Tíminn - 30.03.1950, Qupperneq 5
72. blað
TÍMINN, fimmtudaginn 30. marz 1950
5
Fimnitud. 30. murz
Furðuleg skrif um
réttarfarsmál
ERLENT YFIRLIT:
Viðsjár í Grikklandi
Vaxandi óvissa í sljórnimiliim Grikkjja
eftír þmgkosiiingarnar.
í vikunni sem leið kom ný stjórn
til valda í Grikklandi. Það er
1 minnihlutastjórn, sem formaður
frjálslynda flokksins, Venizelos,
hefir myndað. Stjórn þessari er
„ , . ,. . , , ^ spáð skammlífi og virðist nú ó-
af dómum undirréttar vegna . , “ . ...
—................ ! vissa fara vaxandi í stjornmala-
j lífi Grikkja. Ástæðan er sú, að
I eftir kosningarnar, sem fóru fram
iÞjóðviljinn hefir vakið
nokkra athygli undanfarið
með skrifum sínum í tilefni
óspektanna við Alþingishús-
ið 30. marz í fyrra. Þjóðviljinn
talar alltaf um þá eins og
ofsókn af hálfu ríkisstjórn-
arinnar.
Þetta sýnir betur flestu
öðru hvað rússneskur Þjóð-
viljinn er og hvað langt að-
standendur hans eru komnir
frá íslenzkum hugsunarhætti
og þjóðskipulagsháttum.
Eitt af því, sem greinilegast
skilur á milli lýðræðisskipu-
lags og einræðis, er einmitt
það, að í lýðræðslöndum er
dómsvaldið óháð og sjálf-
stætt.. Hér á landi getur það
komið fyrir og kemur oft fyr-
ir, að ríkið tapi máli gegn al-
mennum þegni fyrr dómstól-
unum. Það getur líka komið
fy^ir, að dómstólarnir úr-
skurði að menn séu óbundn-
ir af löggjöí alþingis, vegna
þess, að hún brjóti í bág við
stjórnarskrá ríkisins.
Ekkert slíkt getur átt sér
stað í einræðisríkjunum. Þar
er dómsvaldið raunverulega
í hendi ríkisstjórnarinnar.
Rússneska ríkið tapar aldrei
máli fyrir borgurum sínum.
Og þar er enginn hæstirétt-
ur, sém dæmir lög þings og
stjórnar markleysu.
Þetta á að vera ljóst hverju
íslenzku skólabarni áður en
það lýkur fullnaðarprófi úr
barnaskóla Þó talar Þjóð-
viljinn dag eftir dag um
dóma ríkisstjórnarinnar.
Það er rússneska þjóðskipu
lagið, sem Þjóðviljinn miðar
við.
Á sama misskilningi er sú
krafa Þjóðviljans byggð, að
núv. stjórn hafi átt að sker-
ast í leikinn og afturkalla
málshöföanir í máli því, sem
hér er einkum rætt um. Það
væri farið inn á hættulega
braut, ef við hver stjórnar-
skipti væri gripið fram fyrir
dómstólana og stöðvuð mál,
sem þeir hafa fengið til með-
ferðar. Með því væri fram-
kvæmdavaldið raunverulega
að taka dómsvaldið i sínar
hendur. Það væri brot á þeirri
nauðsynlegu réttarreglu, að
framkvæmdavaldið eigi að
láta dómsvaldið sem afskipta
minnst.
Mál þau, sem hér um ræð-
ir fara fyrir hæstarétt. Hæsti
réttur hefir ekki sætt ádeil-
um fyrir hlutdrægni i dómum
um langa hríð og menn munu
almennt álíta, að hann sé
skipaður eins vel og búast
megi við að auðið verði, þó
að vitanlega geti verið skipt-
ar skoðanir um dóma hans.
Þessi mál verða eflaust sótt
dg varin af hæfum mönnum
fyrir hæstarétti og þar lögð
fram fyllstu gögn, sem kost-
ur er á. Það ætti því ekki
að vera nein hætta á því, að
menn hlytu dóma, sem væru
í ósamræmi við landslög. Erf
itt er hinsvegar að bera fram
kröfur um það, að menn hafi
undanþágu frá því að haga
sér lögum samkvæmt við sér-
stök tækifæri, eða að áfell-
ast dómstóla landsins, þó að
í byrjun þessa mánaðar, er ekld
hœgt að mynda meirihlutastjórn,
nema með samstarfi minnst
þriggja flokka. Persónulegar deil-
ur flokksforingjanna gera það hins
vegar örðugt fyrir flokkana að
vinna saman.
