Tíminn - 31.03.1950, Qupperneq 3

Tíminn - 31.03.1950, Qupperneq 3
TÍMINN, föstudaginn 31. marz 1950 3 74. blað f ' / siendingajpæthr Fimmtugur: Einar Sigurðsson, Stóra-fjaíli, Borgarhreppi Góðir menn Kíílr Svein SveÍMSson, Fossl. Yfirleitt munu það vera taldir göðir menn, sem ekki vilja vamm sitt vita í neinu því, sem órétt er gagn- vart nágrannanum, hvort sem það er til orða eða verka, svo Einar Sigurðsson, Stórafjalli. uppeldi og alþýðlega mennt- menn10 sem^ getur °skemmt Fimmtugur var í gær Ein- |un lauk m. a. burtfarar- mann’orð þeirra> eða taka bað ar Sigurðsson bondi að Stora- prófi við Flensborgarskólann frá nábúa s-num f Ó1 eyfi sem fjalli í Borgarhreppi. Þar er á unglmgsarum sínum. honum er tjón að É á ekki hann borinn og barnfæddur, | Hann hefir tekið mikinn yið þá> gem hafa at_ sonur Sigurðar Magnússonar þátt í félagsmálum sveitunga vinnu j bæjum 0? borgum sinna, setið I hreppsnefnd um heldur svona yfirleitt meöaí tvo áratugr, í skóianefnd, bun nábúa t sveit bæj en aðarféiagsstj orn og sinnt ekki er hægt að telja þá vand ymsum fleiri trunaðarstorf- aða menilj þó þeir geti slopp_ um í sveitum. ið yið skomminaj ef sá sem Einar er i athofnum sinum fyrir tjóninu verður> Vm ekki heimili hefðu orðið að tvístr- ast, hefðu ekki verzlanirnar í Vík lánað þeim heijnilum nauðsynjavöru, sem ekki var hægt að standa í fullum skil- um með. Þessar verzlanir voru Kaupfélagsstjóri næstur á eftir Bjarna Kjartanssyni, var Þórður Pálmason, nú kaupfélagsstjóri í Borgarnesi eins og kunnugt er. Þórður Pálmason og kona hans Geir- laug Jónsdóttir, eru hin mestu myndarhjón, enda komu sér vel og prýðilega þennan stutta tíma, sem þau dvöldu í Skaftafellssýslu. En næst á eftir Þórði Pálmasyni tók fyrst og fremst kaupfélagið. jSigurjón Kjartansson, bróðir Þar næst Halldórsverzlun, er Bjarna Kjartanssonar, við og Guðrúnar Tómasdóttur er þar bjuggu lengi. Voru þau bæði ættuð úr Dalasýslu. Ein- ar ólst upp með foreldrum sínum og varð snemma sam- gróinn sveitalífinu, önnum þess og amstri, og hefir sá þráður aldrei slitnað í hönd- um hans fram á þennan dag. Þegar faðir hans, sem var mikill myndar og dugnaðar- bóndi tók að reskjast, tók Ein ar við jörð og búi sem hann hefir setið og ávaxtað með prýði nú um þrjá tugi ára. Árið 1919 gekk hann að eiga Hólmfríði, dóttur þeirra merku hjóna Ragnhildar Er- lendsdóttur og Jóns Björns- sonar sem lengi bjuggu að Jarðlangsstöðum og síðar að Ölvaldsstöðum í Borgar- hreppi, hinni mestu og mynd- ar og dugnaðarkonu, eins og hún á kyn til. Árið 1921 hófu þau svo búskap á Stóra-Fjalli og hafa síðan í sameiningu haldið uppi veg og sóma þessa forna höfuðbýlis. Þau eiga 5 efnileg börn, sem nú eru flest upp komin. — Einar hlaut gott og traust Ölium framsýnn og gætinn vinna til að ljóstra því upp umbótamaður, áhugasamur um þ3nn sekE) því það kostar um felags- og framfaramal, en íhugull og varfærinn um alltaf ófrið í nábýli, og með leið og því hinn farsælasti Þjí getur sá seki maður slopp- í öllum framkvæmdum. ið, og meira að segja kann- Hann er enginn yfirlætis- ske, kallasfc góður maður' °g maður í fari né framkomu, auðvita,ð Sefca Þelr menn sem en hugsar ráð sitt vandlega