Tíminn - 06.07.1950, Side 2

Tíminn - 06.07.1950, Side 2
2 TÍMINN, fimmtudaginn 6. júlí 1050 145. blaði I nótt Næturlæknir er í læknavarð- stofunni sími 5030 Næturvörður er í Ingólfs- apoteki sími 1330 Hvar eru skipin? Ríkisskip. Hekla fer frá Reykjavík kl. 21 í kvöld til Glasgow. Esja er á leið frá Austfjörðum til Rvíkur. Herðubreið fór frá Reykjavík kl. 21 í gærkvöld austur um land til Bakkafjarðar. Skjald- breið fór frá Reykjavík kl. 20 í gærkvöld til Snæfellsnesshafna, Gilsfjarðar og Flateyjar. Þyrill er norðanlands. Ármann fer frá Reykjavík á morgun til Vest mannaeyja. Eimskip. Brúarfoss er í Reykjavík. Detti- foss fer frá Reykjavík um há- degi í dag, 6.7. til Hull, Rotter- dam og Antwerpen. Fjallfoss fór frá Leith 3. júlí til Halmstad í Svíþjóð. Goðafoss fór frá Reykjavik í gærkvöld til Ham- borgar. Gullfoss frá Leith 4. júlí til Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Akranesi 29. júní til New York. Selfoss er í Reykjavík. Tröllafoss fór frá New York 30. júní til Reykja- víkur. Vatnajökull er á Norður- landi, lestar frosinn fisk til New York. Flugferðir Ferðafélag: Islands hefir ráðgert að fara 2 skemmtiferðir hiinginn í kring- um land og leggja af stað 13. júlí. Skipt verður um farartæki á austfjörðum. nær alla leiðina ferðast í bifreiðum, en þó líka á bátum, ríðandi og gangandi. Hver ferð tekur 13 daga. Ferð- irnar verða því aðeins farnar að sé nægileg þáttaka, en það verður ákveðið þ. 10. þ. m. kl. 5 e. h. Allar upplýsingar á skrif stofunni í Túngötu 5. Snlka Vnlkn % (Framhald af 1. síðu.) innar, eftir þvi sem þurfa þykir. Pétur Þ. J. Gunnarsson tók það fram í viðtali við blaða- menn í gær, að engin hætta væri á, að Stef kæml í veg fyrir þessa kvikmyndatöku, eins og þegar kvikmynda átti Fjalla-Eyvind. liann kvað höfundinn, Halldór Kiljan Laxness, hafa verið hinn sam vinnuþýðastan á allan hátt. Frumsýning ,verður sam- tímis í París og Reykjavík í nóvember og desmeber í haust. I slandsheftlð (Framliald af 1. síðu.) irnar, nýja list og loks er í ritinu heimilislýsingar. Er vert að geta þess, að rit stjórinn Stig Björkman, sem er góður íslandsvinur, hefir farið allmikið út fyrir hinn venjulega efnisramma rits síns er hann gefur út þetta ís lands-hefti, með að hafa í því, ekki einupgis lýsingar á íslenzkum heimilum, heldur fjölbreytta mynd af íslandi, menningu þess og sögu á öðr um sv^ðum líka. Tildrögin að því að þetta hefti kemur út eru þau, að á Norrænu list- og handiðn- aðarmóti í Stokkhólmi 1948, sem samband listiðnaðarfélag anna og tímaritið Svenska Hem efndu til, kom það til tals að gefa slíkt hefti út. Annaðist Þorleifur Kristófers son ,starfsmaður hjá Reykja víkurbæ um efnissöfnun og undirbúning hér heima. En Þorleifur tók þátt í umræddu mótií Svíþjóð og hafði áður verið kunnugur Stig Björk- man ritstjóra Svenska Hem. Nokkur eintök af íslands- hefti Svenska Hem munu verða til sölu í bókabúðum hér í bænum í dag. Loftleiðir h.f. Innanlandsflug: 1 dag er á- ætlað að fljúga til Vestmanna- eyja kl. 13.30, til Akureyrar kl. 15,30. Auk þess til Ísafjarðar og Patreksfjarðar. Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja, Akur- eyrar, ísafjarðar og Siglufjarðar Utanlandsflug: „Geysir“ kom í gær kl. 15,00 úr áætlunarferð frá Kaupmaftnahöfn. Flugfélag fslands. í dag ér áætlað að fljúga til Akureyrar kl. 9,30 og kl. 16, 00. Þá verður einnig flogið til Blönduóss, Sauðárkróks, Kópa- skers, Vestmanneyja, Reyðar- Frá Akureysi er ráðgert að íljúga til Siglufjarðar, Ólafs- fjarðar og Kópaskers. Á morgun eru áætlaðar flug- ferðir til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Kirkjubæjar- klausturs, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar og Siglufjarðar. Arnað heilla Hjónaband Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Jakop Jóns- syni, ungfrú Guðný M. Páls- dóttir frá Skagaströnd og Hjalti Elíasson rafvirki. Heimili brúð- hjónanna verður í Kamp Knox D 2 Úr ýmsum áttum Happdrætti Háskóla íslands Dregið verður í 7. flokki mánu