Tíminn - 23.06.1950, Page 8
„ERLMT YFIRLIT“ í DAG:
Frelsisbaráttan er eilíf
34. árg.
Reykjavík. J
99Á FÖRMJM VEGI“ í DAG:
Halldóra Gunnsteinsdóttir
23. júní 1950
134. blað
Heitasti dagur
ársins í gær
Heitasti dagur ársins var í
gær og mældist hitinn í
Reykjavík 18 stig í forsælu.
Hiti var um allt Suðurland.
en heitast var á Þingvöllum
og í Hæli í Hreppum, þar sem
hitinn var 21 stig.
Hvar sem fólk mættist var
ekki talað um annað en veð-
urblíðuna, þó voru örfáir, sem
fannst hitinn full mikill. All-
ir, sem því gátu komið við
voru utan dyra að njóta sum- j
arsins.
Öll líkindi eru til þess að
hiýviðrið muni haldast i
nokkra daga.
Frá 11. þingi
barnakennara
2,7 milj. til áburðar-
kaupa á 1. ársfjórðungi
Á ívoim fyrstu áruin efnahaGfssamvinn-
unnar fékk tsland 10,9 millj. dollara
Á tveimur fyrstu árum efnahagssamvinnu Evrópu, frá
apríl 1948 til apríl 1950, voru íslandi veittar innkaupaheim-
ildir fyrir 10.9 milljónum dollara. Á sama tíma greiddi efna-
hagssamvinnustjórnin í Washington tæplega 9 milljónir
dollara vegna innflutnings til landsins frá Bandaríkjunum,
Kanada og Vestur-Indíum.
Um 60 fulltrúar víðsvegar
af landinu sitja nú 11. þing
Sambands ísl. barnakennara
hér í Reykjavík. Alls eiga 63
fulíf(ýúar rétt tU JVngsetu. ,
Ingimar Jóhannesson for-
maður sambandsins setti
þingið s. 1. þriðjudag en því
mun verða lokið n. k. laugar-
dag.
Forsetar þingsins voru
kosnir þeir Snorri Sigfússon
og Frímann Jónasson og Jón
as Jósteinsson, en ritarar Jón
Þórðarson, Böðvar Guðjóns-
son og Klemens Þorleifsson.
Á þinginu verða þessi mál
tekin til umræðu: Fram-
kvæm fræðslulaganna, launa
málin, skólakvikmyndir og1
hvíldarheimili aldaðra kenn- |
ara. Ennfremur verða þessi
erindi flutt á þinginu: Rann
sókn á greindarþroska is-
lenzkra barna, um skóla og
kennslu, og erindi á vegum'
Sameinuðu þjóðanna á ís-
landi.
Frá samþykktum þingsins
mun verða sagt síðar.
Norskur náms-
styrkur
Samkvæmt tilkynningu frá
norska sendiráðinu í Reykja-
vík, hafa Norðmenn ákveðið
að veita íslenzkum stúdent
styrk, að fjárhæð 2500 norsk-
ar krónur, til háskólanáms í
Noregi næsta vetur. Koma
einkum til greina stúdentar,
er nema vilja norska tungu,
sögu Noregs, norska þjóð-
menningar- og þjóðminja-
fræði, dýra-, grasa- og jarð-
fræði Noregs, kynna sér
norskt réttarfar og bók-
menntir.
Styrkþegi skal dvelja við
nám í Noregi a. m. k. 8 mán-
uði á tímabilinu frá 1. sept-
ember til maíloka.
Þeir, sem kynnu að hafa
hug á að hljóta þennan styrk,
sendi umsóknir til mennta-
málaráðuneytisins fyrir 15.
júlí n. k., ásamt afriti af próf-
skírteini og meðmælum, ef til
eru. — (Frétt frá mennta-
málaráðuneytinu).
í hinni miklu hvítasunnuför Stalinsæskunnar í Austur-
Þýzkalandi, sem Rússar uppfræða þar og stefndu til Berlín-
ar til að sýna mátt hennar og glæsileik, var ekki ótítt að
sjá slíkar göngur, sem mynd þessi sýnir. Börnin ganga fylktu
liði með risastórar myndir af „föður Stalin“ í fararbroddi.
Á fyrsta fjórðungi ársins
1950 fékk ísland innkaupa-
heimildir að upphæð 604.000
dollarar. Viðskiptamálaráðu-
neytið veitti innflytjendum á
þessum ársfjórðungi pöntun-
arheimildir fyrir 1.056.628
dollara, eða 9.890.038 kr. mið-
að við dollaragengið 9.36. —
Þessar pöntunarheimildir
skiptast þannig á vöruflokka:
kr. þús.
Aðalfundur Búnaðar-
sambands Dalamanna
Sanijiykkti að lána fé til kaupa á ííarð-
yrkjuverkfu*rum til að auka j»'arðrakktina
Aðalfundur Búnaðarsambands Dalamanna var nýlega
haldinn í Ásgarði í Dölum. Voru þar rædd og ályktanir gerð-
ar um ýmis mál, er varða landbúnaðinn bæði í héraði og
almennt. Þessar voru helztar ályktanir fundarins:
Ákveðið var að sambandið
legði fram nokkúYt fé til
styrktar búnaðarfélögunum á
sambandssvæðinu til kaupa
á hentugum garðyrkjuverk-
fa:rum. Eiga félögin að lána
félagsmönnum sínum af fé
þessu til kaupa á slikum verk
færum til að auka áhuga
þeirra á garðrækt og jafna
aðstöðu bænda til garðræktar.
