Tíminn - 17.06.1950, Blaðsíða 6

Tíminn - 17.06.1950, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, laugardaginn 17. júní 1950 AUKABLAÐ ABURÐARVER IÐJUMÁLIÐ (Framhald af 5. síöu.) þyrfti að kosta, og var raf- orkuverðið svo lágt með þessu móti, að það bætti rekstrarafkomuna mikið, þrátt fyrir nokkra stofnkostn aðarhækkun af þessum sök- um. Tillaga þeirra var þessi: Byggið verksmiðju, sem hefir 7400 tonna framleiðslugetu. Afköst hennar verða 6000 tonn á ári miðað við minnstu fáanlega afgangsorku. En mikinn tíma ársins hlýtur að verða mun meiri fáanleg af- gangsorka og það allt upp í að nægja til 7400 tonna fram leiðslu. Afköst þessarar yerlc- smiðju verða því einhvers- staðar á milli 6000 og 7400 tonn yfir árið. Eftir að þeir þannig höfðu fengið væntanlegt rafmagns verð og ennfremur upplýsing ar um vinnulaun á íslandi og annað, er máli skiptir, geröu þeir á ný nákvæma stofn- kostnaðar- og reksturskostn- aðaráæltun fyrir slíka verk- smiðju og buðust að því loknu til að gera tilboð um byggingu hennar á þeim grundvelli og annast allan verkfræðilegan kostnað með er nauðsynlegt að hafa í huga við þann samanburð, er kemur hér á eftir, svo ótrú- legur sem hann kann að virð ast við fyrstu sýn. Verð á erlenduni köfnunar- efnisáburði eftir nýaf- staðna genglslækkun. Ég hefi nú athugáð og aflað mér upplýsinga um F.o.b. verð kr .3690 Flutningsgjald — 890 Uppskipun — 180 verð á þeim köfnunarefnis-' áburði, sem við flytjum tilj landsins eftir nýafstaðna ( gengislækkun. Sét ég hér, meðalverð á köfnunarefnis-, áburði frá Bandaríkjunum og Noregi innfluttum í jöfnum| liiutföllum að köfnunarefnis innihaldi. Noregssaltpéturinn er dýrari, en meðalverðið sem hér segir: pr. tonn köínunarefni er sagt er framleiðsluaðstað- lægri framleiðslukostnaðar — an ekki stórkostlega betri að þó að maður sleppi möguleik öðru jöfnu í stærri verksmiðj um á útflutningi áburðarins. um, þegar stærðin hefir náð j Sogsvirkjunin er að lang- þessu — 7500 tonna afköst- samlega mestu leyti fyrir um. Margar áburðarverksmiðj - þéttbýlið. Áburðarverksmiðj an eitt Verð alls Verksmiðjan kr. 4760 — 2150 kómið til landsins (Áætlunarverð) ur i Evrópu eru t. d. af mjög hið mikilsverðasta, sem land svipaðri stærð og þessi verk-* búnaður og bændastéttin' smiðja yröi og eru þær taldar fengi út úr heildarfyrirtæk- vel samkeppnisfærar heima inu. Og við þetta allt bætist fyrir. Og það munu ekki líða sú staðreynd, að það sem mörg ár þar til við íslending- áburðarverksmiðjunni er ætl ar höfum sjálfir full not fyrir að af orku virkjunarinnar, er alla framleiðslu verksmiðj- næstum eingöngu afgangs unnar. ’ raforka, sem færi forgörðum En þá skulum við athuga a® mestu, ef virkjun væri það, að nokkuð mikill munur framkvæmd án þess að hnýta þeir 4.727.000 dollara, sem cr mjög nærri og sízt hærra en þeir Ásgeir Forsteinsson, Björn Jóhannesson og Jó- hannes Bjarnason áætluðu á sínum tíma. Tilboði þessu hefir enn ekki verið svarað hvorki ját- andi né neitandi. Nú hefir nýafstöðnu gengislækkun ís- lenzkum krónum, eftir hina nýafstöðnu gengislækk is- lenzku krónunnar og þá gert ráð fyrir 15% hækkun á ís- lenzkum vinnulaunum, og