Tíminn - 31.03.1950, Síða 5

Tíminn - 31.03.1950, Síða 5
74. blað TÍMINN, föstudaginn 31. marz 1950 5 Föstud. 31. murs Spádómar, sem ekki hafa ræzt í gær var liðið eitt ár sið- an ísland gerðist aðili að At- j lantshafsbandalaginu. Það, afmæli er vel þess vert, að lit- j ið sé um öxl og það, sem gerzt! hefir, borið saman við þá j spádóma, sem mjög var á j lofti haldið fyrir ári siðan. Af hálfu kommúnista var þeim spádómum þá mjög hampað, að þátttakan í At- lantshafsbandalaginu myndi þýða það, að ísland yrði orð- ið grátt fyrir járnum innan fárra mánaða. Flotastöð myndi rísa upp í Hvalfirði og öflugur flugner taka sér ból- festu á Keflavíkurflugvell- inum. Höfuðstaður landsins og aðrir kaupstaðir myndu fyllast af erlendum hermcnn um likt og var hér á stríðs- árunum. Þá yrðu íslending- ar sjálfir að taka upp \her- skyldu og fara að æfa her- lið, sem teflt yrði fram i styrj öld gegn Rússum. Á þessa leið voru aðrir spádómar kommúnista, sem ekki verða ráktir hér. Síðan þessu var spáð er nú liðið eitt ár, en allt átti þetta að gefást innan fárra mán- aða, samkvæmt spádómum kommúnista. Ekkert af því hefir þó enn séð dagsins Ijós. Af því má bezt marka, hvern ig málflutningur kommún- ista hefir verið og er í sam- bandi við þetta mál. Ástæðan til þess, að kom- múnistar voru andvígir inn- göngu íslands í Atlantshafs- bandalagið, liggur í augum uppi. Alls staðar után Rúss- lands og leppríkja þess berj- ast kommúnistar gegn hvers konar landvörnum. Þeir vilja láta lýðræðislöndin vera op- in og auðunnin fyrir innrás- arher. Hér á landi var þeim eðlilega mjög andstætt að fá þá yfirlýsingu nágrannaþjóð anna, að árás á ísland væri sama og árás á þær. Sú yfir- lýsing gerði það að verkum, að hér eftir var ekki hægt að hertaka ísland án þeirrar á- hættu, að það gæti leitt til baráttu við aðila, sem geta veitt öflugri mótspymu en íslendingar. Þessi yfirlýsing, sem fékkst með inngcngunni í Atlants- hafsbandalagið, skapar ís- landi því ótvírætt aukið ör- yggi á þeim viðsjárverðu tim um, sem nú eru. Þessi yfir- lýsing fékkst líka með þátt- tökunni, án þess að ísland þyrfti að taka á sig nokkrar byrðar, sem ekki myndu hvort éð er lenda á því, ef til styrjaldar kæmi. Þvert á móti er líklegt, að þátttakan geti skapað íslendingum betri samningsaðstöðu en ella, þar sem þeir geta nú þegar fylgzt með öllum fyriræílunum, sem þá varða, og unnið að því, að réttmætt tillit sé tek- ið til sérstöðu þeirra. Hitt má vissulega segja, að æskilegast hefði verið íslend ingum sem öðrum lýðræðis- þjóðum, að ástandið í heim- inum væri þannig, að c,kki hefði verið þörf fyrir þátt- töku í varnarbandalagi. En það verður að haga sér eftir kringumstæðunum, eins og ERLENT YFIRLIT: Brezka leyniþjónustan Fnchsmálið liefir drcgið aukna athygli að henni og' slarfsháttnm honnar. Fuchsmálið hefir orðið til þess, að mikið hefir verið rætt um brezku leyniþjónustuna að undan- förnu og þá einkum þá deild henn ar, sem á að vinna gegn njósnur- um annarra ríkja. Hún starfar al- veg óháð og á ekkert skylt við Scotland Yard, sem vinnur aðal- lega að venjulegum glæpamálum, þótt vitanlega sé góð samvinna hér á milli. Sér í lagi er svo sú deild leyniþjónustunnar, er vinn- ur að því að afla brezkum stjórn- arvöldum leynilegra upplýsinga er- lendis. Hér fer á eftir grein um brezku leyniþjónustuna eftir danska