Tíminn - 18.05.1950, Blaðsíða 5

Tíminn - 18.05.1950, Blaðsíða 5
108. blaS TÍMINN, fimmtudaginn 18. maí 1950 5 iwttwiFrá Islendingum í París og London Fimmtud. 18. maí O O í þinglokin Störfum Alþingis að þessu sinni lauk í gær. Þykir rétt í því tilefni að minnast nokk- uð á þau verk þess, er mestu máli skipta. Það mátti heita ljóst mál í þinglok í fyrravor, að þáver- andi þing og ríkisstjórn voru búin að missa öll tök á gangi fjármálanna. Fjárlagaaf- greiðslan var ógætileg og til viðbótar henni voru sam- þykkt stóraukin útgjöld sein ustu þingnóttina. Ekkert raun hæft fékkst gert til að tryggja rekstur framleiðslunnar, held ur voru teknar ábyrgðir á fisk verðinu, án þess að nokkur trygging væri fyrir því, að risið yrði undir útgjöldunum sem af þessu leiddi, enda er komið á daginn, að reksturs halli rikisins hefir orðið mjög stórfelldur á liðna árinu. Til viðbótar þessu blasti svo ný kauphækkunaralda, er síðar skall á, eins og kunnugt er. Það var þannig ljóst í þing lokin í fyrrasumar, að alger ringlureið var að myndast í þinginu og ríkisstjórnin þáver andi var með öllu ráðalaus og getulaus, þrátt fyrir mik inn þingmeirihluta á pappírn um. Framsóknarmenn vildu þó freista þess, hvort ekki yrði unnt að gera átak til við réttingar, án þess að til stjórnarslita þyrfti að koma, og var sú tilraun gerð í fyrra sumar. Hún bar engan árang ur, eins og kunnugt er, og kom því til stjórnarslita og nýrra kosninga. Um leið og menn líta yfir starf hins nýlokna þings, er vel þess vert, að menn hafi jafnframt í huga, hvernig nú væri ástatt, ef ekki hefði kom ið til þessara atburða i fyrra. Kosningar stæðu þá fyrir dyr um og af undirbúningi þeirra hefði óhjákvæmilega leitt.að allt hefði lent í öngþveiti í vetur. Þjóðii* hefði setið uppi með ráðalausa og getulausa ríkisstjórn og óstarfhæft þing. Af því hefði óhjákvæmi lega hlotist, að útfl.ingsfram- leiðslan væri nú stöðvuð og hörmungar atvinnuleysisins hefðu sótt þjóðina heim. Framundan hefði svo verið illvíg kosningabarátta og langvinnt samningamakk milli flokka, svo að ekkert hefði verið gert raunhæft til viðréttngar næstu mánuðina. í stað þess að málin þróuð ust þannig hefir nú komið til valda starfhæf rikisstjórn. Tekist hefir að ná samkomu lagi um raunhæfar ráðstafan ir til viðréttingar framleiðsl unni, sem tryggja rekstur hennar að óbreyttum ástæð- um og bægja þannig frá hættu atvinnuleysisins. Sam- komulag hefir orðið um vand aðri afgreiðslu á fjárlögun- um en dæmi eru til um langt skeið og vonir standa til, að samkomulag geti orðið um allvíðtækar aðgerðir til að draga úr kostnaði við rikis- reksturinn. Hjá því verður vitanlega ekki komist, að þær ráðstaf- anir, sem gerðar hafa verið, komi að ýmsu leyti við menn og kjörin verði að þrengjast. En þar er um að ræða óhjá- kvæmilega^ afleiðingar rangr Vigfús Guðmundsson Hreðavatns skála er nýlega kominn úr suður- göngu sinni, sem hann hefir nokk- uð sagt frá hér i blaðinu. Við heim komuna átti tíðindamaður frá Tímanum viðtal við hann og fer það hér á eftir: — Hvað er að frétta sunnan úr álfunni? — Það er ugglaust hitt pg annað. En ég var nú að skrifa ykkur öðru hvoru og ekki fer ég að endurtaka það, sem þar kom fram. — í>ú varst í Sviss, þegar þú skrifaðir okkur síðasta bréfið. — Já, ég kann vel við mig í Sviss. Þgr er fóikið viðfelldið og landið fagurt og sérstaklega vel ræktað og vel um gengið, svo að það ber af öðrum löndum. Kann líka alltaf bezt við mig nálægt blessuðum