Tíminn - 17.06.1950, Qupperneq 5
AUKABLAÐ
TIMINN, laugardaginn 17. júní 1950
5
Bjarni Ásgeirsson,, búnaðarmálastjóri
Áburðarverksmiðjumálið
Yfirlit það, um áburðarverksmiðjumálið, sem hér birt-
ist, tók Bjarni Ás iiiirsson saman á síðastliðnum vetri. Enda
þótt það væri þá ekki ætlað t.I birtingar á prenti, þykir
Tímanum rétt aö láía þaö koma fyrir almenningssjónir,
þar sem bæ5i er rakin saga rnálsins og; birt mejjnatr.ði
þe rra alhugana, setn ná liggja fyrir nýjasiar i málinu. en
áburöárverksmiöjumáiið er miklð harsmunamál 05 dhuja-
mál bænda um land alit, sem 05 sinnarra hugsandi m?.nna
um atvinnuniál..og-.efnahajsniál islenzku þjóðatinnav.
Rannsókn og und'rbún- ! livort ekki vœri unrtfc á vezurrt
ingsáætlun. I þessarar aösfcoöar a;5 kcma
hér upp stærri 03 rekstrar-
h tefari áburSarverksoið' u
en til þessa hafði veriS hug'-
u'ð. Afréð ég bvl að fá Jó-
hannes son minn, sem er
ver-kfræðingur írá Amer'ku
(útskrifaður írá sama skéla
og Rosenbloom) cg sem hafði
á námsárum slnum gert sér
far urn að kynnast rekstri
áburðarverksmrðja, að fara
fyrir mig til Bandarlk’anna
og afla eins áreiðanlegra upp
lýsinga og kostur var á san-
anburði stofn- og reksturs-
kostnaðar þriggja áburðar- •
verksmiðjustærða — 2500,
5000 og 7500 tonna. En sam- ;
kvæmt upplýsingum. er ég’
hafði fengið frá Steingrimi
Jónssyni rafmagnsstjóra ætti
að vera unnt að láta af hendi
nægilega raforku fvrir allt
að 7500 tonna verksmiðju
eftir að hin fyrirhugaða
Sogsvirkjunaraukning væri
á komin.
Jóhannes náöi sambandt
við þrjú þeirra verkfræðinga
íirma í Bandaríkjunum, sem
mests álits njóta þeirra, er
þar standa að byggingu
áburðarverksmiðja, en meðal
þeirra og eitt hið fremsta er
Chemical Construction Cor-
poration, sem á ári hverju
byggir áburðarverksmiðjur
um allan heim. Tvö þeirra
firma gáfu Jóhannesi laus-
legar áætlanir um heildar-
kostnað við byggingu verk-
smiðja af þessum stærðum
og buðust til að gefa sundur-
liðaða áætlun, fyrir allháa
greiðslu, en hið þriðja, Che-
mical Construction Corpora-
tion, lét honum í té ná-
kvæma sundurliðaSa áætlun
um stofn- og reksturskostn-
að allra þessara stærða og
margvíslegar mjög gagnlegai'
upplýsingar að kostnaðar-
lausu.
í aðalátriðum bar niður-
stöðum allra þessara ácptl-
ana saman, en átetlun Che-
rnical Construction Corpora-
tion var langsamlega mest
virði af þeim öllurn. Það,
sem ljósast kom fram í þess-
um sundurliðuöu áætlunum,
var það, hve miklu munaði í
hágkvæmari rekstrarútkomu
eftir því, sem verksmiðjan
stækkar ailt upp í 7500—
10000 tonna verksmiðju. ECt-
ir það hættir hagnaðurinn
við stækkunina að verða
mjög míkill og hverfur svo
j smám saman með öllu Ekki
þarf _ao táka fram, að rekstr-
j arniðurstaða þessara stærji
j gerða, 5000 og 7500 tcnna, var
I stórum hagkvæmari en
þeirra 1100 cg 2500 tonni
verksmiðja, sem fyrr getur.
Eftir að þessara upplýsinga
og áætlana hafði verið aflað
|
Arið 1944 lagði Vilhjð'ru.v’i
Þór frumvarp fyr'ir Alþingi i
um stofmin ábur5' rv erV -1
smiðju, er íramleildi 11001
tonn köfnunárefnis á árl.
ætlanir þær, sem frv. fy'gdu,
voru gerðar af Rosénhlem
verkfræoingi hjá fjrrirtæk-j
inu Chcmicai Construrt'cn;
Corporation í Kew York. i
Samkvæmt niðurstöðum á-:
ætlana þessara virtist svo
sem jafnvel svona lítil verk-
smiðja myndi geta verið sam
keppnisfær samanborið við
það verðlag, sem þá var á
innfluttum áburði. Frum -
varpi þessu var vísað frá Al-
þingi, sem kunnugt er. 1
Eftir það tók Nýbvgging-1
arráð málið til meðferðar.
