Tíminn - 17.06.1950, Blaðsíða 11

Tíminn - 17.06.1950, Blaðsíða 11
AUKABLAÐ TÍMINN, laugardaginn 17. júní 1950 11 EFTIR MARY BDNSANGUET Kanada er meginland og engin smálenda. Maður, sem ætlar að setjast þar að, á um margt ólíkt að velja. Hann getur farið til hinnar raka- sömu og veðurmildu vestur- strandar eða keypt þúsund ekrur ónumins lands í Brezku Kolumbíu, þar sem fjórtán þumlunga ársregn er talið til fádæma. Hann getur fengið sér hveitiland á sléttum Mið- Kanada, þar sem moldin er mjög frjósöm, en loftslagið stundum lítt þolandi. Ef hann kýs lieldur austurhluta lands ins, er varla um ' annað að ræða en kaupa sér gamal- i*&ktað býli í suðurhluta On- toríóhéraðs, eða þá —■ ef hann er ævintýramaður —_fá sér nokkur hundruð ekrur hins ónumda skóglendis nokkru norðar, ryðja skóg- Inn og skapa sér lífsskilyröi. Lífsbaráttan á slíkum býlum er hörð og miskunnarlaus, en starfið þar er heilnæmt. Á einu þess háttar býli átti ég heima eitthvert hamingju ríkasta ár ævi minnar. Það var í Dayton — litlu sveita- félagi í Algoma. í Dayton er ein tylft býla, eða því se mnæst. Þau standa meðfram malarvegi. Um mílu vegar í suðri er Huronvatnið, en í norðri er óslitinn skóg- ur allt til strandar Hudson- flóans. í Dauton er meginlands- loftslag, svo sem gefur að skilja, þar sem þúsund míl- ur eru til sjávar. Brunahiti og heljarkuldi skiptast á. Fimm mánuði ársins er land- ið helfrosið og hulið djúpum snjó, og allir vegir eru ófærir öðrum farartækjum en sleð- um. Þyrping hlýlegra bæj- anna í Dayton er þá eins og eyja í dimmu hafi hinna hel- frosnu skóga., Ég held að börnunum finn- ist árið byrja á jólunum. Þá eru lítil og beinvaxin greni- tré höggvin úti í skógi og bor in inn í stofu og skreytt englahári og marglitum kert um. Hver einasti bær er þrif- inn og þveginn í hólf og gólf og skreyttur grenigreinum og sedruslimi. Á jólanóttina er gefið í stallinn í auðum bás í fjósinu, svo að Sankti Klá- us geti hýst þar hreindýr sín. j En þegar hátíðírnar eru um garð gengnar, byrjar vinnu- árið þarna í sveitinni. Jafn- skjótt og ísinn á vötnunum er ökufær er farið í íshögg. ís- inn er tekinn í stykkjum og ekið heim í ískofana til notk- unar við geymslu matvæla að sumrinu. Þegar íshögginu er lokið, er haldið til skógar, til þess að höggva allan þann við, sem nota þarf til jafn- lengdar næsta ár. En kvenfólkið er líka önn- um kafið þessa vetrarmán- uði. Húsverkin eru mörg og margvísleg, en þó gefst hús- freyjunum og dætrum þeirra stundum tækifæri til að skreppa til nágrannanna milli hádegis og kvöldverðav. Þá leggja þær á þægasta klárinn og beita honum fyrir léttisleðann og aka í heim- sóknina. Þessar heimsóknir veita margvíslega ánægju. Eldri konurnar setjast í þægileg- ustu stólana í dagstofunni og hjala saman og prjóna í á- kafa, því iðjulausar eru þær ekki stundinni lengur. Heima sæturnar pukra saman í ein- hverju stofuhorni og skoða myndir, pískra og hl^eja, eða télja upp fötin, sem þær ætla að kaupa sér í Eatonsbúðinni í Toronto. Þegar gestirnir hafa staðið við eina eða tvær klukku- stundir, fer húsmóðirin að hita undir katlinum og veit- ir síðan gestum sínum te eða kakó með öllu tilheyrandi. Að því loknu fer aðkomufólkið að búast til heimferðar. j En heimsóknirnar eru ekki einu gleðisamkvæmi vetrar- ins. Ekki mun liðið langt á ár | ið, er ungt fólk safnast til skautahlaups á bláum ísi ein hvers vatnsins á stjörnu- j björtu og mánaljósu kvöldi. 1 Á vatnsbakkanum leiftra við arbál og þar er hitað kaffi og 1 steiktar kartöflur. En þegar ' snjórinn er lagstur á ís vatn- : anna og gerir hann ófæran til 1 skautaferða, safnast fólkið til sleðaferða í hliðum og brekkum, og stundum er stig inn fjörugur dans í skólahús inu. | Dansinum okkar fylgir mik il gleöi og kátína. — Þegar dagsverkunum var lokið, og við höfðum snyrt okkur og j snætt kvöldverð, stigum við j á sleðann og ókum af st-að. . Við hvern bæ bættust fleiri j og fleiri í sleðann þar til hann (var yfirfullur. Þegar við kom j um í skólahúsið, hafði borð- unum verið raðað meðfram veggjum 'skólastofunnar. í livorum enda stofunnar hékk lampi. Á ofninum við annan stafninn sauð á katl- inum. Við hinn stafninn stóðu tveir fiðluleikarar og voru að stilla hljóðfærin, og hjá þeim stóð