eru aular, að ÞV1 að og skapar sér sjálfur skoð- þeim er of laus hendm- sem anir og stefnpr, sem hann svo fylgir ótrauður hvernig, sem vindarnir blása umhverf- is hann. Ég vildi með línum þessum verða einn meðal vina hans og kunningja, er árna hon- um heilla á þessum merkis- áfanga aldurs hans, og óska þess, að honum megi enn endast aldpr og þrek til að koma mörgu í framkvæmd af þeim umbótamálum, sem hann þráir fyrir sjálfan sig og aðra. Bjarni Ásgeirsson. þá átti Jón Halldórsson kaup- maður. Auðvitað tapaði hann meira og minna af þessum skuldum við kreppuuppgerð- ina, en hann mun aldrei hafa talið það eftir. Var ánægður með að hafa getað hjálpað í þeim kringumstæðum. En það horfði nokkuð öðru vísi með kaupfélagið, þar sem það var félagseign, og kaup- fáiagsstjórinn sem stóð fyrir verzluninni, því í vanda staddur, en þáverandi kaup- félagsstjóri, Bjarni Kjart- ansson, var svo mikil! úr- valsmaður að gæðum og drengskap, að hann vildi held ur eiga á hættu að tapa stöðu sinni, en að hjálpa ekki þeim UTAN Ú R HEIMI F Leiðangur Heyerdahls kvikmyndaður. Ferðalag Thors Heyerdahls og félaga hans fimm á fleka frá Perú til polynesisku eyjanna árið 1947 er löngu orðið frægt. Með því þyk- ir Heyerdahl hafa sannað, að eyj- arnar hafi byggzt mönnum, sem borizt hafi með hafstraumum frá Suður-Ameríku. Thor Heyerdahl hefir skrifað ferðasögu sina og hún hefir orðið metsölubók í ýmsum löndum. Og nú hefir verið gerð kvikmynd af ferðalaginu í Svíþjóð og hefir Heyerdahl sjálfur haft hönd í bagga með því starfi og allir ferða- Útreikningur um hjóna- skilnaði. Amerískir sérfræðingar hafa reikn að út, að hjónaskilnaðir séu flest- hjá barnlausum hjónum. Sam- kvæmt útreikningum þeim skilja kallað er, verið gestrisnir og greiðviknir menn, en mis- munurinn meðal þessara ná- bús, eða manna, liggur aðal- lega í því, að aðrir eru sóma- menn, en hinir ómerkilegir menn, þó að þeir að sumu leyti geti kallast góðir menn, eins og hér að framan grein- ir. En í fyllri merkingu þess orðs, — góðir menn: kalla ég þá menn, sem hafa fórnað sér eöa atvinnu sinni og stöðu fyrir aðra menn, ef ég mætti svo að orði kveða. Þeir úr- valsmenn hafa alltaf verið til einn og einn með þjóð vorri og eru enn í dag. Árið 1918, þegar Katla gaus voru erfiðir tímar í V.- Skaftafellssýslu, sem ekki verða raktir hér. Þá voru þeir forustumenn í sýslunni, Gísli Sveinsson sýslumaður í Vík, og Lárus Helgason á Kirkju- bæjarklaustri. Þeir gengu vel fram í því, að hjálpað væri með ráðum og dáðum pláss- inu og einstaklingum, sem kaupf élagsstj órastöðunni. Hann var búinn að vera aðal- bókhaldari kaupfélagsins frá byrjun. Hann var heppinn með sitt tímabil, sem kaup- íélagsstjóri með verðlag, og rétti kaupfélagið svo vel við fjárhagslega, að það mun hafa verið fyrir rúmlega ári Síðan, er Sigurjón hætti við stöðuna, eitt með stöndug- ustu kaupfélögum landsins. Sigurjón er fastur fyrir en þó lipurmenni í öllum viðskipt- um, sannkallaður traustur maður. Hann er svo listfengur i sér á margan hátt, að hann getur vel kallast listamað- ur og margt er líkt með þeim ibræðrum, Bjarna og Sigur- 15,3 af hverjum 1000 hjónum, sem hafa engin börn innan 18 