fjöllunum. þó eru þau full brött og há og víða of nærri í Sviss. Vantar þar þvi oft tilfinn- anlega víðsýnið, sem er svo dá- samlegt hér í „nóttlausu voraldar veröldinni". Viðtal vlð Vigfiis Guðmumlsson, som er nýkominn heim úr utanför. boðið að sýna verk eftir sig á maí- Parisarborgar með sinni elskulegu listsýningunni, sem helzta listsýn- konu og litilli dóttur þeirra. Eiga ingafélagið í París ætlaði að opna þau þar jndælt heimili i einbýlis- þar i borg 9. þ. m. í veglegustu vi lu í fögrum skógarásum. Og sjn fyrir erlendar rekstrar- listasj’-iýingasölum borgarinnar. er mjög ánægjulegt að he'msækja . vörur, en það mun ekki of- Þótti það mikill heiður fyrir ís- þau og n;óta þelrra alúðlegu gest- j rnælt, að þúsundir íslenzkra Bátaútvegurinn og þjóðin Það er ekki víst að allir hafi gert sér það ljóst, að meginhlutinn af útflutnings- tekjum íslendinga kemur fyrir afurðir bátaflotans. Togararnir taka mikinn hluta af afla sinum til sjálfra lendingana. risr.i. Albert er orðinn í Frakk- manna Hfj á atvinnu við Hitt er annað mál, að við margir lsndi e'ns o% Italíu einn allra fræg eldri landarnir kunnum líklega esti knattspyrnumaðurinn og mik- ekki að meta þessa nýju list, sem ið tíáður. Er hann hinn ágætasti stundum er kennd við „klessur" íslend ngur. sem vinnur þjóð sinni eða „klumpa“ og sem er mjög ríkj- frægð og frama. v andi í heimsmiðstöð listanna, París, 1 og okkar ungu listamenn, margir íslenzkur læknir í hverjir, virðast gagnteknir af. I London. — Þú fórst heim um London frá Nútimalistin í París. í París skoðaði ég aðalmálverka- París. Sástu marga íslendinga þar? Jú, allmarga. Kunnugir menn og höggmyndasöfnin (í Mucee d’art þar j porg töldu þá vera a. m. k. moderne), sem ýmsir heimskunnir j um go j London og stundum um meistarar hafa framleitt þar i. tíma fleiri. Margt af því er náms- ísienzkt listafólk í París. — Þú sagðir okkur 1 seinasta bréfinu, að þú ætlaðir til Parísar. Hittirðu íslendinga þar? — í París munu vera um 20 Is- lendingar, flestir við ýmiskonar nám. Koma þeir saman á hverju kvöldi í veitingahúsi einu í miðri borginni. Af tilviljun lenti ég á hóteli, sem var rétt hjá þessari íslendingastöð, og fékk því gott tækifæri til þess að kynnast þeim talsvert. Var þetta yíirleitt mynd- arlegt og ágætt fólk, sem ánægju- legt var að kynnast. Fimm af þessum íslendingum voru nýbúnir að hafa sameigin- lega sýningu á listaverkum eftir sig: Gerður Helgadóttir og Guðm. Elíasson myndhöggvarar og Hörð ur Ágústsson, Hjörleifur Sigurðs- son og Valtýr Pétursson, málarar. Fék& sýningin góðar umsagnir list- dómara í Parísarblöðunum. Var síðan öllum þessum íslendingum borg síðustu áratugina. Leyndi það sér ekki þá. hve ýmsir læri- sveinar þeirra, sem sýnt hafa hér heima síðustu árin, eru undir sterkum áhrifum frá þeim. Virð- ist þar stappa nærri „kopium“ stundum. Ýms þessara „lísta- verka“ finnst okkur mörgum tæp- lega í húsum hæf, svo virðast þau afkáraleg. Önnur bera með sér mik il tilþrif og eru likleg til góðrar viðkynningar, væri kostur á nán- ari kynningu, þótt ekki sé gott að átta sig á þeim við fyrstu sýn. Get ég trúað að sum þeirra séu i ætt við ljóð Einars Ben. og Step- hans G., sem mönnum finnast bezt eftir að vera búnir að læra þau. Eðlilegt er að unglingum utan úr heimi, sem koma í þessa miklu borg listanna, París, hætti við að taka fullmikið til fyrirmyndar það sem þar er mest dáð í þann svip- inn. Albert Guðmundsson. Albert Guðmundsson knatt- spyrnumaður býr