Tíminn - 06.07.1950, Qupperneq 3

Tíminn - 06.07.1950, Qupperneq 3
145. blað TÍMINN, fimmtudaginn 6. júlí 1050 3 \sien.din.gajpættir isssssssssæssssssæsð SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS!.* Dánarminning: Valgerður Jóhanna Erlendson, frá Sviðholti Þess var getið á sínum tíma í íslenzkum blöðum að látist hefði við Lonely Lake póst- hús Man., 3. júlí í fyrra, Val- gerðuy Jóhanna Erlendson en það hefir dregist lengur en skyldi að minnast nánar þess arar merkiskonu. Valgerður var fædd að Skipholti 1 Hrunamanna- hrepp. Foreldrar hennar voru Jón Ingimundarson og kona hans Þorbjörg Jónsdóttir, sem þar bjuggu rausnarbúi um langt skeið. Árið 1885 giftist hún Guð- jóni Erlendssyni frá Skál- holti í Biskupstungum, merk um dugnaðar-.ráðdeildar,- og gáfumanni. Reistu þau bú í Sviðholti á .Álftanesi og bjuggu þar mest an sinn búskap á íslandi, en seinustu tvö árin bjuggu þau Á Bessastöðum. r Vestur um haf fluttu þau árið 1899. Fyrsta veturinn eft ir að hingað kom, dvöldu þau vestan Manitobavatns, þar bjó Valgerður lengi með son- um sínum, en hafði er hún dó látið af búskap fyrir nokkrum árum og byggt sér litið hús við Lonely Lake í nágrenni við Guðlaugu dóttur sína. Valgerður sál. lifa átta börn: Herdís, heima á íslandi, Gestur, ógiftur við Reykjavík P. O.; Marino, Ste. Rose du Lac, Man. giftur Fjólu Jóhn- son; Guðlaug, gift K. Alfred við Lonely Lake P. O.; Þor- björg, gift O. Ólafsson við Reykjavík; Margrét, gift O. Hjaltason við Steep Rock, Man.; Jón við Reykjavik, P. O., giftur konu af hérlendum ættum. Þrjá syni mistu þau hjón: Jón dó 16 ára; Guðlau- ur um 27 ára dó í hernum 1918 og Ragnar dó um 21 árs, alinn upp hjá Margréti, föð- ursystur sinni og manni hennar, Árna Pálssyni, nú við Lundar, Man. Valgerður var fríð kona, sköruleg, létt á fæti í snún- Hvor úrskurðurinn er réttari? Fyrir fáum árum var það álit fjármálaráðuneytisins, að ekki bæri að telja styrki til jarðræktar með tekjum til skattframtals. En árið 1946, eða þar um b'l, gaf fjárm?ájaráðuneytið út tilkynningu um að jarð- ' ræktarstyrkinn beri að telja íram til skatts. Mér hefir alltaf þótt þessi síðari úrskurður ósanngjarn. Ég tel að þessi styrkur til 1 einstaklinga og félaga eigi að .teljast með þeim styrkjum og ríkisframlögum, sem lögð eru fram frá því opinbera til SORGARFREGN Tímanum þykir rétt að verða við því að birta grein þessa, þótt deila sú, sem hér um ræðir, sé nú hjá liöin og eng- an veginn ósk blaðsins að vekja hana upp á ný. Þess má líka geta, að mjög marg- ir þeirrá opinberu starfs- manna, sem áttu hlut að máli munu vel hafa sætt sig við ákvörðunina um lengingu vinnutímans og engan veginn talið hana óeðlilega eða ósann- gjarna.l Fimmtudagskvöldið 1. júní s. 1. flutti ríkisútvarpið sorg- arfregn um landið. Marga að bæta aðstöðu þeirra, sem setti hljóða. _ . , ingum, sem henni kom oft Pfthus.l vei, því hún var afkastakona Vorið eftir (1900) fluttu þau hjón með fjölskyldu sína, ásamt Ingimundi bróður Guð jóns, ,norður á Bluff", þar sem nú er Reykjavikurpóst- hús, og voru þeir bræður því með afbrigðum, hafði alltaf mannmargt heimili og mjög oft gestagang. Hraust var hún að