Fundurinn skoraði á þing
og stjórn að vinna að því, að
verð á olíu og benzíni verði
jafnhátt, hvar sem er á land-
inu, og að vörur frá útlönd-
um verði fluttar sem allra
mest beint til ákvörðunar-
hafna án umhleðslu.
Þá skoraði fundurinn á
þing og stjórn að sjá um, að
Kjarnorka sem
orkugjafi eftir
tíu ár
Tilkynnt var i gær, að rann
sóknum á notkun kjarnork-
unnar í þágu friðsamlegra
starfa miði nú vel áítam.
Hafin er meöal annars smíði
skips er gangi fyrir kjam-
oiku. Talið er líklegt, að al-
menn notkun kjamorku, sem
aflgjafa ýmiss konar véla
muni geta hafizt að marki
eftir tíu ár.
landbúnaðartæki, sem notuð
verða féiagslega, gangi fyrir
í innflutningi. Treystir fund-
urinn því, að hagsmunum
bænda verði bezt borgið með
þvi að innflutningur sá og út-
hlutun hans sé falinn S.í S. í
samráði við B. í. og stéttar-
samband bænda.
Loks mótmælti fundurinn
því að frumvarp um bann við
minkaeldi var ekki samþykkt
á síðasta Alþingi.
Aðalfundur Norr.
samvinnusam-
bandsins
Mótttikuatliöfn á
Þingvtillnm
Fjölmennasti hópur full-
trúa þeirra, sem sækja hing-
að á aðalfund Nordisk Andels
forbund, kemur hingað til
lands í dag með Drottning-
unni. Eru þeir sextán að tölu.
Munu þeir síðan fara til
Þingvalla og fer þar fram eins
konar móttökuathöfn og
fundarsetning 1 kvöld. Aðal-
fundurinn hefst hins vegar
hér í Reykjavík um kl. 2 á
morgun.
Hveiti 1.349
Hrísgrjón 280
Smjörlíkisolíur 867
Skepnufóður 1.768
Grasfræ 192
Baunir 174
Hampur 128
Tilbúinn áburður 2.719
Eik 13
Fiskumbúðir 842
Smurningsoliur og feiti 408
Járn- og stálplötur .... 428
Dósablikk 93
Ritsafn Magnúsar
Magnússonar
ísafoldarprentsmiðja hef-
ir gefið út ritgerðasafn eftir
Magnús Magnússon ritstjóra,
og heitir það „Setið hefi ég
að sumbli.“
Eru i bók þessari æsku- og
skólaminningar Magnúsar,
palladómar, er hann hefir
ritað, ferðaþættir, þýðingar
ýmsar minningargreinar og
ritgerðir.
Kennir í ritgerðasafni þessu
\ margra grasa, eins og vænta
má. —
(Framhald á 7. sUfu.)
Ræðir friðarsamn-
inga við Japan
John Foster Dulles ræddi
á fréttamannafundi í Tokíó
í gær um friðarsamninga við
Japan. Kvað hann það vilja
bandarísku stjórnarinnar að
þeim samningum yrði hraðað
eftir mætti, og Japan gæti
sem fyrst orðið sjálfs sín
ráðandi lýðræðisríki. Dulles
er sérstakur sendifulltrúi
Bandaríkjastjórnar til Japan.
Taka fljótabáta
fasta
Lögregla Breta í Vestur-
Þýzkalandi hefir tekið fasta
og hefir nú í haldi rúmlega
sjötíu fljótabáta, er voru á
leið með vörur inn á hernáms
svæði Rússa. Taldi lögreglan
grun leika á þvi, að í flutn-
ingi þessum væri ýmiss kon-
ar varningur, sem bannað er
að flytja austur á hernáms-
svæði Rússa. Verða bátamir
nú rannsakaðir gaumgæfi-
lega.
Gegnir störfum
búnaðarmálastjóru
Brezka stjórnin |
biður um traust j
Attlee forsætisráðherra |
Breta tilk.vnnti i neðri I
málstofu brezka þingsins, {
að brezka stjórnin hefði í
ákveð ð á ráðuneytisfundi {
sínum í gærmorgun að i
leita traustsyfirlýsingar i
brezka þingsins vegna af- {
stöðu sinnar til Schuman-
tillagnanna og neitunar
sinnar um þátttöku í £ex-
veldaráðstefnunni, sem nú
er háð í París. Kvað Attlee
stjórnina hafa tekið þessa
ákvörðun cftir gagnrýni
Churchills formanns í-
haldsflokksins við þessa 1
afstöðu stjórnarinnar. Um i
ræðan um traustsyfirlýs- I,
inguna og atkvæðagreiðsla 11
mun fara fram í byrjun i
næstu viku.
tiiiiiiiiiaiiiiifiiiiiiiiiiiiftiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiit-
Páll Zóphóníasson, ráðu-
nautur, hefir verið settur til
að gegna starfi búnaðarmála-
stjóra fyrst um sinn í fjar-
veru Steingrims Steinþórsson
ar, forsætisráðherra. Bjarni
Ásgeirsson, formaður B.í. hef
ir gegnt því til þessa.