verður þá stofnkostnaðurinn um kr. 76.6. milljónir. Á sama hátt hefir reksturs kostnaður verksmiðjunnar verið umreiknaður með hækk uðu kaupgjaldi um 15% og hækkuðu rafmagnsverði um 40%, og veröur þá tonnið af köfnunarefni: Miðað viö 6000 tonna verksmiðjuafköst kr. 2300 Miðað við 7400 tonna verksmiðjuafköst — 2000 Áætlað meðaltal — 2150 Ég hefi talið' nauðsynlegt að rekja eins ýtarlega og ég hefi gert állar þær undirbún- ingsrannsóknir, sem fram hafa farið og sem niðurstöð- ur áætlananna hafa verið byggðar á, til þess aö menn geti gert sér grein fyrir þvi, hvort á þeim telst byggjandi. Ég fyrir mitt leyti efast um, að nokkurntíma hafi verið betur vandað til undirbún- ingsrannsókna að nokkru fyrirtæki, sem við íslending- ar höfum ráðist í, svo að segja frá öllum hliðum, og mér er nær að halda, að þýð- ingarlaust sé að gera áætlan- ir um framkvæmdir og rekst- ur stórfyrirtækja, ef við svo trúum því eða svo reynist, a'ð þessar niðurstöður séu fjarri réttu lagi. En einmitt þetta Mism. 2660 eöa ca. 1224 hærra verö á aöfluttum áburði. Þá er það gjaldeyrishlið málsins, sem vert er að at- huga. Eins og búskap okkar ís- lendinga er nú háttað kom- umst við ekki hjá því að afla okkur árlega allmikils af er- lendum áburöi. Og þau rækt- unarátök, sem nú eru hafin. krefjast síaukins áburðar, ef þau eiga ekki fullkomlega að stöðvast og sú undirbúnings- vinna, sem í þau er lögð, að verða' arðlaus. Sérfróðir menn á þessu sviöi hafa gert áætluri um þörf okkar fyrir köfnunarefnisáburð nokkur. ár fram í tímann, ef eðlileg þróun í ræktuninni á að geta haldist. Áætlun þeirra er sem hér segir í magni og veröi,! miðað við núverandi verðlag: má vera á framleiðsluað- stöðu, til að mæta flutnings- verksmiðjuna við hana. Orka þessi er áætluð um og yfir 5 kostnaði og uppskipun til króna á ári og mest af þessu er fundið fé fyrir Sogs- virkjunina.þvi að án verk- landsins, sem nemur yfir kr. 1000 á hvert tonn köfnunar efnis. Á hitt má einnig benda smiðjunnar væru mjög lítil sem ekki er lítils virði fyrir e®a en§in tök til -að nýta þjóð eins og okkur, aö geta Þessa orku um langt skeið. verið sjálfbjarga á þessu er ÞV1 ugljóst mál, að ef Áœtluð notkun í tonnum af köfnunarefni. an á byggingu stæði, þjálfa Ár tonn Kostn.verð komið í lancl F.o.b. vcrð alla starfsmenn, sem þar 1950 2760 kr. 13.2 millj. 10.2 millj ættu að vinna, utanlands og 1951 2880 — 13.8 — 10.7 — innan og skila henni af sér í 1952 3100 —_ 14.8 — 11.5 — fullum rekstri og ábyrgjast 1953 3300 — 15.7 — 12.2 — að afhenda verksmiðjuna 1954 3350 — 17.0 — 13.2 — komna í gang með þeim af- 1955 3800 — 18.2 — 14.0 — köstum, sem um er samið og 1956 4100 — 19.6 — 15.2 — kostnaðarverðið, sem alit 1957 4400 — 21.0 — 16.2 — þetta er innifalið í, áætla 1958 4700 — 22.5 — 17.4 —: lcr. 155.8 millj. kr. 120.6 millj. Auk köfnunarefnisáburðar- ins þurfum við ennfremur að flytja inn fosfórsýru og kali. Samkvæmt þeim hlutföllum, sem þessar tegundir hafa verið keyptar eftir til lands- ins undanfarin ár, lætur nærri, að þessar tvær ^burð- artegundir hafi verið að verð mæti á móti köfnunarefnis- áburðinum sem 1 á móti 4. Samkvæmt þvi yrði