Tíminn - 04.04.1950, Blaðsíða 3

Tíminn - 04.04.1950, Blaðsíða 3
TÍMINN, þriðjudaginn 4. apríl 1950 3 76. Dlað í siendingajpættir »««$$« Dánarminning: Sigfús SigurðNson, skólastjóri Hinn 26. marz s. 1. andað- ist á heimili sínu hér í bæn- um, einn af mætustu mönn- um Rangárhéraðs, Sigfús Sig urðsson skólastjóri Hvolsskóla og verður hann jarðsettur í dag í Fossvogskirkjugarði. Sigfús var fæddur að Þóru- núpi í Hvolshreppi hinn 24. janúar 1892, sonur hjónanna er þar bjuggu þá, Sigurðar Sighvatssonar, Árnasonar al- þm. frá Eyvindarholti og konu hans, Guðríðar Þorsteinsdótt- ur frá Steinmóðarbæ. Sigfús ólst upp í föðurgarði við venjuleg sveitastörf, eins og þau tíðkuðust á þeim tíma, en hann gerðist snemma bók_ hneigður og bar snemma á menntaþrá hjá honum, svo það varð að ráði, að hann gekk í Kennaraskólann innan við tvítugsaldur, og tók þaðan kennarapróf 1913. Upp frá því varð barna- og unglinga- fræðsla hans aðalstarf til æfi loka. Fyrst í Fljótshliðinni um nokkur ár en frá árinu 1917 byrjaði hann kennslu við Hvolsskóla og var skóla- stjóri þess skóla í meira en 30 ár. Haustið 1918 kvæntist hann Sigríði Nikulásdóttur frá Kirkjulæk í Fljótshlíð, hinni mestu dugnaðar- og at- gerfiskónu, og lifir hún mann sinn ásamt 6 mannvænlegum börnum þeirra. — Eins og áður segir, voru kennslu- og fræðslustarfsemi aðalstörf Sigfúsar heitins. Hann hafði ungur búið sig undir þau störf og aflað sér staðgóðrar þekkingar á því sviði. Hann var prýðilega vel gefinn maður og þótti góður kennari, enda lagði hann mikla alúð alla tíð við þau störf og fór bæði kennsla og skólastjórn honum vel úr hendi og var skóli hans alla tíð í miklu áliti hér eystra. En Sigfús lagði gjörva hönd á fleira en kennslustörf in, þótt þau séu bæði tíma- frek og lýjandi. Vorið 1919 hófu ungu hjónin búskap á föðurleifð hans, Þórunúpi og þar bjuggu þau í 15 ár. Hann gjörðist brátt góður og fram- takssamur bóndi. Stórbætti jörðina með aukinni ræktun og girðingum og byggði að nýju öll bæjarhús með hin- um mesta myndarbrag. Voru þó ýmsir erfið?eikar á því að stunda þar búskap. Þórunúp- ur liggur ca. 5 km frá skól- anum og þangað var slæm- ur vegur svo það var ekki lítið erfiði að fara þá leið 2 á dag allan'veturinn, en þetta lagði Sigfús á sig í 15 ár, fór oft gangandi á milli og taldi það ekki eftir sér og ég býst við að hann hefði gert það lengur, hefði heilsa hans leyft, en hann fékk um þær mundir veikindi í annan fót- inn og átti eftir það erfitt með mikinn gang. Þá hætti hann búskap og flutti sig nið- ur að skólanum. Auk þessa fór það, sem að líkum lætur með svo starf- hæfan og félagslega þroskað- an mann eins og Sigfús heit- inn var, að hann komst ekki hjá því, að brátt hlóðust á hann mörg og margvísleg störf í þágu sveitar hans og héraðs. Hann var strax kos- Fréttaþættir úr Húnaþingi Eftir Bjarna Ó. Eríiiiaiins.son. Efri-Mýrum. hvatningu Hrossasölusam- bands Húnvetninga og Skag firðinga að farga að mestu öllum folöldum og ungtrypp um svo og fóðurþyngri eldri hrossum, og tók sambandið Árferði. | vigt hér á Blönduósi var Tíðarfar hefir verið mjög í1^14 kg. Einstaka fjáreigend hagstætt frá því vorðharðind ,ur