Tíminn - 18.05.1950, Blaðsíða 7
108. blað
TÍMINN, fimmtudaginn 18. maí 1950
7
Frá París.
(Framhald af 5. síðu.)
Skortur á landkynningu.
Fannst þér margir kannast við
ísland að ráði?
— Það er nú lítið víða og mikið
af misskilningi sumsstaðar, eins og
gerist. Og ekki virðist Ferðaskrif-
stofa íslenzka ríkisins kynna land
ið nema mjög takmarkað. í Róm,
París, London og annarsstaðar á
ferðaskrifstofum gat ég hvergi
fundið mynd eða kort frá íslandi
— né nokkurt orð á prenti.
Batnandi afkoma.
— Hvað fannst þér um afkomu
manna í þeim löndum, sem þú annarra landsmanna með
fórst um? jþví að læða því inn í lesend-
— Ég held hún sé víðast yf- ur, að stefna félagsins vinni
irleitt batnandi. En dýrtíð er 'gegn hagsmunum bænda. En
alls staðar mikil, sérstaklega suð- *
TVáttúrulækninga-
félagið.
(Framhald af 4. síðu.)
ir að vísu, að hann skorti
þekkingu til að ræða um
• manneldi, og þetta sannar
|hann átakanlega í grein sinni
'því að helztu rök hans fyrir
| hollustu ofangreindra mat-
j væla eru þau, að erlendar
þjóðir sækist eftir þeim. Eft
ir því hlýtur þá t. d. tóbak og
áfengi að vera ákaflega hollt,
og hvítt hveiti miklu hollara
en heilhveiti. P. J. er bersýni
lega að reyna að spilla fyrir
félaginu í augum bænda og
ur í álfunni. Mér fannst margt
vera með lægstu verði i Englandi,
sannleikurinn er sá, að ef far
ið væri eftir kenningum þess
arar stefnu, mundi neyzla inn
og þó kvörtuðu millistéttarmenn lendra matvæla stóraukast í
þar mjög undan lítt hærilegum' landinu, aðallega landbúnað-
sköttum. — Hin stórkostlega iðn- j arafurða. Væri ástæða til að
aðarsýning í London var mjög at- gera nánari grein fyrir þessu
hygiisverð og bar glöggan vott þess, en hér er ekki rúm til þess
hve Bretar framleiða nú óhemju að sinni.
fjölbreyttar iðnaðarvörur— og í Vísi 30. des. 1949 segir P.
margar að sjá mjög vandaðar. Það J.: „Við skulum taka höndum
hefir verið mikið þrekvirki hjá saman að gera garð okkar
þeim að breyta iðnaði sínum úr
hergagnaframleiðslu í það, sem
hann er orðinn. Aldrei hefir hin
fræga iðnsýning þeirra verið jafn
stór og nú. Gólfflötur hennar er
t. d. sem svarar um tíu þúsund
meðalíbúða hér í Reykjavík (hver
íbúð nál. 100 fermetrar).
Alls staðar þar sem ég fór er
hætt skömmtun á vörum, nema á
Bretlandi eru enn skammtaðar
nokkrar vörur, svo sem sykur,
smjör, flesk o. s. frv.
Alúölega framkoma.
— Hvernig kom fólkið þér fyrir
sjónir, þar sem þú fórst?
— Yfirleitt vel. Það má auðvitað
að ýmsu finna alls staðar. -En
kurteisi og góð framkoma virðist
mér mjög ráðandi víðast hvar.
