
arfjarðar. 'Fjallfoss- er á leið frá
Leith til Siglufjarðar. .Goðafoss er
í Hamborg, fer þaðan 3. 4. til
Gdynia. Lagarfoss er í New York.
Selfoss er í Reykjavík. Tröllafoss
er á leið til New York. Vatnajök-
ull er í Genoa.
Einarsson, Zoega & Co.
Foldin er Hull. Lingestroom er
á Vestfjörðum, lestar fiskimjöl til
Hollands.
Kíkisskip.
Esja var á Akureyri í gær. Esja
fer frá Reykjavik í dag austur um
land til Siglufjarðar. Herðubreið er
á Breiðafirði á vesturleið. Skjald-
breið var væntanleg til Sauðár-
króks í morgun á norðurleið. Þyrill
er í Reykjavík. Ármann á að fara
frá Vastm annajey j um 1 dag til
Reykjavikur,
Árnað heilla
Afmæli.
Sextugur er í dag Einar Sigurðs-
son, bóndi á Stóra-Fjalli í Borgar-
hreppi. Afmælisgrein um hann mun
birtast síðar í blaðinu.
Úr ýmsum áttum
Klukkunni flýtt.
Aðfaranótt n. k. sunnudags 2.
april verður klukkunni flýtt um
elna stund. Þegar klukkan verð-
ur eitt eftir núgildandi tima verð-
ur hún sett á tvö.
/
Heiðursmerki.
Forseti íslands hefir sæmt Reidar
Bathen, fylkisskógarmeistara, And
selv Tromsöfylki i Noregi og Ivar
Hald vararæðismann, Bergen, Nor-
egi, riddarakrossi fálkaorðunnar.
Húnvetningafélagið
heldur skemmtifund í Flugvallar
hótelinu á laugaddaginn kl. 8,30.
Húnvetningarkórinn syngur. Kjart
an Ó. Bjarnason^sýnir ísl. litkvik-
mynd. Og að lokum verður dans-
að til kl. 2. Húnvetningar eru beðnir
að fjölmenna á skemmtifundinn.
M.s. Dettifoss
fer frá Reykjavík mánudag-
inn 3. apríl til Hull og Rott-
erdam.
H.f. Eimskinafélag íslands
Landbún-
aðurinn
Duglegur og ábyggilegur
maður, laghentur, getur feng
ið góða stöðu sem fyrirvinna
við lítið bú í Mosfellssveit.
Hjón koma einnig til greina.
Tilboð sendist blaðinu fyr
ir 14. apríl n. k. merkt
1 „FRAMTÍГ.
F É L AG S L í F
Páskavikan
Kolviðarhóli
Þei,r sem óska að
dvelja að Kolviðar-
hóli um Páskana mæti í Í.R.-hús-
inu n. k. föstudagskvöld 31. þ. m.
kl. 8—9.
Skíðafólk í. R. Rabbfundur að
SKIPA11TG6KÐ
RIKISINS
„Heröubreiö"
austur um land til Siglufjarð-
ar hinn 4. n. m. Tekið á móti
flutningi til Hornafjarðar,
Dj úpavogs, Br () ðdals ví k ur,
Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar,
Borgarfjarðar, Vopnafjarðar
Bakkafjarðar, Þórshafnar,
Raufarhafnar og Flateyjar á
Skjálfanda á laugardag. Far
seðlar seldir á mánudag.
„HEKLA”
vestur um land til Akureyr-
ar hinn 5. n. m. Tekið á móti
flutningi til áætlunarhafna
á laugardag og mánudag.
Farseðlar seldir á mánudag.
„Skjaldbreið"
til Snæfellsnesshafna, Gils-
fjarðar og Flateyrar hinn 5.
n. m. Tekið á móti flutningi
á mánudag. Farseðlar seldir
á þriðjudag.
Kaffi Höll í kvöld kl. 8,30. Keppend
ur I.R. á Skíðamóti íslands eru
sérstaklega minntir á að mæta, og
svo allir þeir, sem æft hafa í vet-
ur.
Skiðadeild í. R.
Jft
ornum
vecýi
UMFERÐARSLYSIN
Hin tíðu umferðaslys hér i Reykja
vík eru flestum mönnum mikið og
ískyggilegt umhugsunarefni. Tala
umíerðaslysa mun vera hlutfalls-
lega há hér, og er það ljós vottur
þess, að við höfum ekki tileinkað
okkur umferðamenningu til jafns
við þá öru þróun, sem orðið hefir
í umferðamálunum. Það er nær
þvi sama hvenær maður staðnæm
ist á fjölförnum gatnamótum í
bænum, að ekki líður löng stund
þangað til maður sér gangandi
manneskju ela ökutæki brjóta um
ferðareglurnar á einhvern hátt.