Meðan á kosningunum stóð
hafði utanflokkastjórn farið með
völdin, en á seinasta kjörtímabili
hafa hægri menn larið með stjórn
með stuðningi frjálslynda flokks-
ins.
Úrslit þingkosninganna
5. marz.
í Grikklandi er þingsætum skipt
að verulegu leyti milli flokkanna
í samræmi við atkvæðamagn og
hefir þetta skapað þar mikinn
fjölda smáflokka. Nær 100 flokkar
tóku þátt í kosningunum, er fóru
fram 5. marz síðastl., en ekki
munu þó nema 12 þeirra hafa
fengið þingsæti.
Úrslit kosninganna urðu annars
mikill ósigur fyrir hægri flokkana,
sem fengu nú ekki nema 35% af
atkvæðunum, en um 55% í næstu
kosningum á undan. Aðalflokkur
hægri manna, þjóðflokkurinn und
ir forustu Tsaldaris, varð einkum
fyrir miklu áfalli, þó að hann haldi
þvi enn að vera stærsti flokkur
þingsins.
Kommúnistar buðu ekki fram,
þar sem flokkur þeirra er bannað-
ur í Grikklandi, en flokkur, sem
þeir studdu, fékk um 10% atkvæð-
anna.
Þeir þrír flokkar, sem venjulega
eru taldir miðflokkar, fengu um
55% atkvæðanna og meirihluta
þingsætanna, en þessir flokkar eru
frjálslyndi flokkurinn undir for-
ustu Venizelos, miðflokkabandalag-
ið undir forustu Plastiras og jafn-
aðarmannaflokkurinn undir for-
ustu Papandreou.
Sigur miðflokkanna, en ósigur
hægri manna og lítið fylgi vinstri
manna, þykir benda til þess, að
gríska þjóðin æski hófsamrar um-
bótastjórnar. Ósigur hægri manna
mun og nokkuð stafa af því, að
þeir hafa borið mesta ábyrgð á
stjórninni undanfarið.
Eftir kosningarnar eru þrír
stærstu flokkarnir nokkurn veginn
jafnstórir, en það eru flokkar
þeirra Tsaidaris, Venizelos og
Plastiras. Þeir hafa þó saman-
lagt ekki nema rúman helming
þingsætanna. Næstir koma jafn-
aðarmannaflokkur Papandreou og
vinstri flokkurinn, sem er undir
forustu Svolos og Sofianopolus, en
sá flokkur naut stuðnings komm-
únista.
Samvinna miðflokkanna
mistókst.
Eftir kosningarnar var fastlega
búist við því, að miðflokkarnir þrír
kæmu sér saman um stjórnarmynd
un og voru taldar góðar horfur á
því um skeið. Það mun hinsvegar
hafa strandað á ágreiningi milli
þeirra Venizelos og Plastiras. Ve-
nizelos mun hafa talið sig eiga
rétt á stjórnarforustunni, þar sem
flokkur hans er aðeins stærri.
Plastiras mun hinsvegar hafa tal-
ið sig rétthærri til stjórnarforustu,
þar sem flokkur hans vann mest
á í kosningunum. Niðurstaðan hef
ir orðið sú, að Venizelos hefir
myndað flokksstjórn, sem hann
mun hafa gert sér vonir um að
hlyti stuðning hægri manna. Horf
ur eru nú á, að þessar vonir muni
bregðast og er ekki gott að vita,
hvað þá tekur við.
Venizelos.
Getgátur eru um það, að Veni-
zelos kunni að mynda nýja stjórn
á breiðari grundvelli, en erlendir
fregnritarar virðast þó draga í
efa, að hann sé vel til forustu
fallinn á þessum tíma. Fylgi hans
virðist ekki sízt byggjast á því, að
faðir hans«,var aðalleiðtogi grískra
VENIZELOS.
lýðveldissinna á sínum tíma og
átti óvenjulegum vinsældum að
fagna. Venizelos yngri er hinsveg-
ar talinn mun minni skörungur.
Fyrir styrjöldina kom hann lítið
við sögu í Grikklandi, heldur
dvaldi ýmist erlendis sem stjórn-
arerindreki eða flóttamaður. Hann
var einn af aðahnönnum útlaga-
stjórnarinnar á stríðsárunum og
hefir átt sæti í flestum stjórnum,
sem myndaðar hafa verið eftir
stríðið í Grikklandi, oftast sem
varaforsætisráðherra.