höfðu 18 19 meðal- n-nrím vigt. Gimbrarlömbin settu “1UÖÖUI“, tuli öd“1UdI1UiU unum létti ur miðjum Juní- töinverKur tmp- txl sölumeðferðar með lang mánuði. Brá þá til einmuna flestir á> PV1 toluverður hug bessari vöru hlýinda og gróðrartíðar. íur er 1 mönnum að fjölga mesta mótl af Þessarl voru Muna menn vart svo öra, sauðfénu og munu ýmsir, sér grassprettu, tún spruttu stakleSa 1 dalabygðunum, sæmilega, nema þau sem kal j huSsa sér sinna meir sauð in voru, sem nokkur brögð i fjarframlei®slu 1 framtíð- voru að, sérstaklega til inni> en Sefa síður um mjólk- 1 urframleiðslu, sem menn al- mennt gáfu sig rösklega að, inn í hreppsnefud og sat í henni til dauðadags og nú síð ustu árin oddviti hennar, for- maður búnaðarfélags sveitar- innar fjölda ára, mikill á- huga- og stuðningsmaður ung mennafélagsstarfseminnar og í mörg ár formaður þess fé- lagsskapar í sveit sinni. Hann var formaður í kennarafélagi sýslunnar og hafði um nokk- urra ára skeið eftirlit um barnafræðslu í sýslunni.Hann trúði á mátt samtaka og sam vinnu og vann ótrauður að efl ingu þeirra mála í héraðinu. Hann háfði mjög ákveðnar skoðanir í stjórnmálum og fylgdi Framsóknarflokknum að málum og vann oft og tíð- um mikið starf fyrir flokk- inn þrátt fyrir mikið annríki. Eftir að hann fluttist niður eftir að skólanum kom hann á fót all umfangsmikilli bóka sölu og rak hana með hygg- indum og hagnaði. Eins og sjá má af þessu stutta yfirliti yfir störf Sig fúsar er auðsætt að hann hefir ekki oft setið auðum höndum. Allir, sem þekktu hann báru til hans fullt fjalla. Seinni sláttur á tún- um varð með minna móti, vegna þess hvað seint fór að spretta. Hlýindi héldust allt sumarið og fram undir vet- urnætur og mátti heita að jörð væri að spretta fram á haust, sérstaklega á þeim stöðum, sem jörð kom seinast undan fönnum. Nýting heyja varð sæmileg, enda þótt sólfar væri frekar lítið á sumrinu, en stórúrfelli voru ekki og hretlaust með öllu. Heyjabirgðir voru á haust nóttum með minna móti, sér staklega vegna þess að fárir áttu birgðir frá árinu áður, sem vonlegt var, eftir hinn óvanalega langa gj afatíma.i Flestir héraðsbúar komust nokkurnveginn af með hey- fóður og töluverðu var hægt að miðla útúr héraðinu. Fóð urbætisnotkun var að vísu allmikil og fer vaxandi ár frá ári. Tíðarfar á vetrinum hefir verið mjög hagstætt, snjó- létt og þurrviðrasamt og alltaf nægar jarðir, hefir sauðfé verið óvenjulétt á fóðrum. Veldur þar um að nokkuð, að nú er heilbrigð- um fjárstofni á að skipa, eft ir fjárskiptin. Hross hafa gegnið úti og eru nær því í haustholdum. Ánægja með nýja fjárstofninn. Heilsufar hins nýja fjár- stofns hefir reynst prýðilegt og byggja menn miklar vonir og hefir sala gengið sæmi- lega og standa vonir til að hægt verði að greiða fram- leiðendum nokkurnveginn verð. Þess má þó geta í þessu sambandi, að þar sem niður meðan fjárskipta og fjár- ®reiðsla riklsslððl er vlð" traust. — Hann var prúður í fasi, yfirlætislaus alvörumað ur og hlýr viðskiptis, sann- gjarn í skiptum sínum við aðra. en fastur fyrir ef á um að þær aðgerðir lánist vel til útrýmingar fjárpest- unum, sem lömuðu atvinnu- líf héraðsbúa geigvænlega á undanförnum áratug, og þurfti að halda og þurfti eng-j1161®11 Sjört það enn frekar, inn að ætla sér þá dul, að ef ekkl hefði verið ráðist 1 láta hann hvika frá því, er hið mikla átak um *!