Tíminn - 17.06.1950, Page 3

Tíminn - 17.06.1950, Page 3
AUKABLAÐ TÍMINN, Iaugardaginn 17. júní 1950 3 Runólfur Sveinsson, sandgræðslustfóri: RÆKTU S A N A Prá því Island byggðist hefir landbúnaður veriö einn aðalatvfinhuvegur í liands- manna. Höfuð uppistaða ís- lenzks landbúnaðar hefir æ- tíð verið búfjárrækt. Þær búfjártegundir, sem hér hafa verið haldnar, svo nokkru nemi á búum bændanna, eru nautgripir, sauðfé og hross. ■ Allt fra má síðustu öld gekk' búféð allt meiri hluta ársins, sjálfala, sem kallað er, og' enn þann dag í dag gengur íslenzka sauðféð og mikill hluti hrossanna hér á landi úti meiri hluta ársins. Þaö má því með sanni segja, að landbúnaður okkar hafi aö verulegu leyti byggst á beit- inni í högum og heiðum iandsins. Ekki er að efa að á landnámstíð og langt fram eftir öldum, hafa beitarlönd verið hér miklu meiri og betri, en þau eru nú. Hinn upphaflegi og náttúrlegi gróð ur landsins, skógarkjarr, víði runnar, lyng og gras, hefir af mörgum orsökum þorrið og breyzt mjög siðan á land- námsöld. Enda þótt Ari fróði segi í upphafi íslendingabókar sinn ar, að landið hafi „í þann tíð verið víði vaxið milli fjalls og Rmiólfur Sveinsscn. hér á landi, og eins og áður getur lifað margar aldir mik- inn hluta ársins á beitinni einni saman. Heyskapur var, allt fram undir lok síðustu aldar, að mestu leyti á ó- ræktaðri jörð. Slíkt er tal- inn rányrkjubúskapur. Síðan um aldamótin 1700 liggja fyrir nokkurn veginn ábyggilegar tölur um búfjár- eign landsmanna. Á þeim töl búfé landsmanna taka viö- urværi sitt a. m. k. að þremur fimmtu hlutum á beit. Beiti- löndin eru þvi enn í dag styrkasta stoð búfjárræktar- innar í landinu og þar með landbúnaöarins í heild. Á sama tíma, sem grasræktin, þ. e. túnræktin, eykst hér til stórra muna hefst og eykst kjarnfóðurgjöf búfjárins í landinu. Um síðustu alda- mót og jafnvel á 1. tug þess- arar aldar, er kjarnfóður- notkun hér á landi hverfandi lítil. Nú eru notaðar a. m. k. 25. 000.000 fóðureiningar kjarn- fóðurs handa búfé lands- manna. Þar af er flutt inn í landið allt að 15—20.000 tonnum. Einhverjum kann e. t. v. að finnast það óeölilegt, að kjarnfóðurnotkunin skuli hafa aukist svo gifurlega og nokkuð jafnhliða aukinni ræktuxr og meiri- heyfram leiðslu af ræktuðu land'i. Höfuðástæðan er sú, að bú- féð er miklum mun betur fóðrað nú, en áður var. Enn fremur er það, að með þeirri heyverkunaraðferð, sem hér er ríkjandi. en það er þurr- heysverkun úti undir berum um sést, hversu mjög bú fjöru,“ er miklu líklegra að. jjárræktin hefir verið háð himni, verður sjaldnast fram mikill meiri hluti landsins j árferðinu á hverjum tíma. í leitt fóður, sem viðunandi sé hafi þá og ætíð síðan verið harðindaáriim og af afleið- j að fóðra búféö á eingöngu. ingum eld'gosa fækkar bú- j Gildir það þó einkum um fénu oft störkostlega. Það(fóðrun mjólkurkúa. Með auk fellur. í góðærunum fjölgar i inni ræktun hefir kúm fjölg- þvi aftur, Stundum ótrúlega' að í landinu og þeim mun ört. í fellisárunum var geng-J enn fjölga ef að líkum læt- ið svo nærri gróðrinum, að ur. Bændur læra nú betur að þar sem landið var viðlcvæm- ast fyrir ofbeitinni, svo sem á eldfjallasvæðunum, eydd- ist hann með öllu og land- ið tók að blása upp. kjarnfóðurs, sem inn er flutt. Mjög margir íslenzkir bænd ur eru nú, því imður blátt áfram hræddir við að nota nema ákveðið lágmark af síldannjöli t d. í fóðurblönd um handa kúm, og þegar þaö er gefið sauðfé eingöngu með beit eða heyi. Hræösla þeirra mun að vísu aðallega