Tíminn - 17.06.1950, Qupperneq 9

Tíminn - 17.06.1950, Qupperneq 9
AUKABLAÐ TÍMINN, lángardaginn 17. júni 1950 9 ÞAR SEM GRASIÐ GRÆR Framliald af 8.. síðu. stendur dálítið gleitt, og hver ( neðst í stokkinn, og þver- veg að verða þurrt, og þá verð vöðvi í líkama hans er spennt ur maður að sæta það allt á ur. Ég gæti horft með unun. ný rennblautt. á írana hlaða heyi á vagna Hvernig ætli standi á þvi, heilan dag, ef manni gæfist Áburðarverksmiðjumálið aður því, sem hér hefir verið undanfarin ár með núgild- (framh. a) 6 síðu.) öllum einstökum atriðum. O slárnar í færibandinu "færa Þetta heimskunna firma hef- andi sementsverði borga það upp. Hestur verður að ir nú sent tilboð 4 byggingu upp verð sementsverksmiðju knýja lyftuna okkar. Hann1 semeiitsverksmiðju, sem er í gjaldeyrislega á ca. 5 árurn, gengur liring eftir liring og VGigciniikliiiii utriðum stórum þó uð ullt verð hennur vseri að ég hafði gert mér í hugar- bara kostur á að horfa á nokk • snýr hesputrénu sínu með læ8'ra en kostanaðaráætlun tekið að láni erlendis og auk ...... I . . .. . iolAvnlrn írnvlri'vmA'íno'rmvio /-*i-v 1__i_: -V n_; » i__i___ lund, að heyskapurinn va;ri urn skapaðan hlut, þegar ver tími hláturs og söngs og töfr ið er að hirða hey. andi litbrigða? Húsbóndinn er svei mér ekki í rónni meðan heyskap- urinn stendur sem hæst. Hann er á sífelldum þönum, stekkur meira að segja á bak Þrír vagnar eru í förum, og langri vogarstöng. Lyftan skilar heyinu upp í miðjan stakkinn, og þar sem íslenzku verkfræðinganna, en þess dregið frá ár hvert það hún fer hér á eftir. Þeir hafa sem innlenda sementið kost- endurskoðað og rannsakað aði í gjaldeyrisverðmætum. einn efri endi stokksins er hátt yf i; kolryðguðu reiðhjólinu sínu hlass, og þegar fullhlaðið er, og hjólar út um akra og tún. aka þeir heim til hlöðunnar. Hann tekur sér tuggu í hönd Sá, sem hleður á vagninn, úr sætinu og þefar af hey- notar ekki kvísl, heldur hleð- inu, þeytist síðan aftur lieim ur heyinu með höndunum. að bæ og sendir okkur öil út Sá, sem hlaðið hefir á tún til að kljúfa sætið. I kann einnig bezt að hvern þeirra dregur hestur. Bill, Billy og Tomjir heystakknum fyrst í stað, standa uppi á vögnunum og kemur það fyrir, að við Mar- taka á móti heyinu og hlaða'jorie erum kaffærðar í heyi, því í ferhyrnt og sniðfallegt; þegar mikið berst að. Smátt og smátt hækkar framleiðslukostnað verk- smiðjunnar og niðurstaða þeirra er, að við getum fram- leitt sement á íslandi fyrir eftirfarandi kostnaðarverð Vegna sementsverksmiðj- unnar þarf enga nýja virk.i- un, þar sem nóg orka er ó- notuð í Andakílsárvirkjun- inni til starfrækslu verk- (verðið á stofnkostnaði og smiðju, en það hefir þegar stakkurinn, unz hann er kom ' iraruleiðslukostnaði reiknað ( verið leitt til Akraness, þar inn upp á móts við þakbita ieilir gengislækkunina á sama hátt og áburðarverð- ði): Kostnaðarverð hjálmsins, og þá er aðeins eft ir að hlaða heyinu upp í hlass,: kverk þakSins. Á heitum sum koma ardegi er þessi þakkverk „Þegar þið eruð búin að því heim. Hlassið er ekki (hreinasta viti. Sólin hitar því, getið þið tekið hesta og bundið, nema þegar hvasst járnþakið yfir höfði manns, vagna“, segir hann. „írlend- er, og það kemur mjög sjald-' og það verður svo heitt, að verksmiðju 45 millj. ísl. kr. Framleiðsluverð pr. tonn sement í umbúðum kr. 181.00. sem verksmiðjan hefir verið staðsett. Það mælir því margt með, að ef áburðarverksmiðj unni er sleppt úr framkvæmdum næstu ára, eigi að snúa sér að sementsverksmiðjunni, Og til samanburðar má og því næst að ýmsum minni geta