í suðurjaðri ar fjármálastefnu á undan- lag um að tryggja Áburðar- förnum * árum og lækkandi j verksmiðjunni ákveðinn verðlags útflutningsvaranna, hluta af Marshallfénu. Þetta sem að vísu alltaf var fyrir- 1 sýnir, að betur er nú séð fyr sjáanlegt, þegar verið var að ir landbúnaðinum en 'í tíð hlaða upp spilaborg „nýsköp ■ „nýsköpunarinnar“ og má unarinnar“ svonefndu. Það þó betur, ef duga skal. Þá boð er ekki núv. stjórn um það að ar það og æskilega stefnu- saka, að þessar þessar ráðstaf , breytingu í byggingarmálum anir hefir þurft að gera,held- jkaupstaðanna, að mun meira ur þær stjórnir, sem farið fé hefir nú verið tryggt til fólk, sem dvelur þar um -stund- arsaklr. Einstaka stunda þar at- vinnu. Einn þeirra er Karl Strand, læknir. Hefir hann nú stundað lækningar í nær 9 ár í London. Karl er sérfræðingur i tauga- og geðsjúkdómum og vinnur sem einn aí helztu læknunum í spitala, þar sem eru 2400 sjúklingar. Mun hann vera duglegur og mikilhæfur læknir, sem mikill skaði er að skuU ekki eiga góðan kost á að nota krafta sína hér heima, eins og honum myndi kærast. Einkum er þetta mikill skaði, þar sem í hans sérgrein er fjöldi sjúklinga hér heima, sem tæpl. eiga kost á að fá læknishjálp við meinum sínum, sem skyldi. Af spítala þeim, sem Karl vinnur við í London „út- skrifast" fleiri hundruð manna al- heilbrigðir á hverju ári. — Hjá Karli (sem er uppalinn í Mý- vatnssveit) og konu hans, Mar gréti Sigurðardóttir frá Gljúfri í Ölfusi, mun vera aðalheimili ís- lendinga i London, eða a. m. k. er heimili þeirra mjög fjölsótt af ís- lendingum. Þorsteinn og Þórunn. Þorsteinn Hannesson söngmað- hafa með völd undanfarin ár. Þvi er ekki að neita að Framsóknarflokkurinn hefði kosið, að sumt hefði verið gert á aðra leið og þó öllu fremur, að meira hefði feng ist gert til leðiréttingar. Má þar ekki síst nefna verzlunar málin. En um þau er ekki gott að semja við samstarfs- flokkinn. þar sem hann veit sig hafa nægan þingmeiri- hluta með tilstyrk Alþýðu- flokksins til þess að hindra umbótatillögur Framsóknar- manna. Framsóknarmenn mun þó ekki láta þessa bar- áttu niður falla, heldur halda henni áfram, unz sigur næst. Af þeim störfum þingsins, sem hér hafa ekki verið nefnd, er sérstök ástæða til að nefna jarðræktarlögin nýju, sem bæta afstöðu land búnaðarins á margan hátt, og eflingu Ræktunarsjóðs og byggingarsjóðs, sem tryggð var í gengisfellingarlögun- um.Þá náðist einnig samkomu þann bátafisk, sem samsvar- ar aflamagni eins togara. Um meðferð togara á fiski- miðunum með tilliti til afla- gengdar þarf ekki að f jölyrða en ef til vill má segja, að ís- lenzku togararnir séu hverf- andi fáir í öllum þeim flota, sem herjar íslands mið. Hitt er samt sem áður ljóst að á venjulegum tímum, er það takmarkað magn af fiski sem selst með sæmilegu verði. Þá verður að leggja áherzlu á vörugæði og ódýran rekstur veiðiskipa. Þetta hefðu menn alltaf átt að vita og því hefði það farið vel, að leggja meiri rækt við bátaútveg og fiskiðn að en glannalega f jölgun mis heppnaðra togara. Mishepn- aðir eru „nýsköpunartogararn ir“, — meðal annars að því leyti, að þeir verða að kasta hausum og hryggjum og «11- um úrangsfiski þegar þeir veiða í salt, en það er verulegt atriði í sambandi við rekstur inn. Þar mun vera glatað þús undum króna af gjaldeyris- vörum í hverri einustu veiði- ferð hvers togara. Þó að nú sé þannig að báta útvegnum búið, að hann standi mjög höllum fæti, er það þó hann, sem er styrkasta