Tíminn - 31.03.1950, Side 7

Tíminn - 31.03.1950, Side 7
74. blað TÍMINN, föstudaginn 31. marz 1950 7 Grænlandsmiðin eru helzta bjargarvon ssl. úígerðar Grænlandsmiðin eruu helzta bjargarvon isl. útgerðar. Það voru fiskimiðin og birkiskógarnir, sem gerðu ís land byggilegt. Birkiskógarnir voru beitt- ir, höggnir, sviðnir og brennd ir. En eyöing þessi var svo hægfara, að menn tóku ekki eftir henni, er hún var að gerast. Svo að ef við hefðum ekki áreiðanlegar ritaðar heimildir fyrir þvi að landiö var eitt sinn viði vaxið milli fjalls og fjöru, myndi *eng- inn trúa þessu nú. Eyðing fiskigrunnanna er að sumu leyíi svipuð þessu. Það, sem fer fram á botni sjávarins, sést ekki belnlínis, og er því áferðarlítið. Þegar afleiðing rányrkjunnar á miö unum kemur fram í aflaleysi sjá menn ekki beint hvort þetta stafar af hinni öru eyð ingu fiskimiðanna eða er tilviljun, því alltaf hefir afla magnið verið breytingum undirorpið. En skyldu nú ekki Vestfirðingar og Akur- nesingar greiða því atkvæði sitt, að aflaleysið á þessari vertíð stafi af hinni miskun arlausu eyðingu erlendra tog ara á fiskigrunnunum. Rányrkjan og eyðingin á fiskimiðunum við ísland virö ist nú vera komin á það stig að hlutafallsaukið heildar- magn alls aflans fáist ekki með aukinni útgerð, nema samfara aukinni tækni þ. e. stórvirkari og hraðvirkari drápstækjum. Og öllum ber saman um að á síldarvertíð- inni Norðanlánds hin síðari árin hefði heildarafli alls flotans orðið meiri, ef veiði- skipin hefðu verið færri, t. d. þriðjungi færri. Síðan stríðinu lauk, hafa allar nálægar fiskiþjóðir stóraukið fiskiflota sína. Á Bretlandi bætist stór nýsmíð aður nýtýskutrollari við í fiskiflotann á hverri viku auk annara fiskiskipa. Ný- lega hafa Þjóðverjar fengið skilað 400 fiskiskipum úr eftir-stríðs-þjónustu banda- manna. Það er og vitað og víst, að hinum haffæru fiski skipum Norðurálfuþjóða er æ meir og meir beitt til ís- lands, og þetta fargan er á góðum vegi með að breyta fiskigrunnunum við fsland í fullkomna örtröð, líka örtröð og fiskigrunnin við Færeyj- ar eru nú. Gegn þessu er þjóð vor næstum varnarlaus, og svo bætist það við, að þótt við gætum hrakið útlendinga af miðunum hér við land, eru þau bráðlega orðin allt of lítil fyrir okkur sjálfa. Einasta greiðfært úrræði, sem íslenzka þjóðin á út úr þessum vanda, er að hefjast handa um að notfæra sér ís- lenzku fiskimiðin fyrir vest- an Grænland. Þau eru fjar- lægust Norðurálfu, og verð- ur því síðast eða aldrei breytt í örtröð. En íslenzka sjómenn skortir enn kunnug leik á þessum miðum og aðra þá þekkingu sem. er frumskilyrði fyrir miklum afla. En slík þekking fæst aðeins með reynslunni. Norð menn og Færeyingar eru bún ir að koma sér vel fyrir við námsþjóðin vera aðgerðar- lausir. Síðastliðið sumar voru 3 ísl. fiskileiðangrar við Grænland. Þeir voru ekki gerðir út af eins mikilli þekkingu og reynslu og æskilegt hefði ver ið. Verstu mistökin voru þó það að skipin komu ekki vest ur fyrr en komið var fram undir miðjan júlí, aðalafla- hrotan var um garð gengin og fiskurinn kominn upp í sjó að elta síli og á ferð og flug norður með landi. Græn landsfararnir létu vel af veð urfari og aflamöguleikum og töldu víst að íslenzk útgerð ætti mikla framtíð fyrir sér á þessum fornu slóðum. Því ber að halda þessum veiði- förum til Grænlands áfram og sjá svo til að skip vor séu komin vestur strax og Fær- eyingahöfn er opnuð, en- það er 1. maí ár hvert. Jón Dúason Fullkomin minkabú byggð við Reykjavik ELDURINN gerir ekki boð á undan sér! Þeir, sem eru hyggnir tryggja strax hjá A oðm búiiiii bjóst eigamiiim við að geta SamvinnutrvggLngum framleitt litísuiid skimi á ári