blaða manninn Mogens Kofoed-Hansen, en hún birtist nýlega í „Informa- tion“: SÁ MAÐUR, sem nú er mest talað um í Englandi, er leyndar- dómsfullur maður, sir Percy Silli- toe. Nafn hans hefir komizt á hvers manns varir í sambandi við það rót, sem kjarnorkunjósnir Fuchs og það mái allt hefir kom- ið á hugi manna. Hann er stöð- ugt umræðuefni blaðanna. Og síð- ustu dagana hefir hann þrátt það leynilegt. Hann er „maður- inn, sem enga nágranna á“. Mest- um tíma sínum ver hann til ferða- laga um England og önnur lönd ríkisins til að stjórna hinni leyni- legu upplýsingaþjónustu. Hann er alltaf þar, sem ieyniþjönjustan starfar, en jafnan með leynd. Ef duglegur blaðamaður segir frá því, að hann hafi sést einhversstaðar, er því jafnan mótmælt þegar í stað. ÁSTÆÐAN TIL ÞESS, að Silli- toe er nú svo umtalaður, liggur I augum uppi. Eftir að Fuchsmálið er risið upp leynir það sér ekki, að einhversstaðar hefir verið veila í því öryggiskerfi, sem átti að vernda England gegn njósnum. Hvar er sú veila? Er það hjá leyni þjónustunni eða einhverju ráðu- neytinu? Eins og stendur vita menn ekki betur en ráðuneytið, sem kjarnorkurannsóknirnar heyra undir, hafi sjálft reynt að varð- veita kjarnorkuleýndarmáiin, án þess að biðja leyniþjónustuna full- tingis. En hvað, sem hér hefir bilað, er það þó nokkurn veginn víst, að fyrir allt annríki stjórnmálalífs-- ins — þrásinnis verið kvaddur á fund forsætisráðherrans, og nýlega töluðust þeir Attlee við í hálfa aðra klukkustund. Hver er þá þessi maður, sem allt 1 einu er orðinn umræðuefni heillar þjóðar og fær að taka fyrir sig meira af tima forsætisráðherr- ans en nokkur maður annar? Hversdagslega berast engar fréttir af sir Percy Sillitoe, og ef litið er í bláu handbókina ensku: Hver er hver?, þá eru þar þær upplýsing- ar einar, að hann er lögreglumað- ur og áritun hans: Herbergi 055, hermálaráðuneytinu, London SW 1. í Sheffield og Glasgow minn- ast menn hans ef til vill sem ein- hvers slyngasta rannsóknarstjóra, því að það var hann, sem stjórn- aði lögreglunni, sem gróf fyrir fræg glæpasamtök, sem kennd voru við Clyde-side. LEYNDIN f KRINGUM Silli- toe stafar af þvi, að hann er æðsti maður hinnar opínberu leyniþjón- ustu eða, MI 5 eins og stofnunin heitir opinberlega. Hafi hann nokk uð heimilisfang persónulega, þá er skipuleg vinnubrögð leyniþjónust- unnar ensku eru óaðfinnanleg. Sillitoe er líka að minnsta kosti sá maðurinn, sem hefir fengið það hlutverk að rekja þessi mál að rótum, finna þá, sem ábyrgir eru fyrir mistökunum, og hafa uppi á öðrum kjarnorkunjósnurum, ef til eru, og fullkomna öryggiskerfið. Það er talið, að Fuchs hafi haft menn með sér í njósnastarfinu. Þetta starf Sillitoes verður því naumast fullnað nema með því móti að einhversstaðar verði hreinsað til í embættum og störf- um við kjarnorkurannsóknir. ÞETTA VIÐFANGSEFNI er ekki nema einn liður í föstu og yfir- gripsmiklu starfi leyniþjónustunn- ar, sem jafnan er á verði gegn njósnum fyrir önnur ríki. (Það er misskilningur, að leyniþjónustan reki sjálf njósnir, eins og margir halda.) Síðan 1935 hefir starfsem- in verið í stöðugum vexti, enda hafa önnur ríki stóraukið starfs- lið sitt og fjárframlag til að ná leynilegum upplýsingum á þessu tímabili. Það er talið, að Rússland hafi nú 12.500 njósnara og Banda- sem átt hefir margar viðræður við