ára, ll,6'verst urðu Úti vegna gOSSÍllS. af hverjum 1000 hjónum, sem eiga Qg þó það gæti ekki náð eitt barn, 7,6 af hverjum 1000 hjón langt tii frambúðar, þá gerðu um, sem eiga tvö börn, og 6,5 af þeir skyldu SÍna, sem for hverjum 1000 hjónum með 3 börn ustumenn héraðsins. og 4,6 af hverjum 1000 hjónum, fjölskyldum sem voru í nau3|jóni pruðmennska og fleira. um staddar, með þvi aö geta pr sim,riAn ó sem^eiga 4 börn eða fleiri. Þegar spánska veikin geys- aði hér í Reykjavík með þeim Utreikningar þessir eru að sjálf- hörmungum> sem lengi yerða sögðu eingöngu miðaðir við Banda- minnisstæðar og víða um land ríkin. félagar hans koma þar fram í réttri mynd. Þessi Kon-Tiki mynd Undur í kirkjugarði. þykir mjög góð. Drykkjuskapur í Frakklandi. Samkvæmt upplýsingum frá heil ið. Þá fékk Gísli Sveinsson sýslumaður í Vík, því fram- gengt að stöðva veikina við í kirkjugarði í Brönnöysund í Jökulsá á Sólheimasandi, og Noregi varð nýlega umrót mikið, ems sjóleiðis í Vík, Menn svo að heita mátti að grafir opn- höfðu misjafna trú á því að uðust. Þetta stafaði af því, að Þetta tækist að verja hérað- brigðismálaráðuneytinu franska J runnar nokkrir í kirkjugarðinum lð mundi bara verða til hafa 1350 menn látist af ofdrykkju , höfðu skotið rótum inn í vatns- Þ^SS að trufla samgöngur, En beinlínis árið 1949. Dánarmein íeiðslu sem lá undir grafreitinu reyudin varð Önnur. Gísla þeirra var blátt áfram delerium ! og svo át vatnið jarðveginn í sund sýslumanni tókst með mikl- tremens. Ráðuneytið telur, að á ur. En fyrst í stað þóttu þetta vera nm dugnaði og ráðdeild að staðiö í skilum. En áöur en kreppuuppgerðin kom til sög- unnar, sendi S.Í.S. mann aust ur í Vik, Svavar Guðmunds- son, til að innheimta og veð- setja fyrir skuldum féiagsins vegna S.Í.S., með þessu haíð ist mikið eða mest inn af skuldum kaupfélagsins við kreppuuppgjörið. En samt fór það svo, að Bjarni Kjartans- son varð að hætta kaupi'é- lagsstjórastöðinni, en með m’kinn sóma að baki sér. Hafði hann hjálpað stórum barnafjölskyldum frá upp- lausn, í trausti félagsskapar- ins, enda á það vel við, að góður félagsskapur geti sýnt mannúð í gegnum sína beztu menn, þegar mikið liggur við, eins og þá átti sér stað, Bjarni Kjartansson fékk þá forstöðunni fyrir vínsölunni á Siglufirði, og hlýtur það sæti að vera vel skipað með svo mikinn reglumann, sem Bjarni er. En þung spor hafa það hlotið að vera fyrir þau hjónin, Bjarna og Svanhildi Einarsdóttur konu hans, að flytja frá Vík, hinu megin á landið, frá vinum og vanda- mönnum. En Svanhildur studdi Bjarna bónda sinn öllum góðverkum og gest- risni svo af bar, en þau gátu líka haft góða samvizku af verkum sínum og stöðu sinni í Skaftafellssýslu, og þá eru allir vegir færir, enda líka voru þau hjónin virt og elsk- uð af öllum, sem þeirra góð- verka nutu, og voru þeir margir. þessu árl muni ríkið verja um það j undur mikil. bil hálfum fjórða milljarð franka til framfærslu og vörzlu áfengis- sjúklinga í fangelsum og sjúkra- húsum. Óvenjuleg frjósemi. Hundtík ein í Gjövik í Noregi eignaðist 16 hvolpa í einu fyrir jól- in í vetur. ★ Einn kemur í annars stað. í Noregi hefir verið mikið gert til að útrýma krákum