Er alveg hrífandi, hve f jöldi manna
er velviljaður og lipur við ó-
kunna vegfarendur, t. d. að segja
þeim til vegar og hjálpa þeim á
ýmsan hátt. Þó að ég haldi á ýms-
an hátt mest upp á mína eigin
þjóð, þá verð ég að segja það, að
afgreiðslufólk og aðrir hér heima
eru ekki eins liprir og aðlaðandi
við ókunnuga yfirleitt, eins og tíðk-
ast víða almennt erlendis. Þó kem-
ur fyrir ytra, að það sé heldur mik
ið af svona gæðum, t. d. á Ítalíu,
þar sem verzlunargræðgin kemur
oft svo áberandi fram með kurteis-
inni. En t. d. í London spyr af-
greiðslufólk og fjöldi annarra oft
að því mjög alúðlega, hvort ekkert
sé, sem það geti hjálpað, og því
fylgir nær aldrei nein áleitni um
verzlun eða annað þess háttar —
ekkert nema velvild og bróðurhug-
ur. sem jafnan er hugljúft að
mæta, ekki siður á ókunnri strönd
en í sínu heimalandi.
Tíðin var oftast dásamleg, sól-
skin og blíður fannst mér. En marg
ir, suður um álfuna, sögðu, að vor-
ið væri óvanalega kalt. En mér
fannst veðrið oft indælt — og ynd
islegt að geta bætt við sumarið
nokkrum vikum í þetta sinn.
Ferðakostur.
— Er ekki dýrt að ferðast?
— Nei, ekki þegar allrar hag-
sýni er gætt, þá er hægt að ferð-
ast fyrir litla peninga. Sennilega
tiúa fáir, hvað ég komst af með
lítinn erlendan gjaldeyri. En það
stafaði líka að nokkru af því, að
ég fór með íslenzku fléyi til Mið-
jarðarhafsins og aftur nú frá Eng-
iandi og heim.
Oft finna menn eftir á, hvað þeir
hefðu átt að gera, það fann ég
frægan um verndun heilsunn
ar. Árangurinn af því skal
verða, að hér skal fæöast
upp drengileg þjóð, þrekvax-
in þjóð, harðvítug þjóð og
skæð“. — Er P. J. að byrja að
efna þetta heit um sam-
heldni og drengskap í Tíman-
um 11. maí? Eða eru þessi til
vitnuðu orð P. J. dæmi um
það, sem kallað er að „mæla
fagurt, en hyggja flátt?“
Ég ætla að ljúka þessum
athugasemdum með því að
gefa P. J. sjálfum orðið á ný.
Eftirfarandi ummæli eru úr
grein í Heilusvernd, tímariti
NLFÍ, 4. hefti 1946. en þar
„vitnar“ hann um það, hvern
ið hann öðlaðist nýja heilsu
við það að fara að ráðrnn
Jónasar Kristjánssonar. —
En það er rétt, til skýringar
á „sinnaskiptum“ P. J., að
taka það fram, að þessi grein
er skrifuð, áður enn hann
móðgaðist við stjórn NLFÍ.
„Það er gott og gagnlegt að
eiga tal við Jónas Kristjáns-
m. a. á Ítalíu. Fyrir fáein-
um árum, meðan við íslendingar
hófðum ráð á nægum erlendum
gjaldeyri, mátti fá ágætar, stórar
húseignir þar í landi, í borg og
byggð, fyrir er svaraði rúml. því,
sem ein sæmileg kjallaraíbúð kost-
ar nú hér í Reykjavík. Hefði ég
eða einhver annar íslendingur
keypt þá húseign á Ítalíu á góð-
um stað, væri auðvelt að reka þar
íslendingaheimili á vetrum (ásamt
meiri rekstri allt árið ef vildi). Og
hversu ánægjulegt væri ekki fyí-
ir íslendinga að dvelja. þótt ekki
væri nema einn vetrartíma af æf-
inni í sólskini og fegurð Suður-
landa i hópi sinna eigin sam-
landa.
Þar sem flugið léttir ferðalögin,
þætti mér ekki mikið að því að
dvelja annað misserið á Ítalíu, en
hitt í Hreðavatnsumhverfinu.
Og peningaeyðslan fyrir menn
við slíkt væri áreiðanlega hoilari
heldur en að eyða fjármunum sín-
um við eiturnautnir eins og of
mörgum hættir við að gera.