****& hann áleit vera rétt. - iin' Þykir fJáreigendum að Á s. 1. hausti fékk Sigfús i vomnn bjartara yfir, að um- heitinn frí frá störfum í eitt Sangast heilbrigða stofn- ár, ætlaði hann að nota leyf- inn °g s?nast verkanlr Þess ið sér til hvildar og hressing Þegar að koma í ljós m. a. á ar eftir langt og erilsamt starf Þann hátt aS nú eru þess í 35 ár. Hann ætlaði sér að vart dæmi að menn bregði skreppa til Norðurlanda í vet; öúskap, þvert á móti er nokk ur og kynna sér þar um stund ,ur eftirspurn eftir jörðum, slíka skóla og kennslutilhög , °g öæmi Þess að ungir menn un. Sú ferð var undirbúin, I ^11^1 ná_ sár 1 jarönpeði og en aldrei farin, því nokkrum |hef ja Þúskap og aðrir ráða dögum áður en hann ætlaði Slg tfl vinnu 1 sveitinni og leysistíminn gekk yfir. Mjólkurbúið á Blönduósi. Má segja að lánlegt væri, að Mjólkursamlagið á Blöndu ósi skyldi geta tekið til starfa einmitt á þessum tíma og þannig skapað mönnum möguleika til að breyta um atvinnuhætti, þegar jafn rík nauðsyn var til. Athyglisvert er í þessu sam bandi, hvað bændur hafa reynst átaka miklir og fljót ir að auka kúastofn sinn, sem bezt markast á því hvað miklu mjólkurmagni Sam- lagið hefir tekið á móti. Á árinu 1949 óx innvegið mjólk urmagn um ca. 500 þús. kg. og reyndist 1.800 þús. kg. og mun það vera tiltölulega langmesta aukning hjá mjólkurbúum landsins á síð ast liðnu ári. Rekstur sam- lagsins hefir gengið sæmi- lega á nýliðnu ári, þrátt fyr ir töluverða tregðu um af- setningu þurmjólkur þess og eru taldar horfur á að með- alverð mj ólkurinnar með væntanlegum uppbótum verði kr. 1,45 pr. kg. við stöðv arvegg. Og þótt ekki sé hægt að segja að það verð sé svo hátt sem æskilegt væri, þá er þó augljóst hvað mikið betri sú framleiðsla er, held ur en baslið, sem var með sauðféð á undangegnum ár- um. Að mögulegt reyndist að auka svo kúabúin sem raun ber vitni, er bein afleiðing af stórfelldum ræktunar- framkvæmdum í héraðinu á síðustu árum, hefir samtaka- máttur bændanna í búnaðar félögunum og héraðssam- bandi þeirra skapað mögu- leika til þessara átaka og er mjög mikill hugur í mönn- um um að herða enn meira á þeim framkvæmdum. höfð með kindakjöt, en ekki hrossakjöt, að þá er örðugt að selja hrossakjötið, í sam- keppni við niðurgreitt kinda kjöt, því verði að hægt sé að greiða framleiðendum hrossa kjötið verði sem réttmætt væri, samanborið við aörar afurðir búanna. Hversu þýðingarmikil sú ákvörðun Hrossasölusam- bandsstj órnarinnar var s. 1. haust, sem djörf má teljast, að taka á móti öllu þvi hrossa kjöti, sem framboð yrði á og beint hvetja til sem mestrar hrossaförgunar, hefði sann- ast bezt ef yíirstandandi vet ur hefði reynzt harður og gjafafrekur. Þvi þá er hætt við að mörgum bóndanum hefði reynzt erfitt að sjá hrossunum farborða auk annars bústofns. Má geta þess að t. d. hér á Blönduósi veitti sambandið móttöku um 1200 folöldum auk tryppa og eldri hrossa, sem hér voru drepin eða rekin burt úr