Mér hefir borizt bréfkafli um um-
feiðaslysin og þá hættu, sem börn
in á götunni eru í. Fer hann hér
á eftir:
„Hin tíðu umferðaslys í bæn-
um er átakanlegt vitni um van-
þroska okkar íslendinga í um-
ferðamenningu og umgengni okk-
ar við hvert annað. Þeir sem valda
slysum eða verða fyrir slysum eru
ekki þeir einu brotlegu.
Daglega brjóta þúsundir manna
hér í bæ umferðareglur og stofna
sjálfum sér og öðrum í voða og
sýna jafnframt virðingaleysi fyrir
sjálfum sér, samborgurum sínunx
Sýning norrænna
atvinnuljósmyndara
er í Listamannaskálanum
opin daglega frá klukkan 10. f. h. til klukkan 2 3
BRIDGEFÉLAG REYKJAVÍKUR:
Árshátið
Bridgefélags Reykjavíkur fer fram í Breiðfiröingabúð,
föstudaginn 31. þ. m. Borðhald hefst kl. 7 e. h. Af-
hending verðlauna kl. 9. e. h.
Tekið á móti pöntunum á aðgöngumiðum í síma 6557
og 7963. Þeir, sem ætla að panta mat geri það í sima
7985 í dag.
Pantaðir aðgöngumiðar, og það, sem afgangs kann að
vera, verður afhent í dag kl. 5—7 í Breiðfirðingabúð.
ii
VEIÐIRÉTTURINN
í vatnasvæði Ytri-Rangár í Rangárvallasýslu er ekki
framseljanlegur til annarra en fullgildra félaga vorra.
Síangveiðifélag Rangárvalla- og Djúpárhrepps.
Góð jörð til sölu
> Jörðin Ytri-IIóll í Vestur-Landeyjum, Rangárvalla-
11 sýslu, er til sölu á næstu fardögum. Jörðin er vel hús-
uð. Tún og engjar að mestu véltækt. Gefur af sér 20
kýrfóður. — Semja ber við eiganda og ábúanda jarð-
<1 arinnar Magnús Andrésson.
og landslögum. Þegar óvita börn
hlaupa í dauðann á götunni er
engan að álasa.
Reykvískar mæður óttast nú um
ferðaslys meir en nokkru sinni
fyrr. Aðvaranir og ýms ráð eru
gefin börnum og ráðstafanir gerð
ar til að forðast slys. Ekki er hægt
að loka börn inni, og víða er eng-
inn staður fyrir börnin nema gat-
an.
Á gangstétt einni hér í bænum
við götu, sem mikil umferð er
um, lék sér lítill 3 ára hnokki
og undi sér vel, þótt hann væri
tjóðraður. Hin umhyggjusama móð
ir hafði bundið streng i beizli snáð
ans og fest það síðan við eldhús-
gluggann, sem var*niðri við jörð
og sneri út að götunni. Strengur-
inn var nógu langur til þess að
barnið komst út að brún gang-
stéttarinnar en ekki lengra“.
Þessi bréfkafli frá manni „sem
gekk um götuna" eins og hann
kallar sig, þarf engrar skýringar
við. Hann er aðeins hugleiðing
manns, sem er þungt í huga vegna
hinna tíðu umferðaslysa eins og
flest'um öðrum.
A. K.
Húsmæður
Einhver heilnæmasta fæðutegundin er íslenzki ost-
urinn. —
Aukin ostaneyzla eykur heilbrigði þjóðarinnar.
^atnban^ íáL AatniJimu^élaqa
Sími 2678
t
mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmI''Mmmmmmmmmmmim'mmmmmmmmimmmmmmmmmmmmmmmmm
■
| Jarðýta — vélskófla
Bæjar- og sveitarfélög og fleiri. Tökum að okkur
| vegagerð, ofaníburð á vegi o. fl.
Smærri og stærri verk koma til greina.
Reynið viðskiptin.
Nánari upplýsingar í sima 158, Akranesi.
iiiiiiMiiiiiimimimiiiiiiiiiiiiiMiimiiiiiiiiMiMiMiiiiiiiimmiMiMMiMMimiiiniirfiMmimmimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMMi
GERIST ASKRIFENDUR AÐ
T I A X U M,. - ASKRIFTASIMI 2323,
UIIIIIIIIIIIIMItlMIIIIIIIMIIMIMIIMIIilllllUMIUMIIIIIIIMinM