Tíminn - 18.05.1950, Blaðsíða 2

Tíminn - 18.05.1950, Blaðsíða 2
I I 1 2 Útvarpib ÍUvarpið i dag: (t/ppstignirigardagur). — Fastir liðir eins og venjulega.) 11.00 Morguntónleikar (plötur). 14.00 Hátiðarguðsþjónusta í Dóm- kirkjunni, setning 60. þings Um- dæmisstúku Suðurlands (Sigur- gi;ir Sigurðsson biskup). 15.15 Mið- degistónleikar (plötur): a) Kirsten Flagstad og Lauritz Melchior sýngja lög úr óperum eftir Wagn- er b) Lög úr ballettinum „Svana- vatnið‘‘ eftir Tschaikowsky. 19.30 Tonleikar: „Mœrin fagra frá Ptrth“, danssýningarlög eftir Bizet (plötur). 20.30 Tónleikar: Aríur úr óperum eftir Mozart (plötur). 20.45 Erindi: Veðurfar sálarlífsins (Grét ar Fells rithö.). 21.10 Tónleikar (plötur). 21.15 Dagskrá Kvenrétt- indafélags íslands. Erindi: Um Stafaníu Guðmundsdóttur leik- konu (frú Guðlaug Narfadóttir). 21.40 Tónleikar (plötur). 21.45 Þýtt og endursagt (Ólafur Fríðriksson). 22.05 Sinfóniskir tónleikar (plöt- ui >: Sinfónía nr. 4 i e-moll eftir Biahms. ítvarpið á morgun: (Fastir liðir eins og venjulega.) !9.30 Þingfréttir. Tónleikar. 20.30 Útvarpssagan: „Silfrið prestsinS‘‘ eflir Selmu Lagerlöf, VI. (Helgi Hiörvar). 21.00 Tónleikar (plötur): a) Etude-Caprice eftir Jacques Ibert. b) Þrír mazúrkar eftir Berke- ley. 21.15 Frá útlöndum (Þórarinn Þtirarinsson ritstjóri). 21.30 Tón- leikar: Gömul danslög (plötur). 2145 Erirldi um gjaldeyrismál. 22.10 Vinsæl lög (plötur). Hvar eru skipin? S í.S. — Skipadeild. Arnarfell er í Piraeus. Hvassa- feil er væntanlegt til Reyðarfjarð- ar á sunnudag. Rikisskip. Hekla er á Austfjörðum á suð- urleið. Esja er í Rvík. Herðubreið fór frá Reykjavík kl. 20 í gær- kvöldi austur um land til Mjóa- fjarðar. Skjaldbreið er á Skaga- firði á norðurleið. Þyrill er í Rvík. Áimann var í Vestmannaeyjum 1 ga:r. Eimskip Brúarfoss er á Breiðafjarðarhöfn um, lestar frosinn fisk. Dettífoss kom til Antwerpen í gær frá Ham- borg. Fjallfoss kom til Reykjavík- ur 13. maí frá Halifax. Goðafoss kom til Reykjavíkur 15. maí frá Antwerpen. Gullfoss kom til Leith 16. maí, fór þaðan í gær til Reykja víkur. Lagarfoss er í Reykjavík. Selfoss kom til Reykjavíkur 14. mai frá ísafirði. Tröllafoss fór frá Rtykjavík 7. maí til New York. Vatnajökull kom til Ólafsfjarðar 16. mai. B/öð og tímarit Maíhefti „Veiðimannsins“, blaðs Stangaveiðifélags Reykja- víkur, er nýkomið út. Heftið hefst á viðtali við Pálmar ísólfsson, for- mann Stangaveiðifélagsins, um fiskirækt. Næst er „Þetta er játn- ingin mín“, skemmtiþáttur eftir Víglund Möller. Gunnlaugur Pét- ursson skrifar „Fáein orð um fiski rækt og klak“. Friðfinnum Ólafs- son skrifar um Einar Þorgríms- ursson skrifar um Einar Þorgríms- son. Guðmundur frá Miðdal skrif- ar veiðlsögur. Greinar eru og í heft inu um Veiðivötn og vatnakarla og margar aðrar. smágreinar. — Margar rrtyndir ern í þvi og auk þess skemmtilegar teikningar af ýmsum veiðimönnum. :! 