stafa af því, að undanfarna ára- ríkjandli í búskap okkar,, samfara fjölgun búfjár í landinu einkum nautgripa, ennfremur bættri fóðrun, mun kjarnfóðurþörf landbún aðarins aukast verulega á næstu árum. III. Eins og vikið var að hér að framan, hófst hefting tugi, hefir þaö verið túlkaö sandfoks og varnir gegn land fyrir bændum, af sumum bú fróðum mönnum þessa lands, að ýmsir sjúkdómar og kvill- ar á búfénu stöfuðu af of mikilli síldannjölsgjöf, eða öllu heldur af of mikilli eggja hvítu í fóðrinu. Þetta er villu kenning, sem mun eiga ræt- ur sínar að rekja til Dan- eyðingu af völdum uppblást- urs laust eftir síðustu alda- mót. Aðalstarf sandgræðsl- unnar undanfarin 40 ár, hefir verið fólgið í friðun foksvæð- anna fyrir ágangi búfjár. Hafa nú verið girtir um 60. 000 ha. lands. á vegum sand- græðslunnar. Við friðunina merkur, þar sem bændum er|hefst sjálfgræðsla innan girð kennt að spara eggjahvítuna (inganna, er það fyrst og í fóörinu niður í lágmark, J fremst melurinn, sem nær ekki af því, að mikil hætta furðu fljótt að gróa þar sem sé á ferðum, að gefa meira foksandur er. Auk þess festa af eggjahvítu, heldur verður ýms grös rætur, smátt og að flytja inn til Dahmerkur smátt á söndunum, eftir að allt eggjahvítu-kjarnfóður, þeir hafa verið friðaðir. sem þykir kostnaðarsamt. Koma þar fyrst vinglar, ýms Rök mín fyrir þeirri staðhæf sveifgrös, svo og skúfelfting. ingu, að íslenzkir bændur Ennfremur ýmsar illgresis- ættu að nota miklu meira af tegundir. síldar- og fiskimjöli til lcjarn Allmikið hefir verið unnið fóðurgjafar, heldur en þeir að sáningu melsins á fok- gera nú, eru þessi: í fyrsta svæðin innan sandgræðslu- lagi hefir á undanförnum girðinganna. Enda þótt mel- vaxið grasi meira en nokkr- um öðrum gróðri. Búfé lands manna, sem stundum var margt fyrr á öldum, t. d. er talið að urn 100.000 naut- gripir hafi verið hér á Sturl- ungaöld, hefir vitanlega fyrst og fremst lifað á grasbeit, bæði sumar og vetur, en ekki á þvi skógarkjarri, sem í - landinu hefir verið. Það er villandi, þegar menn túlka orð Ara fróða þannig að land ið hafi allt verið skógi vaxið' milli fjalls og fjöru. Ef svo hefði verið, myndi sagan ekki áfellast Hrafna-Flóka 4. Sandfok. Þar sem gróður var eyddur með öllu, meðal annars af ofantöldum ástæðum, eink- fyrir að afla ekki heyja hið'um á eldfjallasvæðum lands- fyrsta sumar, er hann bjó á!msit íóAfst uppblásturinn. íslandi I Gekk Það svo fram um sið- Höfuðorsakir þær, sem!ustu aldamót> a^ iafnvel vaidið hafa gróðureyðingu á heilar sveitir og fjoldi bænda byla blasa i auðn. Stærsta uppblásturssvæði landsins, er í Vestur-Skaptafellssýslu, Rangárvallasýslu, Árnessýslu og Þingeyj arsýslum. • Um og eftir aldamótin er hafist handa um að hefta landi hér síðan land byggðist, munu vera sem hér segir: 1. Eldgos. ísland er eldfjallaland, þar sem talið er að um 130 gos- stöðvar séu á landi hér og að minnsta kosti 30 þeirra'sandfok °& veria frekari hafi gösið síðan land byggð- land“ °S gróðureyðingp, af ist. Sumar oft. Hraunflóð, jökulhlaup, vikur- og ösku- fall hafa því stórum gjör- eytt gróðri bæði í byggð og á afréttum, svo eftir standa apal-hraun og svartir sand- ar, þar sem áður voru grös- ugar lendur. 2. Veðrátta. íslenzka veöráttan er mis- lynd, óstöðug og mjög mis- jöfn frá ári til árs. Haröindá- ár, með illviðrum, frosthörk- um og hafís umhverfis land- ið, hafa oft valdið gróðri og fé fjörtjóni, og fólki þung- um búsifjum. Hin óbeina gróðureyðing slíkra illæra er þó meiri en hin beina. 