kallari, sem stjórnaöi dansinum. Hann hrópaði: „Fáið ykkur dansfé- laga, nú byrjum við“. Hópar, hver með fjórum pörum, mynduðust á gólfinu eins og í enskum sveitadansi. Fiðlu- leikararnir hófu leik sinn, og kallarinn söng undir, og í vísunni, sem hann söng, var sagt fyrir um dansinn, og all- ir gerðu eins og fyrir var mælt. Dansinn dunaði og fólkið iðaði af kæti, og áður en nokkurn varði var komið miðnætti, og þá fengu allir te með smákökum, og svo var dansinn hafinn á ný. En klukkan tvö var gleðinni slit ið, því að snemma þurfti að fara til mjalta. Við stigum á Þessi dcmsxi bóndi var cð plœgja akur sinn, en rign- ingin hefir verio svo stórkos leg, að hann verður að hœtta og hér er hann á hcinilelð með plóghestana. Samvinnustarlið hefir orðið atvinnulífinu við Eyjafjörð lyftisíöng. Bætt aðstaða út- gerðarinnar,^ aukin ræktun og framleiðsla er árangur þess, sem sjá má í hinum fögru byggðum Eyjafjarðar. (Ljósm. Guðni Þórðarson). sleðann, slógum í klárinn og ókum í einum spretti heim. Næsta dag var danshöllin okk ar skólastofa á ný. Skólastarfið þarna í dreif- býlinu er nokkuð sérstakt og athyglisvert. Hvert hreppsfé- lag í Ontorló, sem hefir tól° skólaskyld börn eða íleþþ, hef ir heimild til að reka skóla. Kennarar vi'ð .riika skóla þurfa því að k.enna samt'nr-s börnum á aldrinum 6—14 ára. Kennarinn okl: r í r avton var ung, smávaxin. stúlka, tuttugu og eins árs gömul. og þegar hún stóð í hópi elztu drengjanna. sem hún kenndi, var hún sjálf l.kust barni. Kirkju- og kristnihald cr lika ýmsum annmörkum háð þarna í clreiíbýlínu. Hin al-. menna kirkja Kanada sennir nýútskrifaða guofræðinga t-1 skylduþjónustu á þessar sl'6‘3 ir, og h'ver ’cc-'rra á að þjcna sex eða sjö kirkjum. Hjá prest inurn okka : var ðaldrei messu fall allan veturinn. Ýœist. kom hann t5l lcirkiunnar á skíðmn, heoti éða léttisleða. Og hami kom ekkl aSeins tT þess að messa. Fá skautamót eða skpmn.ti:vundir þöttu fv7’ komnir nesaa presturinn væri með. Þannig li'ðú vstrarmánuð- irnir í störíum óg gíeðskan. og mcnn tóku nð verða varir fyrstu vori'cðanna. „Krákurn ar evu kcmnar“, hrópuíu skólakrakkarnir einn dagfcri og þeg-u’ við litum upp í loft- ið, sárm við þessa svörtu fugla á svs’inl. „Trén eru að springa út“. sögðu fcændurnir hver við anuaa. Og brátt hefiast hin fyrstú eig'-alegu vorstörf. Það er siríp'vinnslan. Síröpið' er uhn-S úr trjám, sem eru sömu æitar og hlynurinn. Á vorin eru þau’ auuug af syfc- urrikum vokva. Þá er stung- ið 4 ' «rv heírra. og mj'órri pípu stungið í farið, og íiát látiS undir pípuna. Seigþykk- ur, hvítur safi tekur að seytla úr plpunni, fyrst ofurhægt, en síðar örar. Síðan eru föt- urnar tæmdar á nokkurra daga íresti og safanum safn- að í stór ker. Þá er kveiktur eldur í skóginum og síröps- suðan hefst. Gríðarleg pott- p pa er sett á hlóðir, og eítir dagssuðu er fyrsta s?róp vors ins aíbúið, brúnt og gljáandi, dísætt með viðarilmi. Þetta er nú gamla aðferðin við sí- rópsvinnsluna, en nú er tek- ið að vinna það á anr.an og fliótvirkari hátt með margs konar vélum. Þegar þessum fyrstu vor- störfum er lokið, eru akrarnir að verða auðir og þýðir og nú heíst jarðyrkjuvinnan. — Akrana verður að plægja og herfa og sá e ns fijótt og mögulegt er. Dagarnir verða heitari og he tari, klakinn hverfur úr jörðinni og græn- ar nála-r sjást á túnunum. Allir hlutir bíða eftir hönd voryi’kjumanns n:s, og aldrei er hv'ldarsfunú. Nú létlir enginn sér upp n:ma á laugardagskvöldum, en þá e:u baS rnar í kaup- s öðunum opnar til miðnætt- ;s, o t Sveitafölkið saínast þangað til þess a3 kaupn sér nauðþurftir til v kunnar og lúvía menn áð máíi. Vra bað leytþ scm vorið vérður að sumri eru fyrstu villtu ávextirnir þroskaðir. SUk r ávexvir eru mtklls virSi fyrir íólkið þama. Litið er ræktað af ávöxtum — varia annáð en jarðarber og svo- lít o af eplum og perum. En hinir villtu ávextlr vaxa þarna í mikiili fjölbreytn:. í gisnári hiu'.um skóganna verða v'lltu jarðarber: n ávöl og bústin. í skógarjaðrinum vaxa þriílegir hhidberjarunn ar og kirsuberjatré 1 hvítum , blóma. | Maðfram girðingunum vaxa j runnar mrð svörtum kirsu- berjúm í k'losúm, indælum i ávaxtahlaup. Á hæðum og i Framh. á 12. siðu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.