Ég held, að það fáist mest út úr
lífinu með því að vinna vel og
þess á milli að velja vel skemmt-
anir og annað þess háttar, sem iyft
ir upp, en dregur ekki niður.
Ferðalög og dvöl á fögrum stöð-
um finnst mér vera éitt með því
bezta, til þess að létta skap og
hressa.
Í.R. íþróttakvöld í íþróttahúsi IBK.
við Hálogaland annað kvöld kl. 8.
BADMIIVTON - KÖRFLKTVATTLEIKFR - LAFTIAGAR.
V i 5
Danssýning Rigmor Hanson
Frú Rigmor Hanson er
brautryðjandi á sviði list-
dansins hér á landi. Fyrir
nálega 20 árum setti hún á
svið fyrsta ballettinn hér, þá
kornung stúlka, en hafði þó
stundað nám við konunglega
leikhúsið í Höfn. Síðan hef-
ir frú Rigmor kennt listdans
hér, þegar heilsan hefir leyft.
Skilyrðin hér heima hafa
verið allt annað en auðveld
fyrir þetta brautrjtójenda-
starf. Hér var ekkert svið, og
fólk skilningslítið og fákunn-
andi um eðli og inntak hinn-
ar fögru listar. Það má því
raunar kalla hina mestu
furðu, þegar frú Rigmor tekst
að koma fram með jafnfjöl-
breytta og glæsilega sýningu
og raun bar vitni um jafn-
skjótt og hið nýja þjóðleik-
hús býður fyrstu skilyröi hér
á landi til slíkra sýninga, og
það var sjálfsagt, að hún
yrði hin fyrsta, sem vígði hið
nýja svið í þágu danslistar-
innar.
Danssýningin á sunnudag-
inn, var eins fjölsótt og
húsið rúmaði, og sýnir það
bezt, hvílíkur áhugi er vak-
andi fyrir dansinum, að það
skyldi takast að seiða svo
marga áhorfendur inn út úr
sólbjartri vorblíðunni, sem
ríkti þennan dag.
Ævar Kvaran leikari var
kynnir, og drap hann lítil-
lega á starfsferil frú Rigmor
áður en hann kynnti dans-
ana. Fyrsti dansinn var
spánskur dans, sem frúin
dansaði ein. Er það fagur
dans og þróttmikill, og hefir
hún dansað hann áður hér
á sýningum, en það var líka
eina atriði efnisskrárinnar,
sem hún hafði komið fram
með ááur. Vakti hann mikla
hrifningu, og kölluðu áhorf-
er..dur danskonuna fram aft-
ur. Næstu tveir dansar voru
ballett og vals og komu þar
fram 2. og 3. flokkur úr ball-
ettskóla R. H. Var þeim ágæt-
lega tekið, enda kom þar
fram mikil þjálfun og ágæt
æfing. Fjórða atriðið var
sólódans Rigmor, Malaguena.
Alls voru á efnisskránni 11
atriði og komu allt að 28
nemendur fram í sumum
dönsunum, og síðasta atriðið,
sevilliana, þar sem ýmsir úr-
valsnemendur komu fram, á-
samt frú Rigmor. Vakti hann
mikla hrifnlngu áhorfenda.
Hér er ekki rúm til að
rekja nákvæmlega hvert at-
riði efnisskrárinnar, en þó
má ekki skiljast svo við að
minnast ekki á spánska dans
inn, Gitana espana við mú-
sík eftir Romero. Það er só-
lódans, sem frú Rigmor dans
aði. Sá dans er ekki einvörð-
ungu fagrar hreyfingar og
mýkt í spori, heldur listræn
túlkun mannlegra geðbrigða.