upplagi og glaðvær og hélt sér vel til hins síðasta. fyrstu íastir stofnendur þeirr' öJlum’ sem kynntirt þeim ar byggðar. I Guðjóni og Valgerði og heun Það voru því rétt 50 ár frá því Valgerður heitin fluttist í við taka, til atvinnureksturs. Siðasta Alþing hefir breytt nafni á þessum greiðslum og nefnir þær nú ríkisframlag í stað ríkisstyrk. — Nafnbreyt ing þessi hlýtur að stafa af því, að Alþingi vilji taka það skýrar fram en áður, að ekki beri að skilja þessar fjárveit- ingar sem styrk til einstakl- inga. heldur sé hér um að ræða umbætur, sem ríkið tel- ur rétt að taka þátt í að greiða vegna hagsmuna eft- irkomendanna. Fátækir menn leggja nú árlega fé og v'nnu, sem nem- ur jafnvel tug þúsunda til að bæta jarðir sinar auk þess, sem þeir fá eða hafa fengið í styrk frá ríkinu. Sérstak- lega er þetta tilfellið, þar sem um íramræzlu er að r??eða, Þessar upphæðir má ekki telja til gjalda á skattskrá, en þegar< styrkur er veittur þessa byggð, þar til dauða hennar bar að. Verður saga þess byggðarlags aldrei svo svo sögð að hún komi þar ekki að mörgu og góðu við sögu. En nú eru breytingar orðnar miklar á þessari hálfu öld. Byggðin var lengi einangruð, innilokuð af vötnum og veg- leysum, einu farartæki voru bátar að sumarlagi og yfir ís á vetrum. Næsta pósthús (og þá póstur aðra hvora viku) var í 12 mílna fjarlægð, allt á vatni. Erfiðleikar voru því miklir •og marbvíslegir, en skilyrði Toru góð til griparæktar og fiskiveiða, enda blómgaðist byggiin ótrúlega fljótt og fleiri bættust við, og þótt þessir frnmherjar byrju allir með lítil efni — en því meira af kjark og dáð, — leiö eigi á löngu þar til þeir voru vel sjálfstæðir efnahagslega. Kringum árið 1910 byggðu þau hjónin stórt og vandað timburhús — eftir þeirra tíma mælikvarða, — en Guð- jón lést árið 1914, og eftir það 1 ili þeirra, er það vel minnis- stætt fyrir gestrisni, rausn og hlýleik og hélt heimilið þeim scmu einkennum eftir lát hans. Eftir að járnbraut kom austan Manitoba-vatns, fór i mestur vetrar flutningur þá 'leið. Var heimilið þá í þjóð- leið og var það síðasta heim- ilið áður en lagt var á vatnið, var þar oft gestkvæmt, en all- ir voru velkomnir hverrar þjóðar sem voru,og aldrei var svo þröngt, að neinum var frá vísað, en enginn fékk að borga fyrir sig, og hve mikið annríki sem Valgerður hafði, fann hún ætíð tíma til að ræða við gesti sína og lag á að láta þá finnast sem væru þeir heima hjá sér. Valgerður var heppin yfir- setukona og mun hafa tekið á móti flestum börnum, sem fæddust í byggðinni á frum- býlingsárunum og oft var til hennar leitað í sjúkdómstil- fellum, þegar örðugt eða ó- mögulegt var að leita læknis- hjálpar. Einstaklingum og góðum fyrirtækjum mun hún oft hafa hjálpað á ýmsan hátt, þótt hún hefði ekki hátt um það. íslenzk var hún í anda og mun hugurinn oft hafa hvarfl að heim til átthaganna. Hún fór heim til íslands 1930 og hafði mikla unun af þeirri ferð. Hana munu nú lifa 4 Hér var þó ekki um sorg- arfregn að ræða, af því tagi, sem að jafnaði vekur dýpsta hryggð í hugum manna. Eng- in áföll af völdum náttúru- aflanna, ekki slys á lífi né limum, ekki harmur að nein- um kveðinn