yfirmann ieyniþjónustunnar eftir að uppvíst varð um Fuchsmálið. ríkin 6000 og þessi lönd noti fé sem svarar til 540 milljóna og 400 milljóna danskra króna árlega til þessara njósnarstarfa. ÞAÐ ER HLUTVERK MI 5 að I aftra því, eins og það er orðað „með einhverju móti“ að mikil- vægar upplýsingar falli í hendur trúnaðarmönnum framandi ríkja. Til að gegna því starfi hefir Silli- toe liðskost, sem nemur 5 til 6 þúsundum manna. Flestir eru þeir fyrrverandi herforingjar eða starfs menn rannsóknarlögreglu, en ýms ir þeirra þó aðeins venjulegir borg- arar. Starfsmenn leyniþjónustunn ar eru nefndir „hinir borgaralega klæddu majórar“, þvf að auðvitað hafa þeir engan einkennisbúnlng og lægri titiil en majórstitill þekk- ist ekki í leyniþjónustunni. Minnstu órslaun starfsmanna leyniþjónustunnar eru 24 þúsund danskar krónur og eru greidd í fríðu og skattfrjáls af þeirri ein- földu ástæðu, að greiðsla með bankaávísunum og skattheimta hjá þessu fólki leiddi 1 ljós hjá bankamönnum og opinberum starfsmönnum hverjir væru í þess ari þjónustu. Alls fær sir Percy (Framhald á 6. slðu.) Raddir nábúarma Oknrstarfsemi, sem hamlar heimiiisiðn- aðinum Fjármálastefna undangeng inna átta ára eða síðan gerð- ardómslögin voru brotin nið- ur, hefir gert það óhjá- kvæmilegt að grípa hefir þurft til stórfelldrar gengis- lækkunar. Jafnvel þótt ráð- stöfun þessi lækki verðmæti gjaldmiðilsins um rúm 42%. er enn ekki fullreynt, hvort hún kemur að tilætluðu haldi. Svo grálega var fjármála- stefna undangenginna ára búin að lama íslenzkan at- vinnurekstur. Það er staðreynd, sem ekki dugar annað en að viður- kenna, að gengislækkunin mun i bili skerða kjör al- mennings verulega, þótt hún hins vegar bægi frá honum böli, sem er enn verra, en það er sjálft atvinnuleysið. Úr þessari kjaraskerðingu hjá almenningi má þó draga á ýmsan hátt, ef rétt er á haldið og stjórnarhættir og viðskipíahættir bættir frá því sem verið hefir. Á það ber nú að leggja megináherzlu, að reynt sé að bæta kjara- skerðinguna á þennan hátt, því að það væri aðeins til að gera ástandið enn verra og knýja fram nýtt gengisfall, ef l)aunþega;r reyndu að bæta hana upp með nýjum grunn- kaupshækkunum. Eitt af þeim endurbótum, sem myndi koma alþýðuheim ilunum vel, er að geta feng- ið efni til að vinna úr og sauma ýmiskonar fatnað. Með því gætu heiinilin leyst af hendi mörg þau verk, sem þau þurfa nú að kaupa dýr- um dómum. Með því gætu mörg þeirra sparað sér vænan skilding. Eins og nú háttar, má það næstum heita ógerningur, að hægt sé að fá kjólaefni eða sængurfataefni, svo að aðeins tvö dæmi séu nefnd. í stað þess verður nú að kaupa til- búna kjóla og sængurföt á okurverði. Svipað má segja um ýmsan prjónafatnað. þær eru. Yfirgangssamt ein- ræðisríki hefir lagt undir sig hvert smáríkið á fætur öðru, og reynslan frá tímum Hitl- ers sýndir, hvar það myndi enda, ef ekki væri stungið við fæti. Fyrir lýðræðisþjóð- irnar var um það að velja að verða smám saman einræð- isstefnunni að bráð eða að taka saman höndum um stofnun varnarbandalags, sem væri svo öflugt, að árás- arríki teldi ekki hyggilegt að ráðast á þær og héldu sér þvi í skefjum. Síðari kosturinn var valinn, þótt lýðræðisrík- in teldu hann síður en svo æskilegan. En þau höfðu ekki um annað að velja, ef þau ætluðu ekki að bjóöa kúgun og nýrri styrjöld heinu. Af