í------------------------ Á tveimur stöðum í nágrenni Reykjavíkur er nú að verða fulllokið byggingu húsa sem ætluð eru til minkaeldis. Ann- ar staðurinn er Ásbyrgi í Kópavogi. Þar hefir Guðmundur Ásbjörnsson, sem þar hefir búið, og stundað minkaeldi í 10 ár, reist tvö samstæð hús, 50 metra löng og 5 metra breið hvort. í þessum húsum gerir Guð mundur ráð fyrir að geta framleitt þúsund skinn ár- lega og telur að það sé ekki nema eins manns verk að hirða þann dýrastofn. Hitt húsið er í Ásgarði í Garðahreppi á búi Ásbjörns Jónssonar. Bæði eru þessi hús úr báru járni með steyptu gólfi og netum fyrir gluggum og túð- um. Tekjsibailalatis ríkisreksttar (Framhald af 1. síðu.) lækkun á tekjustofnum rík- fsins mun hún ekki telja sér fært að leggja til að þessu sinni. Án þess að þessir tekju stofnær- séu framlengdir, , er engin von til þess- að ná greiðslujöfnuði, og verður þó að gæta fyllstu varfærni og reyna að lækka ýms útgjcld. Gagnrýni stjórnarand- stæðinga. Ásgeir Ásgeirsson, Stefán Jóhann Stefánsson, Gylfi Þ. Gíslason og Ásmundur Sig- urðsson létust vera undrandi yfir því, að framlengja þyrfti alla hina fyrri skatta eftir að gengislækkunin hefði átt sér stað. Ásgeir átaldi sérstaklega ferðagjaldeyrinn því að hann gæti skapað svartan markað og eins hvað hann rangt að skattleggja bíla sérstaklega, m. a. vegna atvinnubílstjóra. Gengislækkun afstýrði stórfelldri útgjaldahækk- un hjá ríkinu Fj ármálaráðherra benti á í svarræðum sínum, að ekki hefði verið hægt að búast við, að gengislækkun lækkaði út gjöld fjárlagafrumvarps, þar sem ekki væri gert ráð fyrir neinum útflutningsuppbótum þar. Hefði þeim verið haldið áfram, hefði sennilega þurft að hækka útgjöldin um 100 millj. kr. og afla tilsvarandi tekna með nýjum álögum og tollum, því að ófært hefði verið lengur að mæta þessum útgjöldum með skuldasöfnun, eins og gert hefði verið und- anfarið. Vegna þessara á-' stæðna og greiðsluhallans á undanförnum árum, væri ekki hægt að sleppa neinum af núv. tekjustofnum ríkisins, ef greiðslujcfnuður ætti að nást og væri jafnvel vafa- samt, að hann næðist með því móti. iEínaliagssainviiiim- síofmmin (Framhald af 1. siðu.) 7.817 tonn, eða 82.5% verið greidd með framlögum frá eínahagssamvinnustj órninni. Verðmæti þessa innflutnings miðað við innkaupsverð, nem ur 10,9 miljónum króna. Vélar til virkjunar Sogs og Laxár. Ætlunin er, að verulegur hluti af því fé, sem íslandi er úthlutað á tímabilinu 1. júlí 1949 tii 30. júní 1950, verð.i notaður til að greiða vélar og útbúnað vegnað við bótarvirkjunar Sogs og Lax- ár. Búist er við, að allt fram- lagið á þessu tímabili verði 7 milljónir dollara, en veitt- ar pöntunarheimildir á fyrra misserinu nema 2,6 milljón- um dollara.' • í árslok var 1949 var í mót virðissjóði, sem geymdur er hjá Landsbanka íslands, kr. 8.996.741. Engar ákvarðanir hafa enn verið teknar um ráð stöfun þessa sjóðs. Framlög næstu ár. í desembermánuði s. 1. sendi ríkisstj órnin efnahags samvinnustjórninni í París áætlanir sínar fyrir árið 1950—51 og 1951—52, ásamt almennri greinargerð. Þess- ar áætlanir voru byggðar á þeim forsemdum, að fram- lög efnahagsamvinnustjórn- arinnar yrðu 5,5 milljónir dollara fyrra árið og 3,5 milljónir dollara hið síðara. Vill Iétta viðskipta- hömlum. Starfsemi efnahagssam- Dýrari hús. Eigendur þessara húsa telja það að vísu um það bil 40% dýrara að reisa slík hús en að hafa dýrin i girðing- um eins og tíðkast hefir. Hinsvegar telja þeir að hús in endist margfalt lengur en girðingarnar og búr í þeim undir beru lofti. Auk þess telja þeir að hirð ing dýranna sé miklu léttari og þar af leiðandi ódýrari í húsum og eftirtekjan vissari, $ar, sem vanhaldahætta sé miklu minni. Síðast en ekki sízt telja þeir, að varzla minnkanna sé fyllilega örugg í þessum hús um, en það geti hún aldrei orðið í girðingum. Koma stjórnarandstæð- ingar með tillögur um 40 millj. kr. sparnað? Ef fella ætti niður álögur Grænland, og ausa þar upp þær, sem frv. fjallaði um, mikhun auðæfum á hverju.yrði að lækka útgjöldin um sprttpi.,,Hvl..s|:yldum. jV^r l^vnd !;40 millj/ kr., ef greiðslujöfn- ,v,p.'