dag 10. júlí. Menn ættu að at- huga að endurnýja í tæka tíð og að á laugardag verður um- boðum yfirleitt lokað á hádegi. Frá Rauða Krossi Islands: Farangur barnanna á Silunga polli á að vera kominn að Varð- arhúsinu kl. 10 á föstudágsmorg un, 7. júlí. Börnin fara sama dag kl. 4 frá Varðarhúsinu. M.s. Hekla fer frá Reykjavík kl. 21 1 kvöld (ekki kl. 20 eins og áð- ur var auglýst) til Glasgow. Farþegar þurfa að vera komn ir um borð kl. 20 og hafa þá lokið við að láta tollskoða far angur sinn. Snyrtimennska mun vera eiginleiki, sem íslendingum er ekki gefinn í ríkum mæli. Þess má allsstaðar sjá. dæmi. Um- gengni við fjölda sveita bæja tala sínu máli um skort á snyrti mennsku. Skran og rusl í port- um og á húsalóðum í kauptún- um og kaupstöðum vitna um hið sam^. Ðyngjur af sorpi, sem ekið er ur sumum kaupstöðun- um og kastað af handahófi með fram fjölförnum þjóðvegum, sýna, að sumstaðar eru yfir- völd, sem ekki eru hátt hafin yfir almenning á þessu sviði. Breiður af dósum, bréfum og flöskum og hverskonar hroða á ýmsum fegurstu stöðum lands ins koma upp um ferðafólkið — það hefir ekki þá næmu tilfinningu fyrir helgi landsins og dýrð náttúrunnar, er ætla mætti í skjótu bragði af því, hve mikið það leggur í sölurnar til þess að ferðast og sjá sig um. Önnur grein á þessum sama stofni íslenzks sóðaskapar og hirðuleysis birtist í beinni skemmdafýsn. Þeir, sem eiga garðiönd eða gróðurreiti, kann- ast við þann þátt í fari niðja hinn^ norrænu konunga og víkinga, er þetta land byggja. Eigendur sumarbústaða slíkt Prjónavél óskast Prjónavél i góðu lagi óskast keypt. Helst sleðavél. Tilboð -er greini verð sendist afgreið- slu Tímans Lindargötu 9A, merkt „Prjónavél" hið sama. Umsjónarmenn frið- aðra syæða og eigendur skóg- lenda og annara fjöisóttra staða einnig. Umferðarmerki við vegi og jafnvel í sjálfum bæjunum virð- ast eftirsótt af þessu fólki, er svala þarf skemmdafýsn sinni. Þau eru beygluð og skæld og jafnvel sundurskotin. Við Krýsu vikurveginn, rétt sunnan við Hafnarfjörð, eru umferðarmerk in eins og gatasigti eftir þá, er hafa leikið sér að því að skjóta af rifflum yfir skranhaug ana, eftir endilöngum veginum, að því er virðist. Slíkt má sjá víðar. Hvert skotgat er vitnis- burður um menningarástand þeirra, sem þar hafa verið á ferð. Ég minntist hér á dögunum á salernin í veitingahúsunum meðfram þjóðvegunum . Þar speglar þjóðin enn hirðusemi sína, umgengnismenningu og þrifnað, bæði ferðamennirnir I og veitingafólkið, sem hlut á að máli. Um síðustu helgi kom! ferðafólk í fjölsótt veitingahús austanfjalls. Þar flaut saur og I þvag út yfir gólfið. Ánægjulegt dæmi um íslenzka siðmenningu! J. H. tltbreiiil Tíntanh AUGLÝSING um embætti verðgæzlustjóra Samkvæmt lögum nr. 37, 27. apríl 1950, skal 7 manna nefnd tilnefnd af stéttarsamböndunum gera tillögur til ríkisstjórnarinnar um hver skuli skipaður Verð- gæzlustjóri. Þeir sem kynnu að vilja sækja um þetta starf eru beðnir að senda umsóknir sinar til formanns nefndar innar, Jóns Sigurðssonar, framkvæmdastjóra Alþýðu- sambands íslands fyrir 1. ágúst n. k, Reykjavík 5. júlí 1950 Verðgæzlunefnd Hjartans þakkir til allra þeirra, sem á margvís- legan hátt sýndu okkur samúð og hjálpfýsi við andlát og jarðarför INGIRÍÐAR JÓNSDÓTTUR, HöU Aðstandendur. BLAÐGJOLD utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar eru sem hér segir: Á mjólkursvæði Reykjavíkur og á Akureyri kr. 115,00 árgangurinn. Annars staðar á landinu kr. 90,00 áag. Munið að blaðgjald ársins 1950 er fallið í gjalddaga. Innheimta Tímans i Lokað vegna sumarlcyfa frá 10.—24. júlí Davíð S. Jónsson & Co. Vzð seljum: 30% og 40% ost í heildsölu Samband ísl. samvinnufélaga Síini 2678 iiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiHiHiiiiiiiHiiiHiiimiiiiiiiiiinitiiiiimiuiitiiiiiuiiuMiuiiiiiiiiMiiiiiiiuiiiuiiUMimiiuuiiii | Snúnings- og Múgavéiar | | af hinum góðkunnu Massey-Harris gerðum, fyrir- |- I Þggjandi. :»»»»»»»»»»£

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.