í venjulegum skilningi. En sorgarfregn var það, og margur góður þegn, sem kominn var frá erfiði dagsins, gekk til hvílu þetta kvöld dapur í huga — riap- ur og undrandi yfir því, að hafa þurft að hlýöa á slíka frétt, núna í mestu önn vors- ins, þegar sjálfur bjargræðis tíminn fer í hönd. Þeir menn, sem þunga erf- iðisins bera á sínum herð- ! um á þessu landi, eru þó orðn ! ir ýmsum tíðindum vanir á þessu vori. Þeim hefir verið frá því skýrt, að þjóðin sé í miklum vanda stödd. Að komið sé að skuldadögum til þeirra á næsta eða næstuivegna ofrausnar verðbólguár árum ber að telja hann, sem i anna. Að afurðir landsins tekjur. Þessi aðferð er og hefir ver ið mjög ósanngjörn, og nú liggur eiginlega fyrir yfirlýst- ur vilji Alþingis, um að það telji ekki rétt að telja þessar greiðslur sem styrk til þeirra einstaklinga, sem á móti fé þessu taka, heldur endur- greiðslu á nokkru af þeim höfuðstól, sem hann —■ ein- staklingurinn — hefir lagt fram til aukningar • þjóðar- aoðslns. Ég vil því beina þeim ein- dregnu tilmælum til fjár- m'álaráðuneyt’sins, að það falli i verði og sumar þeirra séu óseljanlegar. Að gjaldeyri skorti til kaupa á nauðsynja- vörum erlendis. Að krónan sé fallin, og öll innflutt vara stórhækkkuð í verði. Að al- menningur muni hafa minni fjárráð á þessu ári en dæmi eru til um langan tíma. Að allt þurfi að spara. Að áríð- andi sé að hver maður geri skyldu sína, svo að takast megi að fleyta þjóðinni yfir örðugleikana En erfiðismenn landsins eru vanir að taka því sem að höndum ber og ekki verður En þessi tíðindi verða þó fíestum þeirra ofraun. Þegar mest reið á, að allir gerðu skyldu sína, gagnvart landi og þjóð, hafa nokkrir þeirra manna, sem hægasta vinnu hafa af öllum lands- mönnum skorizt úr leik, og hvatt samverkafólk sitt til að gera hið sama. Þessir menn höfðu óskað eftir að kjör þeirra yrðu bætt. Að til þess yrði varið fé úr sameiginlegum sjóði allra landsmanna. Fulltrúar þjóðarinnar höfðu orðið við óskum þeirra. Samþykkt að hækka laun þeirra á kostnað annarra. Þetta hafði verið gert til við- urkenningar á þvi, að trún- aðarstörf í þágu þjóðarheild arinnar séu góðra gjalda verð, jafn vel þótt menn séu í hægum sess í hlýrri stofu árið um kring, þar sem eng- inn verður fyrir óþægindum af óblíðu náttúrunnar. Af ýmsum var þó á það bent, að þeir, sem hér áttu í hlut, starfsmenn hins opinbera, mættu efir atvikum, vel við una þau kjör, er þeir áður höfðu, þar sern atvinna þeirra væri örugg, en ekki háð tíð- arfari eða afkomu atvinnu- veganna frá degi til dags. Á það var þó fallist að hækka laun þessa manna — en með einu skilyröi, sem flestum sýndist auðvelt að uppfylla. Skilyrðið var í því fólgið, að vinnutimi þessara rnanna yrði lengdur um hálfa klst. á dag.1) Að á opinberum skrifstofum skyldi ekki unn- ið skemmri tíma en samtals 38V2 klukkustund á viku. — eða tæplega 6V2 klukkustund til jafnaðar hvern virkan dag. Með þessu skilyrði áttu svo launin að hækka um allt að 17% frá því sem ákveðið er í launalögum ríkisins. Tðkum að okkur allskonai raílagnir önnumst elnnlg hverskonar vlðhald og vlð- gerðir. Raftækjaversl. LJOS & HITJ Simi 5184. Laugaveg 