Tíminn - 03.05.1950, Blaðsíða 8
„A FÖKVIW VEGI“ I DAGc
Ánwgjfuletft spor.
Hátíðahöld verk-
lýðsfélaganna 1. maí
Verkalýðssamtökin efndu
í fyrradag til hátíðahalda í
Reykjavík og fleiri kaupstöð-
um landsins.
í Reykjavík var safnast
saman til kröfugöngu i Von-
arstræti og síðan haldið um
bæinn undir íslenzkum fán-
um og rauðum og ýms kröfu-
spjöld borin. Síðan var úti-
íundur á Lækjartorgi og
fluttu þar ræður Helgi Hann
esson, forseti Alþýðusam-
bandsins, Eðvarð Sigurðsson,
Tryggvi Sveinbjörnsson, Guð
jón B. Baldvinsson, Óskar
Hallgrímsson og Eggert Þor-
bjarnarson.
bagskrá ríkisútvarpsins'
var að miklu leyti helguð
deginum, og fluttu útvarps-
ræður í fyrrakvöld Stein-
grímur Steinþórsson forsæt-
isráðherra, Helgi Hannes-
son og Ólafur Björnsson.
Um kvöldið voru skemmt-
znir á vegum verkalýðssam-
takanna í flestum samkomu-
húsum bæjarins.
Aðalfundor Félags
ísl. iðnrekenda
Ársþing Félags islenzkra
iðnrekenda, sem jafnframt •
er aðalfundur félagsins, var
sett að Tjarnarcafé s. 1. föstu
dag, hinn 28. apríl, og hófst1
með venjulegum aðalfundar-
störfum.
Formaður félagsins, Krist-
ján Jóh. Kristjánsson, setti
fundinn með nokkrum orð-
um og bauð fundarmenn vel-
komna. Fundarstjóri var
kjörinn Sigurjón Pétursson
og fundarritari Ingibjörg Sig
urlinnadóttir. i
Páll S. Pálsson, framkv.stj.
félagsins, skýrði frá hag þess
og störfum á s. 1. ári. Skýrði j
hann frá því í upphafi, að
15 verksmiðjur hefðu geng-
ið í félagið á árinu, og væru
nú 133 verksmiðjur innan vé-
banda F.Í.I. Á síðustu 5 ár-
um hefir félagatalan vaxið
um 80%, árstekjur félagsins
hafa vaxið á sama tíma um
14%, þó að félagsgjald miðað
v ð greidd vinnulaun verk-
smiðjanna sé fjórðungi lægra
nú en fyrir 5 árum, og eignir
félagsins hafa á þessu ára-
bili vaxið um 126%.
Að lokinni skýrslu fram-
kvæmdastjóra voru birt úr-
slifc stjórnarkosninga. Stjórn
íéiagsins skipa nú:
Formaður, Kristján Jóh.
Kristjánsson. Meðstjórnend-
ur. Halldóra Björnsdóttir,
S g. Waage, Axel Kristjáns-
son og Sveinn B. Valfells.
Varamenn, H. J. Hólmjárn og
Bjarni Pétursson. Endurskoð
eiidur voru kjörnir Ásgeir
Bjarnason og Frímann Jóns-
scn, til vara Sigurjón Guð-
mundsson.
'Útbnilil Tintahh
Hér birtist mynd ai' Ivigtut, hinum grænknzka smábæ. Fyrir dyrum eru miklar breyt-
ingar á stjórn Grænlands, eins og skýrt er f á í grcin hér í blaðinu í dag. —
Frumvarp um opnun Græn-
lands lagt fram
Hefir í för með sér vernlegar breytingar á
stjórn landsins og auklnn rétt og hlutdeild
Grænlendinga sjálfra.
Eins cg skýrí var frá hér í biaðinu fj'rir skömmu hefir
Grænlandsnefndin danska skilað áliti og lagt fram tiílögur
sínar, og var þeim þá að nokkru lýst. Nú hefir Hans Hedtoft,
forsætisráðherra Dana lagt frani átta frumvörp varðandi
Grænland, og eru þau samin af nefndinni í samráði við
dönsku stjórnina. Fela frumvörp þessi í sér stórum frjáls-
legri stjórnarhætti en verið hefir. Er þar gert ráð fyrir af-
námi verzlunareinokunarinnar, stofnun grænlenzkrar lands
stjórnar og auknu sjálfsforræði, leyfi handa öllum dönskum
þegnum til atvinnureksírar í landinu og miklum endurbót-
um á heilbrigðismálum og skólamálum.
Bandamenn láta
undan kröfnm
Þjóðverja
Stjórnarfulltrúi Breta
Vestur-Þýzkalandi hefir fall
izt á óskir Bonn-stjórnarinn
ar um að horfið verði frá nið-
urrifi Hermann Gcring-stál-
bræðslnanna, og verði þeim
breytt í iðjuver til fram-
leiðslu ýmsra vara til frið-
samlegrar uppbyggingar.
Robertson hefir hönd her-
námsstjórnarinnar veitt sam
; þykki sitt, en bundið það því
skilyrði, að Bonn-stjórnin
láti hér með staðar numið og
beri ekki síðar fram nýjar
kröfur, er fjallað verður um
niðurrif verksmiðja, sem á-
kveðið hefði verið að svipta
Þjóðverja.
r
Listsýning lista-
mannaþingsins
vel sótt
Á dagskrá listamannaþings
ins í gær var rithöfundaþing
i Þjóðleikhúsinu og danssýn-
ing á eftir og var þar hús-
íyllir. Rithöfundar lásu upp
úr verkum sínum, og leikarar
lásu fyrir þá höfunda, sem
ekki voru viðstaddir. Þessir
lásu: Tómas Guðmundsson,
Brynjólfur Jóhannesson,
Kristmann Guðmundsson,
Þóra Borg Einarsson, Ævar
R. Kvaran, Regína Þórðar-
dóttir, Þórbergur Þórðarson,
Lárus Pálsson og Þorsteinn
Ö. Stephensen.