framangreindum ástæð- um er jafnframt ljóst, að ekk ert er meiri fjarstæða en að halda því fram, að Atlants- hafsbandalagið auki stríðs- hættuna. Ef nokkúð getur dregið úr stríðshættunni og eytt henni, er það styrkur og samheldni lýðræðisþjóðanna. Nauðsynlegt jafnvægi, sem friður getur grundvallast á, skapast þá fyrst, þegar ein- ræðisstefnan gerir sér endan lega ljóst, að árásir á lýð- ræðisríkín borga sig ekki. Þá verða formælendur hennar fúsari til samninga og deilu- aðilar eiga þá að geta mæíat á jöfnum grundvelli. Atlants hafsbandalagið er þvi nauð- synlegt tæki til að skapa þann grundvöll, sem er lík- legastur til að skapa jafn- vægi í heimsmálunum og varanlegan frið. Þeir, sem berjast gegn At- lantshafsbandalaginu, stefna hinsvegar að öðru marki. Þeir eru fjandsamlegir frelsinu og vilja ryðja yfirgangs- og stríðsstefnunni braut. Slíkt er það ömurlega hlutskipti, sem kommúnistar hafa valið sér. Þessvegna verða þeir að byggja málflutning sinn á staðlausum fullyrðingum og spádómum eins og þessum, sem hér hefir verið lýst. Ritstjórnargrein Þjóðvilj- ans í gær var helguð því, að ár var liðið síðan Alþingi samþykkti inngönguna í At- lantshafsbandalagið. Hér fer Ýmiskönar svoköUuð iðnfyrir á eftir nokkurt sýnishorn úr tæki ná með einum eða öðr_ greininni. J um jjgettj þeim fataefnum, „Voru þessir þrjátíu og sjö sem til landsins koma, og ekki hugsandi og heiðarlegir ís-' selja þau síðan á ótrúlega lendingar? jháu verði. Þannig verða heim Neiþaðvoru þeir ekki. |iUn að Uaupa dýra vinnu með Flestir letu vera að hugsa. Þeir ...... .. . . brugðu sér í paradís heimskingj- i l*11!^ 1 ?agnlngu’ er, ÞaU anna, lokuðu öllum mannvits- befðu morg getað auðveld- gluggum og frömdu glæpinn sæl af hendi leyst. ir í sjálfskapaðri fávizku. | Þessir viðskiptahættir verða En í hópnum var önnur teg- að taka enda. Viðskiptayfir- völdin verða að sjá til þess, und manna. Það voru kaldrifj- aðir glæpamenn, sú tegund að jafUan geti verið til nóg manna, sem hiklaust teflir með líf og líðan þjóða og einstakl- 1 * inga, sem leika löndum sínum í dauðann með jafn fullkomnu jafnaðargeði og skákmaður peði ef um það er að ræða að verja aðstöðu auðstéttarinnar til yfir- drottnunar“. af fataefnum í búðunum. Það verður að taka í taumana við þá innflytjendur, sem ekki láta fataefnin koma í búðirn- ar, heldur láta fyrirtæki sín eða skjólstæðinga sína fá þau til þess að selja síðan unnin Þjóðviljinn lætur sér sem,föt á okurverði. Það verður sagt ekki Tiægja minna en að að vernda heimilin gegn slík- stimpla umrædda andstæð- j um órétti. Yrði þetta gert, inga kommúnista annaðhvort myndi það mjög lijálpa til að sem óvenjulega heimskingja ' auka tiltrú þeirrar viöreisnar, eða kaldrifjaða glæpamenn. sem nú er verið að hef ja. Af því má vel draga ályktun hess er að vísu ekki hægt um það, hvernig réttarfar- , að kref jast, að úr þessu verði inu yrði beitt, ef kommún- , bætt alveg á svipstundu. En istar fengju að ráða hér á Það viröist ekki ofætlun, að landi. „Heimskingjarnir“ og þetta væri komið í kring, þeg- „kaldrifjuðu glæpamennirn- j ar kæmi fram á síðari hluta ir“ myndu þá hljóta aðra og , ársins, ef valdhafarnir hafa þyngri dóma en þá, sem, vilja til að bæta úr þessu ó- kommúnistar fjargviðrast nú fvemdarástandi. mest út af. « X+Y.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.