Bæði Venizelos og Plastiras hafa
lýst yfir stuðningi við konungs-
stjórnina, þótt þeir væru lýðveld-
ismenn áður.
Plastiras hershöfðingi.
Kosningasigur Plastiras er vel
þess verður, að honum sé nokkur
gaumur gefinn, því að hann getur
gefið bendingu um, hvert stjórn-
málaþróunin stefnir í Grikklandi.
Plastiras er 67 ára gamall, kom-
inn af fátækum ættum, og hafði
ekkert komið við sögu fyrr en 1
grísk-tyrkneska stríðinu 1922.
Hann var þá undirforingi. Grikkir
fóru þá hvarvetna mestu hrakför,
(Framhald á 6. síOu.)
dómar falli samkvæmt lands
lögum.
Við þvi er ekki hinsvegar
neitt að segja, þó að menn
geti greint á um niðurstöður
dómstólanna. Vitanlega eru
þeir ekki óskeikulir. En slíka
gagnrýni verður að byggja á
rökum. Það hefir Þjóðviljinn
hinsvegar íorðast í þessu
máli. Hann hefir ekki reynt
að verja mál skjólstæðinga
sinna með rökum og sýna
fram á, að þeir væru rang-
lega dæmdir. í stað þess hef-
ir hann hamast gegn ríkis-
stjórninni fyrir að hafa ekki
lúndrað, að dómarnir væru
kveðnir upp. Framkvæmda-
valdið átti með öðrum orðum
að taka sér dómsvaldið i hend
ur og úrskurða um það, sem
dómstólarnir eiga að gera
lögum samkvæmt. Þessi
krafa sýnir bezt, hvernig
réttarfarið yrði, ef kommún-
istar fengju að ráða. Það sýn
ir líka, að hann álítur mál-
stað skjólstæðinga sinna ekki
eins góðan og hann vill vera
láta.
íslendingar munu eflaust
gera sér það ljóst almennt,
að það er mikils virði fyrir
rétt almennings, að dómsvald
ið sé óháð framkvæmda-
valdi og löggjafarvaldi. Sú
skipan er sett til að skapa
einstaklingnum öryggi fyrir
duttlungum og geðþótta ein-
stakra valdamanna. Það, sem
gerir lönd að réttarríkjum.
er einmitt það, að þar dæma
ákveðnir embættismenn eft-
ir föstum og fyrirfram sett-
um reglum, en einstakir póli
tískir foringjar hafa ekki
rétt til að refsa mönnum eft-
ir eigin geðþótta án dóms og
laga, eða að geta látiö brot-
lega vildarvini sína sleppna
undan refsivaldi laganna.
Alþýða íslands mun vissu-
lega skilja þetta, hvað oft og
hvað lengi sem Þjóðviljinn
reynir að rugla menn og villa
um dómgreind þeirra. Hún
mun gera sér ljóst, að að-
skilnaður dómsvalds og fram
kvæmdavalds er frumskilyrð
ið til að tryggja réttaröryggi
hennar. Þessvegna mun hún
ekki áfellast framkvæmöar-
valdið fyrir það, þótt það
hafi ekki tekið sér úrskurð-
arvaldið í þessum málum,
heldur falið dómstólunum að
fara með það samkvæmt rétt
um landslögum. Það er sú
eina leið, sem er samboðin
réttarríki.
Raddir nábúarma
Mbl. ræðir í forustugrein í
fyrradag um verkfallsbar-
áttu kommúnista í Marshall-
löndunum og segir síðan:
„Það er auðséð hvað hér er
að gerast. íslenzka kommúnista-
deildin er að framfylgja sömu
dagskipuninni og kommúnistar
í öðrum Evrópulöndum. Þeir eru
að framfylgja þeirri skipun
Kominform að gera allt, sem
unnt er, til þess að eyöileggja
efnahag og atvinnulíf þeirra
þjóða, sem standa að efnahags-
samvinnu Vestur-Evrópu. Nú er
röðin komin að íslenzku verka-
Málgagn eyðslu-
stefnunnar
Það er ekki nýtt, að Al-
þýðublaðið bregðist iila við,
þegar bent er á nauðsyn þess,
að dregið sé úr starfsmanna-
haldi og óhóíseyðslu þess op-
inbera. Það var alveg í sam-
ræmi við það, sem vænta
mátti, að Alþýðublaðið gerð-
I ist málsvari þess, að til við-
bótar öllu öðru tæki ríkið nú
að sér framfærslu 50 manna
hljómsveitar og veitti til
þess rúma eina millj. kr. á
ári. í samræmi við annað á
sviði ríkisframfærslunnar
myndi sú milljón verða orð-
in að tvéimur milljónum áð-
ur en langur tími liði. Og al-
menningur fengi að borga
brúsann í auknum sköttum og
tollum til rílcisins.
