Tíminn - 13.06.1950, Síða 7
\
126. blað
TÍMINN, þriðjudaginn 13. júní 1950
Höfum kaupanda að góðri
og velhýstri jörð
Útræði eða önnur hlunnindi æskileg. Skipti á hálfri
húseign í Reykjavík kemur til greina. Nánari upplýs-
ingar á skrifstofunni.
£ala &■ ^am 'Mtgar
Aðalstræti 18. (Uppsölum). Sími 6916.
Menningartengsl íslands og Ráðstjórnarríkjanna:
Sovétkvikmyndir
M í R gengst fyrir sýningum á kvikmyndum frá
Sovétríkjunum dagana 14., 15. og 16. júní n. k. Sýndar
verða þessar myndir:
í Gámla bíó: Æskan á þingi.
f Stjörnubió: Varvara Vasiljevna.
í Trípolíbíó: Ungherjar.
Nánar í bíóauglýsingum áðurnefnda daga.
Notið tækifærið að sjá úrvals kvikmyndir frá Sovét-
ríkjunum.
St jórn M í R
Bátavélin sem þér
getið treyst!
Morris bátavélarnar eru
fáanlegar í stærðunum frá
8—60 hestöfl. — Þær eru
byggðar eftir ströngustu
kröfum Lloyds um öryggi
á sjó, enda notaðar af
brezka slysavarnafélaginu
í björgunarbáta.
Kostir Morris bátavélanna:
StofnkostnaSur lítill
Kraftmiklar vélar en þó
sparneytnar.
Sterkbyggðar og öruggar
Auðveldar í meSferð.
Morris vélin er því hentugasta vélin fyrir trilluna
og minni mótorbáta.
Benzín - Steinolíu - Diesel
BATA-VÉLAR
ALLT Á SAMA STAÐ!
H.f. Egill Vilhjálmsson
Sími 81 812.
M.M.I
í matinn:
Alikálfakjöt
Nautakjöt
Folaldakjöt
Dilkalifur.
Ilver eru skatta-
fríðindin?
(Framhald af 5. síbu.)
mönnum Mbl. viljað bendla
sig við framkvæmdir eða að-
gerðir á því sviði.
Það er því líkast, sem þetta
skraf Mbl. um skattafríðind- j
in sé vísvitandi tilbúningur.'
Hins vegar virðist það ætla1
sér að útbreiða þessa geðs- j
I legu skoðun með því að tala
I nógu mikið og nógu lengi um
þau út í bláinn án þess að
koma nokkuð ákveðnara að
hlutunum. Á þann hátt kynni
j að mega undirbúa jarðveg-
inn til frekari aðgerða.
j Af þessum ástæðum er tvö
föld ástæða til að ganga eft-
ir svörum Mbl. hreint og á-
kveðið. Það ætti að minnsta
; kosti að koma fram, hvort
blaðið sjálft treystir sér til
að tala um þessi efni eða
ekki. H. Kr.
Samband íslenzkra samvinnufélaga
ELDURINN
gerlr ekki boð A undan sér!
Þelx, sem eru hyggnlr
tryggja strax hjá
Sa.m.vinnu.tryggingum
Bergur Jónsson
Málaflutningsskrifstofa
Laugaveg 65, sími 5833
Heima: Vitastíg 14.
Júní hefti er komið út.Forsíðu
mynd af Finnbirni, Guð-
mundi Lár„ og Hauk Clausen
1 tilefni af landskeppnlnni
við Dani 3. -^4. júlí. Getraun
inni í heftinu: Hvort vinna
Danir eða íslendingar? —
Þrenn verðlaun veitt. Ráðn-
inngar sendist fyrir 30. júní.
Kaupið heftið tímanlega, svo [
að þér verðið ekki af verðlaun j |
unum. Brynjólfur Ingólfsson |
skýrir málið, svo að öllum má
vera auðvelt að ráða.
í kistulokinu, vísur eftir K.N.
Draumaráðningar.
Tunglskinsdanslnn, hrifandi
ástarsaga.
Hamingjan i hjónabandinu
sálfræðileg grein.
Fyrir konur: Heilræði, til að
auka við fegurð, ástúð,
tíguleik og aðdráttartöfra.
Galdramaðurinn á torginu,
stutt saga.
Mistök, smásaga eftir Gest í
Vík.
Heilræði: Láttu ekki hug-
fallast.
Verkaskipting um borð í es.
