Tíminn - 30.03.1950, Side 8

Tíminn - 30.03.1950, Side 8
„EKfÆ/VT YFIRLYT“ í ÐAG: Viftsjjár í Grikhlandi 34. árg. Reykjavík 99Á FÖStNWI VEGI“ t DAGi IJmferðarsltisin 30. marz 1950 72. blaff Nær 76 þús. dvalargestir á barnaheimilum Sumargjafar Aðalfmtdar féiagsins var lialdfnn í fyrratlaj* Kvenfélag Óíiáða Fríkirkjusafnað- arins stofnað I fyrrakvöld var stofnað Kvenfélag Óháða Fríkirkju- safnaðarins í Reykjavík, og . « ... M „ ... ,. . . gengu 85 konur i félagið. For Barnavmafelagið Sumargjof helt aðalfund sinn í fyrra-j maðm. var kjörin Álfheiður dag. ísak Jónsson formaður félagsins flutti skýrslu stjórn- | Guðttlundsdóttir, og ingi- arinnar og minntist m. a. Árna Sigurðssonar fríkirkjuprests björg ísaksdóttir varaformað sem lézt s. 1. haust og var hinn traustasti stuðningsmaður ur- Aðrar í stjórn voru kosn- jar: Ingibjörg Steíánsdóttir, ritari, Þórunn Jóna Þórðar- félagsins. Starfræksla Steinshlíðar Merkasta nýjungin í starfi Sumargjafar á árinu var starf það, sem hafið var í Steinahlíð, húsinu, sem Halldór Eiríksson og frú arf leiddu félagið að. Félagið á- •kvað að lána Uppeldisskóla Sumargjafar húsið fyrst um sinn til skólahalds og yrði þar rekinn leikskóli. Starf- semi þéssi hófst þar í haust, en að líkindum verður þar dagheimili í sumar. Einnig er nú verið að athuga skipu- lagningu og nytjar landsins umhverfis húsið. Brautskráðar 14 stúlkur. Formaður gat þess, að það hefði verið sérstakt happ fyr Ir Uppeldisskólann að fá þetta húsnæði, því að hann hefði verið húsvilltur áður. Uppeldisskólinn hafði braut skráð 14 stúlkur um síðustu áramót og hafa þær mennt- un til að starfa við leikskóla, dagheimili og barnaheimili. 75 þús. dvalardagar. Starfsdagar stofnana fé- lagsins urðu samtals 2374 en Egill rauði selur fyrir 7457 pund dóttir, Rannveig Einarsdótt- jir, María Maack og Dagmar j Gunnarsdóttir. Mikill áhugi ; ríkti á fundi þessum og marg | ar konur gáfu rausnarlegar jupphæðir í félagssjóð. Fund- ' urinn var haldinn að sam- ! komuhúsinu Röðli og veitti Togarinn Egill Rauði seldi gestgjafinn öllum konunum afla sinn í Bretlandi í fyrra- kaffi af fundi loknum. dag, 3112 kits fyrir 7457 |______________________ ._________ sterlingspund. Karlsefni mun selja afla sinn í Grims by i dag og Fylkir í HUll. — Á mánudag og þriðjúdag munu þrír togarar selja aöa sinn í Bretlandi, Jón Þof- láksson, Egill Skallagríms- son og Kári. Loftflutningasamn- ingur Islands og Danmerkur Hinn 22. þ. m. var undir- voru 2315 í fyrra. Á heimili ritaður 1 Reykjavík loftflutn félagsins komu alls 862 börn ingasuinningur milli Islands en 792 í fyrra og eru þau á og Danmerkur. Bjarni Bene aldrinum 1 mán, til 6‘/, árs. ídiktsson ntanríkisráðherra Dvalardagar barnanna “urðu undirritaði samninginn fyrir samtals 75,882 en voru 72479 tsiantis hönd, en frú Bodil í fyrra. Eru þefta fleiri dval-i ?egtruP aendiherra Dana á Islandi undirritaði fyrir ardagar en nokkru sinni fyrr í sögu félagsins. Stjórnarkosning. Úr stjórn félagsins áttu að ganga frú Aðalbjörg Sigurð- ardóttir og frú Arnheiðuf Jónsdóttir og voru báðar end urkosnar. Varamenn þeirra voru kosin Helgi Tryggvason og frú Gerður Magnúsdóttir. Endurskoðendur voru kosnir Sveinn Ólafsson