Tíminn - 17.06.1950, Side 8

Tíminn - 17.06.1950, Side 8
8 TÍMINN, laugardaginn 17. júni 1950 AUKABLAÐ ÞAR SEM GRASIÐ GRÆR (Framhald af 7. siöu) staðirnir. Þar þarf að stöðva hestana, láta þá stíga nokkur spor aftur á bak til þess að láta vélina taka hreinan skára við þvert horn. Þá þarf að gera mörg handa- og fótatök í einu. Það þarf að stíga á skörina, sem lyftir greiðunni frá jörð, og um leið tekur maður í stjórntaumana á misvíxl, svo að hestarnir snúi sér og gangi aftur á bak um leið. Maður verður að hafa annað augað á hestun- um, en hitt á greiðunni, og jafnframt verður maður að taka vel eftir þeim leiðbein- ingum, sem yfirsláttumaður- inn gefur óvaningnum: „Aftur á bak, Rachel . . . gefðu Bob betur lausan taum inn . . . snúðu honum bet- . ur . . . hægt samt. . . ofurlítið betur . . . slepptu svo greið- unni. Svona, ég vissi að þú mundir geta þetta“. Þegar karlmennirnir beygja við horn, virðist það harla auðvelt. Það er engu líkara en þeir geri þetta allt saman óafvitandi. En ég héld líka, að þeir verði aldrei aðnjót- andi þeirrar lausnarkenndar, sem grípur mann, þegar vand inn er leystur, hættan liðin hjá og beinn vegur liggur framundan að næsta horni. Sorgarsaga sláttarins er sú, hve mörg dýr verða að láta lífið fyrir eggjum ljáanna. Héraungar verða þar einna verst úti. Fullorðnu hérarnir bjarga sér oftast, því að þeir eru liðugir og snöggir í hreyf ingum. En litlu hérarnir lam- ast blátt áfram af hræðslu og geta ekki hreyft sig, þegar þýtur í ljáunum, og áður en varir verða þeir þessari vítis- vél að bráð. Litlu hérarnir skrækja ámátlega, þegar þeir særast, og manni finnst hljóð in helzt minna á grát barns. Þá staðnæmast vélarnar oft- ast, og við Marjorie setjum hendur fyrir eyru og hrópum: „Dreptu hann, Billy. Vertu fljótur að drepa hann“. Sláttuvélarnar höggva líka stór skörð í fjölskyldur mús- anna. Þær líkjast litlum moldvörpum með silkimjúka feldinn sinn. Stundum kem- ur það meira að segja fyrir, að lævirkjar, sem liggja á eggjum, eru ekki nógu við- bragðsfljótir og verða fyrir ljáunum. Hræðilegasta at- vikið, sem fyrir kom við sláttinn, var það, þegar ljá- irnir særðu broddgyltu og grísi hennar. Við vissum ekki hvernig við áttum að fara að því að stytta henni aldur, og ekki gátum við skilið hana eftir lifandi, en helsærða. Marjorie kom til okkar til þess að sjá, hvað um væri að vera, og ávann sér aðdáun mína með því snjallræði að mjaka hinu blæðandi dýri fyrir hið þunga járnhjól vél- arinnar og láta það nísta dýr ið til dauða. Það er hræðilegt að veröa að drepa dýr, en það er þó enn hræðilegra að vita það lifa við óbærilegar kvalir. Oft ast eru karlmennirnir nær- staddir og vinna verkið fljótt og öruggt, en ég mun þó aldrei gleyma þeirri stund, er ég sá helsærðan frosk reyna að komast burt frá okkur eft- ir fund sinn við sláttuvélina. Allir karlmennirnir voru þá sköftuð verkfæri með tveim löngum og mjóum járntind- um. Sáturnar eru hafðar nokkuð stórar, svo að regnið renni út af þeim, en gegn- bleyti þær ekki. Þær vería að vera haganlega gerðar, svo að þær standist bæði regn og góðan spöl frá. Einhver þeirra aðeins að snúa þvi af og til’ mundi hafa gert enda á þján svo að það þorni jafnt. Hey- ingum hans með hörðum stig inu er snúið með snúnings- J storm. Það er raunar heil vis- vélahæl á svipstundu, hefðu vél, sem dregin er af hesti, indagrein að sæta hey eins þeir verið nærstaddir, en ég eða dráttarvél. Þessa vél má j og allt annað, sem gera þarf var aðeins á strigaskóm og íiota bæði til þess að snúa hey á sveitabæ. Verst er það í aug gat það því ekki. Eg fann stór an stein skammt frá og henti honum af alefli á litla dýrið. Karlmönnunum þótti . kyn- legt atferli mitt til að sjá, er ég læddist á tánum marga hringi í kringum steininn áð ur en ég gat hert upp hug- ann til að lyfta honum upp og skyggnast undir hann og sjá, hvort mér hefði tekizt þetta sæmilega. Að lokum á- ræddi ég það og sá, að ég hafði framkvæmt verkið enn ýtarlegar en nauðsyn krafði. Einu sinni trufluðum við akurhænufjölskyldu, en gerð um henni þó ekkert illt til inu og ýta því saman í garða. vestri, og rökkurkyrrðin fær- ist yfír. Döggin tekur að falla, íuglarnir leita skjóls í trjám og runnum og búa sig undir nóttina. Aðeins gauk- urinn heldur áfram endalaus