áburðar- þörf okkar í heild á þessu tímabili frá 12.75—21.75 millj ónir í erlendum gjaldeyri á Jári. Ætli það geti ekki staðið i útflutningsframleiðslu okk- ! ar þetta tímabil að sjá land- 1 búnaðinum fyrir þessum j gjaldeyri aðeins til áburðar- kaupa? Það þarf heldur ekki jlengi að athuga þennan lista til þess að sjá, hversu ótrú- jlega fljótt áburðarverksmiðja borgar sig gjaldeyrislega fyr- ir landið miðað við núVer- andi verðlag samkvæmt fram ansögðu. Við skulum hugsa okkur. að verksmiðja sem þessi gæti tekið til starfa árið 1955. Það ár er köfnunarefnisþörf okK- ar íslendinga samkv. framan skráðri áætlun kr. 3800 tonn og að verðmæti 18.2 millj. kr. En það ár ætti verksmiðjan að geta framleitt a.m.k. 6000 tonn köfnunarefnis fyrir kr. )2.5 millj. Þetta þýddi það, að við gætúm stórlækkað áburð arverðið og þar með stórauk- ið notkunina frá því sem ella j væri, eða þá — og það má j telja líklegra — hafið útflutn ing á köfnunarefnisáburði, sem e.t.v. gæti orðið upphaf að stóriðju hér á landi í þess- I ari grein. ! Ég veit, að menn mundu við þennan samanburð freist ast til að álykta sem svo, aö framangreindar áætlanir væru hrein vitleysa. En athugum málin nánar. Við skulum þá fyrst gera okkur ljóst, að verð það, sem við sætum og höfum orðið að sæta á aðfluttum áburði, er ekki kostnaðarverð. Hitt mun sanni nær, að framleiðslu- hringar hins erlenda áburðar leggi þar eins þungar álögur á neytendur áburðarins hverju sinni,-sem þeir treysta sér til. Og undanfarin ár hef- ur verið skortur á köfnunar- efnisáburði í heiminum, sem þeir hafa notað sér. En þá vaknar spurningin: j Eru þeir tímar ekki að líða hjá? Fer ekki áburöur snar- j lækkandi á næstu árum með síauknu framboði og alla leið niður í lægsta kostnaðar- verð? Og hvar stöndum við þá með okkar litlu áburðar- verksmiðju? Nú er rétt í þessu sam- bandi að gera sér grein fyrir því, að þó að framleiðsla köfnunarefnisáb. í heiminum fari vaxandi, þá fer notkun hans einnig hraðvaxandi um allan heim. En segjum svo, að framboðið aukist og verð- ið lækki. Þyrftum við samt svo mjög að óttast um þetta fyrirtæki? Við mundum eign ast eina af fullljomnustu verk smiðjum þessarar tegundar, sem til er og orkan, sem hún yrði rekin með, sérlega verð- lág. Lánskjörin við stofnun hennar eru einnig hagstæð, ef við fáum Marshalllán. Hún er að vísu lítil samanborið við stærstu verksmiðjur stór iðjulandanna. En eins og fyrr sviði, þótt samgöngutruflan- ir t. d. af vöidum styrjalda hentu okkur. Sogsvirkjunin. Ég vil engan veginn gera lítið úr því gildi, sem fram- kvæmd eins og Sogsvirkjun- in hefir fyrir þjóðina á marg an hátt. Hitt skulum við þó gera okkur ljóst, að þau verð mæti, sem stækkun Sogsstöðv arinnar út af fyrir sig veitir þjóðinni, er fyrst og fremst aukin lífsþægindi, sem eru svo kostnaðarsöm, að ekki er fjarri lagi að nefna þau lúx- us fyrir, þjóð, sem er svo á vegi stödd fjárhagslega og gjaldeyrislega eins og is- lenzka þjóðin er nú. Og þessi lífsþægindi eru svo dýr og svo fjárfrek til dreifingar, aö við þurfum ekki að ætla okk- ur. bolmagn til að dreiía við ekki höfum efni eða tök á því að reisa áburðarverk- Ismiðjuna, þá