undirstaðan við sjóinn, þrátt fyrir allt. Því verður ekki breytt með neinum fávísleg- um skiptagjörðum innbyrðis. Á grundvelli þeirra stað- reynda verður nú að vinna að atvinnulegrj viðreisn með þjóðinni. Endurreisn og end- urbygging fiskiþorpanna hringinn í kringum land á verkamannabústaða en áður. Það er ljóst mál, að miklir erfiðleikar bíða nú framund an, en vel má þó sigrast á þeim, ef þjóðin er samhent og mætir þeim með mann- dómi og festu. Það skapar að vísu aukinn ugg, að forsprakk ar hinna svokölluðu „verka- lýðsflokka“, sem eiga þó drjúgan þátt í óheillastefnu undanfarinna ára, hafa nú þózt sjá sér leik á borði og ætla að nota erfiðleikanna til að vinna upp með lýð- æsingum vaxandi tiltrúar- leysi/sem þeir hafa búið við undanfarið. Þessir forsprakk ar virðast nú vilja leiða verka lýðinn út í nýja kauphækk- unarbaráttu, þótt af þvi geti ekki leitt nema algera stöðv- un og neyð. Þess verður að vænta, að gifta verkalýðsins verði meiri en forsprakkanna og hann taki því höndum saman vði aðra ábyrga aðila og hjálpi til að viðréttingin megi heppnast og tryggi þar með atvinnuöryggi sitt og annarra landsmanna. ur er búsettur í London og syngur ^ ag taka við af byggingu ó- við ágætan orðstír hjá stærsta, hófshúsa í Reykjavík. Mann óperufélaginu þar í borg. virki í þágu atvinnulífsins Jóhann Tryggvason kennari býr eiga að rísa þar sem þjóðinni í London með konu sinni og fjór- J er hagkvæmast í stað víðra um börnum. Þórunn litla, sem er ^ veizlusala í heimahúsum hjá elzt barnanna. er nú á 11. árinu ^ eyðslulýð milliliðastéttarinn- og heldur hún áfram að auka að- ar. dáun tónelskra manna á sér. Hún I Að sama skapi á fjármagn er nú í Tónlistaháskólanum og er bankanna að legjast I ann- aðalkennari hennar einhver allra frægasti píanósnillingur Breta, an farveg en verið hefir að verulegu leyti. í stað þess að Harold Craxton. í skólanum erjlána einstökum kaupmönn- mjög hátt skólagjald, sem aldrei um f Reykjavík milljón eftir má gefa eftir, en Bretamir milljón til að reisa danssali „gleyma” skólagjaldi Þórunnar litlu, svo að hún þarf ekki að borga það. Sjálfstæða tónleika má Þór- unn ekki halda á Englandi fyrri en eftir að hún er orðin 12 ára. Er vonandí að henni takist að og drykkjakrár og annað eft ir því á að leggja þetta fé til viðreisnar atvinnuvegunum. En jafnframt þessu öllu og reyndar fyrst og fremst verð ur að breyta þannig til, að vera þar í landi og halda áfram að . það borgi sig ekki lakar að læra þangað til hún er orðin svo stunda undirstöðuatvinnu- gömul. En auðvitaö er erfitt fyrir vegi þjóðarinnar en ófrjó milli fjölskylduna að kljúfa kostnaðinn liðastörf eða bein sníkjuverk. víð veru sína þarna úti. En Þór- En þetta verður ekki lagað unn litla er talin undrabarn, sem með kröfunum einum til synd væri ef ekki fengl tæklfæri þings og stjórnar. Fiskimanna að njóta sinna óvenjulegu krafta. stéttin verður að nota sam- Það er eins og fari notalegur yl- ur um íslendinginn úti í hinum fjölmennu löndum verður var við að samlandar hans geta sér þar frægðarorð með sér- stökum hæfileikum sínum og dugnaði og á allan hátt ágætri framkomu. (Framhald á 7. síðu.) takamátt sinn til að taka mál sín í eigin hendur. Einhver þegar hann j mesta endurbót, sem nú er framundan i félagsmálum á tslandi, er sú, "að fskimenn- irnir taki upp þá skipun að eiga afla sinn sjálfir þar til hann er seldur úr landþalveg (Framhald á 6. siBu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.