3. Búféð — beit — rán- yrkja. völdum sandfoks. Hefir nu náðst mikill árangur í því starfi, svo að fullvíst er, að ekki er þörf á að til frekari gróðureyðingar komi, af völd um sandfoks, ef rétt er á haldið. Verður nánar vikið að þessu atriöi síðar. II. Á þessari öld, og einkum þremur síðastliðnum áratug- um, hafa búskaparhættir hér á landi breytzt mjög til hins betra. Aldagömul rányrkja hefir áö verulegu leyti snúist í ræktunarbúskap. Heyjanna er nú aflað að meiri hluta á ræktuðu landi. Búfjárbú- skapurinn byggist nú ekki lengur, að heita má á beit- inni einni saman. Þó er vert Búfé hefir oft veriö margt | að minnast þess, að enn mun nýta vetrarbeit sauðfjár, svo verulegur hagur sé að og fóðrunin sé góð, með kjarn- .fóðurgjöf. Kjarnfóðurgjöfin á því vissulega enn eftir að aukast hér á landi. Þess skal þó geta að með bættum hey- verkunaraðferðum, svo sem súgþurrkun og bættri og auk inni votheysverkun, ætti ekki að vera eins mikils kjarnfóðurs þörf, með slíku heyi. En staðreyndir sýna, að róðurinn verður fjárhags- lega þungur meðal bænda al- mennt í þessu efni. Súgþurrk unarkerfin eru dýr, bæði að stofni og í rekstri og aukin og endurbætt votheysverkun kostar nýjar byggingar og vélar. Innflutta kjarnfóðrið, sem aðallega er mais og annað mjöl úr korntegundum, er fyrst og fremst kolvetnaauð- ugt. Þ. e. með hliðstæðum næringarefnahlutföllum, sem eru í heyi, ef það hefir engu tapað af næringarefnum við verkun og geymslu. Kjarnföður það, sem við framleiðum í landinu, þ. e. síldar- og fiskimjöl, er eggja- hvítu- og steinefnaríkt fóð- ur. Þar sem heildarfóðrið er misjafnt hey og beit, eru þetta verðmætustu og ‘ þýð- ingarmestu næringarefni kjarnfóðursins. Ætla má,' að viö verðum í náin'ni fram- tí'ð sjálfbjarga hvaö frám- leiðslu þessara fóðurtegunda áhrærir. Við notum árlega 6.000 — 10.000 tonn af sild- ar- og fiskimjöli. Ég tel aö notkun þessara fóöurteg- ■unda, ætti að aukast veru- lega á kostnað hins erlenda árum sannast með fóðurtil- raunum, sem stjórnað hefir verið af tilraunaráði búfjár- ræktar, að 300 g. á dag pr. á og 3 kg. pr. kú á dag af síldarmjöli hefir alls engin skaðleg áhrif haft á heilsu- far og þrif þessara búfjár- tegunda, né heldur afkvæmi þeirra. Þetta er um það bil þrefaldur skammtur af síld- armjöli á við það, sem hing- að til hefir verið talið ráð- legt að nota til fóðurs. í öðru lagi er hér um að ræða all- verulegt gjaldeyrismál, þar sem innflutningur kjarnfóð- urs er. í þriðja lagi, gæti svo farið, að ekki væri fáanlegt kjarnfóður erlendis. Það er því landbúnaðinum og þjóð- inni í heild hættulegt, að vera svo háður innflutningi kjarn fóðurs, sem við erum nú. Með þeim ræktunar og hey verkunaraðferðum, sem munu enn um árabil verða urinn sé seinn að ná veru- legum þroska, eða 3—5 ár, þar til hann er vaxinn, svo að hann hefti sandfokið, þá hefir hann reynst mjög verð- mæt jurt í baráttunni gegn uppblæstrinum. Melurinn er þó ekki sá varanlegi gróður, sem æskilegt er að fá á sand- svæðin. Meðal annars er það svo, að mjög er erfitt að fá melgrasið til að gróa sam- felldum gróðri, heldur safn- ast melgróðurinn oft, í bletti, sem verða að háum hólum, vegna þess, að melgrasið safn ar í sig foksandi. Á milli hól- anna veröa svo auð svæði, sem sandur fýkur úr. IV. Undanfarin þrjú ár, hafa á vegum sandgræðslunnar, verið reyndar til sáningar í sandana um 50 grastegundir fluttar frá Bandaríkjunum (Framháld af 4. síöu.) Sandfaxiö á öðru ári.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.