Tíminn - 06.07.1950, Qupperneq 7

Tíminn - 06.07.1950, Qupperneq 7
145. blað TÍMINN, fimmtudaginn 6. júlí 1050 7 Iler X.-Kóitii. (Framhald af 8. siðu). inn vopnum og alls séu í fremstu víglínu um 50 þús. manna her. Norðurherinn beitir nú töluvert litlum steypiflugvélum búnum vél- byssum og elta þær flótta og skjóta á hermennina. Miklar flugárásir. Bandarískar flugvélar gerðu í gær tvær loftárásir á höfuð- borg Norður-Kóreu og voru brezkar flugvélar frá einu brezku flugvélamóðurskipi þar einnig með. Er þetta í fyrsta sinn, sem brezkur flug- her tekur þátt.í hernaðarað- gerðum á þessum slóðum. Bandaríkjamenn halda nú mjög áfram liðflutningum flugleiðis frá Japan, og all- stór deild amerískra risaflug- virkja lagði af stað til Japan frá Kaliforníu í gær. 'ÚtAöluAtaÍimi' í (Zeifkjaúík Vesturbær: Vesturgata 53 Fjóla Vesturgata Veitingast. Vesturg. 16 Miðbær: Bókastöð Eimreiðarinn- ar. Tóbaksbúðin Kolasundi Hressngaskálinn Söluturninn við Kalk- ofnsveg. Austurbær: Bókabúð Kron. ísbúðin Bankastræti 14 Gosi Skólavörðustíg Óðinsgata 5 Laugaveg 45 Veitingastofan Vöggur Laugaveg 64 Veitingastofnan Stjarn an Laugaveg 86 Söluturnin við Vatns- þró Verzlun Jónasar Berg- manns Háaleitisv. 52 Verzl. Krónan Máva- hlíð 25 Verzlunin Ás Laugaveg 160 Matstofan Bjarg Lauga- veg 166 ! Vogar: ] Verzlunin Langholtsveg ] 174 Verzlunin Nökkvavog 13. Bófaforinginn (Framhald aí 8. síðu). gerði þennan fræga bófafor- inga velséðan meðal almenn ings á Sikiley. í fyrsta lagi það hann hann barðist fyrir sjálfstæði Sikileyjar og svo hitt að hann gerði aldrei fá- tækum mein, heldur lagðist á þá ríku og rændi, þar sem af nógu var að taka. í fyrra tók lögreglan móð- ur hans fasta og lofaði hann því þá að hætta öllum ránum og yfirgangi ef hún yrði látin laus. Efni Giugliano þetta lof orð sitt um sinn, en þegar frá leið fór hann að grípa til „lögregluaðgerða“ sinna á Sikiley og rændi í stórum stíl og efldi bófaflokk sinn. í vor var gerð út herdeild t’l að hafa upp á bófaflokkn um, en án árangurs. Það var svo ítölsk lögregla sem skaut Giugilano í gærmorgun. Eflaust hafa margir fagnað því að þessi skæði bófafor- ingi sem nefndur hefir verið Hrói Hötur Sikileyjar, var að velli lagður, en hitt er jafnvíst að margir á Sikiley hafa síður en svo glaðst yfir fregninni um fall bófafor- ingjans. íslenzk frímerki Notuð íslenzk frímerkl kaupi ég ávalt hæzta verði. JÖN AGNARS Frímerkjaverzlun P. O. Box 356 — Reykjavlk Fasteignasölu- miðstöðin Lækjargötu 10 B. Siml 6530 Annast sölu fastelgna, sklpa, bifreiða o. fl. Enn- fremur alls konar trygging- ar, svo sem brunatrygglngar, lnnbús-, líftryggingar o. fl. 1 umboði Jón Finnbogasonaz hjá SJóvátryggingarfélagi ís- lands h. f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, aðra tima eítir samkomulagl. TENGILL H.F. Heiði við Kleppsveg Sími 80 694 annast hverskona*r raflagn- ir og viðgerðir svo sem: Verk smiðjulagnir, húsalagnir, skipalagnir ásamt viðgerðum og uppsetningu á mótorum, röntgentækj um og heimilis- vélum. LÖGUÐ fínpúsning send gegn póstkröfu um allli land. Fínpúsningsgerðin Reykjavík — Sími 6909 Auglýsmgasími Tímans er 81300. Aukakeppni í frjálsum íþróttum milli Dana og islendinga verður háð á íþróttavellinum í kvöld og hefst kl. 8,30. Keppt verður í eftirtöldum greinum: Hlaup 100 m., 1000 m., 3000 m., 4X200 m. boðhlaupi og 200 m. grindahlaupi, spjótkasti, stangarstökki, kringlukasti og há- stökki. Ennfremur í 200 og 800 m. hlaupi (B-fl.) Aðgöngumiðar á íþróttavellinum frá kl. 6. Lækkað verð. Hvað gera íslenzku spretthlaupararnir nú og hvað gerir Pétur? Tekst Plum að sigra Huseby í kringlukastinu? Mjög spennandi og tvísýn keppni. Allir út á völl. Framkvæmdanefndin ii ! ♦♦ :: Hicholssons-múguvélar Með hinum þéttstæðu tindum hreinrakar Nicholssons-múgavélin jafnvel hið smágerðasta hey. Snýr á við beztu snúningsvélar og með einu handtaki má losa miðstykkið úr hverjum kambi og þannig útbúa vélina til að snúa með henni múgann. Vi NIcholssons*múgavél *In er sterkbyggð ein föld I meðförum og' létt í drættl. Bergor Jónsson Málaflutningsskrifstofa Laugaveg 65, síml 5833 Heima: Vitastíg 14. Vinsamlegast sendið pantanir yðar nú þegar og þær munu verða afgreiddar um hæl. e HEILDVERZLUNIN HEKLA H.F. Skólavörðustíg 3 — Sími 1275 % I tmtmtmmtmmmwmtwnnnmmwmttmtmtwimmimwtmttnmmnmnttmmnnnnimiinnmnnctntntnnmtnmmtnnnmttwmommwwmmt Aðeins 3 söludagar eftir í 7. flokki HAPPDRÆTTI HASKÓLANS

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.