Ég býst varla við, að hér hafi
sézt á sviði jafn töfrandi
fagur og efnismikill dans, og
meðferð hans var með ágæt-
u’m, túlkunin skýr og hárná-
kvæm. Hreyfingar danskon-
unnar voru mjúkar og léttar,
fjaðurmagnaður og svifmjúk
ur í senn, en svifið rofið þess
á milli af hinu harða, skap-
ríka spánska stappi, þrungnu
eldlegu fjöri. Áhorfendurnir
skynjuðu til hlítar geðbrigði
dansins, ást, reiði, sorg, von-
brigði, örvílnan, kæruleysi,
stolt, gleði og gamansemi.
Allt þetta túlkaði frú Rigmor
Ijóslega með svipbrigðum sín
um pg hreyfingum.
Þessi dans vakti líka ó-
skipta hrifningu og varð frú-
in að endurtaka hann. -y
Undirleik að sýningunni ann
aðist Carl Billich.
Frú Rigmor endurtekur
sýningu sína á sunnudaginn
og mun varla skorta áhorf-
endur fremur en á fyrri sýn-
ingunni, enda er hér um að
ræða holla og góða skemmt-
un fyrir ungu kynslóðina —
og raunar þá eldri líka. Frú
Rigmor ber að þakka gott
brautryðjendastarf' og ágæta
sýningu._________________
HlÚmiii TífltahH
/JuglijdiÍ í Títnamrn
Tökum að okkur allskonar
raflagnir önnumst elnnlg
hverskonar viðhald og við-
gerðir.
Raftækjaversl. LJOS & HITI
Sími 5184. Laugaveg 79,
Reykjavík
Fasteignasölu-
miöstööin
Lækjargötu 10 B. Síml 6530
Annast sölu íasteigna,
skipa, bifreiða o. fl. Enn-
fremur alls konar trygging-
ar, svo sem brunatryggingar,
lnnbús-, líftryggingar o. fl. i
umboði Jón Fúinbogasonar
hjá Sjóvátryggingarfélagi ís-
lands h. f. Viðtalstími alla
virka daga kl. 10—5, aðra
tima eftir samkomulagi.
ELDURINN
gérlr ekki boð á undan sérl
Þeir, sem eru hyggnir
tryggja strax hjá
SamvinnLLtryggingiim.
Málningarvinna
. TEK AÐ MÉR málningar-
vinnu utan Reykjavíkur. —
VÖNDUÐ VINNA. Upplýs-
ingar í Ingólfsstræti 7. Sími
80 062.
Rennibekkur
til sölu, ennfremur handbor-
vél, stór, hvort tveggja eldri
gerðir, en vel nothæft. Upp-
lýsingar hjá Birni Jónssyni,
| Hofi, Mjóafirði.
son lækni. Hann talar kjark
i þá, sem bágt eiga, og hvet-
ur þá til sjálfsdáð^um heilsu
vernd sína. Hann er látlaus
í háttum sínum og fyrirferða
lítill, en stór í lærdómi og
stærstur þó í viljanum til
hins góða og sanna.
Engan mann hefi ég heyrt
tala um lífið með jafnmikilli
aðdáun og virðingu og hann.
í hans augum er lífið helgi-
dómur.Þessi kynni mín af hon
um hafa sannfært mig um,
að hann er maður hámennt-
aður, og sú menntun hefir
rutt sér braut beint til hjart-
ans. Hann vill, að lífið nærist
á lífi, og í krafti þeirrar nær
ingar vill hann verja lífið fyr
ir árásum óvina þess. Hann
er með augað á kjarna heil-
brigðismálanna, það er á-
byggilegt. Með því hefir hann
rist sér aðalsmark, sem ekki
verðum máð af skildi hans.“
FORSTÖÐUKONUR
vantar í sumar að leikskólum Sumargjafar í Málleys-
ing j askólanum og Stýrimannaskólanum. Umsóknir
sendist skrifstofu félagsins, Hverfisgötu 12 fyrir 25. ♦
þessa mánaðar.
STJÓRNIN
Búnaðarfétög
sem hafa pantað grasfræ hjá oss, eru vinsamlegast
beðnir að sækja það fyrir 25. maí.
Sámband íslenzkra samvinnufélaga