Alþýðublaðið - 05.07.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.07.1927, Blaðsíða 1
ublaði Gefið út af AlÞýðuflokknum 1927; Þriðjudaginn 5. júlí. 153. tölublað. GAMLA BÍO Romóla. Skáldsaga eftir George Eliot, kvikmynduð i 10 páttum af HENRY KING. Aðalhlutverk leíka: Lillian Gish, Dorothy Gish, Ronald Colmarin, William H. Poweli. Nýkomið: Golf treyjur kvenna og barna, fallegar gerðir. Rykfrakkar, margar teg- undif, sumarkjólar og svuntuefni odýr. Verzlun Amnnda Arnasonar. Slómennt Gerið svo vel að at- liuga, að alt, sem pér purfið til að útbúa yð- ur í ferðina norður, fáið pér bezt og ódýrast hjá O. Ellingsen. ítiiiii mikið úpval af Kveit-relð- fataefnum og drengjafatá" élnum lang-édýrast i bænum. Guðm. B. Vikar, klæðskeri. Laugavegi 21. Sími 658. 2 tegundir at sérlega góðu vinnu- I fataefni, hentugú í erfiðis, og hey- skapar-föt, er nýkomið "Verðið mikið lægrá en áður. Gaðm. B. Vikap, klæðskeri. Laugavegi 21. Simi 658. ..-----------------;----? ,..,.—------------ Hinar margeftirspurðu sport- treyjur komnar aftur. Verzlun Ámunda Árnasonar. Teípa 12 — 14 ára óskast strax. Laugavegi 18 A. mið" uæð. HiSkaftfellíiip hleður til Skaftáróss, Víkur, Vestmannaeyja og Ingólfsnöfða (Öræfa) fimtudaginn 7. þ. m. Verður petta síðasta ferð til Oræfa á pessu sumri. Allur flutningur komi í síðasta lagi fyrir klukkan 6 síðdegis á miðvikudag. ' Mle. Bjamason. Hólmstaeiði. Bæjarstjórnin hefir um næstu fimm ár tekið á leigu afnot af svo nefndri Hólmsheiði tií skemtiferða á sumrin fyrir Reykjavíkurbúa, og eru takmörk hins leigða landsvæðis serh hér segir: Að sunnan pjóðvegurinn (Suðurlandsbraut), að vestan Grafárholts- land, að norðan Reynisvatnsland og að austan Miðdals- og Geitháls-land. Jafnframt pví hér með að gefa bæjarbúum til kynna, að peim eru heimil afnot af landsvæði pessu til skemtiferða, skal pað tekið fram, að pað eru skilyrði fyrir leyfi pessu, að ekki sé rifið lyng á landinu né skemduT grass-vörður og ekki séu haldnar brennur. Ennfremur er bannað að fleygja par bréfum, flöskum eða öðru rusli, og skal pað stranglega brýnt fyrir ferðafólki að gæta vandlega fyrirmæla pessara og ganga að öðru leyti vel um Iandið. Borgarstjórinn í Reykjavík, 1. júli 1927. K. Zimsen. tJtboð. Tilboð óskast í að byggja skýli í kirkjugarðinum. Upp- lýsingar gefur Felix Guðmundsson, hittist í garðinum 11—12. trlboð verða opnuð mánudaginn 11. þ. m. klukkan 1 V2. Almennur kjðsendafnndur verður haldinn i barnaskólaportinu þriðjudaglnn 5. júlí kl. 8 síðdegis, ef veður leyfir, ella miðvikudaginn 6. júlí kl. 8 síðdegis. Frambjóðendur A-, B~ og«C-lista. Tllboð óskast í að slá kirkjugarkinn. Heyið getur verktaki féngið. Nánari upplýsingar gefur Felix Guðmundsson, hittist í garðinum kl. 11 til 12. Simi 1678.' NÝJA BIO Miðnæínrsólin. Ljómandi fallegur sjönleikur í 9 páttum eftir Laurids Bruuns alpektu sögu með sama nafni. Myndin er útbúin tii leiksaf snillingnum Buelaöwetskye, sem gerði myndina »Pétur mikli* og* »Karosellen«. Aðalhlutyerk leika: Laisra la Plante, Pat O. Malley. Þessi mynd mælir með sér sjálf. j*, ^, ttMlliaiiaB!iiíBBBII«niiliBBIlM«MlMl . H Viðgerðir á alls konar/ raftækjum framkvæmdar fljótt og vel hjá Júlíusi Björnssvíii, Eimskipafélagshúsinu. Sími 837. HllP Síðasti dagur út- sölunnar er á morgun, Verzlun Kristinar Sigurðardóttur, Laugavegi 20 A. Sími 571. iiii iilen 1111 j Nýkomið i Mikið Úrval af Myndarömm Iiim og Póstkorta-römmum 1 mjög ódyrum, einnig mikið I úrval af Handsápum mjög ódýrum. Nú seljum við okkar ágætu Krystalsápu V* ;• kg. 0,45 og gömlu góðu ' Grænsápuna Vakg. 0,40. ' VerzLfiunnHórunnar&Co.! Eimskipafélagshúsinu. Sími 491. í L i J Morgunkjöla-efni, stórt úrval, ódýr. Verzlun Amunda irnasonar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.