11 r : f i ii TÍMINN, fimmtudaginn 18. maí 1950 108. blað hairi tií heila Úr ýmsum áttum Kvenstúdentafélag íslands. Dvalið verður í skólaseli Mennta- skólans næstu helgi. Farið frá Ferðaskrifstofunni kl. 3 e. h. á laugardag. Farmiðar á sama stað f. h. á laugardag. — Stjórnin. Vorþing Umdæmisstúk- unnar nr. 1 hefst kl. 2 i dag með hátíða- guðsþjónustu í Dómkirkjunni i Reykjavik. Herra biskupinn, Sig- urgeir' Sigurðsson prédikar. Að guðsþjónustu lokinni verður þing- ið sett i Góðtemplaraþúsinu i Reykjavík. Föstudaginn 19. maí kl. 8.30 e. h. verður samsæti í Iðnó í tilefni af 60 ára afmæli Umdæm- isstúkunnar. Laugardag og sunnu- dag verður svo þingið háð i Góð- templarahúsinu í Hafnarfirði og h'efst báða dagana kl. 1.30 e. h. Á sunnudaginn kl. 4 e. h. verður útbreiðslufundur í Bæjarbió í Hafnarfirði. Úr suðurför. í bréfum sínum, sem birzt hafa undanfarið í Tímanum, hafa slæðst inn nokkrar prentvillur. Sú, sem mér þykir einna leiðust, er í erindi Einars Benediktssonar um Colosseum, þar sem prentast hef- ir orðið skáld i stað skríll. Einnig þar, sem sagt er frá hve verkfræð- ingarnir, sem reiknuðu út göngin undir Gotthardskarðinu, hafi verið nákvæmir. Þegar mætzt var und- ir miðju fjallinu frá suðri til norð- urs, var sagt í handritinu að mun- að hefði hálfum metra, sem göng- in hefðu verið á misvíxl, en prent- ast hafði tólf metrar. Aðeins hálfs metra skekkja á nær 20 km. vega- lengd alls, þótti alveg dásamleg nákvæmni. V. G. Þeir Þingeyingar, sem vilja taka þátt í gróðursetn- ingu plantna í reit Þingeyingafé- lagsins að Heiðmörk, komi á Skólavörðustíg 12 á laugardag n.k. kl. 1(4 e. h. Þeir, sem eiga bila og vildu taka með sér fólk, vínsam- legast gefi sig fram á sama stað. Stjórnin. Höfum ávalt fyrirliggjandi klæðaskápa, dívana, borð, barnarúm og unglingaföt í miklu úrvali Vöruveltan Hverfisgötu 59. Sími 6922. LOGUÐ fínpúsning send gegn póstkröfu um allt land. Fínpúsningsgerðin Reykjavík — Sími 6909 íslenzk fríraerki Notuð Islenzk frímerki kaupi ég ávalt hæzta verði. JÖN AGNARS Frímerkjaverzlun P. O. Box 356 — Reykjavlk Nýja fasteignasalan Hafnarstræti 19. Sími 1518 og 81546, kl. 7,30 til 8,30 e. h. Annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða og verðbréfa. Við- talstími kl. 10—12 og 1—6 virka daga. Jft ornum vec^i fþróttavallargerð í Höfðahverfi Fyrir neðan Miðtún og innan Nóatún, hefir verið allstórt grasi- gróið svæði, er börn í Höfðahverf- inu hafa notað mjög til leika. Nú í vetur komu þarna inn eft- ir stórvirkar vélar, sem rifu alla j grasrót af þessu sVæði, óku mold- inni saman í stóra hauga og grófu skurðí þvers og langs. Fjöimennt félag í bænum hafði fengið þetta svæði til umráða og ætlaði nú að lát’a gera þar leikvang. Við því var ekkert að segja. Allir munu hafa unnað þvi ágæta félagi þess að fá þetta svæði. En það er annað, sem fólkið þarna inn frá er óánægt yfir, og sú óánægja fer sívaxandi. Þetta grasigróna svæði var rifið í sund- ur á miðjum vetri og grafnir þar skurðir, sem standa opnir, og i þeim meira og minna vatn, þegar væta er. í iangan tíma hefir alls ekkert verið unnið