höfum við enn | síður efni á að framkvæma ! Sogsvirkjunina eina út af ! fyrir sig. Það væri svipað því að eyða sínum síðasta pen- ing í aö byggja millilanda- skip, sem engin tök væru á að útvega gangvél í. Ég tel því, aö það sé megin atriði í sambandi við fram- kv. Sogsvirkjunarinnar að um leið sé tryggt, að áburðar- verksmiðjan fylgi í kjölfar hennar. Og hvaða kröfur eru það, sem gerðar eru fyrir landbúnaðarins hönd í þessu sambandi? Þær að fá 3 millj. dollara af öllum Marshall- lánunum og ca. 12% af vænt anlegum mótvirðissjóði. Það er allt og sumt. > Ef við fáum ekki byggða áburðarverksmiðju mælir þeim út um sveitir landsins margt nema í mjög smáum stíÞfyrst | unin væn lai;in biða lllca. um sinn. Einhvern lítilshátt- ar gjaldeyrissparnað mun þessi framkvæmd hafa í för með sér og að einhverju leyti bætta atvinnuaðstöðu eink- um i iðnaði. Fyrst og fremst yrðu þetta aukin lífsþægindi og mjög kostnaðarsöm — og nær eingöngu fyrir þéttbýlið umhverfis Faxaflóa. Það, sem dreifbýlinu félli í skaut, yrði i verksmiðjunnar eins a.m.k. fyrst um sinn aðeins j áburðarverksmiðjunnar, Sementsverksmiðjan. Það sem við þá eigum að gera er að snúa okkur að því að koma upp sementsverk- smiðju með aðstoð Marshall- hjálparinnar. Ég get skrifað álíka langt mál um undirbúningsrann- sóknir að stofnun sements- og. en sem molar af borði. Ég hefiílæi' Það hjá líða. En í hvort- alltaf litið þannig á, að það tveggía rannsóknunum hefir eina, sem réttlætti það gagn- vart þjóðarheildinni og fyrst verið beitt sögu vinnubrögð- um. Málið hefir verið þaul- og fremst bændastéttinni, að i rannsakað frá öllum hliðum þjóðin ráðist í þetta tröll- hér innanlands af þeirn fær- aukna fyrirtæki, væri það, að ustu möiinum, sem völ hefir það yrði grundvöllur undir stofnun og starfrækslu áburð arverksmiðju, sem frá upp- hafi vega yrði bundin við þetta fyrirtæki, Sogsvirkjun- ina. Sogsvirkj unin er gjald- eyrislega kostnaðarsamt fyr- irtæki. Áburðarverksmiðjan er, gjaldeyrislegt gróðafyrir- tæki. Sogsvirkj unin er ein út af fyrir sig í aðalatriðum dýrt fyrirtæki til aukinna lífsþæg inda. Áburðarverksmiðjan er stórfellt framleiðslufyrirtæki og nauðsynlegt öðrum aðal- bjargræðisvegi þjóðarinnar og þeim öruggari. Ódýr og nægur áburður er ein megin undirstaða undir ódýrari land búnaðarframleiðslu. En ódýr 1 landbúnaðarframleiðsla und- irstaða aukins útfiutnings, bæði landbúnaðarvara og sjávarútvegsvara sökum verið á. Síðan hafa rannsókn ir þessar og niðurstöður ver- ið lagðar undir athugun og úrskurð færustu erlendra sér fræðinga. Þessir erlendu sér- fræðingar er verkfræðifirm- að F. L. Smidt & Co. í Kaup- mannahöfn, en það er eitt af fáum Evrópuverkfræðistofn- unum, sem í sinni grein er jafn viðurkennt austanhafs og vestan, enda hefir það úti- bú bæði í London og New York. Það. hefir nú fengið handa á milli öll þau hráefni, sem íslenzkir verkfræðingar hafa fundið hér til sements- gerðar, og framleitt úr því 1. flokks Portland-sement. Þeir hafa nákvæmlega gegnum- faiúð allar athuganir og nið- urstöður íslenzku verkfræð- inganna og samþykkt þær í (Framh. á 9. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.