undanfarið. Nú er sagt, að þar sem það hafi tekizt bezt, sé dæmalaus músa- gangur, og er það talið stafa af því, að krákurnar séu hættar að halda músastofninum í skefjum. Gönguhrólfur. Camille Alleron verja héraðið, og enginn get ur með vissu sagt um það, hvað mikils virði það hefir verið með líf og heilsu manna heitir ungur f béraðinu, en það vita menn, Frakki, sem hefi rákveðið að fara 'ð hann gaf fordæmi um það> fótgangandi um allt Frakkland.1, „ , . _ „ , ....... . . . hvað hægt er að gera í þess- Hann ekur hjolborum á undan sér i ... ., „rl.,., um sóttvarnarmálum, ef fh ótt og hundur hans fylgir honum. Hann hugsar sér að verða 265 daga i gönguförinni. Gerist áskrifendur að ZJímanum. Áskriftasímar 81300 og 2323 er að því undið og rétt að því staðið. Eftir fyrri heims- styrjöldina þegar verðfallið á afurðir bænda, og svo á- framhaldandi kreppa skall yfir, þá var það mjög til- finnanlegt á Kötlugossvæð- inu, því búendur á því svæði Nú er Sigurjón kominn á krifstofu sambandsins hér í Reykjavík, og er það sæti vissulega vel skipað. Við aðalbókhaldi kaupfél- agsins af Sigurjóni Kjartans- syni tók Einar Erlendsson. Hann hefir starfað við kaup- félagið svo að segja frá byrj- un. Einar er hinn mesti sóma maður og vill hvergi vamm sitt vita. Af Sigurjóni Kjartanssyni tók við kaupfélagsstjórastöð- unni ungur maður, Oddur Sigurbergsson, mjög myndar- legur maður að sjá og ég hygg að hann sé mjög efnilegur framfaramaður, en það getur orðið þungt fyrir fæti hjá honum, ef verðlag versnar og kreppa skellur á. Yfirleitt hefir kaupfélagið verið mjög heppið með sitt starfsfólk. Það hefir verið bæði duglegt og trúverðugt. En af því hefi ég hér að framan mest talað um kaup- félagsstjóra félagsins frá byrjun, og með nokkrum orð um lýst hæfileikum þeirra og mannkostum, og með því sýnt fram á, hvað kaupfélagið hefir frá byrjun þess, verið heppið með mannval þeirra. En eins og flestir vita, er það eitt aðalskilyrði með öll félög og stofnanir, að fram- kvæmdast j órar þeirra séu starfi sínu vaxnir; að hæfi- leikum, trúmennsku, og á- huga fyrir starfinu. Með því stendur og fellur hvaða félagsskapur sem er. Af hverju ert þú mest hrifin? Blaðamaður spurði hinn þekkta ameríska rithöfund, Homer Groy, af hverju hann væri mest hrifinn. Hann svar aði með þessum tíu atriðum: Eimpípublæstri á nætur- þeli. Að ganga til sængur í hein ar rekkjuvoðir. Að sitja fyrir framan eld í opnum arni. Að horfa á fisk stökkva upp úr vatni rétt fyrir sólarlag- ið. Að setja sig við hádegisborð höfðu bæði misst fénað sinn i með góðum vinum sínum. eða orðið að eyða miklu af' Barni, sem kemur hlaup- honum. Það er því nokkurn I andi á móti mér. veginn víst, að sum stór barna ' Að mæta gömlum góðum vin, sem ég hefi ekki séð lengi. Vinargelti hunds, sem býð- ur gestinn velkominn. Kaffilykt snemma að morgni dags. Gönguferð á sveitavegi í ljósaskiptunum. (Þýtt). * Það væri gaman ef ein- hverjir lesendur Tímans vildu senda honum „tíu punkta“ um það, er þeir væru mest hrifnir af, með það í huga að eitthvað það bezta, er þannig bærist, yrði birt við tækifæri. Kári. V.. .J.. f • , na-ni—'i

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.