þess, aj5 útsöluverð á er- ' virkjunum og raforkufram- ingarnir geta hlaðið á vagn- an fyrir, að hlassið velti af ekki er hægt að snerta það. ana, en stúlkurnar taka til í vagninum. Þegar við, sem Loftið undir hjálminum verð lendu sementi eftir gengls-' kvæmdum úti um land, en slá hlöðunni. Þetta verður allt að heima við hlöðuna erum, sjá- ur logandi heitt. Svitinn bog lækkunina er nú áætlað 445 Sogsvirkjuninni með öllu vera tilbúið eftir hálfa um vagn koma með hlass,' ar af manni, og karlmenn- klukkustund, því nú verður sem hallast mjög, veðjum við irnir, sem hlaða undir þakið, að hafa hraðar hendur“. ákaft um það, hvort það segja alltaf: „Það er svolítið áburðinum. Eina skiptið, sem ég hefi muni komast heilu og höldnu séð húsbóndann standa kyrr- heim. an andartak í marga daga,1 Jói, Marjorie, Barney og ég ■450 kr. pr. tonn. Niðurstaða á verðmismun ekki ólík og á rúm hérna . . . og hérna . . . og svo þarna uppi“. Klæðin loða við líkama manns, og ótal litlar pöddur ofan um var þegar ég sá hann bera (vinnum erfiðasta starfið að útvarpstækið út í garð og áliti okkar sjálfra. Við erum úr heyinu skríða standa þar hjá því og hlusta j Þær óhamingjusömu mann- hálsmálið. uppgjöf eskjur, sem höfum dæmzt til á fréttirnar um Frakklands. Það var klukkan hálfsjö að morgni, og við stóð um öll í hnapp um hann vopn uö hrífum og kvíslum. Jafnskjótt og fréttalestrin um var lokið, sendi húsbónd- irin okkur öll út á tún með enn meiri ákafa en áður, eins og hann vildi leggja áherzlu á það, að engin von væri um björgun fyrir heiminn, með- an heyið okkar væri úti. Húsbóndinn er mjög ákveð irin í skipunum, þegar hann gefur fyrirmæli um að hiröa hey. Það er vandasamt að á- kveða, hvenær heyið er orð- ið hæft til að hirðast. Ef það er ekki orðið nógu þurrt, hitnar í því og það brennur kannske. Ef það er hins veg- ar orðið of þurrt, verður það hart og missir næringar- gildi. Þegar húsbóndinn hefir þotið fram og aftur milli sæt anna, þefað af heyinu og gef ur skipun um að hirða það, heyrast mótmæli hvaðanæva. „Hann er genginn af göfl- unum“, segir Billy. „Alveg orðinn ruglaður", segir Tom. „O, það brennur allt sam- an“, segir Bill. að strita í heystæðinu. Á Bath Farm er heyi sjald- an hlaðið til vetrargeymslu undir ber,u lofti. Það, sem ekki kemst í hlööu, er sett undir heyhj álmana. Hinir risastóru heyhjálmar okkar eru í fjórum hlutum, sem skiljast sundur af stoðum, er bera uppi loftbjálka. Á þess- um bjálkum hvílir þak hjálmsins. Hið fyrsta, sem gera þarf í heystæðinu, er að ákveða stærð heyhleöslunnar og leggja undirstöðurnar. Góifið undir heyhjálminum er þak- ið fjölum og borðum til varn- ar gegn raka, en síoan er stráð yfir þurru kartöflu- grasi. Jafnskjótt og þossum undirbúningi er Iokið, ekur fyrsti heyvagninn að, og cku maður afhendir hlass sitt með þessum orðum: „Jæja, hérna er þá fyrsta hlassið“. Það er vandasamt starí að hlaða heyi undir hjálm, og það er heldur ekki með öllu vandalaust inni í hlöðu. Jói er yfirhleðslumaður. Hann kjagar aftur og fram um heystæðið, treður og lagar hleðsluna og gætir þess vand Húsbóndinn er alls staðar á ferli meðan á hirðingunni stendur. Hann þýtur frá ein- um til annars og hvetur alla til meiri afkasta. Hann er eins og eilífðarvél, sem aldrei stanzar. Hann kemur þjót- andi upp í heystakkinn til okkar og smitar okkur með ákafa sínum. Hann þrífur kvísl og mokar heyinu í allar áttir svolitla stund. Ef honum þykir heyið koma of hægt upp með lyítunni, hamast hann um stund viö að moka í hana. Lassi gamli, sem gengur fyrir lyftunni, gleym- ir alveg