og Zóphón- ías Jónsson. Framkvæmdar- stjóri félagsins er Bogi Sig- urðsson. L. Johnsen sigrar í hraðskákkeppni Lárus Johnsen hlaut titilinn hraðskákmeistari Reykjavík- ur á Skákþingi Reykjavíkur sem haldið var að Þórskafé í fyrrakvöld. Fékk Lárus 9 vinninga en næstur honum varð Baldur Möller með 8 vinninga og sá þriðji var Friðrik Ólafsson með 7. Alls voru þátttakendúr 36 og voru tefldar 10 umferðir samkvæmt Monrad-kerfinu. Keppnin stóð yfir í 4 tíma. Á laugardaginn verður fyrstu mönnum í hverjum flokki sem tefldu á Skák- þingi Reykjavíkur veitt verð laun. hönd Danmerkur. (Frá utanríkisráðuneytinu). FJárframlög A-ríkj- anna íll landvarna rædd Fjármálaráðherrar Atlants hafsríkjanna héldu fund með sér í London í gær, undir for sæti Averill Harrimann, full- j trúa Bandaríkjanna. Var rætt um það, hve mikið fé hvert 1 Nýtt og vandaö verbúðahús reist í Sandgeröi Mnmmi frá Gcrðum aflahæsti háturinn |iar á vertíðinni Lokið er smíði vandaðs verbúðahúss í Sandgerði og var það tekið í notkun s. 1. sunnudag og fluttu skipshafnir þá í húsið. Þetta eru hinar vönduðustu verbúðir og hinar fyrstu sem reistar eru samkvæmt hinum nýju lögum um byggingu vcrbúða. í verstöðvum landsins, þar sem þörfin er mest. Átti bíaðið tal við Sandgerði í gær og spurðist fyrir um þetta. Hreppsnefndin og hafnar- , nefndin á staðnum hafa stað j ið fyrir byggingu þessara ver j búða. Hús þetta er um 150, fermetrar og eru í því íbúðir j fyrir tvær skipshafnir, bæði landmenn og róðrarmenn. Tvær hæðir eru í húsinu og eru á neðri hæð eldhús, borð- stofa og geymslur en á efri hæð svefnstofur auk snyrti- herbergja. Hafa róðrarmenn sameiginlega svefnstofu og landmenn aöra, en auk þess er herbergi fyrir skipstjóra og annað handa ráðskonu. Tvær skipshafnir settust að í hús- inu um helgina og ljúka hinu einstakt ríki gæti lagt af mörkum til þess að fram kvæma samþykkt þá um land varnir, er hermálanefnd Atlantshafsbandalagsins gerði á fundi sínum í Haag í fyrradag. Ákveðið hefir verið að utanríkisráðherrar viðkom andi landa komi saman til fundar í London 8. maí. — Louis Johnson, hermálaráð- herra Bandarikjanna, kom til Hollands í dag. Lét hann svo ummælt við fréttamenn, að VesturEvrópu hefði þegar orð ið mikið ágegnt í landvansíir málum sínum. Hann kvað það stefnu Bandaríkjanna að treysta friðinn með því, að vera nægilega öflug. Sundmeistaramót islands hefst í kvöld kl. 8,30 Alls crn keppcndnr 90 frá 6 félöguin. Mót- ið stendar yfir í 3 kvöld og mun því Ijiika mánudaginn 3. apríl Suhdmeistaramót islands sem háð verður í Sundhöllinni byrjar kl. 8,30 í kvöld. Verður mótinu haldið áfram annað kvöld og verður því lokið á mánudaginn. Alls eru keppendúmir 90 frá 6 félögum. Ármanni, K. R. Ægi, f. R., H. S. Þ. og Ung- mennafélagi Skagfirðlnga. Koma því fram á mótinu beztu sundmenn landsins. í kvöld verður keppt í 400 m. baksundi karla. 100 m. baksundi kvenna, 50 m. brittgusundi telpna. 100 m. frjálsri aðferð karla, 100 m. baksundi drengja, 200 m. bringusundi karla. 