79. Reykjavík endurskoði á ný afstöðu sína umflúið. Og heimili þeirra til þessa máls og færi það 1 eru því lílca vön. Bóndinn, það horf, er það áður var. jsjómaðurinn og verkamaður- ! inn kreppa höndina að orfi Gunnsteinsstöðum, 2. júlí eða ár, skóflu eða haka, og 1950. Hafsteinn Pctursson, ið ævistarf. Vina og vandafólk fann hve mikið það hafði misst við frá- fall hennar, en fagrar endur- minningar og þakklæti mun lengi lifa í brjóstum þeirra, sem hana þekktu. Valgerður var jarðsungin frá heimili Guðlaugar dóttur sinnar, af séra Philip M. Pét- urssyni þann 6. júlí og lögð systkini hennar á íslandi, en^til síðustu hvíldar í grafreit því fastar, sem meir bjátar j á. Hinar fornu stéttir ís- ; lands, sem borið hafa uppi jþjóðlíf þess og menningu, eru inn áður en hún dó var hún.vi® Þvi úúnar að vinna með- í engri hættu talin, en end- jan úagur endist, og jafnvel irinn kom snögglega og kvala i nóttina með, ef þörf krefur. laust eftir langt og vel unn- Þeim er í úlóð borin meðvit- hún var elzt af 10 systkinum. Vinum Valgerðar — og mér er óhætt að segja, að þann hóp fylltu allir, sem höfðu verulega kynnst henni — kom fráfall hennar óvænt, því hún hafði verið við góða heilsu þar til fáum dögum áður en hún dó. Jafnvel dag- byggðarinnar við hlið manns síns og sonar. Blessuð sé minning hennar. J. R. Johnson. (Úr Lögbergi. Birt I Tím- anum samkvæmt ósk höf- undar). undin ■ um, *að landið geti verið börnum sínum hart, og að enginn geti orðið langlíf- ur í landinu, nema hann kunni að haga sér eftir á- stæðum, að því aðeins verði hvíldin ljúf, að til hennar nafi verið unnið meðan þess var þörfin. Enginn mælir því gegn, að erfiðismenn landsins eigi að vinna að minnsta kosti 8 stundir á dag, þeir sem stytzt an vinnudag hafa. En flestir þeirra vinna miklu lengur. Flestir myndu þeir vilja vinna enn lengur, ef þeir með því gætu bætt hag sinn og sinna. Og þeir eru á þessu vori, og raunar oftar, ýmsum tíð- indum vanir. Það er raunar engin furða, þótt ýmsir hafi spurt: Er það þá svo að opinberir starfs menn, sem eru í öruggri at- vinnu, og bera flestir meira úr býtum en erfiðisfólk get- ur gert sér vonir um eins og málum er nú háttað, hafi á undanförnum árum ekki einu sinni þurft að vinna 6V2 klst. á dag fyrir launum sínum? Slik tíðindi munu menn þó ekki hafa látið svo mjög á sig fá. Erfiðismenn landsins eru orðnir ýmsu vanir af því tagi. Þeir eru orðnir því van- ir, að hinir, sem horfið hafa frá landbúnaðarstörfumí vilji líta á sig sem forréttinda stétt á ýmsan hátt. En að nokkrir menn úr þessum hópi skuli gerast svo smáir, að skerast úr leik, neita að leggja á sig svo litla fórn, þegar öll þjóð- in á í vök að verjast. — Það var sú fregn, sem fyrir nokkr um dögum, mátti vekja þjóð- arsorg á íslandi og hefir á- reiðanlega gert það. Ekki aðeins meðal erfiðis- manna landsins, sem treysta því, að þeir séu ekki látnir einir um að færa fórnir, þeg- ar erfiðleika ber að hönd- ]) Ýmis störf, sem krefjast mikillar andlegrar áreynslu, og daglegs undirbúnings, t. d. kennarastörf, voru þó und- anþegin þessu skilyrði. (Framliald d 6. stðu.J

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.