að fá sér hvíld einu sinni í hverjum hring, eins og hann er vanur, þegar hús- bóndinn er í nánd. Svo fleyg- ir húsbóndinn kvíslinni frá sér og þýtur út á tún til ír- anna og hleypir sama fjör- inu í þá. Við heima við stakk Þess skal þó getið, að gjaid- eyriskostnaður við sements- framleiðslu er stórum meiri en við áburðarf ramleiðslu; þar er ekki um annan gjald- eyriskostnað að ræða en smurningsolíur og varahluti, en við sementsframleiðsluna þarf brennsluolíur og hrá- efni, sem nemur 30—40% af kostnaðarverðinu. En þrátt fyrir það mundi sementsinnflutningur svip- inn óskum þess í hjarta okk- ar, að húsbóndinn kenndi allt í einu einhvers krankleika — góðkynjaðs þó — og yrði að leggjast fyrir inni í rúmi sínu um stund. Að lokum rennur upp sú mikla stund, er síðasta ney- ækinu er ekið heim, og tún og akrar liggja bleikföl og auð eftir. — Nei, heyskapur- inn er ekki dásamlegt ævin- týri eins bg ég hélt einu sinni, en það er þó ekkert eins gott og að vinna að hirðingu, ef maður vill megra sig. henni tilheyrandi á frest. Hollenzki drengur- inn við flóðgarðinn Arið 1873 skrifaði amcríska skáld- konan Mary Majjcs frásöguna fncgu um hollenzka drenginn, serri frelsaði latld sitt frá því að hafið fla -7\cU yfir það, mcð því að slinga handleggn- um í gat, sem á vavnargarðinn hafði brotnað. Hann vck ekki at vcrðinnm alla nóttina, en sti Iandvörn kost- aði hann Hfið. húsundnm saman liafa amerískir ferðamenn, sem koma lil Hollands, spurt hvar þessi atburður hafi átt sér stað, og cr þar ckki lát á hversu ofl sem HoIIendingar segja þeim, að sagan sc skáldskapnr. Hinn 7. þessa mánaðar var afhjúpuð cirmyntl af drcngnum, þar scm hann krýpur við garðinn og fylgja henni þcssi cin- kunnarorð: Tileinkað hollenzkum askulýð til heiðttrs tlrengnum, sem táknar þrotlausa baráttu Hollands við hafið. — Mikið gera Hollendingar fyrir ferðamennina! En húsbóndinn hlýtur vera geysislyngur við dæma um það, hvenær heyið er hæft til að hirðast, því að það brennur aldrei. Hiö erfiðasta við hiröing- una er að koma heyinu undir' urinn sígi ekki þak. Þar hefir hver sitt verk' miðjunni að,lega að hleðslan sé jöfn og að j lóðrétt. Okkur finnst þetta hin dásamlegasta list. Barney stendur í miðju heyinu og sér um, að kjarn- inn sé þéttur, svo að stakk- of mikið í að vinna, og hver og einn fullyrðir auðvitað, að einmitt hans starf sé hið erfiðasta. írarnir hlaða á. “ Þeir standa niðri á túni og rétta Við Marjorie réttum að þeim heyið með kvíslum okk- ar. Þegar stakkurinn undir hjálminum, sem stendur við heyið á löngum kvíslum upp hlöðuvegginn ,er orðinn á vagnana. Irarnir handleika kvíslarnar með undraverðri leikni og glæsibrag í hverri hreyfingu, svo að yndi er á að líta. Þeir þrýsta kvíslinni djúpt ofan í heyið og sveifla stórum viskum hátt yfir höf- uð sér, svo að þær falla ofan á hlassið nákvæmlega þar sem þeim er ætlað. Maður- inn, sem á kvíslinni heldur, hæð við hálfan hlöðuvegg- inn, tökum við heylyftuna í notkun. Það' er dásamlegt á- hald, sem á að ganga fyrir litlum hreyfli. Lyftan okkar er samt af gömlu gerðinni. Hún er geysistór, gerð úr timbri og hún er mjög.erfið í flutningum. Aðalhluti henn- ar er geysistór tréstokkur með færibandi. Heyið er sett Hér er verið að tína perur í nágrenni við Horsens í Danmörku. Það er gömul hefð að selja fyrir eina krónu réttinn til að tína af hverju tré parna við veginn. Síðastliðið haust fékk einn maður 154 kg. af perum af tveimur trjám, sem hann tíndi af fyrir tveggja krónu gjald og þóttu það kostakaup.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.