Sendi það dr. Björn Jóhamv-
esson til Norðurlanda til frek
ari athugana á köfnunar-
efnisframleiðslu og verk--1
smiðjum þar. Eftir heim- ’
komu hans skipaði Nýbygg- >
ingarráð nefnd til framhalds |
athugana um málið í áfram- 1
haldi af álitsgjörð Rosen-
bloom, og viðbótarupplýsing-
um þeim, er Björn Jóhann-
esson hafði aflað. í nefnd
þessari voru dr. Björn Jó-
hannesson, formaður og með
honum verkfræðingarnir Ás-
geir Þorsteinsson og Trausti
Ólafsson og ennfremur und-
irritaður frá Búnaðarfélagi
íslands. »
í yfirlitsskýrslu Björns Jó-
hannessonar og upplýsingum
hans kom m. a. ljóst fram, að
erfitt mundi fyrir mjög litla
áburðarverksmiðju að keppa
við þær stærri, þó að skilyrði
væru að öðru leyti hin sömu.
Nefnd þessi skilaöi allýtar-
legri skýrslu um málið' með
margvíslegum nýjum athug-
unum í þessu sambandi, sem
ekki verður nefnt hér. Að lok
um gerðj nefndin áætlun
um stofnun og starfrækslu
áburðarverksmiðju á íslandi,
sem framleiddi 2500 tonn
köfnunarefnis. Áætlun þessi
virtist ekki síður en sú fyrri
sýna all hagstæða rekstrar
útkomu borið saman við þá-
verandi verð á innfiutum
köf nuiiar'ef nisábur ði.
Eítir að ég kom í landbún-
aöarráðuneytið lét ég svo út-
búa og leggja fyrir Albingi
1947—48 frulnvarp til stofn-
unar áburöarverksmlðju, sem
framleiddi 2500 to_nn köfnun
arefnis á ári, byggða á þess-
um athugunum og niður-
stööu nefndarinnar. Frum-
varpið varo ekki 'útrætt á þvi
þingi.
En nú kom til sögunnar
nýtt atriöi, hin svokaliaða
Marshallhjálp, sem vakti auk
inn stórhug í þessu máli. Á-
kvað ég nú að freista þess,
fékk ég þá Björn Jóhannes-
son og Ásgeir Þorsteinsson á-
samt Jóhannesi til að yfir-
fara þær óg gera á þeim þær
breytingar og viðauka, sem
þeir teldu nauðsynlegar, m.a.
með tilliti til islenzkra stað-
hátta, sem þeir að sjálfsögðu
þekktu betur en hinir band-
arisku sérfræðingar.
Nú var frumvarpið samið
að nýju og lagt fyrir þingið
1948—49 og gert ráð fyrir, að
verksmiðjan gæti orðið allt
að 7500 tonna. Jafnframt
þessu sendi ég skýrslu um
málið til Péturs Benedikts-
sonar, sendiherra í París,
sem var fulltrúi íslands í
Marshallnefnd Evrópuráðs-
ins, og bað hann að vinna
því fylgi þar til fjárstuðn-
ings og framkvæmda. í París
var málinu þunglega tekið af
ýmsum fulltrúum Evrópuríkj
anna og margskonar mótmæl
um hreyft gegn því, að við
værum aðstoð'aðir til þessaxa
framkvæmda. Að lokum settu
þeir á oddinn að eyrópiskum
firmum yrði gefinn kostur á
að standa að byggingu verk-
smiðjunnar, ef hún yrði reist,
en þau væru fyllilega sam-
keppnisfær á þessu sviði.
Ég vildi ekki láta málið
stranda á þessu og sendi Jó-
hannes til Parísar til fundar
við Pétur Bexrediktsson og
nefnd þá, sem hafði þessi
mál með höncium þar. Þár
voru fulltrúar frá öllum
þe'm löntíum Evrópu, sem
hér komu til greina. Þeir
settu hann allir í samband
við þær sto-fr.anir, hver hjá
sér, sem þeir töldu hæfastar
til ao taka þetta starf a'5 ssr.
Að því loknu heimsótti hann
allar þessar verksmiðjur, sem
voru í Frakklaudi, ítalki,
Sviss, Þýzkalanrii og Eng-
landi og gaf þeim allar nau'ð-
synlegar upplýsingar og ósk-
aði bráðabirgðatil'ccöa frá
þeim í 5000 og 7500 t. áburð-
arverksmiðju, sem þeir lof-
iUöu að gefa fljótlega. Eítir
á þeim grundvelli, þegar aðr-
ar ástæður voru þrotnar.
Þessar mótbárur byggðust á
því, að útilokað væri að relca
verksmiðjuna með afgangs-
orku eins og Steingrímur
Jónsson hafði reiknað með.
| Til þess að fá úr þessu skor-
ið, svo að ekki yrði um deilt.
j fékk ég utanrikisráðuneytið
j til að fara fram á það við
j E.C.A. stofnunina í Banda-
ríkjunum, að hún lánaði okk
j ur sérfræðing í þessum mál-
I um, til að skera úr bessari
j þrætu. En sumarið leið svo,
i að þessi beiðni bar engan ár-
angur. Síðastliðið haust var
svo afráðið, að þeir rafmagns
, verkfræðingarnir Steingríru-
ur Jónsson og Eiríkur Briem
færu til Bandaríkjanná til
þess að ganga frá samning-
j um um tilboð í vélar fyrir
væntanlega Sogsvirkjun og
Laxárvirkjun. Greip ég þá
tækifærið fyrir áburðarverk-
j smiðjuhugmyndina, að fá
| Jóhannes son minn til að
fara með þeim og fól þeim
öllum þremur að fá fullnað-
arúrskurð beztu sérfræðinga,
sem völ væri á vestra, einkum
2—3 mánuði komu svo tilboö um þetta atriði með raf-
frá þeim flestum.