hér aðinu til förgunar og þó var sláturhrossafjöldinn Skaga- fjarðarmegin enn meiri. á skipsfjöl, kenndi hann sjúk dóms þess, er nú hefir leitt hann til dauða á 4—5 vikum. Svo var það, enginn má sköp un renna. En ég veit það, að við sveitungar hans og vinir fjær og nær söknum þessa mæta manns lengi, okk ur er það fullljóst að sæti hans. verður vandfyllt, við þökkum honum öll störfin, bæði í þágu barna okkar og sveitarinnar. — Við sendum konu hans og börnum dýpstu samúðarkveðj ur í hinum þungu raunum þeirra. — Blessuð sé minning hans.’ Hclgi Jónasson. til vinnu i sveitinni taka kaup sitt í fóðrum. Á pestarárunum hvarf fjöldi af uppvaxandi mönnum hér aðsins frá þessum atvinnu háttum. sem vonlegt var og var það e. t. v. allra alvar- legasta hlið þessara mála. Góðir dilkar. Sláturfjárafurðir s. 1. haust voru litlar sem eðlilegt var, eftir fjárskiptin, enda ekki um að ræða til slátrun- ar nema hrútlömb undan veturgömlum gimbrunum, sem margar voru hafðar með lömbum. Reyndust þau ótrú lega væn, undan veturðöml- um gimbrum að vera. Meðal Hrossasölusambandið og fækkun hrossa. Eins og áður er drepið á, var fóðurforði hjá bændum með minnsta móti á síðustu haustnóttum. Var mönnum yfirleitt Ijóst, að sem gæti- legast yrði að fara um ásetn ing búfénaðar og var mönn- um reynslan frá síðasta vetri og þó einkum vori, minnis- stæð. En í slfkum tilfellum er oft úr vöndu að ráða, því bú margra bænda eru ekki stærri en svo, að þau mega tæpast dragast saman, en þó ljóst að betra er að minr.ka þau, heldur en lenda í fóður þröng og afurðatjóni. Mjög almennt munu bænd ur hafa fargað eldri kúm og aíurðarrýrari og sinr.t minna áframhaldandi uppeldi og fjölgun nautgripa. Þá mun- aði verulega í ásetningsmál- unum,, að almennt tóku hrossaeigendur vel þeirri Félagslíf. Félagslíf í héraðinu er með töluverðum blóma. Ung mennafélögin og kvenfélög- halda uppi ýmislegri félags- starfsemi, til tilbreytingar og aðhlynningar ýmsum menningarmálum. Hafa þær félagsheildir með sér héraðs sambönd, hvert fyrir sig. Héraðsþing ungmennafél. var haldið að Blönduósi dag ana 6. og 7. marz. Sátu það 24 fulltrúar og stjórnarnefnd armenn. Sambandsfélögin eru átta og er félagsmanna- tala þeirra hátt á fjórða hundrað. Ýms framfara og menning armál voru tekin fyrir á þing inu. Hefir sambandið ákveðið að taka virkan þátt í fjár- öflun til fyrirhugaðs Héraðs hælis fyrir sýsluna og er á- formað að Ungmennasam- bandið leggi fram fé til 2ja herbergja í hælinu. Hefir það þegar töluvert handbært fé til þessa og áframhaldandi fjársöfnun hefir verið ákveð in, þar til áforminu er náð. Er ekki að efa, að með þeim áhuga og félagslund, sem ríkjandi er í félagsskapn- um þá muni honum ekki verða skotaskuld úr því. Þá var mikið rætt um sund laugarmál að Reykjum á Reykjabraut, barst þinginu ítarlegt erindi um það mál frá gömlum ungmennafélaga sem hefir áhuga á því máli, sem og mörgum hugsjóna- málum U. M. F. Er rik nauð- syn að hefjast sem fyrst handa um bætta aðstöðu til sundnáms að Reykjum, jarð hiti er þar nægur og hefir sýslan tryggt sér afnotarétt (FramliM á 7. síðu.) >

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.