3X100 m. boðsundi kvenna 4X50 m. skriðSundi karla. Föstudag. Á morgun verður keppt í 200 m. frjálsri aðferð karla; 200 m. bringusundi kvenna; 100 m. baksundi karla; 100 m. bringusundi drengja; 400 m. bringusund karlá; 100 m. frjálsri aðferð kvenna; 3X 50 m. boðsundi telpna og 4X 200 m. skriðsundi karla. Mánudaginn 3. apríl. Keppt verður í 100 metra flugsundi karla; 400 m. frjálsri aðferð karla; 100 m. frjálsri aðferð drengja; 50 m. frjálsri aðferð telpna; 100 m. bringusundi kvénna; 4X50 m. frjálsri aðferð kvenna; 3X50 m. þrísundi drengja 4X100 m. boðsund karla (fjórsund). mesta lofsorði á húsakynnin. Mummi aflahæstur. Afli hefir heldur verið að glæðast undanfarna daga hjá línubátum en hefir verið all góður hjá netabátum. Línu- bátar beita enn loðnu. í gær var afli hjá sumum bátum um 30 skippund. Mummi er aflahæstur á vertíðinni og er búinn að fá um 800 skippund, en það er þó lélegur heildar- afli miðað við vertíðir undan farinna ára. Hætt við niðurrif vcrksmiðja Brezka hernámsstjórnin til kynnti í gær, að hún mundi hætta við niðurrif ýmissa verksmiðja í Hamborg og ná grenni hennar, sem áður hefði verið ákveðið að rífa. Aðeins mundu verða rifnar nokkrar smáverksmiðjur, sem litla þýðingu hefðu fyr- ir framleiðsluna. IVý rcttarhöld í Sofia í dag hófust í Soffíu rétt- arhöld yfir 20 Búlgörum og 6 Júgóslövum. Er mönnum þessum gefið að sök, að þeir hafi verið njósnarar, er hafi gert tilraun til þess að steypa búlgörsku stj órninni af stóli og sömuleiðis reynt að myrða Vorisiloff í sept. í fyrra. 8 hafa þegar játað. Aðalfuidur Starfs- mannafélags rík- isstofnana Gnöjnn II. Baldvins- son kosiim formaður félagsins Starfsmannafélag ríkis- stofnana hélt framhaldsaðal- fund sinn í fyrrakvöld. Á fund inum var kosin stjórn félags- ins og hlutu þessir menn kosningu: Guðjón Baldvins- son, formaður, og meðstjórn- endur þeir Jónas Haralz, Eyj- ólfur Jónsson, Valborg Bents- dóttir, Guðmundur Kristjáns son, Axel Guðmundsson og Magnús Stefánsson. Stjórnin skiptir að öðru leyti með sér verkum. Einnig voru kosnir 12 fulltrúar á þing B.S.R.B. Auk þess var rætt á fund- inum um launamál* einkum nýja launastigann og setn- ingu væntanlegra launalaga. Brctar scmja við Indónesíu Verzlunarsamningar hafa verið undirritaðír milli Bret lands og Indónesíu. Sam- kvæmt honum selja Bretar Indónesíu vörur fyrir 7 milljónir sterlingspunda, en kaupa í staðinn vörur fyrir 12 milljónir punda. Útlendingar fá að hverfa frá Shanghai Stjórn kommúnista í Shang ; hai í Kína hefir tilkynnt, iað hún muni leyfa 1600 út- ilendingum að hverfa burt úr ,borginni á næstunni. Útlend ingar þessir hafa að undan- förnu sótt um að fá að hverfa heim til landa sinna. Hern- aðaryfirvöldin i Hong Kong segja, að alltaf streymi fíótta menn þangað frá ýmsum jhlutum Kína, einkum þó ftá Kanton og öðrum nálægum stórborgum. Skapi þessi flóttamannastraumur hinn mesta vanda. Sigfús Sigiirðfison, skólastjóri látinn Nýlega lézt í Reykjavík Sig- fús Sigurðsson, skólastjóri frá Þórúnúpi í Hvolhreppi, 50 ára að aldri. Hann andaðist af krabbameini og lá aðeins tæp ar þrjár vikur. Hann var Rang æingur að ætt og uppruna og hafði gegnt kennslustörfum síðan 1913, fyrst í Fljótshlíð- inni en lengst af í Hvolhreppn um. Hann tók mikinn þátt í félagsmálastarfi í héraðinu. Verður þessa mæta manns minns síðar hér í blaðinu.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.