í] p'OA»rr/>,.5i!t " >.,r* ■• uður ætti að nást. Ef þeir, sem mæla gegn frv., vilja ekki stefna út í fullkominn hallarekstur ríkisins, verða þeir að geta bent á slíkar sparnaðartillögur og myndu þær vissulega vel þegnar. Fjármálaráðherra kvað ferðaleyfisgjaldið ekki ýta meira undir svartan markað en t. d. mismunandi tolla á vörum. Um bílagjaldið væri það að segja, að það hefði undanfarið ekki bitnað á at- vinnubílstj órum, því að þeir hefðu engin innflutningsleyfi fengið. Hinsvegar mætti at- huga að veita þeim sérstaka undanþágu. Ólafur Thors og Skúli Guðmundsson mæltu einnig með frumvarpinu. Frumvarpið var að umræð- um loknum vísað til annarrar umræðu og fór hún fram síðdegis í gær. Ætlunin var að ljúka meðferð málsins í neðri deild í gær og afgreiða það frá efri deild í dag. Stjórn arandstæingar greiddu atkv. gegn frumvarpinu strax við 1. umræðu. vinnustofnunarinnar í París hefir að undanförnu mjög beinzt að því að létta á við- , skiptahömlum á milli þátt- \ tökuríkjanna innbyrðis. Hef- , ir allmikið orðið ágengt í því efni, enda þótt áhrifa þessarar viðleitni á útflutn- j ingi íslenzkra afurða gæti enn lítið. Ríkisstjórnin hefir lýst því yfir, við efnahags- samvinnustofnunina, að stefna hennar sé að létta á viðskiptahöftum eítir því sem unnt reynist. Fram- kvæmd slíkrar stefnu sé þó óhugsandi nema eftirtalin skilyrði séu fyrir heni: 1. Að almennu jafnvægi í efnahagskerfi landsins hafi verið náð. 2. Að bankarnir hafi safn- að verulegri gjaldeyriseign. 3. Að önnur þátttökuriki slaki á innfluttÁngshöftum á íslenzkum afurðum. | 4. Að þátttökuríkin komi á fót almennum gjaldeyris- skiptum sín á milli. Ekkert þessara skilyrða er að svo •stöddu uppfyllt, en íslenzka ! ríkisstjórnin mun vinna að því að svo geti orðið, Tökum að okkur allskonar raflagnir önnumst einnig hverskonar viðhald og við- gerðir. Raftækjaversl. LJÓS & HITI Sími 5184. Laugaveg 79, Reykjavík Fastelgnasölu- miðstöðin Lækjargötu 10 B. Sími 6530 Annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Enn- fremur alls konar trygging- ar, svo sem brunatryggingar, innbús-, líftryggingar o. fl. 1 umboði Jón Fmnbogasonar hjá Sj óvátryggingarfélagi ís- lands h. f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, aðra tíma eftir samkomulagi. f TENGII.L H.F. Heiði við Kleppsveg Sími 80 694 annast hverskonara raflagn- ir og viðgerðir svo sem: Verk smiðjulagnir, húsalagnir, skipalagnir ásamt viðgerðum og uppsetningu á mótorum, röntgentækjum og heimilis- vélum. Forðizt eldinn og eiguatjón Framleiðum og seljum flestar tegundir handslökkvi tækja. Önnumst endurhleðslu á slökkvitækjum. Leitið upp- lýsinga. Kolsýruhleðslan s.f. Sími 3381 Tryggvagötu 10 Reykjavík Köld h«rð og lioit- ur uiatur sendum út um allan bæ. SlLD & FISKITR. iiiiiiiiii'iimiimmmiimiiiiiiiiiiiimmmiiimm* | Jaröýta — vélskófla | Bæjar- og sveitarfélög og fleiri. Tökum að okkur | i vegagerð, ofaníburð á vegi o. fl. Smærri og stærri verk koma til greina. Reynið viðskiptin. Nánari upplýsingar í síma 158, Akranesi. I i i 1 (diHiniiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiMiiiniiftuumili"iiiiiiiiiiiiiiiiMiu.uiiiii*i^i » • •* f-l í.‘A *{t>.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.