Alþýðublaðið og aðstand-
endur þess hafa jafnan sýnt,
að þeir hafa haft áhuga fyrir
öðru meira en að sporna gegn
álögum á almenningi. Stjórn
Stefáns Jóhanns gekk ekki
aðeins mjög kappsamlega
fram í því að leggja á alls-
i konar nýja tolla og álögur,
vegna sívaxandi eyðslu ríkis-
ins. Hún setti jafnframt það
met, að auka ríkisskuidirnar
um 200. millj. kr. á einum
þremur árum. Þessar skuldir
verður almenningur nú að
taka að sér að greiða, þegar
að þrengir.
Málgagni Alþýðuflokksins
finnst samt ekki nóg að gert.
Því finnst eyðsla ríkisins enn
ekki nógu mikil. Það vill
halda áfram að auka hana
og kallar það nirfilshátt að
mæla gegn henni. Það vill
bæta 50 manns á ríkisfram-
færsluna í einu stökki og
auka með því ríkisútgjöldin
um 1—2 millj. kr. á ári I fram
tíðinni. Hitt varðar það engu,
þótt almenningur verði að
borga brúsann í auknum toll-
um og sköttum til ríkisins.
Fjármálastefnan, sem mál-
gagn Alþýðublaðsins berst
hér fyrir, getur ekki endað
nema á einn veg. Hún endar
með því að gjaldþol almenn-
ings brestur og ríkið fer á
hausinn. Og þá yrði almenn-
ingur að neita sér um ótal
margt fleira en nú.
Þótt hér hafi verið mót-
mælt ríkisframfærslu hlut-
aðeigandi hljómsveitar, f er
því fjarri, að mælt hafi verið
gegn stofnun hennar og starf
rækslu. Það má vafalaust
færa ýms rök að því, að hún
lýðssamtökunum.
Engum þarf að koma þetta á sé nokkurt nauðsynjamál. En
óvart. Kommúnistar hér á landi! eins og ástatt er, er það enn
eru ekkert öðruvísi en kommún- | meira nauðsynjamál að ekki
istar annarra Evrópulanda. Hér | sé stofnað til nýrrar eyðslu
eins og þar eru þeir fyrst og hjá ríkinu og byrðar almenn-
fremst leiguþý hinnar alþjóð- jin séu ekki auknar á þann
legu skemmdarverkaklíku. A þvi1
hefir allur almenningur á ís- j ...
landi áttað sig fyrir nokkru. En, sty®Ja °S styrkja enn nauð-
þess hrapalegri er sú staðreynd, synlegri menningarmál, t. d.
að Alþýðuflokkurinn islenzki byggingu verkamannabústaða
skuþ nú hafa látið kommúnista j og ræktun landsins. Af þess-
ginna sig til andstöðu við þær j Um ástæðum öllum verður
viðreisnarráðstafanir, sem þjóð- því umrædd hljómsveit að
starfa á öðrum grundvelli en
hátt. Rxkisins bíður líka að
in á allt undir að beri tilætlað-
an árangur".
Það er vissulega leiðinlegt
að sjá Alþýðuflokkinn einan
af jafnaðarmannaflokkunum
í umræddum löndum binda
sig aftan í vagn kommúnista
í þessu máli. Hitt hefði ver
ríkisframfærslu. Hún verður
að byggjast á áhuga hlut-
aðeigandi tónlistarmanna og
löngun almennings til að
hlusta á hana. Á þeim grund-
velli hefir íslenzkt tónlistar-
líf blómgast til þessa dags
ið honum og verkalýðnum Ug ríkisrekstur þess sízt bor-
æskilegra, að hann hefði tek-! jg betri árangur, sbr. útvarps
ið sinn þátt i viðreisnarstarf' kórinn. Við verðum hér, eins
inu og reynt að hafa þannig1 og á öðrum sviðum, að sníða
áhrif til hagsbóta fyrir al- j okkur stakk eftir vexti, ef við
þýðuna. Með því hefði hann ætium ekki að kollsigla okk-
líka getað bætt fyrir mistök'ur fjárhagslega, því að litlar
sín í stjórn Steíáns Jóhanns raunabætur væru það, þótt
Stefánssonar.
I
(Framhald á 7. slðu.)