að leikvangs- gerðinni. Börnin sækja mjög í þessi flög og skurðí. Slíkt er væg- ast sagt ekki þrifalegur leikvang- ur, en annað er þó alvarlegra: hann er alls ekki hættulaus. Það mun til dæmis hafa borið við nú fyrir nokkrum vikum, að tveggja ára drengur datt ofan í einn skurðinn, festist þar í leðj- unni og fannst þar löngum tíma síðar, kaldur og illa til reika. Al- varlegri, hefðu afleiðingarnar get- að orðið, ef verulegt vatn hefði verið í skurðinum, eins og oft er þegar rignt hefir. Fólkinu þarna inn frá er ekki ljóst, hvað tefur framkvæmdir á hinum fyrirhugaða leikvangi. Það amast alls ekki við hinu góðkunna íþróttafélagi og framkvæmdum þess. En það óskar þess eindreg- ið, að verkinu verði haldið áfram og því lokið hið bráðasta — eða krefst að öðrum kosti, að svo verði tafarlaust frá skurðunum gengið, að engu barni geti stafað hætta af. Margar raddir hafa lengi verið uppi um þetta meðal íbúa Höfða- hverfis, og nú er svo langt um lið- ið síðan byrjað var að vinna þarna og skurðirnir grafnír, að biðlund- in er1 á þrdtúm.' ; ú 1 ' J. H. {, Kvennadeld Slysavarnarfélags íslands, Reykjavík. Almennur dansleikur ° í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9. seldir í anddyri hússins eftir kl. 7. Aðgöngumiöar < * Nefndin i Z I | | Menningartengsl íslands og Ráðstjórnarríkjanna: | MYNDSÝNING | | í tilefni áttatíu ára afmælis Lenins. Af því tilefni að § | liðin eru 80 ár frá fæðingu V. I. Lenins, verður opnuð | 1 sýning á myndum úr lifi hans og starfi eftir myndlist- | | armenn í Ráðstjórnarrikjunum í sýningarsal Ásmund- | 1 ar Sveinssonar. Freyjugötu 41, föstudaginn 19. maí kl. | I 8,30 e. h. Ennfremur verður sýnd kvikmynd af atburð- | I um úr ævi Lenins og hefst sýning hennar kl. 9. Stjórn M.Í.R. >iifin*iitn*»ii«r*«iMiiiiiiiiiiiiiitiiiiinmiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiimmiii4iriiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniifiiifiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimiii Tvær stúikur óskast til Kleppjárnareykjahælisins í Borgarfirði Upplýsingar hjá yfirhjúkrunarkonunni og í skrif stofu ríkisspítalanna. . k 1 JARÐHITI Jörð eða land með hitaréttindum óskast til kaups ,, eða leigu, ekki langt frá Reykjavík. Til mála geta kom < > ið eignaskifti á jörð með jarðhita og gróðurhúsum. 0 o Tilboð merkt: Jarðhiti, sendst blaðinu fyrir 31. maí ^ $ Uthlutun listamannastyrks Þeir, sem æskja þess að njóta styrks af fé því, sem veitt er á þessa árs fjárlögum til styrktar skáldum, rithöfundum og listamönnum, skulu senda umsóknir sínar stílaðar til úthlutunarnefndar til skrifstofu Al- þingis fyrir 4. júní n. k. Úthlutunarnefndin. 1 1 Búnaðarfélag íslands hefir ákveðið að taka í þjónustu sína verkfæra- ráðunaut, með sérþekkingu á landbúnaðarvélum. (, Umsókn um starfið sendist Búnaðarfélagi íslands fyrir 1. júní n. k. Upplýsingar um launakjör og annað, er starfið varðar, verða gefnar í skrifstofu félagsins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.