í stuttu máli var niðurstað
an af þessum tilbcðum sú, að
ekkert þessara evrópiskn ti’-
boða gat sent tilboö ; verk-
smiðjubygginguna, sem nálg-
aðist það að vera jafn hag-
kvæmt og tilboð Chomicai
Construction Corporation.
Ýmist var kostnaðurinn
miklu meiri, allt að 6ö—70%
hærri, eða þá að mannar'imn.
sem þurfti í verksmiðiunni,
var 2—3-faldur og rekstrar-
útkoman því stórum óhag-
stæðari, Virtist augljóst eftir
tilboðunum, að Bandaríkja-
menn eru komnir langtum
magnið. Thor Thors sendi-
herra hjálpaði þeim að ná
sambandi við sérfræðing E.
C.A. stofnunarinnar, í þessum
málum og lögðu þeir þetta
mál fyrir hann. Hann kynnti
sér málið nokkuð og lét í ljós
eftir fljótlega athugun, að
þessir útreikningar ísl. raf-
magnsfræðinganna væru
réttir. Síðan ráðlagði hann
þeim að fara til beztu banda-
rískra verkfræðifirma á
þessu sviði og fá þau til að at
huga þetta til hlýtar.
Hann gaf þeim nöfn á
nokkrum ábyggilegustu firm
unum og meðal peirra voru
lengra en Evrópumenn í aðjÞau þrjú verkfræöingafinnu,
mekanisera iðnaðinn og gera|sem Jóhannes nafði haft
hann mannsparan, sem er samband við í fyrri för sinni.
Þau buðust til að lát.a rann-
saka þetta atriði ytariega og
settu upp fyrir það allt ao
10.000—15.000 doilara. nema
C. C. C., sem bauðst til a5
gera það fyrir ekki neitt.
Næst æðsti maðuv þess fyrir-
tækis er nú Rosenbioom verk
fræðingur, sem virðist vera
búinn að taka tryggö við
þessar tilraunir okkar ís-
lendinga til að eignast áburð
arverksmiðju síðan hann
fyrst kynntist þeirri við-
leitni, er hann kom hingað
heim forðum fyrir tilstilli
Vilhjálms Þór. Vegna þess, að
sendimenn okkar óskuðu eft-
ir, að þessu gæti orðið lokið
sem fyrst, settu þeir til hliðar
verk, sem sérfræðingar
þeii-ra á þessu sviði voru að
vinna að, í 12 daga, og létu
þá sökkva sér niður í að rann
tonna“verksmirðTu“eftir"stækkisakf Þetta verkefni. Og nið-
„ lurstaðan af þessum rannsókn
• Þetta hafði þó löngum ver-!um var su’ aTþað að'
iö véfengt bæði á Alþingi á j ems væn gerlegt að reka
meðan á meðferð málsins! áburðarver^smiðju ™eð af"
gangsorlcu Sogsms, heldur og
okkur Islendingum hin
mesta nauðsyn. Þessa niður-
stöðu tilkynnti ég svo Pétri
Benediktssyni og Parísar-
stofnuninni og lagði áherzlu
á, að hann héldi áfram að
vinna framkvæmd þessari
fylgi. Á þinginu 1948—49 voru
samþykkt lögin um áburðar-
verksmiðjuna og var hámark
ið fært upp í allt að 10000
tonna afköst.
Ég hafði ætíð meðan á und
irbúningi málsins stóð ráð-
fært mig við rafmagnsfræð-
ingana, raforkumálastjóra og
rafmagnsstjóra Reykjavíkur
bæjar um möguleika fyrir
raforku til verksmiðjunnar
frá liinni nýju fyrirhuguðu
Sogsvirkjtm og höfðu þeir
jafnan talið öruggt aö hún
gæti látið af hendi næga raf-
orku til reksturs allt að 7500
stóð og af ýmsum utan þings. I
Mér leizt því ekki á blikuna,
Imjög hagkvæmt. Þeir reikn-
þegar ég fékk tilkynnixxgu frá |
uðu út samkvæmt þessuni
Pétri Benediktssyni sendi- upTf^ m
herra, að nú væru sömu mót- vei-kfræðmgarmr okkar letu
bárurnar teknar upp i París- þeim 1 téum bve mi^,Þessi
. , . .. *■ orka væn og hve mikið hun
l arstofnumnm og reynt að
1 koma málinu fyrir kattarnef
(Framliald ú 6. siðu.)