Halakletti, saga.
Snæfellskar sagnir: Morð-
vargurinn Axlar-Björn.
Framhaldssagan: Syndir feðr
anna. (Kvikmyndin verður
sýnd i Austurbæjarbíó.
Flugsíðan.
Danslegatextar •
Tónlistarsíðan
Kvikmyndasíðan
Húsmæðrasíðan.
íslenzk tiskumynd.
10 spurningar
Krossgátan og ráðningar.
Daniel Boone, myndasaga.
Mynd af Fr. Guðmundss.,
Ásm. Bjarnas., Gunnari Huse
by og Örn Clausen.
Bækur gegn
afborgun
íslendingasagnaútgáfan hef r undanTarna mánuði
selt bækur sínar gegn afborgun við raiklar vinsældir.
B. T. skrifar um útgáfuna: — Eg tel enga vafa á
því, að greiðsluskilmálar íslendhi^asagnaútgáfunnar
h.f. hafa gert mörgum fært að e’.gnast íslendingasög-
urnar ,sem að öðrum kosti hefðu ekki getað veitt sér
það. Allir, sem borið hafa gæfu 11 að kynnast þessum
fornu listaverkum, munu sammála um, að hollara og
þroskavænlegra lesefnis sé naumast völ. Má til að
mynda benda á það, að rækilegur lestur íslendinga-
sagna er vafalitið skilyrði þess, að menn öðlist góð
tök á íslenzkri tungu. Fyrir því er stórum þakkarverð
öll viðleitni, sem stuðlar að því, að þær komist sem
flestum í hendur, þótt það eitt sé ekki einhlítt. — ís-
lendingasagnaútgáfan vinnuv menn'ngarstarf, og er
það ekki síst þakkarvert nú, þegar reyfurum og ó-
merkilegum skemmtiritum rignir að ‘ kalla má yfir
þjóðina. Starf útgáfunnar ber ai launa með því, að
kaupa bækur hennar og lesa þær. %
Nú þegar getið þér fengið alíar bækur. útgáfunnar með'
afborgunarkjörum. Klippið út pöniunarseðii þennan,
og sendið útgáfunni.
Ég undirrit..óska að mér verði sendar íslendinga-
sögur (13 bindi), Byskupasögur, Dturlunga og Annálar
ásamt Nafnaskrá (7 bindi), Riddarasögur (3 bindi) og
Eddukvæði I—II, Snorra-Edda og Eddulyklar (4 bæk-
ur), samtals 27 bækur, er kosta kr. 1255.00 í skinnbandi.
Bækurnar verði sendar mér í póstkröfu þannig. að ég
við móttöku bókanna greiði kr. 155.00 að viðbættu öllu
póstburðar- og kröfugjald; og afganginn á næstu 11
mánuðum, með kr. 100.00 jöfnum mánaðargreiðslum,
sem greiðast eiga fyrir 5. hvers mánaðar.
Ég er orðin.. 21 árs og er það ljóst, að bækurnar verða
ekki mín eign fyrr en vero þe rra er að fullu greitt.
Það er þó skilyrði af minni hendi, að ég skal hafa rétt
til að fá skipt bókunum, ef gallaðar reynast að ein-
hverju leyti, enda gerivég kröíu þar um innan eins
mánaðar frá móttöku verksins.
Litur á bandi óskast
Svartur
Brúnn
Rauður
Strikið yfir það,
sem ekki á við.
Nafn . .
Staða
Keimili
Útfyllið þetta áskriftarform 03 scndið það til útgáf-
unnar.
Séuð þér búinn að eignast e tthvað af ofantöldum
bókum, en langi til að eignast það, er á vantar, fáið
þér þær bækur að sjálfsögíu með afborgunarkjörum,
þurfið aðeins að skrifa úfáfunni og láta þess getið,
hvaða bækur um er að ræða.
Aldrei hefir íslenzkum bókaunnendum verið boðin
slík kostakjör sem þessi.
íslendingasögurnar inn á hvert íslenzkt heimili.
nanlgáfai h.f. j;
I Túngötu 7. — Pósthólf 73. — Sími 7508 oy 81211, Rvik.
iiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiii
miiimiiipitiiiiuiiiitiiiimimmiiimiiiiu
iiiiiimiiiiiiiiiiimiMiMiiiimiiiiiiimiiimmmmmimmimiiim,iiimm|'i"l"l,,il11