um köllum sinum, svo að kyrrðin virðist enn dýpri. Við stritum, en bíðum óþolinmóð eftir því, að húsbóndinn kalli og tilkynni háttatíma. Að loknu dagsverki verður að um byrjandans, að honum bera aliar heytjúgurnar heim virðist kvíslin algerlega ó- að bænum og vei þeim, sem lætur heytjúgu standa yfir veðrið er *svo viðsj ált. Nokkr- ! eins tif trafala. Það virðist nótt úti á túni. Það er almenn trú hér um slóðir, að hey- Heyþurrkunin er alltaf dá- lítið happdrætti af því að Þarft áhald við i3etta að' ir sólskinsdagar eru nægir til að bjarga öllu, svo að hirða megi, en það er auðvitað tak- mörkum háð, hve hægt er að hirða mikið á einum degi, og svo getur veðrið breytzt og komið rigning næsta dag, svo að hið þurra hey blotnar á ný. Til þess að koma í veg fyrir siík óhöpp er heyið sett í sæti. Að sæta hey er erfitt og vandasamt verk. Til þess eru blátt áfram ónemanleg lis að hemja heyið með tveim járntindum á löngu skafti. Til þess þarf dásamlega sveiflu á úlnliðinn og meist- aratak með hinni hendinni, sem heldur neðar um skaftið. Svo á maöur að gera sátuna á þann hátt að leggja eina kvíslarviskina af heyi ofan á aðra, og að lokum verður að snyrta hana vel og vandlega. tjúga, sem skilin er þannig eftir yfir nótt, boði regn. Það kemur þó fyrir endr- um og eins, að regnið kem- ur án þess að nokkur hafi gleymt heytjúgunni sinni úti. En við skulum samt hugsa okkur, að daginn eftir sé skín andi sólskin. Þá verður mað- ur að dreiía öllu sætinu aft- ur, en viti menn, kemur þá Við keppumst við að sæta ekki heliidemba rétt upp úr allrar hamingju. Ungarnir notaSar kvíslar, sem kallaðar heyið, þegar líður að sólar- háúeginu. þegar heyið er al- voru nýskriðnir úr eggjunum og hlupu um eins og hænu- ungar, litlir, dökkir dún- hnoðrar. Þeir voru fjórtán talsins, og við eyddum löng- um tíma í að bjarga öllum hópnum út af teignum, svo að ekki væri hætta á, að bann yrði fyrir sláttuvélinni öðru sinni. Móðirin skildi ekki hinn göfuga tilgang okkar og réðst að okkur með offorsi. Að lokum tókst okkur þó að koma hópnum af hættusvæð- inu, og ég vona, að nún sé nú búin að fyrirgefa okkur. Akurhænsni verpa oft í grasi á túnum og ökrum. Oft- ast eiga hænurnar ellefu eða tólf gráhvít egg. Við Marjorie höfum stundum reynt að skilja eftir grastopp utan um hreiðrin og telja foreldrimum trú um, að allt sé með felldu, en þeir afrækja æfinlega. Þá höfum við stundum reynt að taka eggin og leggja þau und ir einhverja hænuna beima, en þær vilja aldrei liggja á þegar svo ber undir, þótt þær séu ólmar í það allir stundir aðrar. Áður en ég kom í sveitina, hafði ég margar kynlegar hugmyndir um heyskap. Ég hélt til dæmis, að heyið væri tilbúið til hirðingar, jafn- skjótt og búið væri að slá það. Svo komst ég að raun um, að þá er það í raun og veru ekki orðið hey ennþá. Dag nokkurn spurði ég Billy: „Hvernig förum við að því, að búa til hey úr grasinu?“ | Billy horfði á mig alveg ■ hlessa. „Við gerum það ekki“,i sagði hann svo alvarlega. j „Hver gerir það þá?“ spurði ’ ég. I „Hann þarna uppi“, sagði Billy og benti upp í himininn. Ég glápti upp í loftið eins og bjáni, en sá þar engan. | „Hvaða „hann“ áttu við?“ , spurði ég. „Óskaplegur þöngulhaur; ertu“, sagði Billy. „Það er hann, sem býr til heyið — hann með stóra, rauða augað þarna uppi“. Mér varð nú bratt Ijóst, að maður getur snúið og hrist grasið óendanlega án þess aö það verði að heyi, ef sóiin leggur ekki sitt lið fram, og þegar hún skín ekki, er „al-. veg eins gott að leggjast, iyr- ! ir og sofna“, eins og Barney segir. Ef tíðin er hagstæð, þarf heyið ekki að liggja mjög lengi eftir sláttinn. Það þarf eru heytjúgur. Það eru lang- ; lagi. Svo hnígur sólin í| (Framh. á 9. síðu) Vorkuldarnir geta líka komið við enska bœndur. 1’essi mynd er tekin i Englandi i vor og hún sýnir, hvernig enskir bœndur verjast frostunum. : vo að þau skemmi ekki dvaxta trén. Bdlin, sem sjdst d myndinni, eru kveikt til að hita lcftið, en vindurinn sýnir, að það er meira en lítið, sem hita þcrf. Þessi mynd er líka ensk og frd þessu síðasta vori. Akurii n er hvítur af snjó og plóg- urinn stendur í fari sínu, þar sem hann hefir verið kominn d hdtfplœgðum okrinum. Veðrið hefir gert Idt d jaröyrkjunni.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.