Félag ísl. listdansara sá síð
an um danssýningu, ballett.
í kvöld verður samfelld dag
skrá listamannaþingsins í út
varpinu. Fyrst eru tónleikar,
karlakórinn Fóstbræður syng
ur lög eftir Þórarin Jónsson,
tónskáld. Sigurður Guð-
mundsson, arkitekt flytur er-
indi sem nefnist Hugleiðing-
ar um hús og höfuðstað. Síð-
a!n hefst upplestur skálda,
rithöfunda og leikara og að
lokum verða tónleikar, söng-
lög eftir Pál ísólfsson, Þur-
íður Pálsdóttir syngur og
sönglög eftir Hallgrím Helga
son, Guðmundur Jónsson
syngur. Dagskrá þingsins í
útvarpinu hefst kl. 20,25.
Skemmdi sykurinn
Hlutaðeigandi yfirvöld
hafa óskað þess getið, að
þeim sé ekki kunnugt um, að
neitt hafi verið hirt af hin-
um skemmda sykri, er ekið
var á öskuhaugana við R.-
vík, enda hafi verið reynt
að ganga þannig frá honum
jafnóðum, að ekki næðist til
hans, þótt einhverjir kynnu
að hafa hug á því.
Sumar tillögur Grænlands-
nefndar hafa ekki enn verið
færðar í frumvarpsform, og
eru meðal þeirra. t.llögur um
húsnæðismál Vill danska
stjórnin afla sér traustari
reynslu í þeim efnum, áður
en stór skref eru stigin. Sama
gildir um framlög til kaupa
á stórum fiskibátum. En þó
er gert ráð fyrir heimild á
fjárlögum til framlaga til
húsbygginga. Frumvarp um
nýjar réttarreglur, þar sem
ekk: er lengur gerður greín-
armunur á dönskum mönn-
um og grænlenzkum er vænt
anlegt innán skamms.
Ræða forsætisráðherra.
í ræðu sínni minntíst for-
sætisráðherrann ferðar sinn-
ar til Grænlands og sam-
ræðna sinna við landsráðin
grænlenzku. Árangur þeirrar
ferðar hefði verið skipun
Grænlandsnefndarinnar. Allt
frá dögum Hans Egede, sagði
forsætisráðherrann, hefir ver
ið leitazt við ao einangra
Grænland og Grænlentíinga.
Nú óska Grænlendingar sjálf
ir, að horf.ð sé frá þessari
stefnu, og pá megum við ekki
bregðast. Ég vona, að þingið
sýni í þessu máli sama ein-
hug og Grænlandsnefndin.
Meö þátttöku okkar í fé-
lagsskap sameinuðu þjóð-
anna höfum við skuldbundið
okkur til þess, að stuðla í
hvívetna að auknum þroska
Grænlendinga, og þess skul-
um við minnast, er fjallað
verður urn þessi frumvörp.
Fyrsta og stærsta vanda-
mál ð er að mynda græn-
lenzka stjórn, sem leysir
störf sin vel og vafningalaust
af hendi, án íhlutunar frá
Kaupmannahöín. Við verð- j
um því að leggja til menn
með þekkingu á slíkum mál-
um, og hinn grænlenzki lands
höfð. ngi á að vera umboðs-1
maður okkar.
Skilyrði lýðræðis.
Jafnframt verðúr að skapa
sönnu og frjálsu lýðræði skil-
yrði til þess að þróast og
hafa áhrif á úrslit nýrra og
vandasamra mála. Græn-
lenzkar réttarfarsreglur eru
nú i myndun, og ég vona, að
frumvarp um það efni verði
lagt fram innan pkamms.
Nýmæli þau öll, sem hér er
fitjað upp á, munu hafa í för
(Framhald ú 7. sWu.)
Önnur umræöa fjárlaganna
hefst í dag
Ndndarálit fjárveiting'ancfndar lagt
fram.
Nefndarálit fjárveitinganefndar var lagt fram í samein-
uðu þingi í gær. Tillögur nefndarinnar munu væntanlegar
í dag og mun þá hefjast 2. umræða um fjárlagafrumvarpið.
Samkvæmt nefndarálitinu
yrðu niðurstöðutölur fjárlaga
frumvarpsins, ef tillögur
meiri hluta nefndarinnar
yrðu samþykktar, sem hér
segir: Rekstrartekjur 262.3
millj. kr., rekstrarútgjöld 242.
7 millj. og rekstrarhagnaður
19.6 millj. Útborganir á sjóðs
yfirliti yrðu 278.7 millj., inn-
borganir 264,8 millj. og
greiðsluhalli 13.8 millj. kr.
Niðurstöðutölur þessar
gefa þó ekki hugmynd um
endanlega afgreiðslu fjárlag-
anna, þar sem nefndin hefir
ekki enn athugað til fulls
tekjubálkinn og enn er eft-
ir að taka inn ýmsa stóra
uppgjaldaliði, eins og launa-
uppbótina.
Flestar tillögur nefndar-
innar að þessu sínni fjalla
um hækkanir, sem gleymst
hafði að setja í frumvarpið
eða stafa af of lágri áætlun
upphaflega.
Að tillögum meirihlutans
standa fulltrúar stjórnar-
flokkanka í nefndinni og
Hannibal Valdimarsson, sem
skrifar þó undir með fyrir-
vara. Ásmundur Sigurðsson
skilar sérstöku áliti sem
minnihluti.